Þjóðviljinn - 15.05.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur 15. mai 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Tveirá tali og þjóð í spéspegli
Guðgeir Jónsson. Götumynd frá Parls — I kvöld gefst útvarpshlustendum kostur á aö „sjá” frakka I spéspegli.
Útvarp í kvöld
Kl. 19.35 1 kvöld veröur i út-
varpinu þátturinn Tveir á tali,
og ræöir Valgeir Sigurösson þá
viö Guögeir Jónsson bókbind-
ara. Guögeir var sem kunnugt
er einn af fremstu forustumönn-
um verkaiýöshreyfingarinnar
um langt skeiö og meöal annars
um skeiö forseti Alþýöusam-
bands Ísíands. Má þvi ætla aö
viöræöur þeirra Valgeirs séu á-
hugaveröar öllum þeim mörgu,
sem vilja fræöast um sögu
verkalýöshreyfingarinnar á Is-
landi.
20.45 hefst þátturinn Þjóö i
spéspegli, og veröur aö þessu
sinni fjallaö um frakka. Er hér
um aö ræöa þýöingar á bókar-
köflum eftir Georg Mikes, flutt-
ar af þýöandanum, Ævari R.
Kvaran. Frakkar hafa mikiö
orö á sér fýrir gamla og lang-
fágaða háskóla- og listmenn-
ingu, fallegt og hrifandi kven-
fóik, góð vín og yfirburöi á sviöi
kvenfatatiskunnar, svo fátt eitt
Sjonvarp í kvöld
Galdrakarlar
Einn efnisþátta sjónvarpsins i
kvöld er leikur hljómsveitarinn-
ar Galdrakarlar, en hún leikur
rokklög i sjónvarpssal. Þeir
hafa leikið á ýmsum skemmti-
stööum og munu þaöan mörgum
kunnir. Eins og myndin sýnir
klæöast þeir félagar I samræmi
viö heitiö, sem þeir hafa valiö
sér, og veröur fróölegt aö sjá i
sé nefnt. Þeir eru llka ákaflega
stoltir af byltingunni sinni gegn
veldi konungs og aöals og þjóö-
hetjum á borð viö Jóhönnu
helgu, Napóleon og de Gaulle.
kvöld hvort einhver verulegur
seiöur verður merkjanlegur i
leik þeirra og sviösframkomu.
• útvarp
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi ki.
7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Morgunstund
barnanna kl. 9.45: Guörún
Birna Hannesdóttir heidur
áfram lestri sögunnar af
„Stóru gæsinni og litlu hvitu
öndinni” eftir Meindert De
Jong (12) Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 iþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Endurtekinn dagskrár-
þáttur: Aö vera húmoristi,
sem var áöur á dagskrá
annan páskadag. Arni
Þórarinsson og Björn Vignir
Sigurpálsson sjá um þáttinn
og leita einkum álits Flosa
Ólafssonar, Friöfinns ólafs-
sonar og ómars
Ragnarssonar. — Tón-
leikar.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. islenskt
mál. Asgeir Blöndal
Magnússon cand. mag.
flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki,
Tilkynningar.
19.35 Tveir á tali. Valgeir
Sigurðsson ræöir viö Guö-
geir Jónsson bókbindara.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Þjóö I spéspegli.
Frakkar. Ævar R. Kvaran
leikari flytur þýöingar
sinar á bókarköflum eftir
Georg Mikes (Aður
útvarpað sumariö 1969).
Einnig sungin og leikin
frönsk iög.
21.30 Létt lög.Trió Hans Busch
leikur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
J mm
s|ónvarp
17.00 iþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Gulleyjan. Myndasaga
gerö eftir skáldsögu Ro-
berts Louis Stevensons.
Myndirnar geröi John
Worsley. Lokaþáttur.
Siöasta rimman. Þýöandi
Hallveig Thorlacius. Þulur
Karl Guðmundsson.
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Læknir tii sjós. Breskur
gamanmyndaflokkur.
„Læknir, lækna sjálfan þig”.
Þýöandi Stefán Jökulsson.
21.00 „Risinn rumskar”.
Bandarisk mynd um Brasi-
liu, sögu lands og þjóöar og
þá breytingu, sem oröiö hef-
ur á högum landsmanna á
undanförnum árum. Þýð-
andi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.25 Galdrakarlar. Hljóm-
sveitin Galdrakarlar leikur
rokklög I sjónvarpssal.
Hljómsveitina skipa Hlöð-
ver Smári Haraldsson,
Heiöar Sigurjónsson, Stefán
S. Stefánsson. Pétur
Hjálmarsson Birgir Einars
son, Sophus Björnsson og
Vilhjálmur Guðjónsson.
Leikmynd Björn Björnsson.
Stjórn upptöku Egill Eö-
varösson.
21.45 Saga frá Filadelfiu (The
Philadelphia Story). Banda-
risk gamanmynd frá árinu
1940. Leikstjóri George
Cukor. Aðalhlutverk Kat-
harine Hepburn, Cary
Grant og James Stewart.
Dexter og Tracy hefur ekki
vegnaö, vel i hjónabandi, og
þvi skjlja þau. Tveimur ár-
um siöar hyggst Tracy gifta
sig aftur. Dexter fer i heim-
sókn til hennar, og með hon-
um i förinni eru blaðamaöur
og ljósmyndari. ÞýÖandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.30 Dagskrárlok,
— Nei takk, ég á baðkar sjálf-
ur...
— Helduröu aö þaö geti ekki veriö kælirinn sem sé óþéttur.
— Og aö hugsa sér bara, afgreiöslumaöurinn fullvissaöi okkur
um að hann myndi ekki hlaupa I þvotti.
■^BIómabuöin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali
Moskvich
Til sölu
árgerð ’66. Upplýsingar á afgreiðslu
blaðsins, simi 17500.