Þjóðviljinn - 15.05.1976, Side 15

Þjóðviljinn - 15.05.1976, Side 15
Laugardagur 15. maí 1976 ÞJÓDVILJINN — SIDA 15 AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI BráÖskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, sem alls staöar hefur veriö sýnd viö geysimikla aösókn, t.d. er hún 4.best sótta myndin i Banda- rikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5 7. og 9. NÝJA BÍÓ 1-15-44 Guð fyrirgefur, ekki ég God forgives, I Don't Hörkuspennandi ltölsk-ame- rlsk litmynd i Cinema Scope meö Trinity-bræðrunum Terence llill og Bud Spenceri aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 Fláklypa Grand Prix Alfhóll tslenskur texti Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Framleiðandi og leik- stjöri Ivo Caprino. Myndin lýsir lífinu i smábænum Flák- lypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skritnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin ei; sýnd i Noregi við metað- sókn. Mynd fyrir alla fjölskvlduna. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala hefst kl. 3. Sama verð á allar .sýningar Pípulagnir Nylngiiir, hrcyting.ii hit:u ‘'iliitriu>ing,;ir. Simi (inilli Kl. *- I o.U cltir kl. T a l<\(i!din). HÁSKÓLABIÓ 2-21-40 Pappírstungl Hin margeftirspuröa kvik- mynd, eftir skáldsögunni Addy Pray. Aöalhlutverk: Rayan O’Neil, Tatum O’Neil. Sýnd kl. 7 og 9 Tónleikar kl. 5 HAFNARBÍÓ 16-444 Járnhnefinn Bamboo Gods& InmMen" iiJr Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný bandarísk litmynd um ævintýralega brúökaupsferö. James Iglehart Shirley Washington ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ 3-11-82 Uppvakningurinn Sleeper Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grfnista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur i 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. tSLENSKUR TEXTI. Sýnd ki. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 Jarðskjálftinn A UNIVERSAl PICTURE TECHNIC010R" RANAVISION * Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mar,k Hobson. Kvikmyndahandrit: Georcg Fox og Mario Púzo (Guð faðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Ileston, Ava Gardncr, George Kenncdy og Lorne Grecn o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 American Graffity endursýnd kl. 5. Kaupiö bílmerki Landverndar LANDVERWD TH sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustig 25 Sovéskar bækur og tímarit (á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—12. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð. Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka er vikuna 14.-20. mai i Garðsapóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12,20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkvilið simi 5 11 00 —Sjúkrabill simi 5 11 00. Landakotsspítalinn: Mánud—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Fæöingarheimiii Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Landspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19—19.30 alla daga. bilanir Lögrcglan I Rvík— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöid- nætur-, og helgi- dagavarsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarslai simi 2 12 300. Bilanavakt borgarstofnana — Slmi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. krossgáta SkráB £rá Eining GENGISSKRÁNING NR. 90 - 13. maí 1976. Kl. 12.00 Kaup Sala 13/5 1976 1 Banda rikjadolla r 180. 40 180. 80 * - - 1 Sterlingspund 329. 70 330. 70 * 11/5 - 1 Kanadadollar 184. 00 184. 50 13/5 - 100 Danskar krónur 2983. 80 2992. 10 * _ _ 100 Norskar krónur 3300. 25 3309. 35 * _ _ 100 Sænskar krónur 4100. 45 4111. 85 * _ _ 100 Finnsk mörk 4669.50 4687.60 * _ _ 100 Franskir frankar 3 852. 40 3863. 10 * _ _ 100 Belg. frankar 462. 75 464. 05 * _ _ 100 Svissn. frankar 7250. 25 7270.35 * _ 100 Gyllini 6671. 50 6689.90 * 100 V. - Þýzk mörk 7082. 80 7102. 40 * . _ 100 Lfrur 21. 02 21. 08 * . _ 100 Austurr. Sch. 989. 05 991.75 * _ 100 Escudos 603. 20 604. 80 * 11/5 100 Pesetar 267. 00 267. 70 12/5 _ 100 Yen 60. 32 60. 49 13/5 _ 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99. 86 100. 14 1 Reikningsdoilar - - - Vöruskiotalönd 180. 40 180. 80 * Breyting frá sxBustu skráningu 1 Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard.—sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19:30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. Fæðingardeild: 19.30— 20 alla daga. ónæmisaðgerðir Lárétt: 2 fugl 6 tfmi 7 sælleg 9 tala lOgalaði 11 stóri 12 drykkur 13 lakar 14 málmur 15 kalla Lóörétt: 1 vopn 2 húsgagn 3 rúm 4 til 5 skömm 8 hátið 9 lár 11 kona Seifs 13 gróðurreitur 14 samtenging Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 spraka 5 sko 7 ok 9 alda 11 lok 13 auð 14 akur 16 gk 17 tlö l-óörétt: 1 svolar 2 rs 3 aka 4 kola 6 maðkur 8 kok 10 dug 12 kuti 15 rin 18 ðd ónæmisaðgerðir fyrir reyk- vikinga 20 ára og eldri fara fram alla virka daga nema laugardaga frá 16 til 18 til 28. mai I Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Inngangur frá baklóð. Aögerðin er ókeypis. Heilsuverndarstööin leggur áherslu á að þeirsem fæddir eru 1956, 1951 1946 o.s.frv. það er verða 20, 25, 30 ára á þessu ári) fái þessa ónæmisaðgerð i vor. Endurtaka þarf ónæmisaðgerð gegn mænuveiki á þvi sem næst fimm ára fresti til þess að viðhalda ónæmi. Leiðsögumaður Jón Jónsson, jarðfræðingur. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). Ferðafélag tslands. Ferðafélag tslandi Laugardagur 15. maf kl. 13.00 Jarðfræðiferð á Reykjanes: Krisuvik og Selvogur. Laugard. 15/5 kl. 13. 1. Kistufell i Esju, fararstj. Tryggvi Halldórsson. 2. Fjöruganga fyrir Brimnes, þar sem jaspis og fleiri steinar finnast. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 600 kr. Sunnud. 16/5 kl. 13. 1. Kræklingarjara og steina- fjara við Laxárvog i Kjós. Rúst- irnar við Mariuhöfn skoðaðar. Kræklingur steiktur og snæddur á staðnum. Fararstj. Oddur Andrésson, bóndi Ncðrahálsi. 2. Keynivallaháls. þátttakendur mega taka svartbaksegg. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr., fritt fyrir börn i fylgd með fullorönum. Brottför frá BSl, vestanverðu. Utivist SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN 90) Loks settust börnin tvö niður, dauðþreytt og svöng. Tumi dró köku upp úr vasa sínum og það lá við að Begga brosti. —Þetta er brúðkaups- kakan okkar! sagði hún. Hann deildi kökunni í tvennt. Þau borðuðu, KALLI KLUNNI þegjandi. —Þú getur ver- ið viss um að nú hafa þau uppgötvað að við erum horfin, sagði hann, — og eru byrjuð að leita okkar. Tíminn leiðog sulturinn og þreytan var að sigra þau. En þá heyrðist skyndilega hljóð! Tumi varð himinlifandi. —Það eru þeir! kallaði hann, okkur er bjargað! Tumi flýtti sér sem hann gat eftir illfærum hellis- ganginum í áttina að hljóðinusem hann heyrði. Nokkur andartök var hann i sjöunda himni. Hann hélt að hjálpin væri nær — en svo lamaðist hannaf hræðslu. I hliðar- gangi sá hann skyndilega hönd, og það var Ijós i þeirri hönd. Þetta var ekki leitarmaður — þetta var Indiána-Jói! — En hvað ég hlakka til að fara — Ég legg til að Yfirskeggur verði — Bless á meðan, Yfirskeggur, ef þiq i könnunarleiðangur um þessa ey|u. hér og gæti skipsins meðan við skoð- svengir þá er veiðistöngin i brúnni Þú virðist syfjaöur, Yfirskeggur. um okkur um.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.