Þjóðviljinn - 30.05.1976, Qupperneq 6
6SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. mal 1976.
Geir, Einar, Frydeniund, Crosland, Genscher og Luns — samningamennirnir í Osió.
Svavar Gestsson:
Úrslitaátökin standa nú yfir
Verði komið í veg fyrir
glapræðissamninga nú eru
verulegar líkur á endanlegum
sigri í landhelgismálinu
Þegar Einar Agústsson hélt til
Osló vakti þaó almenna andúö aö
hann skyldi þannig hafa geð i sér
til þess aö sitja til borös meö þeim
sem bera ábyrgö á „morðsigl-
ingunum” á Islensk varöskip. En
hann var þó býsna kotroskinn
þegar hann hélt af staö, sagöist
mundi „rlfa kjaft” og ekki flytja
„neinn fagnaöarboöskap”. Þegar
til kom reyndist lltið veröa úr
stóru oröunum: aö sögn blaða var
ráöherrann frekar „mildur” i
ræöu sinni á hinum lokaöa utan-
rikisráðherrafundi Nató, en á
blaöamannafundi haföi hann
aUar hugsanlegar skoðanir á þvi
hvort islendingar ættu aö hóta
úrsögn úr Atl.hafsbandalaginu
eöa ekki. Reyndisthann hafa svo
fjölbreytileg viöhorf, að hver ein-
stök fréttastofa gat sent út sina
útgáfu á orðum ráöherrans. A
fundi með fréttamönnum i ósló
skýröi hann frá þvi aö á tslandi
yröi her meöan fyrir því væri
meirihluti i Sjáifstæðisflokkn-
um — þar með fékk fréttamaður
Morgunblaösins á Nató-fundi
einnig sina fyrirsögn eins og er-
lendir kollegar hans. Mun þaö
næsta fátitt aö ráöherrar hafi
þannig i einni og sömu ræðunni
þjónaö fréttamönnum jafndyggi-
lega.
Hver lá á hleri?
Meöan ráöherrann var úti varö
hann vitni aö þvl hversu Islenska
knattspyrnan bar sigurorö af
norskri og I þann mund er ráö-
herrann kom heim á hótel sitt um
háttatima biöu þar skilaboö frá
Crosland hinum nýja utanrikis-
ráöherra breta. Baö Crosland um
aö fá aö hitta Einar Agústsson aö
máli undir nóttina og Einar bauð
honum til sín. Þeir ræddust viö
nokkra hrlö og eftir þvi sem síðar
kom fram mun Crosland þarna
þegar hafa lagt fram tillögur
sinar um lausn landhelgis-
deilunnar i sjö liðum.
Ekki var Crosland fyrr farinn
úr næturheimsókn sinni til
islenska utanríkisráöherrans en
forsætisráöherra tslands var
kominn i súnann: Geir Hall-
grimsson var þá staddur i Finn-
landi og vildi fá aö hitta Einar
Agústsson. Varð þaö aö ráöi og
daginn eftir stóðu þeir islensku
ráöherrarnir i axlir I samninga-
makki viö Crosland. Samt sem
áður voru breskar freigátur á
sama tíma aö gera sérleik aö þvi
að sigla á Islensk varöskip meö
alvarlegum afleiöingum. Báöir
höfðu ráöherrarnir margsagt hér
heima aö ekki kæmi til greina aö
semja viö breta undir þeim
kringumstæðum aö hér væru frei-
gátur innan landhelginnar:
þessar yfirlýsingar sviku þeir
báöir.
Svo mikiö óöagot var á
samningaköppunum og Fryden-
lund, aö setja varö fund I flug-
vélinni sem flutti islensku ráö-
herrana heim til tslands.
Vafasamt er að íslenskur ráö-
herra haf i nokkru sinni verið auð-
mýktur jafnátakanlega og Einar
Agústsson I þetta skipti. Greini-
legt var að Geir Hallgrimsson
treysti honum ekki til þess að
fjalla um máliö og þess vegna
kom hann sjálfur á vettvang.
Með þessu vildi Geir vinna það
tvennt að tryggja að viðræður
ættu sér stað I Osló, um leið vildi
hann gera Einar að bandamanni
sinum áður en aðrir kæmust til
þess að hafa áhrif á Einar. Geir
þekkir sitt heimafólk og veit af
reynslu hvernig er best að með-
höndla Einar Agústsson, sá sem
er fyrstur til þess að kenna
honum fræðin hefur yfirhöndina.
Aður en lengra er haldið er vert
aö geta þess aö mjög miklar likur
eru til þess aö Geir Hallgrlmsson
hafi vitað um þaö áöur en fund-
urinn var settur I Osló að bretar
myndu þar gera tilboð. Undan-
farna mánuði hafa — að sögn
Hattersleys, aöstoöarutanríkis-
ráöherra breta, — veriö send
hingað mörg tilboð um samninga.
Þessi hafa Islenskir ráðamenn aö
vlsu neitaö, en varhugavert er aö
trúa oröum þeirra. Þjóöviljanum
er kunnugt um það, að undan-
farna mánuði hefur veriö i gangi
stöðugt samningamakk milli
ihaldsins og breskra embættis-
manna — „áþreifingar” er þessi
tegund samningamakks kölluð.
Það var ekki einleikið hversu
skammur timi leið frá fundi
Einars og Croslands á hótel. þar
til Geir Hallgrimsson hringdi
uppiundirsáta sinn. A þingflokks-
fundi I Framsóknarflokknum
sagöi Einar Agústsson frá þessari
hringingu Geirs og þá kallaöi einn
viöstaddra frammi: Hver lá á
hleri þegar þú talaðir við
Crosland?
Þegar heim var komið neituöu
ráöherrarnir alveg aö gefa
nokkuð upp hvaö var i pokanum.
Þetta andstyggilega pukur meö
lifshagsmunamál landsmanna
stingur gjörsamlega I stúf viö þau
vinnubrögö sem tiökuð voru i
landhelgismálinu á árum vinstri-
stjórnarinnar: þá var skýrt frá
öllu opinberlega jafnóðum og það
gerðist.
Tillögur Croslands
Það var ekki fyrr en á miðviku-
dagsmorgun að greinter frá þvi I
landhelgisnefnd og utanríkis-
málanefnd hvað gerst hafði. Þá
er enn beöiö um þaö aö fariö sé
meö máliö sem trúnaðarmál — og
það virða flestir aðrir en
stjórnarliðið, þvi að Tfrninn og
Morgunblaðiö birtu meginatriði
tillagna Croslands þegar á
fimmtudagsmorgun. I þessum
tillögum komu fram eftirtalin
meginatriöi:
1. Gerður skal samningur sem
gildi I 7 mánuði, eða út árið 1976.
2.1 samningnum verði gert ráð
fyrir 25 skipum á dag að meðal-
tali á samningstlmanum.
3. Engin skýr ákvæði um viður-
kenningu breta á yfirráðum
islendinga yfir 200 mllunum.
4. Gert var ráð fyrir að Efna-
hagsbandalagið yfirtaki
samninga við islendinga um
bókun 6 og fiskveiöisamninga
eftir að samningurinn við breta
væri úr gildi fallinn.
Hver einasti maður sem skoðar
þessar tillögur sér hvað þær þýöa
— hvaö þær eru hagstæöar fyrir
breta — og vestur-þjóðverja —
lika en óhagstæðar fyrir islend-
inga. Litum á það sem bretar
vinna viö samning á ofan-
greindum forsendum:
1. Bretar losnuöu viö óþægindi
porskastrlösins og þann alþjóö-
lega álitshnekki sem þeir veröa
fyrir vegna þess, ekki aöeins á
samningstimanum, heldur einnig
eftir aö honum lyki meö því aö
nengja vandann formlega á Efna-
hagsbandalagið.
2. Bretar fengju meö þessum
samningi meiri afla en þeir fram-
ast geta fengiö meö veiöiflota sln-
um og mun meira en þeir gætu
fengið meö ofbeldisaöferöunum
sem þeir hafa beitt hingaö til.
3. Bretar þyrftu ekki aö lýsa
neinu yfir varöandi framhaldiö,
iormlega væri þaö allt á hendi
EBE, en bretar myndu vafalaust,
eftir aö samningurinn rynni út,
halda áfram gömlu aöferöunum,
en visa á EBE um úrlausn.
4. Bretar tryggöu meö þessum
hætti aö EBE yfirtæki um leið
vestur - þýska samninginn, og
þar meöværu þessiriki bæöileyst
undan beinum óþægindum
„þorskastrlös”
5. Bretar opnuöu sér leiö til
áframhaldandi veiöa hér, þannig
aö „skammtlmasamningurinn”
yrði eins konar forleikur að lang-
timasamningi — á vegum EBE.
Augljóst er af þessu hversu
klókt tilboð Croslands er fyrir
breta — þeir næðu með þvi öllu
sem þeir hafa stefnt að — um leiö
og sérhverjum skynibornum Is-
lendingiætti aövera ljóst hversu
fráleitt væri aö taka þessu tilboði!
1. Islendingar yröu eftir þess-
um tillögum Croslands, ef um þær
yröi samiö, aö afhenda bretum
tugi þúsunda tonna af fiski, sem
þegar er ofveiddur, en það þýöir
beina lifskjaraskeröingu islend-
inga.
2. Islendingar væru aö leysa
breta undan úrslitum hafréttar-
ráðstefnunnar, sem lýkur I haust,
TAKIÐ EFTIR VERÐINU!
Bolur: verð: 1.950.00
Efni: 100% bómull,
margir litir, stærðir
12—18
Buxur: verð: 4.990.00
Efni: 100% polyester,
stærðir: 10—16
Jakki verð: 11.890.00
Buxur: verð: 8.640.00
Efni: Flauel, stærðir:
10—16.
Rúllukragapeysa: verð:
1.590.00
Efni: Nylon polyamide,
stærðir 12—18.
Kjóll: verð: 4.580
Efni: 100% polyester,
stærðir: 12—18.
Takmarkaðar
birgðir.
Margvíslegur annar fatnaður á góðu verði,
ennfremur gott úrval af skófatnaði
DOMUS
LAUGAVEGI 91