Þjóðviljinn - 30.05.1976, Page 17

Þjóðviljinn - 30.05.1976, Page 17
Sunnudagur 30. mai 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Sköpun heimsins Fyrsta loftsýniö — Nei! þaö á aö taka þaöinn gegnum nefiö... Súrefni og köfnunarefni bruggaö — Þaö rýkur! þaö rýkur! Sally Stanford : ég heföi átt aC bjóöa mig fram til forsetakjörs Hórumamma sem varö bæjarstjóri Sausalito, smábær i Kaliforniu, sem hefur aöeins tæplega sjö þús- undir Ibúa, hefur kosiö sér nýjan bæjarstjóra. Þaö væri ekki I frásögur færandi ef hiö nýja yfir- vald, Sally Standford, heföi ekki áöur veriö stjórnandi helsta hóru- húss i San Fransisco. Sally Standford, sem nú er um sjötugt, sagöi svo um þessa upp- hefö, aö heldur heföi hún átt að bjóöa sig fram til forseta, ,,þar er að minnsta kosti einhverja seöla að hafa”. Bæjarstjórinn setti sinn fyrsta bæjarstjórnarfund hlaöin gimsteinum og bauð mannskapn- um upp á kampavin úr veitinga- húsi sem hún rekur. Sally Stanford flutti til Sausalito fyrir 30 árum, en áður hafði hún verið handtekin sautján sinnum i San Fransisco fyrir vændisrekstur. Hún hefur átt sæti i bæjarstjórn siðan 1972. Fataskápar og hjónaband Irving Barr heitir bandari'skur bisnessmaður (i Chicago) sem hefur reynt að skilja við konuna sina. Astæðan er sú að hún hafi „öfgakenndar og fáránlegar inn- kaupavenjur”. Hinn þjáði eiginmaður sýndi skilnaðarrétti lista yfir fataeign konusinnar. Hún átti iskápum og skúffum 106 blússur, 92 siðbuxur, 87 hálsfestar, 86 pör af skóm, 62 buxnadragtir, 31 kvöldkjóla, 60 vesti, 10 úr. Lögmaður konunnar sagði, að Irving Barr hefði 350 þúsund dollara i tekjur á ári, og væri hann ekkert of góður til að láta konu sina hafa 100 þúsund dollara á,ári til að hún gæti haldiö sér i þeirri tisku „sem hun er vön”. Ætlaði að selja glæpaflokkum 10.000 vélbyssur NEW YORK - Yfirmaður her- foringjaráðsins i Mið—Amerlku- rikinu Salvador, Manuel Alfonso Rodriguez, hefur verið handtek- inn vegna aöildar að áformum um að selja tiu þúsund handvél- byssur bandariskum glæpaflokk- um. Rodriguez var handtekinn ásamt fimm mönnum öðrum sem við málið eru riðnir. Samkvæmt skjölum sem bandariska ákæruvaldið hefur komist yfir létu sökudólgarnir panta byssur þessar i Bandarikj- unum og var látiö heita að þær ætti að nota i þágu landvarna Salvador eingönguð Þess i stað ætlaði Rodriguez bersýnilega að selja byssurnar mafiuflokkum i Bandarikunum sjálfum og mun hann ætlað að hafa á þriðju miljón dollara upp úr krafsinu. (Reuler) ADOLF J. /CSjftN PETERSEN: V ""tT VÍSNAMÁL j VIÐSJÁR AUKAST MEIR OG MEIR „Víösjár aukast meir og meir” Hress i anda að venju hefur Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka I Skagafirði veriö þegar hann gerði eftirfarandi visur. Breytist margt á langri leiö, ljótt er aö kvarta og nauöa, nú er bjart og gatan greiö gegnum „svartadauöa” Meöan aörir laga ljóö, list og snilli finna, ylja ég mér viö aringlóö æskudrauma minna. Liöur seint úr minni mér mynd frá ljúfu kveldi þó ég félli fyrir þér freistinganna veldi. A vormorgni: Hamrar, fossar, hjallar, skörö, hliöar, lækir, grundir hólar.Iaugir, balar, börö, bjóöa góöar stundir. Vonir lifir þó eitthvað fari úrskeiðis. Ekki blaka ama ský, eöa þjaka nætur. Meöan stakan hljóma hlý hugann vaka lætur. Dægurmálin eru mörgum ofarlega i huga sumum svo þeir verða að leggja eitthvað til málanna. Visnamál fá stundum aösendar visur, þar sem efnið er úr umtali i dægurþrasinu. Þær visur eru birtar sem vitað er um hverjir séu höfundar að þó nöfn þeirra verði ekki birt. Hér kemur ein slik. Klúbburinn stakur stendur enn stööugt miölarskálum. Hafa þar margir heiöursmenn hagrætt sinum málum. Svo er hér tengt þorskastriöinu: E.H.G. sendi. Viösjár aukast meir og meir, margur lögin brýtur — Alvarlegum augum Geir — englasveitir litur. Málin eru þæfö og þvæld, þjóöargremja niöurbæld. — Rökin hæpin, skökk og skæld skrum og blekking eigi mæld. Jón litli sendi eftirfarandi: A þá set ég allt mitt traust, Einar, Geir og Pétur. Islands trosiö endalaust, enska frúin étur. Framsóknar ég manninn met meir en nokkuö annaö, af hans beinum aldrei ét illa steikt og hannaö. Framsóknar ég fylli disk og færi þér hann, Pétur. Minna ket, en meiri fisk melta iörin betur. Viöhorf sitt til lifsins og dægurmála segir Guðrún Gisla- dóttir (Ólafssonar frá Eiriks- stöðum) i þessum tveimur visum. Ójöfn skipti ýmsa þjá, er undir höfuð beygja skapadómi, er flestir fá, fæöast lifa og deyja. Arg og kliöur, eilift bras, aldrei ró né friöur, daglegt brauö og dægurþras dregur hugann niöur. Steindór Sigurðsson hefur kynnst stökunni: Oröfá stakan þylur þér þakkir minna strengja. Heiminn stækka I huga mér handtök góöra drengja. Finn ég lfkt og anganeim æskudaga minna, sjái ég bjartan hlátraheim i heiöi augna þinna. Þegar allt vill angra mann, ylinn færa i bæinn, er þaö stakan ein sem kann eins og fyrri daginn. Þó aö margt sé misjafnt spor, . manninn hart er reyni. Látum bjartra vona vor vaka i hjartans leyni. Banni mæöa og trega tár töpuö gæöi aö finna, reyndu aö græöa særöra sár, svo þau blæöi minna. Hugsaöu jafnan helst um það, hug þinn vel aö kanna. Kastaöu ekki klaka aö kaunum smælingjanna. Norðan frá Gilsbakka i Skagafirði aö Laugaveg 136 I Reykjavik þar sem Jón Sigurös- son býr, yrði flestum nokkuð skrefamörg morgunganga, en hugurinn berst skjótt yfir ekki siður en hryssan G jósta sem Jón yrkir um: Jafnvel þá viö förum fet, finnst hún ósigrandi. Hún hefur sett I hlaupum met hæst á voru landi. Þeir, sem hlutu skaröan skammt, skjótt úr sögu gleymast, þó hún falUi, þá mun samt þetta afrek geymast. „HoUt er heima hvað” svo álitur Jón. Þennan sannleik sagan ber, sem aö hrekur enginn Hollur hverjum einum er auöur heima fenginn. Sjálfsagt fækka mundu mein, meira ljós af degi, ef viö tækjum alltaf stein annars manns úr vegi. Það eru hljómar ferskeytl- unnar sem gleðja hug Guðna Eggertssonar, svohann kveður: v íslandsmótið 1. deild Laugadalsvöllur í kvöld kl. 20.00 leika Valur — ÍBK Valur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.