Þjóðviljinn - 05.06.1976, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.06.1976, Síða 9
Laugardagur 5. júni 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Gunna viö Gunnuhver (1916). Sumarsýning Asgrímssafns Mánudaginn 7. júni, 2. dag hvitasunnu, verður hin árlega sumarsýning Asgrimssafns opnuð, og er hún 43. sýning safnsins siðan það var opnað almenningi árið 1960. Sýning þessi er yfirlits-sýning, nær hún yfir 60 ára timabil. Eru þá m.a. haföir i huga erlendir gestir sem safnið skoða á sumrin. Skýringartexti á ensku fylgir hverri mynd.Nokkrar af myndum safnsins eru nú sýndar i fyrsta sinn i húsi Ásgrims Jónssonar, vatnslitamyndir og nokkrar teikningar i heimili hans, oliumyndir i vinnu- . stofunni. Asgrimssafn hefur látið prenta kynningarrit á ensku, dönsku og þýsku um Ásgrim Jónsson og safn hans. Einnig kort i litum af nokkrum landslagsmyndum i eigu safns- ins, ásamt þjóðsagnateikning- um. Asgrimssafn, Bergstaða- stræti 74, verður opið alla daga i júni, júlí og ágúst, nema laugar- daga, frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Skákmót í Bætum DSTÖÐU Barna með hentugum og fjölbreyttum leiktækjum. FORM hefur hafið innflutning margra tegunda, sem bjóða upp á mikla að- lögun hvað varðar stað og fyrirkomulag. Leita má samráðs við FORM um hvað best er talið henta, hvort sem um ræðir leikvelli, dagheimili, gæsluheimili stofnana eða lóðir fjöl- býlishúsa. Vegna þess hveléttarog meðfærilegar sumar gerðir eru, er einnig hægt að mæla með þeim til notkunar við sumarbústaði. Tækin eru hönnuð með tilliti til þols, hag- kvæmni og margbreytni og fjölbreytni í litum er mikil. Gjörið svo vel að hringja eða skrifa til okkar og við höfum við höndina kynningarbæklinga og allar nánari upplýsingar. F®R4'l INNFLUTNINGSDEILD bankastræti 11 sími 27366 pósthólf 795 reykjavik hreinu lofti Dagana 8. og 13. júni verður haldið i Reykjavik skákmót á vegum Skáksambands tslands og Taflfélags Reykjavikur. Mótið verður haldið i Skák- heimilinu við Grensásveg og hefst kl. 20 þriðjudaginn 8. júni. Tefldar verða 11 umferðir eftir Monradskerfi, 5 fyrri mótsdaginn og 6 hinn seinni. Mótið er haldið undir kjör- orðinu SKAK 1 HREINU LOFTI. öllum er heimil ókeypis þátttaka meðan húsrúm leyfir, en keppendur og áhorfendur hlita blaðið semvitnaðerí Áskriftarsimi 175 05 þeirri reglu að reykja ekki i skák- sal. Ýmsir aðilar utan skák- hreyfingarinnar hafa stutt að framkvæmd mótsins meö fjár- framlögum til verðlauna og öðrum hætti, einkum Samstarfs- nefnd um reykingavarnir, Abyrgð — tryggingafélag bindindismanna og Krabba- meinsfélag Reykjavikur. Veitt verða 15 verðlaun að heildarupph. 250 þús. kr.: 9 aðal- verðlaun fyrir 1,—9. sæti, hæst 50 þús. kr., lægst 10 þús. kr, , tvenn kvennaverðlaun 10, þús, kr. og 5 þús. kr. og fern verðlaun til ung- linga, 14 ára og yngri, hæst 8 þús. kr. og lægst 3 þús. kr. Allir keppendur á mótinu hljóta viðurkenningarskjal fyrir þátt- töku. Nánari upplýsingar um mótið eru veittar i Skákheimilinu, Grensásvegi 46, simi 83540 og þar fer fram skráning þátttakenda, en auk þess má tilkynna þátttöku á skrifstofu Krabbameinsfélags Reykjavikur, Suðurgötu 24, simi 15033. Ragnar Hjalti Stefán Umræðukvöld um atvinnulýðræði Fundur verður haldinn að Grettisgötu 3, fimmtudags- kvöld 10. júni kl. 20.30,og verður þar rætt um ýmsar hliðar atvinnulýðræðis. Fundurinn er liður i stefnumótun flokks- ins og er hugsaöur til undirbúnings slðari ráðstefnu um þetta mál. Fundurinn er opinn öllum flokksmönnum. Að loknum inngangsorðum formanns flokksins, Ragnars Arnalds, verða flutt fjögur 10—12 minútna er- indi: Hjalti Kristgeirsson ræðir um hugmyndir I nágrarina- Böðvar löndum um atvinnulýðræði og eignaraðild starfsmanna að fyrirtækjum. Stefán Bergmann ræöir um atvinnulýðræði i sósialisk- um rikjum. Böðvar Péturssonsegir frá umræðum i samvinnuhreyf- ingunni um atvinnulýðræði. Asmundur Stefánssonræðir um atvinnulýöræöi I ljósi Is- lenskra aðstæðna og um hlutverk verkalýðshreyíingar- innar i þvi sambandi. Siðan verða almennar umræður. Alþýöubandalagið ilílllí BPlTflíiiil „„Bip, NESTI h.f. Ártúnshöfða — Elliðaár — Fossvogi Nú getur þú áhyggjulaust boðiö gestum kalda drykki heima hjá þér. Engin biö eftir að vatnið frjósi í ískápnum. Hjá Nesti færðu tilbúna ísmola, — og þú átt ekki á hættu að verða ís-laus á miðju kvöldi. Renndu við í Nesti og fáðu þér ísmola í veizluna! Þú færð ísmola í veizluna í Nesti

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.