Þjóðviljinn - 11.07.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 11. júli 1976
STJÖRNUBÍÓ
Lögreglumaöurinn
Sneed
The Take,
ISLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi og vi6bur5arlk
ný amerísk sakamálakvik-
mynd í litum um lögreglu-
manninn Sneed.
Aðalhlutverk: Billy Dee Willi-
ams, Eddi Albert. Frankie
Avalon.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Siðasta sinn.
Flaklypa Grand Prix
Alfhóll
Missið ekki af þessari bráð-
skemmtilegu norsku úrvals-
kvikmynd.
Sýnd kl. 2 og 4.
Miðasala frá kl. 3.
NÝJA BÍÓ
1-15-44
THE HOST HMHLY
ACCLAIHED HORROR
PHAHTASY OF OVR TIHE
Afar spennandi og skemmti-
leg ný bandarisk hryllings-
músik litmynd sem vI6a hefur
fengið viðurkenningu, sem
besta mynd sinnar tegundar.
Leikstjóri og höfundur hand-
rits: Brian de Palma.
Aðalhlutverk og höfundur tón-
listar: Paui Williams.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói Höttur og kappar
hans.
Mjög skemmtileg og spenn-
andi ævintýramynd me5 is-
lenskum texta. Barnasýning
kl. 3.
LAUGARASBÍO
3-20-75
Forsiöan
IACKIBMMON
WAUER MATTHAU
THE
IHI1
iONicao«sí
PMIAVISION®-6 UNIVtRSAl PlCIURf
Bandarisk gamanmynd I sér;
flokki, gerð eftir leikriti Ben
Heekt og Charles MacArthur.
Leikstjóri: Billy Wilder.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon,
Watter Matthauog Carol Bur-
nett.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hetja vestursins
Sprenghiægileg gamanmynd
i litum.
íslenskur texti.
Sýnd kl 3
AUSTURB/EJARBÍÓ
1-13-84
Júlia og
karlmennirnir
ISLENSKUR TEXTI.
Bráðfjörug og mjög djörf, ný
frönsk kvikmynd I litum.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel
(lék aðalhlutverkið I
Emmanuelle), Jean Claude
Boullon.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Teiknimyndasafn.
HÁSKÓLABÍÓ
2-21-40
Myndin sem beöiö hefur
verið eftir.
Heimsfræg amerisk litmynd
tekin i Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðalhlutverk: Jack Nichol-
son, Fay Dunaway.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Mánudagsmyndin:
Mýs og menn
Þetta er kvikmyndaviðburð-
ur. Myndin er gerö eftir
meistaraverki John Stein-
beck.Sagan hefur komiö út i
islenzkri þýöingu.
t aöalhlutverkum eru snilling-
ar á sinu sviöi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BIO
Slmi 11475
Hörkutól
Ný spennandi amerisk mynd i
litum frá MGM.
Aðalhlutverk: Robert Duvall,
Karen Black, Jon Don Baker
og Robert Ryan.
Leikstjóri: John Flynn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsins mesti
iþróttamaður
Barnasýning kl. 3
TONABÍÓ
3-11-82
Þrumufleygur og
Léttfeti
Thunderbolt and
Lightfoot
Bráðskemmtileg og fjörug
ný bandarisk litmynd, um
Onnu hina iturvöxnu og hin
skemmtílegu ævintýri
hennar.
Lindsay Bloom, Joe Higgins.
Ray Danton.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
‘THUNDERBOU
and LIGHTFOOT
Övenjulég" ný baridarTsÍT
mynd, með Clint Eastwood I
aðalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum,
sem nota kraftmikil stríðs-
vopn við að sprengja upp
peningaskáp?
Leikstjöri: Mikael Cimino.
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Karnasýning kl. 3.
Aladdin og iampinn
daaDéK
apótek
slökkviliö
lögreglan
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánu d . — föstud. kl.
1 8.30— 19.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heiisuverndarstööin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Hvitabandiö:
Mánud. — föstud. kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæöingardeiid:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Mánu d . — föstud. kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Bai nadeiid:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæöingarheimili Reykjavlk-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartími 15—16 og
1919.30 alla daga.
læknar
krossgáta
Kvöld- og næturvarsla I
lyfjabúðum vikuna 9.-15. júll
Háaleitisapótek og Vestur-
bæjarapótek. Það
apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá klukkan 22
að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
almennum frfdögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er op-
ið virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
□ T~
b j
7 S B
10 ■ u
IZ m 13
■ F
/5
Lárétt:
7 brenni
11 hiut 12
14 þreyta
Lóðrétt:
3 taug 4
8 fjörug
dómur 13
2 jurt 6 tlndi
9 tvihljóði 10 iand
bardagi 13 klöpp
15 lykt
1 gróf 2 brekka
þröng 5 grannar
9 skltur 11 sjúk-
byggja 14 tala
Slökkvilið og sjúkrabllar
i Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi— simi 1 11 00
I llafnarfirði — Slökkvilið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
Lausn á slðustu krossgátu
Lárétt: 1 trosna 5 óli 7 rr
9 áður 11 nál 13 apa 14 aðal
16 pp 17 kal 19 eikina
Lóðrétt: 1 turnar 2 oó 3 slá
4 niða 6 trappa 8 ráð
10 upp 12 laki 15 lak 18 li
Sunnudagur 11. júli kl. 13.00
1. Gönguferð á Möskerðs-
hnúka. Fararstjóri: Tómas
Einarsson.
2. Gönguferð að TröUafossi
og nágr. Verð kr. 700 gr.
v/blUnn. Brottför frá Um-
ferðamiðstöðinni (að austan-
verðu).
Feröir i júlf
1. Gönguferð um Kjalar-
svæðið 16,—25.
2. Einhymingur—Markar-
fljótsgljúfur 16,—18.
3. Lónsöræfi 17.—25.
4. Hornstrandir 17.—25.
5. Borgarfjörður eystri
20.-25.
6. Arnarvatnsheiöi 20.—24.
7. Sprengisandur — Kjiflur
23.-28.
8. TindafjaUajökull 23.-25.
9. Laki—Eldgjá—Fjalla-
baksvegur 24.—31.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag Islands
Lögreglan i Rvik — simi 111
66
Lögreglan I Kópavogi— slmi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði —
simi 5 11 66
bridge
Austur:
A K3542
V A43
♦ K
j^K983
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspltalans
Sími 81200. Siminn er opinn
allan sölarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstlg. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
sími 2 12 300.
SIMAR. 11798 oc 19533.
Sunnudagur 11. júll kl. 13.00
1. Gönguferð á Móskarðs-
hnúka.
2. Gönguferð að TröUafossi
og um nágrenni hans.
Verð kr. 700 gr. v/bUinn.
Brottför frá Umferöamið-
stöðinni (að austanverðu)
Einn mikilvægasti hæfileiki
góðra bridgespilara er að
kunna aö telja. Við skulum lita
á einn snjallan teljara að
verki, en sá heitir Carol van
Oppen, og er hollendingur.
♦ Norður:
•A76
” 1095
♦ AG8
*AD52
Vestur:
*93
▼DG82
♦ 109732
+ 74
SuBur:
4dgio
V K76
♦ D654
+ G106
Carol van Oppen sat I Suð-
ur og spUaði 3 grönd. Vestur
lét út hjartadrottningú, sem
átti slaginn, lét næst hjarta-
tvist, sem Austur ték á ás, og
lét enn hjarta. Suður lét út
laufagosa, sem Austur drap
á köng, og spilaöi enn laufi.
Suður svinaði næst spaöa.
Austur drap og spUaöi aftur
spaða. Vörnin var nú búin að
fá fjóra slagi, og van Oppen
þurfti þrjá slagi á tigul til að
vinna spiliö. Hægt var að
Spila upp á Kx h já Vestri, 109
hjá Austri, eða kóng blankan
hjá öörum hvorum. Hann á-
kvað að reyna aö telja upp
hendur andstæöinganna, en
hann vissi þegar að Vestur
átti fjórða hjartað. Þegar
hann tók laufiö og siðan
spaðann kom I ljós, að Vest-
ur hafði átt i upphafi tvo
spa ða, tvö lauf, fjögur h jörtu
og þar af leiðandi fimm tigla.
Þar með var aðeins einn
möguleiki eftir tU vinnings,
nefnUega að Austur ætti
kðnginn blankan.
Van Oppen tók þvi tigulás og
vann sitt spil, eini sagnhafinn
af 32.
UllVISTARFERÐIfi
Engin laugardagsferð.
Sunnud. 11/7.
Kl. 9.30 Akrafjall. Farið fra
Grðfarbryggju með Akra-
borg. Fararstj. Kristján
Baldursson. Verð 1800 kr.
Kl. 13. Trölladyngja—Sog
fararstj. Friðrik Danielsson.
Verð 800 kr. Brottfór frá
B.S.l. vestanverðu.
Ctlvist.
Hornstrandir 12/7. Fararstj.
Jón I. Bjarnason.
Látrabjarg 15/7.
Aðalvlk20/7. Fararstj. VUhj.
H. Vilhjálmsson.
Lakagigar 24/7.
Grænlandsferöir 22/7 og
29/7' Ctivist,
Lækjarg. 6, simi 14606.
tilkynningar
Samtök asma- og ofnæmis-
sjúklinga.
Tilkynning frá samtökum
asma- og ofnæmissjúklinga:
Skrifstofan er opin alla
fimmtudaga frá kl. 17-19 i
Suðurgötu 10, bakhúsi. Simi
22153. Frammi liggja timarit
frá norrænum samtökum.
Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk
I Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs starfrækir fótaaðgerða-
stofu fyrir eldra fólk (65 ára
ogeldra) aö Digranesvegi 10
(neðstu hæð — gengið inn að
vestanveröu) alla mánu-
daga. Simapantanir og upp-
lýsingar gefnar i slma 41886.
Kvenfélagasambandið vill
hvetja Kópavogsbúa til að
notfæra sér þjónustu þess.
lslensk Graflk
Happdrætti.
Dregið hefur verið I
happdrætti lslenskrar grafik
og komu vinningar á eftir-
farandi númer: 3923 , 436,
3761,3347, 3288, 1013, 40, 2464,
1799, 1937.
borgarbókasafn
Horgarbókasafn Reykja-
vfkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opiö mánudaga
til föstudaga kl. 9-22.
Laugardag kl. 9-18. Sunnu-
dag kl. 14 - 18.
Bókin Heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjón-
dapra. Upplýsingar mánud.
til föstud. kl. 10-12 i slma
36814.
Farandbókasöfn. Bókakass-
ar lánaöir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl.
Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29 A, simi 12308. Engin
barnadeild er lengur opin en
til kl. 19.
KALLI KLUNNI
CENGISSKRANINC
Sala
BandariViadollar
Sterlingapund
Kanadadollar
Dantkar krónur
Noraka1 krónur
Saenakar krónur
Finnek r.iork
Franakir frankar
I00 Gylllnl
100 V,- Þýck mðrk
100 Eacudoi
Relknlngakrónur -
VOruakiptalOnd
Reikningsdollar -
183. 70
330. 20
I89.f>5
2985. 10
3293. 40
4133. 75
4733. 50
3871. 60
462. 60
7438. 25
6739. 60
7124. 40
21.93
9§7. 55
585. 35
270. 45
61. 78
99.86
183. 70
184. 10*
331. 20 *
190. 15
2993. 20 *
3302.40 *
4145. 05
4746. 40
3382. 20 *
463. 90 *
7458.45 *
6758. 20 *
7143. 80 *
21.99
1000.25 *
586. 95 *
271. 15 *
61.95 *
100. 14
184. 10 *
' Breyting Irá aÍBustu akráningu
Fjarskyldur ættingi minn varð svo
hrifinn af hetjudáð minni að hann
gerði mig að erfingja sínum og bað
mig að gerast leiðsögumaður sinn í
könnunarferð til Kyrrahafsins.
Við létum úr höfn og bar lítið til tíð-
inda fyrst um sinn.
En skyndilega lenti skip okkar í
hvirfilvindi sem lyfti því amk.
þúsund mílur upp fyrir yfirborð
sjávar.
Við sigldum um skýin i sex vikur
þar til okkur bar að eyju nokkurri
sem ég kannaðist við að væri mán-
inn.
Við lögðumst að bryggju og gengum
á land. Ég fylltist fögnuði þvi nú
gafst tækifæri til að kynna sér ýmsa
hluti þarna uppi sem enginn tími
var til að sinna I fyrri ferð minni.
— Hallaðu nú aftur
augunum og reyndu að
sofna, Yfirskeggur verður
hjá þér og vakir.
— Það var gott að hún
sofnaði, svefn er góður,
það hef ég reynt.
—Þar fékk ég hugmynd,
aö mér skyldi ekki detta
þetta i hug fyrr.
—Tikk takk tikk takk, nú
er bara að vona aö klukkan
haf i verið trekkt upp i dag.