Þjóðviljinn - 11.07.1976, Síða 15

Þjóðviljinn - 11.07.1976, Síða 15
Sunnudagur 11. júll 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Súlur — eyfirskt tímarit Súlur heitir eyfirskt timarit, sem nú er komið á sjötta árið. Það hefur undanfarin 5 ár verið gefið út af þeim Jóhannesi Ola Sæmundssyni og Erlingi Daviðs- syni, en nú hefur Sögufélag Ey- firðinga tekið við útgáfunni. Er- lingur Daviðsson hefur látið af ritstjórn, en Valdimar Gunnars- son tekið við henni ásamt Jó- hannesi Óla. Súlur urðu þegar i upphafi álitlegt rit og eigulegt og hefur engin breyting orðið á þvi við eigendaskiptin. Það hefur einkum helgað sig ymisskonar þjóðlegum fróðleik, einkum bundnum við byggðir Eyjafjarð- ar, þótt viðar sé raunar leitað fanga. Hefur ávallt kennt i ritinu margra grasa og forvitnilegra. í þessu fyrsta hefti, sem kemur út á vegum Sögufélagsins, — en það er hið 6. i röðinni og hið fyrra af tveimur sem koma eiga út á þessu ári, — eru eftirtaldar rit- smiðar: Eirikur Sigurðsson ritar um Héðinsfjörð og Hvanndali. Sig- urður Sigfússon um George H.F. Schrader og Carolina Rest. Aðal- steinn Jónsson Kristnes;i,um Gest i'rá liðinni öld, nokkra minmnga- þætti um Kára Guðmundsson. Jónas Jónsson frá Brekknakoti segirfrá Ólafi Jónssyni, Fjöllum i Kelduhverfi, draumum hans og endurminningum. Sigurjón Valdimarsson skrifar frásögnina I kapphlaupi við lækni. Jón Bjarnason frá Garðsvik á þarna þátt um Gunnlaug Stetánsson frá Vestari-Krókum á Flateyjar- dal. Angantýr H. Hjálmarsson grein er hann nefnir ömurleg ævi. Frásögn er af furðum og fyr- irbærum er borið hafa fyrir Hannes Vigfússon, Litla-Arskógi, skráð af Kristjáni Vigfússyni. Birtur er kafli úr sendibréfi til Súlna, frá Marlin J.G. Magnús- syni, sem búsettur er i Vestur- heimi. Alfreð Ásmundsson frá Hliðskrifar um Kindaleit. Jón Kr. Guðmundsson segir þrjár álfa- sögur. Þá eru sagnaþættir og kviðlingar úr Strandasýslu, skráðir af Hirti L. Jónssyni. Sitt af hverju, eftir Aðalstein Jónsson. Dýrasögur, skráðar af Friðrik Hallgrimssyni og loks nokkrar lausavisur. Súlur eru mikill fengur fyrir alla þá, sem unna þjóðlegum fróðleik og þeir geta naumast lát- ið þær vanta i safn sitt. —mhg Blýeitrun Framhald af bls. 4. blýgufum, hafa hlotið tauga- skemmdir, einnig i þeim tilvikum þegar þær voru ekki svo áberandi að einkennin kæmu beinlinis i Ijós. Með þetta i huga geta menn gert sér i hugarlund hvernig ým- isleg skaðleg áhrif safnast saman og skapa mjög ótvirætt sjúklegt ástand. Bífvélavirkjar Bifvélsvirkjar eru meðal þeirra sein verða mikið fyrir á- hrifum blýs, m.a. vegna þess að i flestum smurolium er blý og nikkel. Athugun á hópi bifvéla- virkja á Fjóni sýnir, að 60% þeirra hafði i blóðinu meira en meðalmagn af þungum málmum, einum eða fleiri. Taugakerfi helmings þeirra, sem höfðu of mikið af blýi i blóðinu, starfaði ekki með eðlilegum hætti. Sviinn Danielsson hefur í ýtar- legri greinargerð um blýblöndun bensfns bent á ótviræðar villur i þeirri bandarisku rannsókn, sem getið var um i upphafi þessarar greinar. Niðurstaða hans er sú, að það sé fyrst og fremst tetraetylblý i bensini sem beri ábyrgð á blýmengun i umhverfinu — og aðrar rann- sóknir benda i sömu átt. Ýmis lönd hafa dregið sinar á- lyktanir af þessu, annaðhvort bannað slika blöndun eða dregið úr þvi magni sem leyft er að setja i hverja einingu bensins.Greinar- höfundur kvartar yfir þvi, að þessu máli miði ekkert i Dan- mörku — en vita menn hvernig ástatt er i þessum efnum hér á Is- landi? (Byggt á Informatfon) ^OSICA Dq s^vxso KREPPAN ER KOMIN! ASTARKRJ'.i'PA DIABOLUS 1N MUSIC MI-ÐALLAG DIABOLUS IN MUSICA ADAM OC. L\'A DIABOLUS IN MUSICA DÓGC Ánnarskonar kreppa Meðalménnskan Lg hct leitað t Timbúktú, í Bombav og í Burma í Kúlalúmpúr og á Borneo. ög i Hanoi og Hong Kong. í Shangltai og Rangoon, og meðfram Hwang-Ho og (ang-tse kíang.* I upphafi var engin Hver á þessi orð kreppa,en... Svangir synir Adams, börðu sina bræöur, og boröuöu brauöiö frá þeim. Því Guö var í fríi, hátt upp i skvi, og langaöi hreint ekkert heim, íslensk er ég og sífellt síg meö sjúklegum Itraöa ég niöur á \ iö tlvg. Bráöum verö ég úr áli. ”Þú ert nú aldeilis mjór, og ekki ertu heldur of stór. Besti kosturinn þinn er, aö ekki ber mikiö á þér”. MELODRAMAMAS ÓMAR ÓSIsARSSON ÞAMBARA VAMBASRA. ÞOKKABÓT VERKAMANNSINS SONUR ITÐSSVEITIN GUTTO LIÐSSVLITIN Er kreppa forréítindi örfárra útvaldra? Hvernig endar kreppan? Agara, gagara veröir velta vítiskúlu sinni, eitt sinn springur hún ef tiþvill á ástinni þinni sitji guös englar saman í hring, sænginni vfir minni. Hverjir,bera þyngstu bvrðar í kreppu? 1932 varhaldinn fundurí’Gúttó,, Þó harkaö sé- i hafi og harmakxein og raus haft í frammi nótt sem nvtan dag. Þó kcrtiö mari í kati og kassinn krónulaus kæri ég mig kollóttan um þaö. HAGVAXTAR TIMBURMENN ÞOKKABÓT i spvr eg heim græögi og valda, hvers eiga þeir aö gjalda sem eiga engan auö. mannvera snauö. Sttlinn um allan fór kurr þá og kliöur köll voru ItávæK aö ræöunni gjörö i kjallarann loksins laumaöist niöur lafltrædd og skjálfandi fulltrúahjörö. HÆ, HÆ OG HO, HO ÓMAR OSKARSSON FINNDU RO DÖGG HVAÐA KREPPA KAKTUS I upphafi skildi endinn skoða Kreppa, "timburmenn hagvaxtarins Kriðaðu sjálfan þig! Hæ, hæ en hvaö þaö er gott aö vera til I ló. hó q ° og dásama sólskiniö c Hæ. hæ hvers getum viö óskaö okkur ^ni 1 ló. hó en hcim þar sem enginn devr. Hagfótur lamast. hagfótur lamast þ\i hagskórinn kreppir aö kailum þeim er mest \ ildu hamast. Þjakaöi Ivöur. 0 (Finndu ró) et þer er ei um sel (Finndu ré>) þcndu imbakassann (Finndu ró) þá líöur þer vel. Samviskan hættir aö hrjá, og þér líöur svo ljómandi Er kreppa áþreifanlegt, eða ímvndað fvrirbæri? Um kreppu allir nudda og nagga um kaup og kjör sjá eg geng um svngjandi meö sigurbros á \i">r. Hljómplötuútgáfan, STEINAR H.F., Hátúni 4 A, Sími: 25945 - 25930.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.