Þjóðviljinn - 11.07.1976, Síða 17
Sunnudagur 11. júll 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
Sköpun
heimsins
önnur kenning
i dag hefur verið skirð piáneta, kvenkyns,
sem ber nöfnin Jörð, Hérnamegin, Jarðkúla...”
— Jæja, börnin góð, komið ykkur nú í rúmið!
— Veðurfræðin er enn á byrjunarstigi, og mörg
fyrirbæri hefur ekki enn tekist að skýra...
Ilugmyndin að snjónum.
Drottningin
slapp naumlega
WASHINGTON — Minnstu mun-
aði að bandariskir glæponar
keyröu bretadrottningu niður
þegar hún kom til Bandarikjanna
I opinbera heimsókn. Elisabet
drottning komtil Bandarikjanna i
sambandi við tveggja alda af-
mæli rikisins.
A leiöinni frá flugvellinum
munaði minnstu að bill drottning-
ar rækist á bil bankaræningja
sem var á hrööum flótta undan
lögreglu. Ók ræninginn siðan á bil
einn i fyigdarliði drottningar,
stökk út úr farkosti sinum og
komst undan hlaupandi meö
kúlnahrlð lögreglu á eftir sér.
Hann náðist seinna sama dag.
Óléttubúning-
ar fyrir
flugherkonur
Bandarlski flugherinn er nú að
velta fyrir sér tiliögum sem borist
hafa um óléttueinkennisbúninga
fyrir þungaðar konur i þjónustu
flughersins.
Til þessa hefur flugherinn leyft
óléttum herkonum aö vera I borg-
aralegum óléttuklæðum þegar
þær ekki lengur komast i ein-
kennisbúninginn. En það kemur
sem sagt I ljós aö til eru konur
sem vilja vera I einkennisbúningi
„alla leið”.
Enginn flýr sína
ölvun
CharlesBlainheitir náungi einn
I Brisbane, sem hafði þrisvar
sinnum verið dæmdur fyrir ölvun
við akstur. Sór hann þá af sér
allar biltlkur og fékk sér reiðhjól.
Ekki liöu nema tvær vikur þar
til hann kom fyrir rétt aftur, á-
kærður fyrir ölvun við akstur á
reiðhjóli. Hann haföi tekið sveifl-
ur stórar á heimleið frá kránni og
neytt mótorhjól og bila til að
sveigja af réttri leið.
70 miljón ára
kveðja úr
geimnum
MINSK (APN). Þar sem nú er
Hvita-Rússland, nálægt borginni
Minsk, hefur fundist far eftir loft-
stein, sem lent hefur þar fyrir 70
miljónum ára. Jarðfræðilegar
boranir hafa leitt I ljós, að jarð-
lögin voru i öfugri röð, elstu lögin
efst og þau yngstu neðst. Þetta
leiddi til uppgötvunar keilumynd-
aðrar dældar, nær 170 metra
djúprar, sem samanstóð að hluta
af bráðnubum klettum og var
þakin mörgum lögum af brotnu,
kristaliseruðu graniti. Menn telja
aö við lendinguna hafi myndast
hiti sem mældist i miljónum stiga,
og það útskýrir bráðnu klettana
og rótið i jarðlögunum. Hvorki
fannst tangur né tetur af sjálfum
loftsteininum, sem þykir benda til
að hann hafi gufað upp við hinn
gifurlega hita.
Baskar komnir
frá Grúsíu?
Tblisi (APN). Eru baskamir á
N-Spáni skyldir grúsiumönn-|
um i Sovétrikjunum? Þaö telur
grúsiskur verkfræðingur, Sjota
Khvelidse, sem hefur þýtt áletr-
un á gamalli töflu, sem fannst við
uppgröft nálægt Bilbao. Letriö á
töflunni var óþekkt, en i ljós kom
að það var talsvert likt fom-
grúsisku letri. Þýðing hans á
textanum á þessa leið: „Þungt |
og biturlegt er hlutskipti okkar |
árið 4100 (þ.e. fyrir 3479 árum).
Jörðin skalf og Rio hinn vitri sem
mundi að sllkt hafði g'erst áður og
aö landið hafði þá hrapað i djúpin,
bauð þeim aö yfirgefa bústaöi
sina og fylgja sólinni. Hann safn-
aði saman þúsundum manna og
þeir héldu af s tað i átt til sólseturs
ogfundu nýttland hér.”Það fróð-
íegasta er, að til er gömul grúsisk
sögn um þá tima „þegar jöröin
hrapaði og varö að rústum”, og I
fornum baskasögnum er sagt, að
forfeöurnir hafi komið úr austri
eftir harða orrustu elds, vatns og
jaröar.
ADOLF J.
PETERSEN:
VÍSNAMÁL
Ljót er bölvuð
blekkingin
Flesta nútimamenn, renna vist
grun i að ekki hafi foreldri þeirra
ætið dansað á rósum, lifsbaráttan
hafi verið hörð. Sigurbjörg
Björnsdóttir frá Staðartungu i
Hörgárdal (f. um 1870) hefur lýst
æviskeiði sinu með þessari visu:
Bernskulundin buguð var
blóðug undin klagar,
ailar stundir ævinnar
urðu hundadagar.
Og einnig
Sá er kannar kuldann hér
kann að verða feginn,
ef hann fær að orna sér
við eldana hinumegin.
Rafmagnsreikningurinn var
ekki alltaf kærkomin sending
þegar krónurnar voru fáar I
sjóðnum, en Sigurbjörg varð að
sæta þvi sem aðrir. Tryggvi
Emilsson, var innheimtumaður
rafmagnsveitunnar á Akureyri,
og kom eitt sinn til Sigurbjargar,
þá kvað hún:
Röltir um með reikning skakk-
ann,
rukkar fyrir ihaldið.
Mér finnst betra að horfa I
hnakkann
heldur en I andlitið.
þegar litli lófinn þinn
leggst að vanga minum.
Við ókunn atvik kvað hún:
Trauðia þorna tár á brá,
til er svona hagað.
Það var morgni æsku á
öðruvisi lagað.
Ölinu dóttur Guðrúnar hefur
orðið hugsað til heimahaganna
þegar hún kvað:
Léttum hreimi af bergi blá
bjartar streyma iindir,
] kærum heimahögum frá
hugurinn geymir myndir.
Það eru Fremri-Kot i Norður
árdal og dalurinn sem heillar
huga þeirra mæðgna Guðrúnar og
Ölinu.
Þegar Guðrún fór siðast frá
Fremri-Kotum og Þóreyju dóttur
sinni, og hélt niður dalinn kvað
hún:
Kveð ég hér það kærast finn.
Kjör min gerast falin,
hvort það er I siðsta sinn,
sem ég fer um dalinn.
Hugur ölinu reikar heim i dal
inn: og kveður:
Hér á bak við biómadrag
bláar kvaka lindir.
Næst þegar Tryggvi kom með
reikninginn hafði Sigurbjörg ,, . , . .
breytt visunni og hafði hana jugur«nn ™k‘r hre^ j dag.
þannig- Hann er að taka myndir.
Settu upp hattinn, hnepptu
frakkann
hafðu á þér fararsnið
Mér finnst betra að horfa i
hnakkann
heldur en i andiitið
Um sjálfa sig gerði hún þessa
visu, en Sigurbjörg giftist ekki.
Skoppar lipur út og inn
ekki er gripur viðfeldinn
og á svipinn siúfinn
svarti piparbaukurinn
Lækjaraðir fjöllum frá
fram sér hraða af staiii,
sýnist glaður svipur á
Silfrastaðaf jalli.
Kannski hefur Hallgrimur
Jónasson verið að hugsa til
heimahaga þá hann kvað þessa
visu:
Lækjarhreimur laugar sál,
leikur um fjallariðin.
Þeirra hljóða huldumál
heyri ég gegnum niðinn.
Haustkvöld, kyrrlátt og tungl- Svo er Svei"bJorn BJorns
skin, Sigurbjörg kom útog litaðist 30n sel£ gott að vera undir
umögkvað: vernd he.lladisanna:
Myrkrið er að missa þrótt,
máninn tekur völdin,
Nú er ekki iengur ljótt
að lita út á kvöldin.
Gott er að hafa á heiðum
heilladisum falin,
meðan geisium sumarsól
signir lr.ijúk og dalinn.
ból
Sigurbjörg kom þar að sem ™Asi?n f*ttust ]>eir á Kíal-
kunnur hagyrðingur var að g6gl J.ónl?.orláksson á Bæ;gisá og
breyta farvegi eins lækjar, hún Snorn Bjornsson á Husaielh, hóf
kvað 6 J ’ Jón þá að kveða og sagði:
Ljót er bölvuð blekkingin,
blindar á iifsins Kjalveg,
Snorri svaraði um leið:
þó er verst ef þekkingin
þjónar henni alveg.
Siðan tóku þeir ofan hvor fyrir
öðrum og hélt hver sina leið.
Það var Gisli Ólafsson frá
Eiriksstöðum sem kvað um vina
sátt:
Völt er löngum vinasátt,
vandi þar af stafar.
Sumir geta alltaf átt
i erjum, fram til grafar.
Systurdóttir Gisla er Þórhildur
Sveinsdóttir frá Hóli i Svartárdal
hún kvað um sættina:
Þó við kalla séum sátt,
sýnist bestur varinn,
að opna gluggann upp á gátt
eftir að þú ert farinn.
Leitt er fyrir ljóðasmið
lækinn frjálsan binda
og þagga niður kvæðaklið
kátra fjallalinda.
Guðrún Hallsdóttir (f. 1832, d.
1914) var amma þeirra systkina
Ólinu Jónasdóttur á Sauðárkrók
og Hallgrims Jónassonar kenn-
ara i Reykjavik. Guðrún var á-
gætlega hagmælt sem sjá má af
eftirfarandi visum:
Um fölnandi burnirót:
Svona hljótum hniga vér
hcls við rótiö striða,
sem bliknuö hrjóta blöð af þér
burnirótin friða.
Hallgrimi mun hafa þótt gott þá
hann var barn að sitja i kjöltu
ömmu sinnar, um það kveður
hún.
Undur hlýjan unað finn
útfrá höndum þinum,