Þjóðviljinn - 23.07.1976, Page 12
I” SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 23. júli 1976.
sunnudagur
8.00 MorgunandaktSéra Sig-
urOur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr
forustugreinum dagblab-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). Frá tónlist-
arhátióinni i Schwetzingen.
Flytjendur: Kammersveit-
in i Kurpfalz, Andre Lardrot
óbóleikari, söngfólkib Ros-
marie Hofmann, Sonja
Sutter, Adalbert Kraus,
Wolfgang Schöne,
Gachingerkórinn og Bach-
hljómsveitin I Stuttgart.
Stjórnendur: WolfgangHof-
mann ogHelmuthRilling. a.
Sinfónia i D-dúr eftir Franz
Anton Rössler. b. öbókon-
sert f F-dúr eftir Peter von
Winter. c. Kyrie i d-moll eft-
ir Wolfgang Amadeus
Mozart. c. Litania eftir
Mozart.
11.00 Messa i Hallgrims-
kirkju.Prestur: Séra Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Organ-
leikari: Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veóurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Mér datt þaöf hugKrist-
inn G. Jóhannsson skóla-
stjóri talar.
13.40 Miódegistónleikar.
Flytjendur: Alexander
Brailowsky planóleikari og
Sinfóniuhljómsveitin I
Fildadelfiu. Eugene
Ormandy stjórnar. a. „Vil-
hjálmurTeU", forleikur eft-
ir Rossini. b. Pianókonsert
nr. 11 e-rpoU eftir Chopin. c.
„Furutré Rómaborgar” eft-
ir Respighi.
15.00 Hvernig var vikan?
Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son.
16.00 lslenzk einsöngslög
Svala Nielsen syngur lög
eftir Pái Isólfsson, Þórarin
Jónsson, Skúla HaUdórsson
og Sigfús Einarsson Guörún
Kristinsdóttir leikur á
pianó.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatimi: ólafur H.
Jóhannsson stjórnar. Flutt-
ir veröa þættir úr feröabdk-
um þriggja feröalanga, er
gistu Island á öldinni sem
leið. Flytjandi auk stjórn-
anda: Haukur Sigurösson.
18.00 Stundarkom meö enska
óbóleikaranum Leon Gooss-
ens. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þistiar. Þáttur meö
ýmsu efni. Umsjón: Einar
Már Guömundsson, HaUdór
Guömundsson og örnólfur
Thorsson.
20.00 „Pour le piano”, svita
eftír Claude Debussy Sam-
son Francois leikur.
20.15 Vökumaöur á nýrri öld.
Þáttur um Guöjón Bald-
vinsson frá Böggviösstöö-
um. Gunnar Stefánsson tek-
ursaman þáttinn. Flytjandi
ásamt honum: Sveinn
Skorri Höskuldsson. Einnig
rætt viö Snorra Sigfússon
fyrrum námsstjóra.
21.25 Flautukonsert I C-dúr
eftir Jean-Marie Leclair.
Claude Monteux og St.
Marön-in-the-Fields filjóm-
sveitin leika, Neville Marr-
iner stjórnar.
21.40 Æviskeiö f útlöndum.Jó-
hann Pétursson Svarfdæl-
ingur segir frá i viöræöu viö
Gfsla Kristjánsson. Þriöji
og siöasö þáttur: Á eigin
vegum vestan hafs.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
Heiöar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir, þ.á.m. iþrótta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.
Útvarpsdagskrá næstu viku
mánudagur
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. landsmála-
bl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Páll Þóröarson flytur
(a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna ki. 8.45: Hali-
freöur Orn Eiriksson les
þýöingu sina á tékkneskum
ævintýrum (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Tónleikar
kl. 10.25. Morguntónleikar
kl. 11.00: Mstislav Rostro-
povitsj og Enska kammer-
sveitin leika Seliókonsert i
C-dúr eftir Haydn: Benja-
min Britten stj./Suisse
Romande hljómsveitin
leikur „Gullhanann”, svitu
eftir Rimský Korsakoff:
Ernest Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Römm er sú taug” eftir
Sterling North Þórir Friö-
geirsson þýddi. Knútur R.
Magnússon les (12).
15.00 Miödegistónleikar Páll
Kadosa leikur Pianókonsert
nr. 3 op. 47 eftir sjálfan sig.
Sinfóniuhljómsveit ung-
verska útvarpsins leikur
meö: György Lehel stj.
Konunglega filharmoniu-
sveitin i Lundúnum leikur
Gisli Halldórsson, leikari, heldur
áfram aö lesa útvarpssöguna:
„Stúlkuna i Svartaskógi" eftir
Guömund Frlmann.
tékkneskum ævintýrum (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Tónleikar
kl. 10.25 Morguntónleikar
kl. 11.00: Filharmoniusveit
Lundúna leikur „Hamlet”,
sinfónfskt ljóö nr. 10 eför
Liszt: Bernard Haitink
stjórnar/Hljómsveitin Fil-
harmonia og Yehudi Menu-
hin leika „Harold á Italiu”,
hljómsveitarverk eftir
Berlioz: Colin Davis stjórn-
ar.
12.00 Dagskráin, Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Römm er sú taug” eftir
Steriing North Þórir Friö-
geirsson þýddi. Knútur R.
Magnússon les (13).
15.00 Miödegistónieikar.
Kammersveitin I Prag leik-
ur Svitu fyrir strengjasveit
eför Leos Janacek. FIl-
harmoniusveitin i Búdapest
leikur „Tréprinsinn”,
ballettmúsik op. 13 eftir
Béla Bartók: Janos
Ferencsik stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Sagan: „Ljónlö, nomin
og skápurinn” eftír C.S.
Lewis Krisön Thorlacius
þýddi. Rögnvaldur Finn-
bogason les (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
I byrjun vikunnar les Hallfreöur
örn Eiriksson I morgunstund
baruanna þýöingar sinar á tékk-
neskum ævintýrum.
kl. 11.00: Claudio Arrau
leikur á pianó „Næturljóö”
op. 23 eftir Schumann /
Novák kvartettinn leikur
Strengjakvartett i C-dúr op.
61 eftir Dovrák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Römm er sú taug” eftir
Sterling North Þórir
Friðgeirsson þýddi. Knútur
R. Magnússon les (14)
15.00 Miödegistónleikar
Filharmoniusveitin i Osló
leikur Sinfóniu nr. 1 i D-dúr
op. 4 eftir Johan Svendsen,
Odd Gruner-Hegge stjórn-
ar. Isaac Stern og Filharm-
oniusveitin I New York leika
Fiölukonsert op. 14 eftir
Samuel Barber, Leonard
Bernstein stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 Lagiö mitt. Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
17.30 A bernskuslóöum Hörtur
Pálsson les úr óprentuöum
minningum séra Gunnars
Benediktssonar (1).
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Veiöimálin i 30 ár Þór
Guðjónsson veiöimálastjóri
flytur erindi.
20.00 Einsöngur: Guömundur
Guöjónsson syngur lög eftir
Kl. 17.30 á miövikudag og
fimmtudag les Hjörtur Pálsson úr
óprentuðum niinningum Gunuars
Benedíktssonar.
kl. 11.00: London Wind
Soloists lfika Divertimento
eftir Haydn: Jack Brymer
stjórnar/Artur Rubinstein
og Guarnerikvartettinn
leika Pianókvintett I f-moll
op. 34 eftir Bragms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
TiUtynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
TUkynningar. A frivaktinni.
Margrét Guömundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan:
„Römm er sú aug” eftir
SterUng North Þórir Frið-
gerisson þýddi. Knútur R.
Magnússon les (15).
15.00 Miðdegistónleikar. Kon-
unglega filharmoniusveitin
I Lundúnum leikur „Fööur-
landiö”, forleUc op. 19 eftir
Bizet: Sir Thomas Beecham
stjórnar. Itzsak Perlman og
Konunglega fóUiarmomu-
sveitin leika „Carmen-
fantasiu”, tónverk fyrir
fiölu og hljómsveit op. 25
eftir Pablo de Sarasate.
Hljómsveitin Fólharmonía I
Lundúnum leikur „Leik-
fangabúðina”, baUetttónlist
eftir Rossini/Respighi:
Alceo Galliera stjórnar.
16.00 Fréttir. TUkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leUtar.
16.40 Litli barnatimInn.Sigrún
Björnsdóttir hefur umsjón
meö höndum.
17.00 TónleUtar.
17.30 Skólaball i Reykjavik og
kaupavinna i Gufunesi.
Hjörtur Pálsson les úr ó-
prentuöum minningum séra
Gunnars Benediktssonar
(2).
A föstudag og laugardag les Jón
Hjartarson kl. 17.30 feröaþætti frá
Suður-Klna.
„Pelleas og Mélisandi”,
korserlsvltu op. 46 eftir
Sibelius: Sir Thomar Beec-
ham stjórnar.
16.00 Fréttir. TUkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ljóniö, nornin
og skápurinn” eftír C. S.
Lewis. Kristin Thorlacius
þýddi. Rögnvaldur Finn-
bogason les (7)
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
HaUdórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þorv aröur Júlfusson bóndi á
Söndum í Miðfirði talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Dulskynjanir Ævar R.
Kvaran flytur annaö erindi
sitt: Forspáir menn.
21.00 Valsarop. 39 og ballööur
op. 10 eftir Brahms Júlfus
Katchen leikur á planó.
21.30 Ctvarpssagan: „StúUtan
úr Svartaskógi” eftir Guö-
mund Frimann GIsli Hall-
dórsson les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Búnaöar-
þátturGisU Kristjánsson fer
meö hljóönemann I heim-
sókn til bændanna Jóns og
Páls Ölafssona i Brautar-
holti I Kjalarnesi.
22.35 Norskar visur og
visnapopp Þorvaldur örn
Arnason kynnir.
23.10 Fréttir, þ.á.m. iþrótta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.
þriöjudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnlr kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.451 Hallfreöur örn Eiriks-
son les þýöingar sinar á
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hlutskipti - hlutverk.
Björg Einarsdóttir, Erna
RagnarsdóttirogLinda Rós
Michaelsdóttir sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins.
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 Þrjátiu þúsund milljón-
ir? Orkumálin — ástandiö,
skipulagiö og framtibar-
stefnan. Þriöji þáttur.
Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
22.00 Fréttir
2215 Veöurfregnir. Kvöld-
sagan: „Litli dýrlingurinn”
eftir Georges Simenon
Ásmundur Jónsson þýtidi.
Kristinn Reyr les (17).
22.40 Harmonikulög. Grettir
Björnsson og félagar leika.
23.00 A hljóöbergi ,jSönn
sjálfsævisaga nútima ls-
lendings”. Nigel Watson les
úr sjáifsævisögu Jóns Jóns-
sonar i Vogum viö Mývatn
sem hann samdi á ensku
fyrir Fraisers Magazine i
Lundúnum árib 1877, — fyrri
hluti.
23.40 Fréttir, þ.á.m. iþrótta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.
miövikudagur
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Hallfreður
örn Eiriksson lýkur lestri
þýbingar sinnar á
tékkneskum ævintýrum (5).
Tiikynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Krikjutón-
list kl. 10.25: Franz Ebner
leikur tónlist eftir Brahms á
Walcker-orgelið i
Votivkirkjunni i
Vinarborg/Wally Staempfli,
Claudine Perret, Philippe
Huttenlocher, kór og
kammersveitin I Laus„ni,e
flytja Missa brevis í F-dúr
eftir Bach. Michel ^orboz
stjórnar. Morguntóuleikar
Siglús Halldórsson. Höfund-
urinn leikur á pianó.
20.20 Sumarvaka a. Eigum
viö aö stofna átthagasam-
band lslands?Séra Arnelius
Nielsson flytúr erindi. b.
Kveöiö um Skagafjörö
Jóhannes Hannessonn fer
meö fjögur kvæöi Gisla
ólafsson, Arna G. Eylands,
Pétur Jónsson og Hjaita
Jónsson. c. ölikir timar
Agúst Vigfússon les frá-
söguþátt eftir Jóhannes As-
geriss^n'' frá Pálsseli i
Laxápdal í Dalasýslu. d.
Siöasti presturinn á Refs-
stao Eirikur Eiriksson frá
Dagverðargeröi flytur frá-
,sögn af séra Sigfúsi
Gúðmundssyni. e. Kósöng-
ur: Kór Trésmiöafélagsins i
Reykjavik syngur nokkur
lög. Söngstjóri: Guðjón B.
J ó n s s o n .
21.30 Otvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi” eftir
Guömund Frlmann Gisli
Haildórsson leikari les (4).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Litli dýr-
lingurinn” eftir Georges
Simenon Asmundur Jónsson
þýddi. Kristinn Reyr les
(19).
22.40 Nútimalónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir, þ.á.m. iþrótta-
fréttir frá Nontreal.
Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna ki.
8.45: Björg Arnadóttir byrj-
ar aö lesa söguna
„Kóngsdótturina fögru”
eftir Bjarna M. Jónsson.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Viö sjóinn
kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son ræöir við Tómas Þor-
valdsson í Grindavik: þ-iöji
þáttur (áöur útv. i október).
Tónleikar. Morguntónleikar
18.00 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 I sjónmáli. Skafti Harö-
arsoi), og Steingrimur Ari
_-Aráson sjá um þáttínn.
20.00 Samleikur i útvarpssal:
Aagc Kvalbein og Harald
Bratlic leika Sónötu fyrir
selló og pianó op. 40 eftir
Shjostakovitsj.
20.25 Leikrit: „Meö bakiö aö
veggnum” eftir Evan
Storm. Þýöandi Asthildur
Egilson. Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson. Persónur og
leikendur: Ivan.... Þor-
steinn Gunnarsson. Helgi....
Siguröur Skúlason.
20.55 A ólafsvöku. Stefan
Karlsson handritafræöingur
bregöur upp svipmyndum
úr Færeyjum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Litlidýrlingurinn” eft-
ir Georges Simenon.
Asmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (19).
22.40 A sumarkvöldi.
Guömundur Jónsson kynnir
ýmsar serenööur.
23.30 Fréttir, þ.á.m. Iþrótta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.
föstudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Björg Árnadóttir les
söguna „Kongsdótturina
fögru” eftir Bjarna M.
Jónsson (2). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriöa.
Spjallað við bændur kl.
10.05. Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Thamar”
sinfónískt ljóö eftir Balakir-
eff: Ernest Ansermet
stjórnar / Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur
Sinfóniu I C-dúr eftir
Stravinsky: Colin Davis
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25. Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Römm er sú taug” eftir
Sterling Nortj Þórir Friö-
geirsson þýddi. Knútur R.
Magnússon les sögulok (16).
15.00 Miödegistónleikar Rena
Kyriakou leikur Pianó-
sónötu i B-dúr op. 106 eftir
Mendelssohn. Anneliese
Rothenberger syngur lög
eftir Hugo Wolf og Richard
Strauss: Gerald Morre leik-
ur á pianó. Josef Suk og St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leika Rómönsu nr. 2 í
F-dúr op. 50 eftir Beet-
hoven: Neville Marriner
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16ÞÚ20 Popphorn
17.30 „Birtan kemur meö
blessað strit” Jón Hjartar-
son leikari flytur ferða-
þanka frá Suöur-Kina: —
fyrri þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
20.00 í fööurgarði fyrrum
Pétur Pétursson. ræöir viö
Selmu Kaldalóns um fööur
hennar, og flutt veröa lög
þeirra feðginanna.
20.40 1 deiglunni Baldur Guö-
laugsson sér um viöræðu-
þátt.
21.15 ,,A þessari rimlausu
skeggöld”, kórverk eftir
Jón Ásgeirssonviö ljóö eftir
Jóhannes úr Kötlum.
Háskólakorinn syngur.
Söngstjóri Rut L. Magnús-
son.
21.30 Otvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi” eftir Guö-
mund Frlmann Gisli
Halldórsson leikari les (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Litli dýrlingurinn”
eftir Georges Simenon
Ásmundur Jónsson þýddi.
Kristinn Reyr les (20).
22.40 Áfangar Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guöna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir þ.á.m. íþrótta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.
laugardagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustúgr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna ki.
8.45: Björg Arnadóttir les
„Kóngsdótturina fögru”
eftir Bjarna M. Jónsson (3).
óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 tJt og suöur Ásta R. Jó-
hannesdóttir og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um siödegis-
þátt meö blönduðu efni
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
17.30 „Birtan kemur meö
blessaö strit” Jón Hjartar-
son leikari flytur ferða-
þanka frá Suöur-Kina, —
siöari þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35. Fjaörafok Þáttur i
umsjá Sigmars B. Hauks-
sonar.
20.00 óperutónlist: Þættir úr
„Rigólettó” eftir Verdi
Erna Berger, Nam Merri-
man, Jan Peerce, Leonard
Warren o.fl. syngja meö
Robert Shaw-kórnum og
RCA hljómsveitinni, Renato
Celiini stjórnar.
20.45 Nokkur orö frá Nairobi
Séra Bernharður Guð-
mundsson flytur erindi i
framhaldi af tveimur öörum
i vor.
21.15 Georgys Dixieband leik-
ur iétt lög.
21.35 „Kistan”, smásaga eftir
Terje Stigen Sigurjón
Guðjónsson þýddi. Guðrún
Þ^jitephcnscn leikkona les.
22.Ö0Fréttir.
22.15. Veðurfregnir. Danslög.
23.50 Fréttir, þ.á.m. iþrólta-
fréttir frá Montreal. Dag-
skrárlok.