Þjóðviljinn - 23.07.1976, Síða 16
Rangfærslur borgarstjóra bornar til baka
Þjóðvttjmn skuldar ekki
ga tnage rða rgj a Id
t gær skeiðar borgarstjórinn i
Reykjavik, Birgir tsleifur
Gunnarsson, i ljósmál á siðum
Dagblaðsins, og lætur þar hafa
eftir sér lygi eina gegn betri vit-
und sinni.
Tilefni þess, að borgar-
stjórinn kemur i ljósmál er það,
að hann var að afsaka óreiðu-
skuld sjálfstæöismanna við
borgarsjóð fyrir gatnagerðar-
gjöld af sjálfstæðishúsinu, sem
um siðustu áramót nam 2.9
miljónum krónaogvar til ódag-
settur vixill fyrir upphæðinni,
hún löngu gjaldfallinn en vbc-
illinn ekki settur i innheimtu,
sem gert er við vixla heiðarlegs
fólks, heldur geymdur ofan i
skúffum hjá borgarstjóra i
Austurstræti.
Þegar Þorbjörn Broddason
borgarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins, skýrði frá þessu á
siðasta borgarstjórnarfundi,
stóð borgarstjóri á fætur, glotti
kalt og sagði eitthvað á þá leið
að ekki færist Þorbirni að tala
um að Sjálfstæðisflokkurinn
ætti vanskilavixil, þvi Þjóð-
viljinn væri lika I vanskilum við
borgina. Og þá átti allt að vera i
lagi og allir að þegja þvi sam-
sektin var augljós!
Þorbjörn svaraði borgar-
stjóra þvi, að i fyrsta lagi hefði
skuld Þjóðviljans á gatna-
gerðargjöldum ekki verið gjald-
fallin um áramót og þvi væri
ekki um óreiöuskuld að ræða. I
öðru lagi hefði Þjóðviljinn sam-
þykkt víxil fyrir þessum
gjöldum þegar þau féllu i gjald-
daga, og nú væri þessi vixill
greiddur.
Borgarstjórinn vissi þvi vel að
þvi að hann fór með lygi ein-
tóma þegar hann ræddi við
blaðamann Dagblaðsins og
sagði frá skuld Þjóðviljans.
Að sögn ólafs Jónssonar, for-
manns útgáfufélags Þjóð-
viljans, var á vordögum sam-
þykkur vixill til 14 daga fyrir
seinni hluta gatnageröargjalda
og var vixillinn að upphæð 1,4
miljónir króna. Var þetta gert
i ™
Birgir tsl. Gunnarsson.
meðan verið var að ganga frá
lóðarsamningum fyrir húsið.
Vixill þessi var svo greiddur á
réttum gjalddaga, 14 dögum
eftir að hann hafði verið sam-
þykktur, og þvi er Þjóðviljinn
skuldlaus við borgina i þessu til-
liti.
Sjálfsagt mun endurprentun á
lygi borgarstjórans birtast i
Morgunblaðinu i dag, og er þvi
heimilt að nota ofanskráða frá-
sögn sem leiðréttingu á laugar-
dagsblaðinu. —úþ.
Óskar Gislason við myndir sem hann tók af Skólavörðuholti, þær efri eru teknar árið 1915, þegar Óskar
var 14 ára, og þær neðri 60 árum síðar.
Megum búast við
vöruverðshækkun
MOÐVIUINN
Föstudagur 23. júli 1976.
Millisvæðamótið
Smysloff i
efsta sæti
Úrslit i 8. umferð millisvæða-
mótsins i skák sem haldið er i
Sviss urðu þessi: Smysioff vann
Castro, Petrosjan vann Sosonko,
Tal vann HUbner og jafntefli var
hjá Matanovic og Lombardy, en
aðrar skákir fóru i bið.
19 umferðir verða i mótinu og
nú er staða efstu manna þannig
eftir 8 umferðir: Smysloff 6 v.,
Larsen 5 1/2 og ein biðskák,
Petrosjan 5 1/2, Byrne 5 og jnn-
biðskák, Hubner 4 1/2 og ein bið-
skák, Matanovic 4ogein biðskák.
„Reykjavik
liðinna
daga” á
Kjarvals-
stöðum
Óskar Gislason sýnir
Ijósmyndir frá þvi
fyrir aldamót
Óskar Gislason opnar ljós-
myndasýningu að Kjarvals-
stöðum n.k. laugardag og er sýn-
ingin haldin i tilefni af 50 ára af-
mæli Ljósmyndarafélags Islands.
Nefnist sýningin „Reykjavik lið-
inna daga”, en elsta myndin á
henni er frá þvi fyrir aldamót.
Óskar sagði, að allar mynd-
irnar væru til sölu, en flestar hafa
þær ekki'sést fyrr opinberlega.
Kostar hver mynd 10 þúsund
krónur, en þær eru allstórar.
Þana má sjá myndir af bæjar-
lifinu i Reykjavik frá aldamótum,
myndir úr gömlum leiksýningum,
úr atvinnulifinu, af ýmsum við-
buröum, þekktu fólki og fleira.
Auk Óskars hafa þeir Magnús
Ólafsson, Sigfús Eymundsson,
Pétur Brynjólfsson, Ólafur
Magnússon og fleiri tekið mynd-
irnar.
Elstu myndir Óskars eru frá
1915, en ári siðar hóf hann nám i
ljósmyndun. Allmargar mynd-
anna eru unnar eftir ljósmyndum
i eigu Þjóðminjasafnsins.
Þór Magnússon, þjóðminja-
vörður, aðstoðaði Óskar við val
flestallra ljósmyndanna, en Björn
Björnsson leikmyndateiknari að
stoðaöi við uppsetningu sýning-
arinnar. 1 tengslum við sýn-
Framhald á 14. siðu.
Ljóst er, að al-
menningur má búast
við nokkurri og þá al-
mennri vöruverðs-
hækkun á næstu
dögum. Ástæðan er
hækkun uppskipunar-
gjalda og pakkhúsleigu
við höfnina.
Að sögn Valtýs Hákonar-
sonar, skrifstofustjóra Eim-
skipafélags Islands, hækkaði
uppskipunargjald um 30% og
pakkhúsleiga um 20% þann 7.
júli slðast liðinn.
Sagði Valtýr mest af þessari
hækkun stafa vegna hækkunar
vinnulauna svo og vegna hækk-
unar á viðlegugjöldum i höfn-
inni. Si'öasta hækkun af þessu
tagi var gerð fyrir rúmu ári
siðan, eða 27. júni 1975, og eins
og alþjóö veit hefur frá þeim
tima orðið nokkur kauphækkun I
krónum talin.
Valtýr vissi ekki hvort vöru-
gjald, sem skipafélögin inn-
heimta fyrir höfnina, hefði
hækkað að þessu sinni, en
hafnargjöldin sagði hann að
hefðu verið að hækka smátt og
smátt, og fyrir dyrum mun
standa að hækka leigugjald á
vöruskemmum.
Póstmenn
mótmæla
Á fundi hjá stjórn og samninga-
nefnd Póstmannafélags islands
(P.F. !.), sem haldinn i fyrradag
var gerð eftirfarandi samþykkt:
Stjórn og samninganeínd Póst-
mannafélags islands mótmæla
harðlega úrskurði kjaranefndar
um sérsamning fjármálaráð-
herra og P.F.l.
Póstmenn telja aö enn hafi
dregið i sundur með þeim og
öðrum félögum innan B.SR.B.,
sem þeir áður voru i samfloti með
og munu þeir ekki una þessum úr-
skurði og hljóta að gripa til rót-
tækra aðgeröa, ef ekki úr rætist.
llækkanir á öllum þessum
gjöldum eru háðar verðl. eftirl.
Vegna þessara hækkana má þvi
búast við almennri vöruverðs-
hækkun, þvi ef að vanda lætur
þurfa kaupmenn aö fá bætta
fyrrgreindahækkun, en það eru
þeir, sem þurfa að greiða
hækkunina til skipafélaganna
og allir vita hver siðan tekur á
sig „auknar byrðir” kaup-
mannastéttarinnar. úþ.
Urskurður
kjaranefndar
Lögreglu-
menn
telja sig
lilun nfania
Sameiginlegur fundur stjórnar
og samninganefndar Landsam-
bands lögreglumanna lýsir
undrun sinni og mikilli óánægju
með úrskurð kjaranefndar, sem
er slikur, að tæplega hefði orðið
lögreglumönnum óhagstæðara að
selja samninganefnd rikisins
sjálfdæmi i málinu.
Fyrir kjaranefnd lá rökstudd
krafa um leiðréttingu á kaup-
skerðingu á siðasta samnings-
timabili, sem nema mun 8-10%
miðað við aðra rikisstarfsmenn.
Fulltrúi fjármálaráðuneytisins.
hafði ekki mótmælt þessari kröfu
fyrirkjaranefnd, og raunar höfðu
fulltrúar rikisins viðurkennt kröf-
una i samningaviðræðum.en látið
að þvi liggja, að æskilegra væri
að þessi leiðrétting kæmi með úr-
skurði kjaranefndar. Það verður
þvi ekki skiliö, hvernig dómur
Framhald á bls. 14.
KÆRU-
FRESTUR
Kærufrestur vegna
álagðra gjalda er til 5.
ágúst.
SIS greiðir
136 miljónir
Samband islenskra sam-
vinnufélaga er hæsti skattgreið-
andi félaga í borginni að þessu
sinni og greiðir 136.760.780.00
krónur i skatta.
Flugleiðir greiða 76.3 miljónir
króna i skatta i ár og Eimskipa-
félagið 63.1 miljón króna.
23 félög og fyrirtæki greiða
meir en 15 miljónir króna i
skatta.
En þótt gjöld SIS séu svo
áberandi hæst lendir það i 12.
sæti hvað tekjuskattsgreiðslur
áhrærir með 9,6 miljónir.
Mestan tekjuskatt greiðir
Oliufélagið (ESSÓ), 47,4 miij-
ónir, en samtals greiða 44 fyrir-
tæki og félög tekjuskatt yfir 4,5
miljónum króna.
SIS greiðir hæst aðstöðugjald
i borginni eða 71,3 milj. króna,
Eimskip 37,9 miljónir og Flug-
leiðir 32,8 miljónir króna, en 27
fyrirtæki greiða 5 miljónir eða
þar yfir i aðstööugjald. SIS
greiöir 12 miljónir I eignaskatt
en aöeins 24 fyrirtæki og félög
greiða meir en 1,5 miljónir I
eignaskatt.
-úþ.
BARUM
BREGST EKKI
■ Vörubíla I
I hjólbaritar I
IKynnið ykkur hin hagstæðu verð. ■
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐ/Ð ■
Á /SLAND/ H/F
AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606