Þjóðviljinn - 06.08.1976, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN
Föstudagur 6. ágúst 1976. —41. árg. —171. tbl.
Gils Guðmundsson, alþingismaður,
um hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna:
Yrnsir telja rétt
að gera ráð fyrir
einuni fundi enn
Fjáröi áfangi hafréttar-
r4Arif>lii>ii CanAÍiöiiAM Ui áð.
I flvðrt. iflu JtlVTVvlVVVW p|Uw"
a*ma héfst þamt 2. ágúst í
New Yorfc. Samkvæmt
vonum biftna bjartsýnustu
mun þetta veréa lokaá-
fangmn fyrir endaniega
setningu alþjóöalaga um
hafrétt/ en ófáir eru þeir
samt sem áður, sem telja
Gils, hófst ráBstefnan nú eins og
þær fyrri meö togstreitu tnm hrein
formsatriBi, þeas. hvernig ætti aö
haga vinnubrögöum.
Eins og kunnugt er starfar ráö-
stefnan á þann veg að reynt er til
hins ýtrasta aö ná samkomulagi
wn ágreiningsatriöi, en láta ekki
atkvæöagreiðslur segja fyrir um
oröalag lagagreina. Þaö liggur
ekki ljóst fyrir ennþá hvort at-
kvæðagreiðsla veröur i þessari
lotu eöa ekki, en þó telja menn
þaö liklegt. Þaö hefur tekist án
atkvæöagreiöslna aö koma sam-
an frumvarpi i nær 400 greinum,
þar sem segja má aö nær fullt
samkomulag sé þegar oröiö um
mjög mörg atriöi en ágreiningur
Framhald á bls. 14.
Af rannsókn
Geirfinnsmáls
þýski er
furðu
lostinn
Þýski lögreglumaðurinn,
sem dómsmálaráðherra fékk
til iandsins til að vinna að upp-
ljóstran Geirfinnsmálsins svo-
nefnda og annarra þeirra
mála sem þvi eru tengd, hefur
nú unnið að rannsókninni um
nokkurt skeið.
Þaö hefur blaöiö eftir
áreiöanlegum heimildum, aö
þýskarinn hefur átt tal viö
flesta þá, sem nálægt rann-
sókn þessa máls hafa komiö.
Mun hann hafa látiö orö falla á
þá lund, aö honum þætti máliö
lykta furðanlega af pólitfk!
hvað svo sem þaö merkir.
Þá mun hann einnig hafa
látiö i ljós furöu slna á ýmsum
þáttum málsins, og þá sér-
staklega á þvi, hvernig að
rannsókn þeirra hefur veriö
staöiö.
Þrátt fyrir alla þessa furöu,
mun hann hafa mikinn áhuga
á málinu og er sagt aö hann
vilji gjarnan vinna aö lausn
þess. — úþ
Brúðkaup
°g
brúðkaups-
siöir i
Bogasal
SJA 10. SÍtíi
Stórútgáfa
á verkum
Karls Marx
\/ í r. >un
litlar líkur á að samkomu-
lag náist í þessari lotu, og
að halda verði enn eina
ráðstefnu áður en endan-
legt samkomulag næst.
•
Gils Guömundsson, alþingis-
maður, hefur setiö allar hafrétt-
arráðstefnurnar til þessa. Hann
heldur utan á þá ráöstefnusemnú
er hafin, seinnipartinn i næstu
viku. Þjóöviljinn spuröi Gils aö
þvi hvernig i hann legðist ráö-
stefnuhaldiö aö þessu sinni eftir
þeim fréttum, sem berast af
fyrstu dögum ráðstefnunnar.
— Eins og viö mátti búast, sagöi
Verkamanna-
bústaðirnir:
Fyrstu
íbúðimar
Ný slysadeild
í byggingu
Tekin i
notkun á
nœsta ári
Muna þegar sjóliðinn
fórst við Stafnesið
afhentar á
næstunni
í samtali við Guðmund J. Guð-,
mundsson hjá Dagsbrún I gær
kom fram að fyrir 1. október nk.
verður búið að afhenda um eitt
hundrað verkamannaibúðir og
þær fyrstu verða afhentar strax
upp úr 20. ágúst.
Samtals eru byggðar 308 ibúðir
og verða þær allar tilbúnar innan
eins árs. Þær siðustu verða af-
hentar i ágúst á næsta ári og vart
þarf aö taka það fram að öllum
hefur ibúðunum nú þegar verið!
ráðstafað. Þær eru af stærðar-
flokkunum eitt og hálft herbergi,
tveggja, þriggja og fjögurra
herbergja. _ gsp
Sá hefur oröið ^rangur skrifa
þessa blaös um hasssmygl til
landsins á vegum „varnarliös-
ins”! að málsmetandi menn hafa
fengið þvi framgengt, að núoröið
fer fram mjög ýtarleg hassleit á
öllum herkönum, sem til landsins
koma, hvort sem þeir eru að
koma til landsins i fyrsta sinn eða
úr stuttum „varnar- og eftirlits-
Við Borgarspitalann er nú
vcrið að reisa steypumót
fyrstu hæðar nýrrar þjón-
ustuálmu fyrir slysadeild
spitalans. Þetta hús er um
13-14 hundruö fermetrar að
gólffleti og verður þaö á
tveimur hæðum. A jarðhæð
verður göngudeild Slysa-
varðstofunnar, heilsugæslu-
stöð I hluta annarrar hæðar
og ikjallara verða geymslur.
Fjárveiting og útboö eru
miðuð við það að húsinu
verði skilað uppsteyptu,
glerjuöu og meö þaki um
áramót. Húsnæðisþörf slysa-
deildar er oröin afar brýn'og
verður þvi stefnt að þvl aö
taka bygginguna I notkun
sem fyrst á næsta ári. Enn er
þó ekki ljóst hvenær það
verður.
feröum”.
Til skamms tima háttaöi svo til,
að kanar gengu eftirlitslaust inn i
þetta land okkar, og gátu haft
meö sér það magn af eiturefnum,
sem þeim sjálfum sýndist, og
stundað eiturefnasölu hér á landi
eftir þvi sem þeim likaði best.
Ekki er blaðinu kunnugt um, að
eftirlit hafi jafnframt verið tekið
Vegna skrifa Ilalldórs llall-
dórssonar blaðamanns um
lagningu sækapals frá Stafnesi og
mannslát við þær framkvæmdir
sneri blaðið sér til starfsmanna
islenskra aðalverklaka og spurði
hvort þeir inyndu cftir atburði
þessuin. Eftirfarandi er skýrsla
af eftirgrennslan Þjóðviljans:
Hjá íslenskum aðalverktökum
á Keflavikurflugvelli muna menn
upp með póstsendingum til her-
manna, en einmitt með slikum
sendingum hefur borist nokkurt
magn eiturefna til landsins.
Þessu lofsveröa framtaki, sem
nú hefur verið hrint af stað, mun
hafa verið hleypt af stokkunum i
óþökk deildarstjóra varnarmála-
deildar utanrikisráðuneytisins.
— úþ
eltir þvi, að þegar verið var að
vinna við herjans mikla ræsis-
gerö út frá fjarskiptastöðinni á
Stafnesi, hvolfdi gúmibát, sem
knúinn var af utanborðsmótor og
einn fjögurra amerikana sein i
honum var, drukknaði.
Hjá verktökunum rekur menn
og minni til þess. að amerikanar
töku við framkvæmdinni við stöð-
ina á Stafnesi eftir að byggingar-
framkvæmdum lauk, og sáu þeir
um lokafrágang mannvirkisins,
en sá mun einnig hafa verið
hátturinn við gerð stöðvarinnar á
Stokksnesi austur. Byggingar-
lramkvæmdir á Stafnesi voru
ekki unnar allar samtimis, heldur
tók mörg ár að ljúka mannvirkja-
gerðinni og var þá unnið við þetta
eitt árið en hitt annað árið.
Ekki minnast menn þess þar
syðra, að ameríkanar hafi unnið
við spreningar út frá ræsi þvi,
sem verktakar gerðu frá fjar-
skiptastöðinni og niður i fjöru,
,,enda langt um liðið”, svo notað
sé orðalag þaðan að sunnan.
Þá minnast þeir verktakamenn
þess ekki að hafa unnið svo verk
fyrir herinn. að þeir hafi ekki
jafnframt vitað hvert hlutverk
mannvirkisins ætti að vera þegar
það væri fullunnið.
— úþ
Miðstjórnar-
fundur
Alþýðubandalagið boðar
til niiðstjórnarfundar
fimmtudaginn 12. ágúst kl.
20.30 að Grettisgötu 3 i
Heykjavlk. A fundinum
verður meðal annars rætt
um flokksstarfið og flokks-
ráðsfundinn i haust.
Ragnar Arnalds,
' formaður.
Hassleit gerð á hermönnum