Þjóðviljinn - 06.08.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 06.08.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 6. ágúst 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 AUSTURB/EJARBÍÓ 1-13-84 ISLENSKUR TEXTI. Æöisleg nótt meö Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægiieg og viöfræg, ný frönsk gamanmynd í litum. Aöalhlutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakk- lands). Gamanmynd I sérflokki, sem allir ættu aö sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBlO 3-20-75 Detroit 9000 Stenhárde pansere der skyder nden varsel Ný hörkuspennandi bandartsk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Harris Rhodes og Vonetta Magger. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 Siöasta sendiferðin (The last Detail) lslenskur texti r rábærlega vel gerö og leikin ný amerlsk úrvalskvikmynd. Leikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk leikur hinn stór- kostlegi Jack Nicholson, sem fékk óskarsverðlaun fyrir besta leik i kvikmynd árið 1975, Otis Young, Randu Quaid. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BlÓ 1-15-44 my* TONTO" Akaliega skemmtileg og hressileg ný bandarlsk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda I á ferð sinni yfir þver Bandarlk- in. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Oskarsverðlaunin, I april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 «4 44 Táknmál ástarinnar Hin fræga sænska kynlifs- mynd I litum — Mest umtal- aða kvikmynd sem sýnd hefur verið hér á landi. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11. TÓNABÍÓ 3-11-82 Mr. Majestyk CHARLES BRONSON "MR. MAJESTYK” Spennandi, ný mynd, sem ger- ist i SuÖurríkjum Bandarikj- anna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á i erfiö- leikum meö aö ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumoröingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aöalhlutverk: Charles Rronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Handtökusveitin Posse Æsispennandi lærdómsrik amerisk litmynd, úr villta Vestrinu tekin i Panavision,, gerö undir stjórn Kirk Douglas.sem einnig er fram- leiöandinn. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EsnmiH Slmi 11475 óvættur næturinnar NlGhT. LEPUS METROCOLOR MGM © Spennandi og hrollvekjandi bandarisk kvikmynd með: Janet Leigh Stuart Whitman og Rory Calhoun. Sýnd kl. 5-7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. dcnDéK apótek Kvöld,- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 6.-12. ágúst er i GarÖsapóteki og Lyfjabúö- inni Iöunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kóoavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er op- ið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkvilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik —sími 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 sjúkrahús Horgarspitalinn: M á n u d . — f ö s t ud . kl. 18.30— 1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hcilsuvcrndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grcnsásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugv ard. og sunnud. Hvitabandið: M á n u d . — f ö s t u d . kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helftid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Má nud . —f östud . kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Bai nadcild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19-19.30 alla daga. læknar bilanir félagslíf Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 HafnarfirÖi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. krossgáta TTárétt: 1 vitamin 5 sefa 7 einkennisstafir leikara 11 lofttegund 13 að 14 ilát 16 stefna 17 tangi 19 aldrað. Lóðrétt: 1 flika 2 pila 3 rask 4 tæpast 6 fá 8 skemmd 10 staf- irnir 12 verksmiðja 15 er 18 tónn. Lausn á síóustu krossgátu. Lárétt: 1 kölski 5 eir 7 svig 8 er 9 kyrra 11 im 13 narr 14 nóg 16 nafnbót. Lóðrétt: 1 kúskinn 2 leik 3 sigyn 4 kr 6 ararat 8 err 10 rabb 12 móa 15 gf. SIMAR 11798 OG19533. Föstudagur 6. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. Laugardagur 7. ágúst kl. 08.00 Hreðavatn-Langavatnsdal- ur. Sumarleyfisferðir 1 ágúst: 10.-18. Lónsöræfi. 13.-22. Þeystareykir-Slétta- AxarfjörðurMývatn. 17.-22. Langisjór-Sveinstind- ur-Alftavatnskrókur-Jökul- heimar. 19.-22. Aðalbláberjaferð i Vatnsfjörð. 26.-29. Norður fyrir Hofs- jökul. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ferðafélag istands UTiViSf ARF ERÐiR Föstud. 6/8 kl. 20 1. Þórsmörk.ódýr tjaldferö i hjarta Þórsmerkur. 2. Laxárgljúfur I Hreppum. Laugard. 7/8~kf. 13 Hrauntungur — Gjásel, fararstj. Gisli Sigurösson. Verö 600 kr. Sunnud. 8/8 kl. 13 Grimmansfell, fararstj. Sól- veig Kristjánsdóttir. Verð 700 kr. Fritt fyrir börn með fullorön- um. Brottför frá B.S.I., vestanveröu. 10. -18. ágúst Vestfirsku aiparnir. 11. -20. ágúst Heistareykir — Náttfara vikur. 19.-25. ágúst Ingjaldssandur bridge — V jallaskagi. Utivist, Lækjarg. 6, simi 14606. Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspltalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og hclgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni viö' Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. Viö vikjum aftur aö spilinu frá I gær. Suöur spilaöi 6 lauf og fékk út spaöatiu. Noröur: ♦ KG8 ¥ AD3 ♦ 742 4.KD96 Suöur: ♦ - :K1065 AD6 * AG8753 Ef trompin liggja tvö-eitt, þá förum við svona I það: Við stompum þrisvar spaða heima, tökum i leiðinni trompin og AD i hjarta. Staðan er þá þessi: Norður: A- ¥3 ♦ 742 *96 Suður: ♦ - ¥ K10 4 AD6 *G Við látum nú hjartaþrist úr blindum, og láti Austur lltið, svinum við tiunni. Eigi Vestur gosann, er hann endaspilaður, verður aö spila tigli eða spaða og spilið er unnið. Ef Austur er ekki með, þegar hjartaþristi er spilað, drepum við á kúng og spiíum tiunni út, og gefum tigul i úr blindum. Vestur er endaspilaður á sama hátt og fyrr. minningaspjöld Minningarkort Óháöa safn- aðarins Kortin fást á eftirtöldun> stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlands- braut 95, simi 33798, Guö- björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guörúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Minningarkort Barna- spitalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð- um: Bókaverslun Isafoldar. Þorsteinsbúð. Vesturbæjar Apóteki. Garðs Apóteki. Háaleitis Apóteki. Kópavogs Apóteki. Lyfjabúð Breið- holts. Jóhannesi Noröfjörð h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Bókabúö Oli- vers. Hafnarfirði. Ellingsen Grandagarði. Geysi H/F Að- alstræti. Minningarkort Lang- holtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holtablómiö. Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Alfhcimum 6. s. 33978. Bókabúðin Alfheimum 6. s. 37318. Versl. S. Kárasonar. Njálsgötu 1, s. 16700. Hjá Elinu. Alfheimum 35, s. 34095. Ingibjörgu, Sölheim- um 17, s. 33580. Sigriði Gnoðarvogi 84, s. 34097. Jónu, Langholtsvegi 67, s. 34141. Margréti, Efstasundi 69, s. 34088. .....\RANINC ■ 00 U4-l):.D»ka- i: - CviUm li-V.- Dýr.k n..' 15-Escudo- lb-Pesetar 17-Yen 164,40 J30, 40 167,35 3027,45 3339.60 4755,00 3727.60 470,70 7452,10 6843, 50 7*76, 50 21,82 1024,70 591, 25 270,50 62.95 S*Ia 184, 80 331,40 188.85 * 3035.70 < 3348.90 « 4178. 10 * 4767.90 4 3737.70 4 472,00 4 7472, 30 4 61162, 00 1 7296,20 i 21,88 i 1027,50 1 592.85 271,20 1 63.12 < Klukkuna vantaði nókvæmlega hálfa minútu í fjögur þegar hlauparinn minn stóð í salarkynnum soldánsins með flöskuna frá Maríu Teresu. Hans hátignarl. sælkeri dró tappann úr henni I skyndi og drakk úr henni með sýnilegri velþóknun. — Ég verð að viðurkenna að ég hef tapað veð- málinQ, sagði hann svo. Hann sneri sér að f jármálastjóra sín- um oq sagði: — Leiðið vin minn Múnchhausen inn í fjársjóða- geymsluna og leyfið honum að hafa með sér eins mikið af gulli, silfri, perlum og gimsteinum og sterkur maður ^etur borið. Skiljanlega lét ég ekki segja mér tvisvar að hlýða skipunum soldáns. Ég kallaði strax á portúgalann sterka og saman flýttum við okkur niður i f jársjóðageymsluna. KALLI KLUNNI Þar fylltum við alla tiltæka sekki,og þegar upp var staðið var geymslan nærri tóm. Portúgalinn skeiðaði út með pokana eins og í þeim væri dúnn. — Vertu sæl,frú Hrefna, og skilaðu kveðju til allra sem þú hittir. Taktu þvl nú rólega, núna veistu þó alltaf hvar þú hefur þann litla — vonandi. — Æi, nei, einmitt þegar allt gekk svo vel; lokaðu munninum og sperrtu eyrun þá gengur það örugglega. — Þetta er miklu betra, nú er hún eins og utanborðsmótor og þarf eng- ar árar. En við skulum flýta okkur aftur til Yfirskeggs og Palla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.