Þjóðviljinn - 06.08.1976, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. ágtfst 1976.
Hjönastóll úr Skaröskirkju á Skarösströnd, ekki yngri en frá 17. öld.
SÝNING í
BOGASAL
Skildahtffa úr rauöu flosefni, sett átta gylltum silfurskjöldum, frá 17. öld eöa fyrri
hluta 18. aldar.
Brúðkaup og
brúðarskart
í gær varopnuð sýning í
Bogasal Þjóðminjasafns-
ins og nefnist hún Brúð-
kaupog brúðarskart. Hún
er að stofni til deild
íslands á sýningunni
„Love and Marriage. As-
pects of Popular Culture
in Europe" sem haldin
var í Antwerpen í fyrra-
sumar á vegum Evrópu-
ráðsins.
Sýningu þessari er ætlaö að
gefa nokkra tiugmynd um
brúöarskart, klæðnaö og aöra
hluti sem tengdir voru brúö-
kaupum á tslandi áður fyrr.
Flestir eru munirnir frá 17. og
18. öld en þeir elstu eru frá 16.
öld. Á sýningunni eins og hún er
nú eru margir fleiri munir en
voru sendir til Antwerpen og
mun láta nærri aö hún sé helm-
ingi stærri.
Elsa E. Guðjónsson safn-
vörður sem ásamt þeim Arna
Björnssyni safnverði og Selmu
Jónsdóttur forstöðumanni
Listasafns tslands annaðist
undirbúning sýningarinnar
sagði fréttamanni að kveikjan
að þvi að hún var sett upp hér
hafi verið sú að þegar sýning-
unni var skilað frá Antwerpen
Myndir: eik
fylgdu með nokkrar stórar ljós-
myndir — stækkanir á myndum
af nokkrum sýningargripum — -
sem voru á sýningunni úti og
voru siðan gefnar safninu. Hefði
þá verið ákveðið að gefa lands-
mönnum kost á að sjá þessa
muni.
Flestir munirnir eru i eigu
Þjóðminjasafnsins en einnig eru
á sýningunni handrit af Jónsbók
frá 16. öld sem Stofnun Árna
Magnússonar lánaði en þar er
að finna gömul lög um brúð-
kaup. Handritið er skreytt lit-
myndum og eru stækkanir á
þeim meðal myndanna sem
komu frá Antwerpen. Auk þess
lánaði Landsbókasafn tvö hand-
rit, brúðkaupssiðabækur frá 17.
og 18. öld, önnur eftir Eggert
ólafsson.
t tiiefni sýningarinnar hefur
verið prentuð itarleg skrá. 1
henni er formáli eftir þau Árna
og Selmu sem þau rituðu i tilefni
sýningarinnar i Antwerpen.
Einnig er þar þáttur um Islensk-
an faldbúning sem Elsa tók
saman og loks er hverjum
sýningarmun gerð itarleg skil.
Alls eru sýningargripir tæplega
90 talsins. Uppsetningu
sýningarinnar annaðist
Jóhannes Jóhannesson list-
málari.
Sýningin veröur opin á venju-
legum opnunartima Þjóðminja-
safnsins, kl. 13.30-16, alla daga
út þennan mánuð og eitthvað
frami september. —ÞH
Tvær geröir brtföarbúnings. Myndirnar eru af fram- og bakhliö búnings sem enskur förunautur Jörund-
ar hundadagakonungs haföi meö sér til Englands og er þar á safni. Llkaniö I miöjunni mun vera af Sig-
riöi Magnúsdóttur, konu ólafs Stephensen stiftamtmanns. 6
Norrœni biskupafundurinn:
Nú eru rædd vanda
mál líðandi stundar
Um þessar mundir stendur yfir
I Reykjavlk 18. norræni biskupa-
fundurinn og taka þátt I honum 35
erkibiskupar, biskupar og vfgsiu-
biskupar frá öllum Noröur-
löndunum. Þeir geröu nýlega
stutt hlé á viöræöum sinum til aö
svara spurningum fréttamanna
um fundinn og umræöuefnin á
honum.
Biskupinn af tslandi, Sigur-
björn Einarsson, skýrði frá þvi aö
þessir norrænu biskupafundir
væru haldnir þriðjá hvert ár, og
færu þeir fram á hinum ýmsu
Norðurlöndum tilskiptis, en þetta
væri þó i fyrsta sinn, sem slikur
fundur væri haldinn hér á landi.
Sfðan söeðu biskuparnir frá eðli
þessara funaa. Tii er alþjóöa-
kirkjuhceyfing („ökúmenfsk
hreyfing”) sem hefur innan sinna
vébanda ekki aöeins lúterskar
kirkjur, heldur einnig aöra
kristna söfnuði, en þar sem lút-
erskar þjóðkirkjur á Norður-
löndunum eiga oft við svipuð
vandamál að striða, skorti ein-
hvern vettvang til að ræða þau
sérstaklega. Biskupafundurinn
gegnir þvi hlutverki,. en hann er
þó engan veginn föst stofnun með
fastákveðnu hlutverki, eins og
ýmsar aipjóðastofnanir og þing,
heldur hefur hann hingað til fyrst
og fremst veriö óformlegur
grundvöllur fyrir persónuleg
kynni og persónulegar viöræður
um vandamál dagsins. Sögðu
biskuparnir að þeir vildu halda
þessu einkenni fundarins, þótt
reynt yrði að ákveða starfsvið
hans og hlutverk nánar og efla
þessi þing.
A efnisskrá þessa fundar voru
mörg atriði, og hófst hann með
þvi að fjallað var um vandamál
liðandi stundar f hverri kirkju, en
siðan voru á dagskrá atriði eins
og afstaða ríkis og kirkju.helgi-
siðir o.fl.
Sögðu biskuparnir að það væri
gamall siður að hefja fundinn
með því að lýsa ástandi kirkjunn-
ar i hverju landi, en það væri
kannski tlmanna tákn, að nú væri
talað um vandamál liðandi stund-
ar. Það væri þó ekki átt viö ein-
stök, stundleg vandamál, heldur
ástandið i heild. Nú heföi t.d. ver-
ið um það f jallaö hvernig kirkjan
gæti útbreitt þann boðskap, sem
henni hefði verið trúað fyrir, f nú-
tímaþjóðfélagi, og hefði þá verið
rætt um atriði eins og kristin-
dómskennslu I skólum, trúfrelsi,
innra lff kirkjunnar, helgisiði og
slfkt.
Olof Lundquist, erkibiskup Svl-
þjóðar, nefndi í þessu sambandi,
að eitt þeirra vandamála sem
sérstaklega væru rædd i sænsku
kirkjunni væri stjórnmálaþátt-
taka kirkjunnar. Sænska kirkjan
heföi t.d. stuðlað aö þvi að undir-
búa almenningsálitiö undir um-
ræöur um samskipti iðnaöar-
landa og þróunarlanda.
Eins og komið hefur fram i
fréttum hafa viöræöur kristinna
manna og marxista mjög verið á
dagskrá hjá kaþólskum mönnum
i Suöur-Evrópu og viöar, og voru
biskuparnir spurðir að þvi hvort
slik mál hefðu verið til umræðu á
Noröurlöndum.
Finnskur biskup varð fyrstur til
að svara, og sagöi hannaðvegna
þessað iFinnlandi væri mjögstór
Framhald á bls. 14