Þjóðviljinn - 12.09.1976, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. september 1976.
fslendingar eru að verulegu leyti f luttir til Spánar og
fara þangað heim til sín eins og í hvern annan Búðardal.
Aftur á móti er heimsókn til Finnlands, eða þá Færeyja,
stórviðburður sem hrærir röggsamlega upp í sálarvell-
ingnum. Svo margt er líkt, svo margt ólíkt. Mitt á milli
jjessa kunnugleika, þeirrar tilf inningar að „ég hef i kom-
ið hér áður" og hins annarlega, undarlega, spretta upp
vandræði: hvernig er hægt að skrifa um heimsókn til
lands eins og Finnlands? Sem allir telja sig þekkja
mætavel af Kalevala, Paavo Nurmi, hr. Sibeliusi,
pappír, stöðuvötnum, gleri, sánu og eigin hugmyndum
um eða misskilningi (mjög margvíslegum) á Vetrar-
stríðinu við rússa og af leiðingum þess. Ein leiðin úr þeim
vanda getur orðið klipping eins og þessi, sem hér á eftir
verður prófuð. Síðar verða aðrar leiðir farnar.
Taivallahtikirkjan í Helsinki
t Reykjavlk horföi Pentti Saarikoski
út yfir hausinn á Stalin
á Kjartan ólafsson og Þorstein frá Hamri.
Lars Hulden var að enda viö reisuljóö frá tslandi
um sólmasöng Jónasar Arnasonar I Reykholtsklrkju.
Aö slnu leyti reynir Lars karlinn Hamberg
aö andæfa rauðri slagsföu
á islaiulstúlkun finnskra skálda
Finnar munu búa sér eitthvert jafnvægi
i þessum viökvæmu málum sem öörum.
Viö tökum tiilit til rússa segir Gustav,
sýndum ekki tvan Denisovitsj
og prentum Gúlageyjaklasann i Sviþjóö.
Viö tökum lika nótls af amerikönum.
Enginn finnskur ábyrgöarmaöur
hefði espaö þá i miöju Vietnamstríðinu
eins og Olof Palme geröi.
Viö tókum þá vel á móti Lyndon B. Johnson.
Viö erum þar sem viö erum.
Finnskir skáldsagnahöfundar
eru ýmist sósialrealistar eöa sjálfsskoöarar
stundum hvorttveggja i senn
til dæmis liannu Salania.
Eftir sambúð viö óraunsæja sósialista
sérhiifna sjálfsdýrkara
hygg ég gott tii aö lesa þessa finnsku doöranta
eftir aö sól sest yfir Eliivuori.
Þeir skera upp fortíö höfundar og þjóöar
án alla miskunn
tortima goösögnum
loftiö er hneykslum blandiö
A Lilla teatern þar sem Borgar vinnur
situr Christer Kihlman og strýkur skeggiö
I leit að lausn á leikriti um hómósexúalista.
Hversdagslegasta spurningin:
hvernig gengur
meö hans alkóhólproblem?
Þessari niðurrööun á oröum
er ekki ætlaö aö hefna fyrir
feröaljóöafórnir finna til Islands.
Hún er athugun á því
hvernig efniviöur i greinar
litur út hraörítaöur.
, Þaö er leiöinlegt
aö kunna ekki aö baka dómkirkjur
úr leir daganna
eins og Edith Södergran
cn aörar þrautir eru þyngri.
Vissulega mun pólitik elta þig
inn I græna skóga
þar sem hindbcrjarunnum einum
ætti að leyfast aö tefja för
og klippa sundur dagdrauma.
Við gleymum þvi ekki
aö þessar trjáfylkingar milli vatna
eru mikið örlagaland islenskum sóslalistum.
Etelka heldur þvl fram
að þaö sé margt sameiginlegt
meö Þjóöviljanum og ihaldsblaöinu Uusi Suomi:
bæði eru feykilega þjóðrækin
bæði hafa sinn djöful aö draga
þeir rússa, þið kana.
A afmælishátíö Kansan Uutiset
bölvar Seppi klofningsbrðiti harölinukomma
fréttir berast af háspennu hjá krötum
þrengslum I háskólunum
niöurgreiöslu landbúnaöarafuröa.
Og Kekkonen hefur læst stjórnarflokkana fimra
I kaþólskt hjónaband:
skilnaöur er ekkí leyföur.
En þaö er mikiö af himni yfir Finnlandi
sem breiöir sig yfir allt þetta
með ótviræöum yfirburöum.
„Skógarnir fella fræ sin l mannanna hjörtu
og blikandi vötnin vaka I hverju auga...”
„Finnland er Finnland og fugiarnir fljúga,
engin gagnrýni er mögulcg.”
Akseli Gallen-Kallela: Móöir Lenninkainens.
Umboösmaöur leikhússins hjá Faiersbakarii
hefur fyrirfram
afþakkað aö sjá svoleiöis svínari.
Fðnrik Stáls sagner eftir Runeberg
helgiriti margra kynslóða
um stríðið viö rússa 1808
er breytt l ópercttu I Svenska teatret,
á æfingu sé ég
orustum um örlög þjóöarinnar
breytt i lostafuilan dans.
Rússakeisari syngur um ást og bræðralag
hleypur um salinn og býöur upp á konfekt!
Sveinn Dúfa hristir af sér rússneska hcrinn
þrjár skvlsur meö kósakkahúfur
tagl og svört sokkabönd.
Þetta er ekki hægt, segir konan
sem gætir húss Runebergs I Borgá
FSnrik Stál I óperettu!
Viö veröum aö vera fosteriandska
(maöurinn minn var fjögur ár i strlöinu).
Ekki eru rússar feimnir
við aö vera fosterlándska.
Þvi ættum viö þá aö vera þaö?
Finnland er eina landiö
þar sem þú gengur I ný hús
meö andagt og helgislepju sem annarsstaöar
er ætluö Notre Dame og Vasili hinum blessaöa,
En ef vel er aö gáö
stendur kirkja heilagrar önnu handan vatnsins
meö sex aida þykkum veggjum
frá þvi fyrir réttlinustein högg
sannfærandi eins og grjótiö upp á Púkahæö.
Þú sest upp á reiöhjó!
þrútínn af áhuga eins og bjórkolla
feröu yfir ása, brýr, yfir sund á ferjum
Kutala, Haapaniemi, Karkunkylla
rúgur og skógur synda framhjá meö mildum þyti
S. Mikkonen selur sápu, steinollu,
grciður, kex og mellanöi
og hefur þaðeitt fram yfir Danivalsbúö l Keflavík.
i örlitlu plássi
brosa tveir bankar hvor tíl annars yfir veginn
önnur fyrirtæki ekki sýnileg,
hér vantar aöeins þrjá bensintanka
til aö ástandiö sé fsienskt.
Saarikoski var I Sviþjóö
Saiama fluttur frá Pispala
Alpo Ruuth strokinn upp I sveit.
En blessaöir elskn andskotans
gagnrýnendurnir
menningarvitarnir
voru heima og buöu kaffi og öi.
Þaö er rok á vatninu, báturinn heggur
kvöldsólin kastar rauöum skýjum niöur til okkar.
Morguninn eftir geispa silungar viö bryggjuna
vatnaliljur bjóða i sundferð og. heimsókn
laufiö kitlar naktar iljar á skógarstigum.
Fróðleikur I mörgum bindunt
um munaö og lystisemdir!
Aukiö
ingar-
Viðtal við
menntamála-
ráðherra
Finnlands,
Kalevi Kivistö
í viðtali sem blaða-
maður Þjóðviljans átti
við Kalevi Kivistö
menntamálaráðherra
Finnlands í Helsinki á
dögunum kemur fljót-
lega i ljós, að svipaðir
hlutir eru ofarlega á
baugi i menningarmál-
um hjá finnum og hér
heima: áform um að
breyta stuðningi við
listamenn og rithöfunda,
þörf fyrir kvikmynda-
sjóð, þrengsli i æðri
skólum, þörf fyrir nýjar
námsbrautir.
Kalevi Kivistö hefur veriö ráö-
herra i niu mánuöi i þeirri sam-
steypustjórn fimm flokka sem nú
situr I krafti einbeitts vilja
Kekkonens. Kivistö er með
yngstu ráðherrum,35 ára aö aldri,
háskólakennari, þingmaöur sföan
1972 fyrir Lýöræöisbandalagiö,
SKDL, og er einn þeirra þing-
manna þess, sem ekki eru i
kommúnistaflokknum finnska,
sem er hrygglengja þess banda-
lags eins og menn vita. Hann er
reyndar annar tveggja mennt-
amáiaráöherra i stjórninni, hinn
er miöflokksmaöur. Kivistö fer
m.a. meö tæknimenntun, Iþrótta-
mál, iistir, alþjóöleg menningar-
tengsli.
Peningar
og rithöfundar
Samtalið hófst á þvi að fjalla
um þær hundrað miljónir marka
(4800 milj. fel. króna) san ráðu-
neytið hefur i tekjur af happ-
drættum og getraunum á ári: af
þessu fé fara 45% til iþróttamála
en 55% til visinda, lista og æsku-
lýðsstarfs. (í blöðum þessa daga
mátti einmitt lesa um úthlutun til
æskulýðssamtaka, þau fengu 16
miljónir marka, pólitisku æsku-
lýðssamtökin þar af rúmlega sex
miljónir). Mér skildfet, að rithöf-
undar fengju um tvær miljónir
marka I sinn hlut, það fé fer eink-
um til aðstanda undir starfslaun-
Háskólinn i Juvaskyla
stúdenta.