Þjóðviljinn - 12.09.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 12.09.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 12. september 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 sjónvarp^ um helgina /unnudogui 18.00 örkin hans Nda Bresk teiknimynd um Nóaflóðiö. „Rokk-kantata” eftir Jo- seph Horovitz við texta Michaels Flanders. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Áður á dagskrá á gamlársdag, 1975. 18.25 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans VI 1 loka- þætti þessa myndaflokks ræðir Helga Kress, bók- menntafræðingur, við skáldið um Paradisarheimt og Kristnihald undir Jökli. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Ljóð og jass Þorsteinn frá Hamri, Steinunn Sigurðardóttir, Jóhann Hjálmarsson og Nina Björk Arnadóttir lesa Ur eigin ljóðum við jassundirleik. Karl Möller samdi tónlist- ina og er jafnframt hljóm- sveitarstjóri. Hljóðfæra- leikarar auk hans eru: Guö- mundur Steingrimsson, Gunnar Ormslev, Arni Scheving og Orn Ármanns- son. Dansarar eru Guð- munda Jóhannsdóttir, Asdis Magnúsdóttir, Guðrún Páls- dóttir, Ingibjörg Pálsdóttir og Gunnlaugur Jónasson, sem dansar frumsamda dansa. Snorri Sveinn Frið- riksson sá um útlit. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.40 Að kvöldi dags Hákon Guðmundsson, fyrrum yfir- borgardómari, flytur hug- leiðingu. 22.50 Dagskrárlok mónudogur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Hinrik og Pernilla Leik- rit eftir Ludvig Holberg. Leikstjóri Palle Wolfsberg. Aöalhlutverk Ulla Gottlieb og Jesper Klein. Pernilla er i vist hjá hefðarkonu. Hún stelst til að klæöast skart- klæðum húsmóður sinnar og kynnist aðalsmanni i góöum efnum, að hún telur. En þetta er bara vikapilturinn Hinrik, sem einnig hefur skreytt sig stolnum fjöðr- um. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Leikritið var sýnt i Iðnó árið 1908. (Nord- vision — Danska sjónvarp- iö). 22.10 Daglegt brauð og Kjarn- fóðurTvær stuttar, norskar fræðslumyndir. Hin fyrri fjallar um matarvenjur fólks og gildi kornfæðis. Hin siðari lýsir framleiðslu og mikilvægi fóðurbætis. Þýö- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 22.40 Dagskrárlok /unnudogui J 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Messa nr. 6 i Es-dúr eftir Franz Schu- bert. Pilar Lorengar, Betty Allen, Fritz Wunderlich, Manfred Schmidt og Josef Greindl syngja með Heið- veigarkórnum og Fil- harmoniusveit Berlinar. Stjórnandi: Erich Leins- dorf. b. Pianókonsert i B- dúr (K595) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alicia de Larrocha og Suisse- Romande hljómsveitin leika. Pierre Colombo stjórnar. 11.00 Messa I Keflavikur- kirkju (hljóðr. á sunnudag- inn var). Prestur: Séra Ólafur Oddur Jónsson. Organleikari: Geir Þórar- insson. 12.15 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö i hug. Bryndis Jakobsdóttir hús- freyja á Akureyri rabbar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar. Pianótónleikar. Pianóleik- ararnir Wilhelm Kempff, Christoph Eschenbach og Stefan Askenase, — söngv- ararnir Edith Mathis, Diet- rich Fischer-Dieskau, Lisa Otto o.fl. flytja sigilda tón- list ásamt frægum hljóm- sveitum. 15.00 Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands tslands; úrslitaleikur. Jón Asgeirs- son lýsir siðari hálfleik Vals og tþróttabandalags -Akra- ness. 15.45 Létt tónlist frá austur- riska útvarpinu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Kaupstaðirnir á Islandi: Akranes. 1 timanum segir Björn Jónsson sóknarprest- ur ýmislegt um sögu kaup- staöarins, og Helgi Daniels- son lögreglumaður greinir m.a. frá upphafi knatt- spyrnuiðkunar á Akranesi. 18.05 Stundarkorn með italska söngvaranum Giuseppe di Stefano. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Mozart. Elly Ameling, Irwin Gage og Concertgebouwhljóm- sveitin i Amsterdam flytja þrjú tónverk. Stjórnandi: Hans Vonk. a. „Voi averte ■ un cor fedele” (K217). b. Rondó i D-dúr (K382). c. „Ch’io mi scordi di te?” (K382). 20.30 „Einn er Guð allrar skepnu”. Agrip af sögu Kaþólsku kirkjunnar á Is- landi frá 1855 til vorra daga. Sigmar B. Hauksson tekur saman dagskrána. Lesarar með honum: Helga Thorberg, Kristinn Jó- hannsson og Gunnar Stefánsson. 21.50 Sembaltónlist. William Neil Roberts leikur tvær sónötur eftir Carlos Seixas. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. (HQAUdO^Uf 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guð- mundsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Cyril Smith og hljómsveitin Philharmonia leika Tilbrigði um barnalag f yrir pianó og hljómsveit op. 25 eftir Dohnány; Sir Mal- colm Sargent stjórnar. FIl- harmoniusveitin i Viii léik- ur Sinfóniu nr. 2 i B-dúr eftir Schubert, Istvan Kertesz stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sig- urðsson islenskaöi. óskar Halldórsson les (3). 15.00 Miðdegistónieikar. Tón- list fyrir hljómsveit op. 40 eftir Lars-Erik Larsson. Filharmoniuhljómsveitin i Stokkhólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. Sin- fónia nr. 11 f-moll op. 7 eftir Hugo Alfén. Sænska út- varpshljómsveitin leikur; Stig Westerberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (15.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson frá Þykkvabæ talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Úr handraðanum. Sverrir Kjartansson sér um þáttinn og ræðir við séra Friðrik A. Friðriksson fyrr- um söngstjóra Karlakórsins Þryms á Húsavik og nokkra kórfélaga. 21.15 Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson og höfundur leika. 21.30 Útvarpssagan: „öxin” eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sina (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Heima hjá Steinóifi I Fagradal á Skarðsströnd. GIsli Kristjánsson ræöir viö bóndann. 22.35 Kvöldtónleikar: Frá út- varpinu i Köln. Sinfónia nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Jo- hannes Brahms. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Baden-Baden leikur; Ernest Bour stjórnar. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Arásirnar á verkalýðsstéttina Nýjustu árásir rikis- stjórnarinnar á verkalýðs- stéttina verða til umræðu á félagsfundi Alþýðubanda- lagsins I Reykjavik, sem haldinn verður i Lindarbæ á mánudaginn Benedikt Daviösson er aðalræöumaður fundarins. Þá útskýrir Arnmundur Bachmann frumvarp rikis- stjórnarinnar að nýrri vinnulöggjöf. Lúðvik Jósepsson verður sérstakur gestur fundarins. Fundurinn i Lindarbæ hefst kl. 20. 30. Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur félags- menn eindregið að fjöl- menna á þennan fyrsta félagsfund vetrarins. Alþýðubandalagið J PER-OLOF JOHANSONS KAMMARTRIO heldur tónleika i Norræna húsinu mánudagskvöld 13. sept. kl. 20:30. A efnisskrá eru m.a. verk eftir Francesco Molino, Ferdi- nand Sor, Ladislav Muller, Hilding Hallnas og Wenzeslav Matiegka. Aðgöngumiðar i kaffistofu og viö innganginn Norræna félagið NORRÆNA HÚSIO Raunvísindastofnun Háskólans óskar að ráða skrifstofumann konu eða karl, nú þegar. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé vanur vélritun og hafi kunn- áttu í tungumálum. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í sima 21340 kl. 10-12 næstu daga. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og f yrri störf sendist Raunvísindastofnun Háskólans, Dun- haga 3, fyrir 22. september n.k. Frá Hússtjórnar- skóla Reykjavíkur Sólvallagötu 12 Skólinn býður upp á eftirtalin námskeið i vetur: 1. Saumanámskeið (6 vikur). 1.1 Kennt verður þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14-17. 1.2 Kennt veröur miðvikudaga kl. 14-17. 1.3 Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 19-22. 1.4 Kennt verður þriöjudaga og fimmtudaga kl. 19-22. II. Vefnaðarnámskeið (8 vikur). Kennt verður þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-17. III. Matreiðslunámskeið (5 vikur). Kennt verður mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 18,30-22. IV. Matreiðslunámskeið (5 vikur). Kennt verður fimmtudaga og föstudaga kl. 17,30-22. Ætlað karlmönnum sérstaklega. Stutt matreiðslunámskeið. Kennslutimi kl. 13,30-16,30. Gerbakstur, 2 dagar. Smurt brauð, 3 dagar. Sláturgerð og frágangur i frystigeymslu, 3 dagar. Glóöarsteiking, 2 dag- ar. Grænmetisréttir og frysting grænmetis, 2 dagar. Fisk- réttir, 3 dagar. Innritun og upplýsingar daglega kl. 10-14. i sima 11578. Skólastjóri. Reglusamur maður i hreinlegri atvinnu óskar eftir föstu fæði i heimahúsi. Upplýsingar i síma 14036.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.