Þjóðviljinn - 12.09.1976, Blaðsíða 16
16S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. september 1976
Krossgáta
númer 47
Stafirnir mynda Islensk
orð eða mjög kunnugleg
erlend heiti, hvort sem
lesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn viö
lausn gátunnar er sá aö
finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á bað aö
vera næg hjálp, þvi að
með þvi eru gefnir stafir I
allmörgum öðrum orð-
um. Það eru þvi eðlileg-
ustu vinnubrögðin að
setja þessa stafi hvern i
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnar segja til um. Einnig
er rétt að taka fram, aö i
þessari krossgátu er
geröur skýr greinarmun-
ur á grönnum sérhljóöa
og breiðurri, t.d. getur a
aldrei komiö i stað á og
öfugt.
Fótspor
fiskimannsins
MORRIS L.WEST
■
. n
Skjkí-iavM viiir iioiuiul tKVbjiiÍiMMr
B-Ahdsturniait
/ 2 3 2 S" 5" lp 7 8 9 10 II 12 7 /3
N /ó" I6> 7 s? 11 12 s? II S S 2 11 7 V II 12
/9 r 2o 7 Y/ 21 7 /3 2 9? N S V 9 2 /9
10 /6 22 3 )<* 7 ? 23 2+ /6 <? 22 n 2 /r Hc 2
2S 2& 3 )(o n 9 2 5 /9 Ho V /5' (? S N
// 9 /6, V 2 /ó" 27 )3 /á y 2 iT 7 25 2 'V 28 lé>
<? 29 l<j /6 Hr s i&> /(? 22 /* WqI V 7
3o ? 0? 9 21 7 2* 5~ r <? lú> 7 /9 zi 7 V
3 13 3/ * lé> s? 27 $ r II S S 2 ? /7 /9
5T 9 2Í 7 Us> <? 7 Ib 27 3 /3 Up /3 23 IU 7
Hc 9 Hp T 2 9 // 7 V 7 8 /3 )(p 2 2$ 2/ <$> 2!
9
nc,
6~
22
He ]
Setjið rétta stafi i reitina neðan
við krossgátuna. Þeir mynda þá
heiti á islensku skáldverki.
Sendið þetta orð sem lausn á
krossgátunni til afgreiðslu
Þjóðviljans, Skólavörðustig 19,
merkt „Verðlaunakrossgáta nr.
47”. Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin að þessu sinni eru
skáldsagan Fótspor fiski-
mannsins eftir Morris L. West,
en han n er einnig höfundur bók-
arinnar Babelsturninn. Þýð-
andi er Magnús Torfi ölafs-
son og útgefandi er Prentsmiðja
Jóns Helgas. Gerð hefur ver-
ið kvikmynd eftir þessari bók og
var hún valin besta mynd ársins
á kvikmyndahátfðinni i Cannes.
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 44
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 44 hlaut Elísabet Þor-
grímsdóttir Eyrargötuó, Isafirði. Verðlaunin eru bók-
in Miðlar og merkileg fyrirbæri eftir Maurice
Barbanell. Lausnarorðið var Janus og bárust alls 37
réttar lausnir.
MYNDLISTA-
OG HANDÍÐASKÓL/
ÍSLANDS
Skipholt 1. Reykjavík
Námskeið
frá 1. október 1976 til
20. janúar 1977.
1. Teiknun og málun fyrir börn og ung-
linga.
2. Teiknun og málun fyrir fullorðna.
3. Bókband.
4. Almennur vefnaður.
5. Myndvefnaður.
Námskeiðin hefjast föstudaginn 1. okt-
óber. Innritun fer fram daglega kl. 9-12 og
2-5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Nám-
skeiðsgjöld greiðist við innritun áður en
kennsla hefst.
Skólastjóri
Tilkynning
til söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir ágúst
mánuð er 15. september. Ber þá að skila
skattinum til inheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið
10. september 1976.
______________________________
Nýtt
kort af
Suður-
skauts-
landinu
Heimskautarannsókn-
arstofnunin í Leningrad
hefur gert nýtt kort af
Antarktis sem er tals-
vert frábrugðið eldri
kortum. Rannsóknir
sovéskra vísindamanna
og vísindamanna ann-
arra þjóða á síðari árum
hafa leitt í Ijós, að berg-
undirstaðan undir suð-
urskautslandinu er um
200 þúsund ferkílómetr-
um minni um sig heldur
en álitið var. Fundur
nýrra f lóa og eyja hefur
leitt til þess, að strand-
línan telst ekki nema
1750 km. löng. Dýptar-
boranir í íshelluna á
austurhluta fastalands-
ins hafa gefið nákvæm-
ari uDpiýsingar um
landslagið sem er mjög
mishátt. Meðalhæð þess
yfir sjó er 2500 metrar,
og upp úr rísa 2000-4000
metra háir tindar og
fjallaranar. (APN)
r
Grindavík
Félagasamtök —
Starfsmannafélög
Hin gullfailegu húsakynni, Félags-
heimilisins Festi, Grindavfk, standa
ykkur nú til boða, föstudags og laugar-
dagskvöld á vetri komanda, fyrir hvers
konar mannfagnaði. Stórt og gott dans-
gólf og þægileg húsgögn. Úrvals mat-
reiðslumenn og góð þjónusta. Matar-
verð við allra hæfi. Gerið pantanir
tímanlega fyrir árshátíðar og þorrablót.
Getum tekið allt að 400 manns í sæti i
einum sal. Við erum reiðubúin að þjóna
yður.
Félagsheimilið Festi,
Grindavík
I
TILBUHAR A 3 MIN.!
OlPJt® I JHAJDiEGIW’0
Ljósmyndastofa AMATÖR
LAUGAVEGI 55 © 2 27 18