Þjóðviljinn - 16.09.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.09.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. september 1976. Leyndin á Vellinum Þessara torfbygginga á Keflavikurflugvelli er strang- lega gætt af vopnuöum her- verði. Það er varla viö þvi aö búast að þessi byrgi séu kart- öflugeymsla hermanna, og ef aö likum lætur eru þarna varöveitt hergögn. Leyndin yfir starfsemi hersins á Keflavíkurflugvelli er mikil, og þrátt fyrir kröfur um þaö aö islensk stjórnvöld fái aö- gang aö upplýsingum um hvaöa herbúnaöur er á Vellinum hefur þaö margoft komiö i ljós aö þau eru næsta fáfróö um þaö. Yfir- menn hersins á Keflavíkurflug- velli hafa t.d. þverneitað aö segja nokkuö um þaö hvort kjarnorkuvopn eru i herstööinni eða i búnaöi flugvéla, sem þar lenda, þótt slikar upplýsingar séu gefnar af bandariskum* hernaöaryfirvöldum annars- staöar, t.d. eins og þegar nýr herverndarsamningur var geröur milli Spánar og Banda- rikjanna á sl. ári. Ljósm. Eik. Nýskipaöur sendiherra Lýöveidisins Kóreu hr. Sang Kook Han afhenti I fyrradag forseta tsiands trúnaöarbréf sitt aö viöstöddum utanrikisráö- herra Einari Ágústssyni. — Siödegis þá sendiherran boö forsetahjón- anna aö Bessastööum ásamt nokkrum fleiri gestum Marga Framhald af bls 8. þvi að yfirumsjónarmaður fangelsins stal miklu af matnum og seldi sér til ábata. Af sömu ástæöu fengum viö ekki föt, og var þó óvenju kalt um þessar mundir; þetta var aö vetrarlagi. Viö tókum okkur þá saman nokkrir og geröum hungurverkfall, en i Indlandi hefur svoleiöis nokkuö mikil áhrif. Eftir þaö fengum viö fullan skammt. SKIPAUTG€RB RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik þriöju- daginn 21. þ.m. austur um land I hringferö. Vörumóttaka; fimmtudag, föstudag og mánudag til Aust- fjaröahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. M.s. Baldur fer frá Reykjavik miöviku- daginn 22. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til hádegis á miðvikudag. Alþjóðleg hreyfing. Kennarinn sagöi okkur aö Ananda Marga væri fyrir löngu oröin alþjóöleg hreyfing og væri nú starfandi I um 60 löndum. Hér á landi heföu um 200 manns sótt hugleiöslunámskeið sam- takanna. Heföu samtökin I hyggju að koma upp hér á landi heimili fyrir unglinga, sem hefðu lent I árekstrum viö sam- félagið vegna neyslu á fikni- efnum og áfengi, en þessháttar stafaði aö jafnaöi af andlegri vöntun. Hagnaöinum af versluninni yröi variö meðal annars I þeim tilgangi. Um stefnumiö samtakanna sagöi hinn ungi bandariski kennari með sanskrltarnafniö ennfremur, að þau stefndu aö þvi að gæðum veraldarinnar yrði skipt jafnt og réttlátlega meöal jaröarbúa. Hver og einn gæti séð ranglæti þess, aö til j dæmis noröurlandabúar liföu í við allsnægtir og vel það, en fjöldi fólks I Afríku og viðar hefði varla eöa ekki tii hnifs og skeiöar. — En viö viljum breyta þessu meö þvi aö breyta fyrst mönnunum sjálfum, sagði kennari Ananda Marga. — Þegar menn hafa öölast siöferöislegan þroska og framkvæma nauösynlegar umbætur sjálfviljugir, er fyrst von til þess að þær veröi til frambúðar. —dþ. Alþýðubandalagið í Reykjavík - Ungt fólk Alþýöubandalagiö i Reykjavlk heldur fund um efniö: Ungt fólk og Alþýðubandalagiö, fimmtudaginn 16. þessa mánaðar kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Ungt Alþýöubandalagsfólk er sérstaklega hvatt til þess aö fjölmenna. Mætið vel og stundvislega. Tilraun Framhald af 3. siðu. Eftir þessi mannaskipti er gengiö frá þvi aö stjórn Libanons getur aftur komiö saman til fundar, en þaö hefur ekki veriö kleift I marga mánuöi, þar sem Karami hefur dvalist á yfirráöa- svæöi vinstri manna, en Franjieh i hafnarborginni Jounieh á yfir- ráöasvæöi hægri manna Hins vegar verða fundirnir haldnir á yfirráðasvæöi hægri manna vVMJ úast við þvi aö áhrif þeirra verði rlkjandi i stjórninni. Falangistallokkur Pierre Gemayels lýsti þvi yfir I dag, aö ef herflokkur palestlnuaraba, sem berjast meö vinstri sinnuöum libönum, hættu ekki af- skiptum af málum Llbanons, myndu þeir gera allsher jar árás á þau hverfi Beirút, sem nú eru I höndum vinstri manna. Krabbamein Framhald af bls. 1. meins I áliönaöi. Lloyd áleit aö hægt væri aö koma i veg fyrir krabbameins- hættuna I álverum ef yfirvöld og verkamenn tækju höndum saman. Aðalatriðið er að verka- menn séu ekki I reyk og gufu sem inniheldur tjöru. í Noregi er stofnunin sem annast heílsugálu á vinnustööum (Yrkeshygienisk Institutt) nú aö gera allsherjar úttekt á vinnu- stööum áliönaöarins og er þaö gert I náinni samvinnu við Krabbameinsfélagiðþar. Búister viö aö niöurstööur liggi fyrir inn- an eins árs. Thor Norseth, forstöðumaður Yrkeshygienisk Institutt, telur aö nauösynlegt sé aö loka kerjum ál- veranna til aö bæta ástandiö þar og þegar er unniö aö sllkri lokun i álverunum i Ardal og á Sunndals- eyri. Aö lokum má þess geta aö Sam- tök norskra efnaiðnverkamanna hefur lýst þvi yfir, aö þaö muni fylgjast náiö meö þróuninni á næstunni. —GFi Kaupið bílmerki Landverndar Hreint tíiSland fagurt land LANDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 Lockheed Framhald af bls. 9. rikisstjórn Kristins Guðmunds- sonar. Ráðuneytisstjóri I utanríkis- ráðuneytinu á Lockheed-timan- um hér var Agnar Kiemens Júnsson, nú sendiherra I Kaup- mannahöfn, en helsti starfs- maður ráöuneytisins, sem haföi samskipti viö varnarmála- nefndina og Lockheed — Hamilton -tvieykiö var Gunn- laugur Pétursson, nú borgarrit- ari höfuðstaðarins. Eftirlitsmaöur meö rekstri flugvallarins og framkvæmdum þar fyrir hönd Bandarikja- stjórnar var Terrence May. Hvers vegna leyndin? Hvernig ætli aöstandi á því að ., svo mikii leynd hafi veriö yfir veru Lockheed hér á landi? Það er ekki fyrr en á allra slð- ustu timum, aö Lockheed menn hafa orðið uppvisir af mútugjöf- um og ööru stórsvindli, og vafa- samt aö þurft hafi að múta nokkrum íslendingi sem meö völd fór á þessum árum til und- irgefni viö heimskapitalið. Var þessi leynd viöhöfö tU þess að islendingar tryöu þvi frekar en ella að þeir rækju sjálfir Keflavíkurflugvöll en ekki óeinkennisklæddir banda- riskir hermenn, sem á slðustu árum hafa tekiö sér sérfræöi- titla tU villa um fyrir mönnum. Nema...Já nema! Fiskimál Framhald af 12 siðu eða þunnildum. Sökum vöntunar á trjávið hér á Islandi i þurrk- hjalla lagöist bolfiskverkun skreiðarinnar niður snemma á öldum Islandsbyggðar, þar sem sú verkun krafðist betri þurrk- skilyrða. Hinsvegar hélt skreiðar- og harðfiskverkun áfram á flöttu og ráskornu formi, þar sem slik- an fisk var auövelt að þurrka á grjótgöröum. Skreiöarverkun á bolfiski hófst hér svo aftur á 4. áratug þessarar aldar með inn- fluttri þekkingu frá Noregi þar sem verkun bolfisks hafði aldrei lagst niður. Bolfisknafnið er upp- haflega tengt verkun á fiski i skreið og var þvi litið notað hér eftir aö bolfiskverkun féll niður snemma á öldum. Hinsvegar lifði nafnið I málinu og var aftur upp- tekið og notaö eftir að þessi verk- unaraöferð var endurvakin. Þrátt fyrir öll okkar nútimavisindi og rannsóknir i þágu matvælafram- leiöslu, hefur ekki enn veriö fund- in upp aðferö sem varöveitt getur næringarefni fisks óskemmd lengur en skreiðarverkun, — hafi þeirri þekkingu verið beitt viö verkunina sem tiltæk er. Hins- vegar vantar mikið á að allir þeir sem við skreiöarverkun fást á Is- landi hafi tileinkaö sér þessa þekkingu til hlltar og er slikt að sjálfsögðu skaði. (12.9.1976) — Féiagsstarf eldri borgara Félagsstarf ið að Norð- urbrún 1 verður fyrst um sinn þannig. Mánudagar: kl. 13 fótsnyrting, handavinna — föndur, smiðaföndur, útskurð- ur, föndurefnissala. Þriðjudagar: kl. 9 fótsnyrting kl. 13 smiðaföndur — út- skurður. kl. 14 enskukennsla kl. 13.30 hársnyrting. Miðvikudagar: kl. 13 smeltivinna, leð- urvinna, aðstoð við böð. ki. 14 létt leikfimi. Fimmtudagar: kl. 9 aðstoð við böð kl. 13 Opið hús, spilað, lesið, bókaútlán, upplýs- ingaþjónusta, tafl- kennsla, fótsnyrting, handavinna — föndur, skermagerð, föndur- efnissala. Föstudagar: kl. 13 Handavinna — föndur kl. 14 létt leikfimi. Félagsvistin verður þriðjudaginn 14. sept. og síðan annanhvorn þriðjudag. Kaffisala alla daga kl. 15-15.30. Leirmunagerð, teiknun, málun og bókmennta- þættir auglýstir síðar. Félagsstarf ið hefst að Hallveigarstöðum mánud. 13. sept. kl. 13 og verður þannig framveg- is: Mánudagar: kl. 13 Opið hús (spilað, lesið, teflt, bókaútlán, upplýsingaþjónusta) Þriðjudagar: kl. 13 handavinna fönd- ur, leðurvinna, teiknun — málun, mynsturgerð, föndur, efnissala. Þriðjudaginn 14. sept. hefst félagsvist kl. 14 og verður síðan annan- hvorn þriðjudag. Nánari uppl. í síma 18800 Félagsstarf eldri borgara frá kl. 9-11. Geymið auglýsinguna. IM íN ^ A w Félagsmáiastofnun Reykjavikurborgar. lærir málið i MÍMI Sími 10004 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hiíaveituféngingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.