Þjóðviljinn - 16.09.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.09.1976, Blaðsíða 15
FimnUudagur 16. september 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 Islenskur texti Ást og dauði i kvenna- fangelsinu Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Anita Strind- berg, Eva Czemerys Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönhuö börnum innan 16 ára HAFNARBÍÖ Simi 1 64 44 Sérlega spennandi og dularfull ný bandarisk litmynd um hræöilega reynslu ungrar konu. Aöalhlutverk leika hin nýgiftu ungu hjón Twiggy og Michael Witney. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. LAUGARÁSBiÓ 3-20-75 3-U-82 I KWRTSIlOdOQOPHtSOiTS THÍ EuTERMlMEK. ti I Grínistinn Ný bandarlsk kvikmynd gerö eftir leikriti John Osborne. — Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn aö lifa sitt feg- ursta, sem var þó aldrei glæsi- legt. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Systir Sara og asnarnir Spennandi bandarisk kúreka- mynd i litum meö ISLENSKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Clint East- wood, Shirley Maclain. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11. HÁSKÓLABÍÓ Samsæri The Parallax View Panmounl Picturts Prrontj AN ALAN J. PAKULA PR0DUCTI0N WM'JMiN BlEATTY |Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggö á sannsögulegum at- buröum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty. Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. örfáar sýningar eftir. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SÓLARFERÐ Frumsýning iaugardag kl. 20 2 sýning sunnudag kl. 20 Miöasala 13.15 - 20. Simi 1.- 1200. Fastir frumsýningargestir vitji aögangskorta sinna fyrir föstudagskvöld. Sala aögangskorta stendur yfir og lýkur um 20. þ.m. GAMLA BÍÓ Slmi 11475 Dularfullt dauðsfall tfieyonly kill Vheir Spennandi bandarlsk saka- málamynd I litum. Aðalhlutverk: James Garner, Katharine Ross. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðskemmtileg, ný amerísk rokk-kvikmynd i litum og Cinema - Scope með hinum heimsfrægu rokk-hljómsveit- um Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, i Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. , Saints,, Danny og Juniors, The Shrillcrs, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sfðustu sýningar. mmm Wilby-samsærið The Wilby Conspiracy Mjög spennandi og skemmti- leg ný mynd meö Michael Caine og Sidney Poitier i aðal- hlutverkum. Leikstjöri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á islensku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og bráöskemmti- leg, ný bandarisk mynd meö islenskum texta um svika- hrappinn sikáta W.W. Bright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IKFEÍAG YKJA1 STÓRLAXAR eftir F. Molnár. Þýðing: Vigdls Finnbogadótt- ir. Leikstjórn: Jón Hjartarson. Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Lýsing: Daniel Williamson. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. Miðasalan i IÖnó opin kl. 14-19. Simi 1-66-20. Afgreiösla áskriftarkorta kl. 9-19. Simi 1-31-91. apótek Kvöld-, nætur- og hclgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 10.-16. september er I Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h. dagbéK bilanir slökkviliö Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgar- stofnana. Fararstjóri: Sigurður B. Jó- hannesson. Laugardagur 18. sept. kl. 08.00 Þórsmörk, haustlitaferö. Farmiöasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni — Ferðafélag tslands. UTIVISTARFERÐIB Slökkvilið og sjúkrabílar I Reykjavik — slmi 1 11 00 i Kópavogi — slmi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliðiö slmi 5 11 00 Sjúkrablll simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hainarfiröi— simi 5 11 66 Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi 1 sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstoinana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. færi og spilum spaöa á tiuna. Síöan trompum viö af okkur hjartaasinn i blindum og spilum aftur spaöa frá blind- um. Gefi Austur hjarta- drottninguna, hverfur auö- vitaö hjartataparinn og þé megum viö missa þrjá á spaöa. krossgátan sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspltalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. *tttw 9 ^ ~W P— 7T~lTtmT5----- n jj— Föstud. 17/9 kl. 20.00 Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli, sundlaug, skoöunarferðir, berjatinsla, afmælisferö. Farastj. Einar >. Guðjohn- sen og Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjar- g. 6, simi 14606 — Otivist. Færeyjaferð 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son, Odýr ferö. Orfá sæti laus. T.B.K. Aöalfundur Tafl og bridge klúbbsins veröur haldinn i Dómus Medica mánudaginn 20. september og hefst kl. 20. Auk venjulegra aöalfundar- starfa verður fjallaö um lagabreytingar. Stjórnin. ýmislegt Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 í Suðurgötu 10, bakhúsí. Simi 22153. Frammi liggja timarit; frá norrænum samtökum*. söfnin Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 sfödegis. bókabillinn bridge Lárétt: 1 fuglar 5 þrep 7 fituskán 8 burt 9 eta 11 tala 13 mjög 14 gagn 16 lógar Lóörétt: 1 verkfæris 2 atlaga 3 bogna 4 forsetning 6 horfir 8 vökva 10 reiður 12 kvein 15 tangi Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 áflog 6 mál 7 gaur 9 su lOerr 11 hæg 12 ba 13dögg 14 már 15 aldin Lóörétt: 1 algebra 2 ámur 3 fár 4X15 gruggug 8 ara 9 sæg 11 hörn 13 dái 14 md læknar félagslif Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans.Sími 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næsl I heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur og heigidagavarsla, simi 2 12 30. SIMAR. 11798 OG 12533. J Föstudagur 17. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökul- gil — Dómadalur — Valagjá. I spilinu i gær átti Suður aö vinna 4 spaða, aö fengnum þeim upplýsingum. aö Aust- ur haföi opnað á einum spaöa: Noröur: ♦ 643 *G7 ♦ D864 ♦ 10763 Vestur: Austur: ♦ - AAK98 é 109432 V K86 4 G1052 ♦ 973 j,9854 *DG2 Suöur? ♦ DG10752 ♦ AD5 4 AK ♦ AK Viö athugun kemur í ljós, aö engin leiö er aö komast inn i blindan til aö svlna hjarta, og það þýöir aö ekki má missa nema tvo á spaða, en til þess aö svo megi verða, þarf aö spila spaöa tvisvar fráblindum. Tvær innkomur á blindan fást meö þvi aö spila út hjartadrottningu I öörumslag. Austur drepur á kóng, og viö förum inn á hjartagosa við fyrsta tæki- ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — briöiud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. IöufeU — fimmtud. kl. 1.30-3.3 Versl. Kjöt og fiskur viö Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00, Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30;7.00. HAALEITISHVERFI AlftamýrarskóU — miövikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. kl. 6.30-9.00. - föstud. kl. 1.30-2.30. Freigátan átti nú ekki ann- arra kosta völ en aö draga niður fánann og gefast upp viö mikinn fögnuð skip- verja á Diomedes. Breska skipið var annars svo illa farið eftir bardagann að það hafði ekki tekið þátt í síðustu lotunni. Nú var bátum skotið út og róið i átt til frönsku freigátunnar sem reyndist heita Narcissus og hafði 36 fall- byssur. Breski flotafor- inginn minntist ekki á að skipun hans hafði ekki ver- ið hlýtt heldur hrósaði Sa- vage skipstjóra fyrir dirfsku. Manntjónið um borð í Diomedes var þrir fallnir og tiu særðir sem var ekki mikið miðað við þann darraðardans sem skipið lenti í. Peter Simple var nú algjörlega læknað- ur af byssuhræðslunni, og það sem eftir iifði gæslu- tímans við Toulon var oft- lega skotið á Diomedes án þess það kæmi hið minnsta við hann. Eftir nokkra daga var viðgerðum á Diomedes lokið og þegar afleysingaskip kom frá Bretlandi fékk Savage skipstjóri leyfi til að yfir- gefa Toulon og halda til hafs í leit að óvinveittum f lutningaskipum/ hvar sem þau var að finna. KALLI KLUNNI — Húrra< siöasta þrepið er stærst. Þao ---Hó, nú þeytumst við upp i loftið, — Búmbúmelúmm... þetta kalla ég er bara verst hvað er mikil fart á okk- þetta er eins og að vera á loftskipi. lendingu, það er eins gott að skipið er ur, viðgetum allsekki notið útsýnisins. Bakskjalda stýrir af mestu prýði. sterklega byggt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.