Þjóðviljinn - 29.09.1976, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 29.09.1976, Qupperneq 14
14 SÍÐA — pJóÐVILJINN Miftvikudagur 29. september 1976 Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SIMI 53468 H j úkrunarf ræðingur — Ljósmóðir Hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir óskast að Sjúkrahúsinu á Blönduósi nú þegar. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona eða yfirlæknir kl. 9-16 i simum 4206 eða 4207. BLAÐBERAR óskast i eftirtalin hverfi: Reykjavik: Meistaravelli Melahverfi Kópavogur: á Kársnesbrauí 53 — 135 Vinsamlegast haf ið sarnband við afgreiðsluna — sírni 17500. ÞJÓÐVILJINN Laus staða Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina Höfn i Hornafirði er laus til um- sóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. september 1976. Húsnæði óskast í Kópavogi Heilsuverndarstöð Kópavogs óskar að taka á leigu 40-50 fermetra húsnæði fyrir ljósastofu sem næst miðbæ Kópavogs. Upplýsingar veitir forstöðukona simi 40400 fyrir hádegi. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Helga Thorberg Kristjánssonar, vélstjóra, frá Siglufirði, Reykjavikurvegi 31 Reykjavík. Sérstakar þakkir viljum við færa öllu hjúkrunarfólki handlækningardeildar D Landspitala Islands fyrir frá- bæra umönnun i veikindum hans. Kristín Jónsdóttir Kristin Helgadóttir Jón Helgason Kristján Helgason Jóhannes Helgason Barnabörn Reinhard Sigurðsson Aðalheiður Guðmundsdóttir Björg Jónsdóttir Frfða Sigurveig Traustadóttir Barnabarnabörn Skipstjóri dœmdur í Eyjum Togbáturinn Erlingur RE 25, sem er sjötiu tonna eikarbátur, var staðinn að meintum ólögleg- um veiðum 2,5 sjómilur frá landi undan Ingólfshöfða aðfaranótt siðasta laugardags. Báturinn var færður til hafnar i Vestmannaeyjum þar sem málið var tekið fyrir á laugardag. Dóm- ur i máli skipstjórans var svo kveöinn upp i gær af bæjarfóget- ’anum i Vestmannaeyjum, og var skipstjórinn Sveinn Anton Stefánsson dæmdur i 30 daga fangelsi og 550 þús. króna sekt og 40 daga viðbótar varðhald til vara verði sekt ekki greidd. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk til Landhelgissjóðs. Dómurinn var harðari fyrir það að hér var um itrekað landhelgisbrot skipstjór- ans að ræða. Ljóðabók eftir Jónas Friðgeir Jónas Friðgeir, isfirðingur, hefur gefið út ljóðakver sem hann nefnir Mér datt það i hug. Bókin er 76 bls. og skiptist i tvo flokka, er hinn fyrri rimaður, en hinn seinni ekki. Yrkisefnin eru margvisleg: ástamál, fjölskyldu- mál, heift, áfengisböl og reykingar, fjöimiðlar og fleira. Þarna má finna jafnt lofkvæði um neimahaga: Það er svona eitt og eitt sem okkur gerir lifið leitt Ævi vor þó ætið yrði yndisleg á ísafirði og visur um eilifan vanda kvæðasmiða: x Allar klær ég úti hef ekkert dugir lengur ég ætlaði að yrkja stef en illa mér það gengur. Höfundur gefur sjálfur bókina út, en hún er fjölrituð i Letri. Hægrimenn Framhald af bls. 3. og Quarnayel, hefðu fallið I hendur hægri manna kl. 11 i morgun að staðartima, en sú frétt hefur ekki verið staðfest. Lengi hefur verið búist við nýrri stórsókn hægri manna og sýrlendinga i Libanon, og héldu flestir að hún myndi hefjast áður en Elias Sarkis ætti að taka við embætti, en hann sór embættiseið 23. september. Nú hefst þessi árás aðeins fimm dögum eftir valdatöku hans og efast nú flestir fréttamenn um að honum takist aðbinda endi á styrjöldina i landinu, sem staðið hefur yfir i sautján mánuði og kostað meir en 40.000 mannsllf. Eftir þessa sókn eru litlar horfur á því að unnt verði að halda fund æðstu manna arabarikjanna um styrjöldina i Libanon eins og stungið hafði ver- ið upp á. Reykhólar Framhald af 1 vestan og þeir bjóða allt að 1,8% hærri skiptapróseritu en bráðabirgðalögin gera ráö fyrir. Þar með er búið að brjóta þessi sviðingslög á bak aftur og má fastlega ætla að þessi samningur sem gerður var á Súgandafirði i gærkveldi verði stefnumarkandi I þessu máli sjómanna gegn rikis- stjórninni. Marteinn Jónsson, formaður Verkalýðsfél. á Patreksfirði sagði I gær að hann hefði ekki heyrt að fleiri áhöfnum en þessari einni, sem réri I gær, hefði verið boðin skiptaprósentan 29.5% og siðar það sem endanlega verður um samið, en hann sagðist fast- lega gera ráð fyrir að ekki liði á löngu þar til patreksfirðingar, jafnt sem aðrir sjómenn á Vest- fjörðum,fengju það sama og súg- firðingar. —S.dór. Verkfall PYamhald af bls. 3. þeirra 500.000 araba, sem búa I Israel, ein þeirra aðgerða, sem e.t.v. yrði gripiö til. Jarjoura sagði að ráðamenn araba i Galileu ætluðu að hitta Koenig á morgun til að mót- mæla þvi að hann hefur fyrirskip- að að dregið yrði úr fjárhágsáætl- un Nasaret-borgar. Yitzak Rabin, forsætisráðherra Israels, sagði á fundi i grennd við Tel Aviv i gær, að i Galileu væru 10.000 ibúðir, sem biðu eftir gyðingum, en enginn viidi flytja inni þær, „Við getum ekki byggt Galileu með skjölum, heldur ein- ungis með gyðingum, sem vilja búa þar, og þeir koma ekki”, sagði Rabin. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ IMYNDDNARVEIKIN i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20. SÓLARFERÐ 6. sýning fimmtudag kl. 20 laugardág kl. 20 sunnudag kl. 20 LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15-20. LEIKFELAG 2(2 2(2 REYKJAVtKUR STÓRLAXAR i kvöld kl. 20,30. Gul kort gilda. 6. sýn. föstudag kl. 20,30. Græn kort gilda. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó frá kl. 14- 20,30. Simi 1-66-20. Kennslugreinar veturinn 1976-1977 Almennir flokkar: Gitarleikur, flautuleikur, tónlistarsaga, megrun, teiknun, jarðfræði, skák, ensk hraðritun, skattaframtal (hefst i nóv.) lestur f. lesblinda, esperanto 2. fl., latí.na f. byrjendur, færeyska, danska 4 fl. sænska 3. fl., norska 2 fl., þýska 4. fl. enska 7 fl., franska 2 fl., Italska 4fl., spænska 4fl. & 2sérstakir talflokkar vélritun, bókfærsla, verslunarenska, stærðfræði, hjálparfl. I stærðfr. á framhaldsskólastigi barnafatasaumur, smiðar, kjólasaumur, málmsmiði og smelti, bifreiðaviðhald, postullnsmálning Prófdeildir: Grunnskóladeild 3 bekkjar, gagnfræðanám, forskóli I og II fyrir sjúkraliðanám Innritun I áðurtaldar 4 deildir hefur farið fram. Hagnýt verslunar- og skrifstofu- starfadeild: Kennslugreinar: bókfærsla, vélritun, vélreikningur, útreikningur tollskjala, ensk verslunarbréf, ensk hraðritun, Islenska. Einnig þýska, spænska eða enska eftir vali. Kennsla til prófs i norsku fer fram I Miðbæjarskóla. Nemendur mæti allir 30. sept., kl. 18 I stofu 11. Kennsla til prófs I sænsku fer fram I Hliðarskóla og Laugalækjarskóla (fram- haldsskólastig). Kennsla til stúdentsprófs I spænsku fer fram I Miðbæjarskóla. Kennslugreinar 1: Laugalækjarskóla sænska, vélritun, bókfærsla, enska Laugarnesskóla enska, þýska, barnafatasaumur. I þessum þremur skólum fer kennsla fram á þriðju- dögum. Breiðholtsskóli: Mánudaga og fimmtudaga enska, þýska, bókfærsla og barnafatasaumur. Fellahellir: Dagkennsla mánudaga og miðvikudaga. Enska, myndvefnaður, spænska, leikfimi, leirmuna- gerð, ljósmyndaiðja (kvöldkennsla). Aðalkenns lustaður Námsflokka Reykjavikur er Miðbæjarskóii simi 14106. Kennslugjald: Kr. 4.000.00 fyrir 22 kennslustundir Kr. 6.000.00 fyrir 33 kennslustundir Kr. 8.000.00 fyrir 44 kennslustundir Kr. 11.000.00 forskóli I Kr. 15.000.00 gagnfræðadeiid og grunnskóli 3. bekkur. Kr. 18.000.00 forskóli II Kr. 21.000.00 hagnýt skrifstofu- starfadeild Innritun fer fram i Miðbæjarskóla 30. sept. og 1. okt. kl. 7.30-10. Inngangur úr portinu. Innritun i Arbæjarskóla, Breiðholtsskóla og Fellahellir nánar auglýst siðar. Kennslugjald greiðist við innritun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.