Þjóðviljinn - 14.10.1976, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN F'immtudagur 14. október 1976
Þingsályktunartillaga Magnúsar Kjartanssonar
Réttur sé
gagnkvæmur
hvað varðar
ferðafrelsi
Magnús Kjartansson hefur lagt
fram á Alþingi þingsályktunar-
tillögu á þessa leiö:
„Alþingi ályktar að skora á
utanrikisráöherra að tryggja
fulla gagnkvæmni i samskiptum
viö önnur riki aö þvi er varðar
ferðafrelsi. Skal stefna islenskra
stjórnvalda vera sú að ryðja úr
vegi öllum hindrunum á ferða-
frelsi. Vilji önnur rfki ekki fallast
á þá skipan, heldur leggi hömlur
á ferðir Islendinga, skulu þegnar
þess rikis sæta sömu tálmunum ef
þeir kjósa að ferðast til Islands.”
í greinargerð með til-
lögunni segir:
,,Þær reglur, sem hér er gerð
tillaga um, eru almennar I
samskiptum islendinga við önnur
ríki og raunar I samskiptum
flestra rikja heims. Þegar undan
er skilin sú stefna að hafa frjáls-
ræðiðsem mest. A þessu er þó ein
veigamikil undantekning. Banda-
rlki Norður-Ameiku kappkosta aö
tryggja þegnum slnum óskert
ferðafrelsi I öðrum löndum, en
neita þegnum annarra þjóða um
hliðstæð réttindi I Bandarikjun-
um. Þannig þurfa bandariskir
þegnar engin leyfi islenskra
stjórnarvalda til ferðalaga eða
langdvalar hérlendis, en islend-
ingar þurfa leyfi bandarfskra
stjórnarvalda til að stfga fæti inn
þingsjá
fyrir landamæri Bandarikjanna.
Varþessum hömlum á feröafrelsi
islendinga beitt af mikilli hörku
um langt árabil og leyfisveitingar
háðar njósnum um skoðanir
manna. Þetta eftirlit hefur verið
mildað siðustu árin, en þó er þvi
enn beitt á furðulegan hátt. Er
skemmst að minnast erfiöleika
sem sendinefnd Alþingis Islend-
Magnús Kjartansson.
inga varð fyrir i Bandarikjunum I
sumar á leið sinni til Kanada i
boði Kanadiska þingsins. Virtist
sú framkoma bera vott um óvild
til Alþingis islendinga og fslensku
þjóðarinnar.
Með þessari tillögu er þvi beint
til Islensku rikisstjórnarinnar að
hún kanni hvort bandarísk
stjórnarvöld eru reiðubúin til að
tryggja Islendingum fullt ferða-
frelsi i Bandarlkjunum. Haldi
Bandarikin hins vegar fa^t.viö
hömlur sinar á ferðumislendinga,
verði hliöstæöar hömlur settar á
ferðir Bandarikjamanna til ts-
lands. Sjálfstæði rikis er m.a. háö
fullu jafnrétti i samskiptum við
önnur riki.”
F ullorðinsf ræðsla
og skylduskil safna
Bæði frumvörpin
endurflutt
Endurflutt hafa verið á Alþingi
tvö stjórnarfrumvörp um
menntamál, sem bæði voru lögð
fram á þingi i fyrra en hlutu þá
ekki afgreiðslu. Annað er frum-
varp um skylduskil til safna. Hitt
er frumvarpið um fullorðins-
fræðslu. Þvi frumvarpi fylgir
mikil og itarleg greinargerð og
þótt hinar 39 greinar frumvarps-
ins taki ekki yfir nema fjórar
siður þingskjala, þá er þingskjal-
ið i heild, það er frumvarp með
athugasemdum, greinargerð og
fylgiskjölum heil bók, eða
samtals 129 siöur.
Það var 26. október 1971, sem
Menntamálaráöuneytiö skipaði
nefnd til aö semja frumvarp um
fullorðinsfræöslu. I nefndina voru
skipuð Guðmundur Sveinsson,
skólastjóri, sem var formaöur
nefndarinnar, Stefán ögmunds-
son, prentari samkvæmt tilnefn-
ingu A.S.I., dr. Matthias Jónas-
son, prófessor samkvæmt tilnefn-
ingu Háskólaráðs, Andrés
Björnsson, útvarpsstjóri
samkvæmt tilnefningu Rikisút-
varpsins, Gunnar Grimsson
starfsmannastjóri samkvæmt
tilnefningu S.I.S., Sigriður
Thorlacius, samkvæmt tilnefn-
ingu Kvenfélagasambands
íslands, Jónas B. Jónsson,
fræðslustjóri samkvæmt tilnefn-
ingu Reykjavikurborgar, en hann
lét af störfum i nefndinni í októ-
Vilhjálmur Hjálmarsson
menntamálaráöherra
ber 1973 og tók þá Ragnar
Georgsson, skólafulltrúi sæti I
nefndinni i hans stað.
Það frumvarp sem nú liggur
fyrir Alþingi er niðurstaöan af
starfi þessarar nefndar, en frum-
varpið var fyrst lagt fram á næst
siðasta Alþingi, en hefur enn ekki
hlotið afgreiðslu.
1. grein frumvarpsins er á
þessa leið:
„Fullorðinsfræðsla hefur að
markmiði að skapa öllum skilyrði
til þroska bæði sem einstakling-
um og samfélagsþegnum.
Fullorðinsfræðsla er annar þáttur
i menntakerfi þjóöarinnar, ævi-
menntun, og er hún jafnrétthá
hinum þættinum, hinu lögbundna
skólakerfi, frummenntuninni.
Fullorðinsfræðsla getur veriö
með þrennu móti:
Guömundur Sveinsson, skóla-
stjóri, formaður nefndarinnar,
sem frumvarpið samdi.
a) Skólanám, hliðstæða frum-
menntunarinnar.
b) Starfsnám, viðbótarmenntun,
endurmenntun og ummenntun
i tengslum við atvinnulifið i
vfðtækustu merkingu.
c) Frjálst nám og
fristundamenntun til þekk-
ingar og menningarauka.”
Nokkrar fyrirspurnir
I gær voru lagðar fram á
Alþingi þær fyrirspurnir, sem hér
greinir frá:
1. Til samgönguráöherra um
simakostnaö aldraðs fólks og
öryrkja. Frá Magnúsi
Kjartanssyni.
Hvenær ætlar ráðherra að
framkvæma þann einróma vilja
alþingismanna aö aldrað fólk og
öryrkjar með lágmarkstekjur fái
ókeypis sima samkvæmt tiltekn-
um reglum, sbr. lög frá 16. mai
1975?
II. Til iönaöarráöherra um
rafmagn á sveitabýli. Frá Lúðvik
Jósepssyni.
a) Hver er ástæða til þess að
Rafmagnsveitur rfkisins geta
ekki sinnt beiönum um teng-
ingu Ibúöarhúsa i sveitum viö
rafveitukerfi Rafmagnsveitna
rikisins?
b) Hve margar beiönir liggja nú
fyrir um tengingu, sem
Framhald á bls. 14.
Tvö frum-
vörp um
umferðarmál
Lögð hafa verið fram á Alþingi
tvö stjórnarfrumvörp um um-
ferðarmál. Efni annars frum-
varpsins er að tryggja Umferðar-
ráði tekjustofn til umferöarslysa-
varna. I frumvarpinu er lagt til
að 1 og 1/2% af iðgjaldatekjum
vegna lögboðinnar ábyrgðar-
tryggingar ökutækja skuli renna
til Umferðarráðs i þessu skyni. Ef
slik lög heföu verið i gildi nú i ár,
hefði slikur tekjustofn gefið um 12
miljónir króna.
Hitt frumvarpið um umferðar-
mál felur i sér breytingar á
ákvæðum umferðalaga i þá veru,
að hætt veröi að umskrá ökutæki
vegna flutnings milli lögsagnar-
umdæma, svo og aö Bifreiöaeftir-
lit rikisins annist skráningu öku-
tækja I stað lögreglustjóra.
Nefndakjör
á Alþingi
Kosningu i fjárveitinganefnd
frestað
i gær fór fram nefndakjör á
Alþingi. i sameinuöu þingi var
kosiö í fjórar nefndir, en
kosningu i fjárveitinganefnd
var frestað. Þær fjórar
nefndir sem kosið var i
eru skipaðar sem hér segir:
Utanrikismálanefnd:
Aðalmenn:
Jóhann Hafstein
Þórarinn Þórarinsson
Friðjón Þórðarson
Gils Guðmundsson,
Tómas Arnason,
Guðmundur H. Garðarsson,
Gylfi Þ. Gislason.
Varamenn:
Ragnhildur Helgadóttir,
Steingrimur Hermannsson,
Eyjólfur K. Jónsson,
Magnús Kjartansson,
Ingvar Gislason,
Pétur Sigurðsson,
Benedikt Gröndal.
Atvinnumálancfnd:
Guömundur H. Garöarsson,
Steingrimur Hermannsson,
Jón G. Sólnes,
Gils Guðmundsson,
Páll Pétursson,
Sverrir Hermannsson,
Karvel Pálmason.
Allsherjarnefnd:
Lárus Jónsson,
Jón Skaftason,
Olafur G. Einarsson,
Jónas Árnason,
Jón Helgason,
Ellert B. Schram,
Magnús T. Ólafsson.
Þingfararkaupsnefnd:
Sverrir Hermannsson,
Ingvar Gislason,
Friðjón Þórðarson,
Helgi F. Seljan,
Gunnlaugur Finnsson,
Sigurlaug Bjarnadóttir,
Eggert G. Þorsteinsson.
Að loknu nefndakjöri i sam-
einuðu þingi fór fram kjör
nefnda i deildum.
t éfri deild var kjörið I
nefndir sem hér segir:
1. Fjárhags- og viðskipta-
nefnd:
Albert Guðmundsson,
Halldór Asgrimsson,
Jón G. Sólnes,
Ragnar Arnalds,
Jón Helgason,
Axel Jónsson,
Jón Arm. Héðinsson.
2. Samgöngunefnd:
Jón Arnason
Jón Helgason,
Steinþór Gestsson,
Stefán Jónsson,
Halldór Asgrimsson,
Jón G. Sólnes,
Eggert G. Þorsteinsson.
3. Landbúnaöarnefnd:
Steinþór Gestsson
Asgeir Bjarnason
Jón Arnason,
Ingi Tryggvason
Axei Jónsson,
Jón Arm. Héðinsson
Ragnar Arnalds
4. Sjávarútvegsnefnd:
Jón Arnason,
Steingrímur Hermannsson,
Oddur ólafsson
Stefán Jónsson,
Halldór Asgrimsson,
Jón G. Sólnes,
Jón Arm. Héðinsson.
5. Iönaðarnefnd:
Þorv. Garðar Kristjánsson
Steingrimur Hermannsson
Jón G. Sólnes,
Stefán Jónsson,
Ingi Tryggvason
Albert Guðmundsson
Eggert G. Þorsteinsson.
6. Félagsmálanefnd:
Þorv. Garðar Kristjánsson
Steingrimur Hermannsson,
Axel Jónsson
Helgi F. Seljan,
Jón Helgason,
Steinþór Helgason,
Steinþór Gestsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
7. Heilbrigðis- og trygginga-
nefnd:
Oddur ólafsson,
Ásgeir Bjarnason,
Steinþór Gestsson,
Helgi F. Seljan,
Halldór Asgrimsson,
Albert Guðmundsson,
Eggert G. Þorsteinsson.
8. Menntamálanefnd:
Þorv. Garðar Kristjánsson,
Steingrfmur Hermannsson,
Axel Jónsson,
Ragnar Arnalds,
Ingi Tryggvason,
Steinþór Gestsson,
Jón Arm. Héðinsson.
9. Allsherjarnefnd:
Oddur ólafsson,
Ingi Tryggvason,
Jón G. Sólnes,
Geir Gunnarsson,
Halldór Asgrimsson,
Eggert G. Þorsteinsson,
Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son.
t neöri deild var kjörið I
ncfndir sem hér segir:
1. Fjárhags- og viðskipta-
nefnd:
Ólafur G. Einarsson,
Þórarinn Þórarinsson,
Eyjólfur K. Jónsson,
Lúðvik Jósepsson,
Tómas Arnason,
Lárus Jónsson,
Gylfi Þ. Gislason.
2. Samgöngunefnd:
Friðjón Þórðarson
Stefán Valgeirsson,
Sverrir Hermannsson,
Páll Pétursson,
Garðar Sigurðsson,
Sigurlaug Bjarnadóttir,
Karvel Pálmason.
3. Landbúnaðarnefnd:
Pálmi Jónsson,
Stefán Valgeirsson,
Ingólfur Jónsson,
Eðvarð Sigurðsson,
Þórarinn Sigurjónsson,
F’riðjón Þórðarson,
Benedikt Gröndal.
4. Sjávarútvegsnefnd:
Pétur Sigurðsson,
Jón Skaftason,
Guölaugur Gislason,
Tómas Arnason,
Garðar Sigurðsson,
Sverrir Hermannsson,
Sighvatur Björgvinsson.
5. lðnaöarnefnd:
Ingólfur Jónsson,
Þórarinn Þórarinsson,
Lárus Jónsson,
Magnús Kjartansson,
Ingvar Gislason,
Pétur Sigurðsson,
Benedikt Gröndal.
6. Félagsmálanefnd:
Ólafur G. Einarsson,
Stefán Valgeirsson,
Ellert B. Schram,
Gunnlaugur Finnsson
Eðvarð Sigurösson,
Jóhann Hafstein,
Magnús T. Ólafsson.
7. Heilbrigöis- og trygginga-
nefnd:
Ragnhildur Helgadóttir,
Jón Skaftason,
Guðmundur H. Garðarsson,
Magnús Kjartansson,
Þórarinn Sigurjónsson
Sigurlaug Bjarnadóttir
Karvel Pálmason.
Framhald á bls. 14.