Þjóðviljinn - 19.10.1976, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 19. október 1976
Það munaði
ekki um það
hjá Derby!!
sem hafði ekki unnið leik í
haust þar til það sigraði
Tottenham um helgina ...8:2
Derby County hefur ekki átt
veigengni aö fagna i haust og
fyrir leikina um helgina haföi
liöiö ekki unniö einn einasta leik.
En alit i einu gekk dæmiö upp og
þegar aö fyrsta vinningsleiknum
kom munaöi ekki um marka-
regniö. Átta sinnum uröu leik-
menn Tottenham aö sækja knött-
inn i eigiö mark, samtals voru
skoruð tfu mörk i leiknum og
fengu yfir sig kátir áhorfendur á
heimavelli Derby þarna mikla
upplyftingu.
Annars var þessi helgi dapurleg
fyrir öll efstu liðin. Ekkert
fjögurra efstu liöanna sigraöi, og
Liverpool, sem haföi hrapaö
niöur i 5. sæti skaust upp á topp-
inn meö 3:1 sigri yfir Everton. Sú
viöureign var venju fremur þægi-
leg fyrir Liverpool meö tveggja
marka forskot eftir tólf mlnútna
leik og Rauöi herinn leiöir nú 1.
deildarkeppnina meö hagstæöara
markahlutfall heldur en Manch.
City, sem geröi markalaust
jafntefli á heimavelli gegn Q.P.R.
Middlesbro er einnig meö sama
stigafjölda en óhagstæöara
markahlutfall heldur en
Liverpool eftir 1:3 tap gegn
Birmingham.
I áöurnefndum leik Derby og
Tottenham skoraöi skoski lands-
liösmaöurinn Bruce Rioch fjögur
mörk, Charlie George 2, Rob
Thomas 1 og Colin Todd 1. Þar
voru menn á skotskólnum en hiö
sama veröur ekki sagt um leik-
menn Manch. City og Q.P.R.
Tvær vitaspyrnur voru mis-
notaöar i þeim leik. Skoski lands-
liösmaöurinn Don Masson skaut
himinhátt yfir markið þegar
Q.P.R. fékk vltaspyrnu og enski
landsliðsmaðurinn Dennis Tueart
launaði greiðann meö þvl aö
skjóta langt framhjá þegar hann
framkvæmdi vitaspyrnu fyrir
City. 0:0 voru þvl sanngjörn úr-
Italir
sigruðu
Luxem-
borg 4:1
italir sigruöu landsliö
Luxemburgar meö fjórum
mörkum gegn einu I undan-
keppni heimsmeistarakeppn-
innar I knattspyrnu. Leikurinn
fór fram um helgina I Luxem-
burg og kom þaö nokkuö á
óvart aö sigur itala skyldi ekki
veröa miklum mun stærri.
Finnar skoruöu t.d. sjö mörk
hjá luxemborgurum fyrir
skömmu og vitað var aö
italarnir ætluöu sér sist minni
hlut. En þaö fer ekki alltaf
eins og ætlaö er, staöan I leik-
hléi var 2:0 og lokatölur uröu
,,ekki nema” 4:1 sigur Itala.
Staöan I 2. riöli undankeppn-
innar er þá þessi:
England 2 2 0 0 6:2 4
ttalia 1 1 0 0 4:1 2
Finnland 3 1 0 2 9:7 2
Luxemburg 2 0 0 2 2:11 0
slit, þeir áttu ekki betra skilið
leikmennirnir.
Crslit I ensku deildakeppninni
uröu þessi:
1. deild
Arsenal — Stoke 2:0
Birmin’gham —Middlesboro 3:1
Bristol C. — Leicester 0:1
Coventry—Newcastle 1:1
Derby — Tottenham 8:2
Liverpool — E verton 3:1
Man.City —QPR 0:0
ji^orwich—-Leeds 1:2
sunderland — AstonVilla 0:1
WBA —Man.Utd. 4:0
West Ham — Ipswich 0:2
2. deild
Blackpool—Nott.For. 0:1
Bolton —Bristol R. 1:0
Burnley — Charlton 4:4
Carlisle —Luton 1:1
Chelsea —Oldham 4:3
Hull — Wolves 2:0
Milwall — Blackburn 0:1
Notts C. — Orient 0:1
Plymouth —Cardiff 2:2
Sheff.Utd. — Fulham 1:1
Southampton — Hereford 1:0
Staöan i enska boltanum:
Liverpool
Man. City
Middlesboro
Arsenal
WBA
Everto'n
Ipswich
Man. Utd.
Leicester
Aston Villa
. deild
9 6 1
10 45
Framhald á bls. 14.
Arni Indriðason I kröppum dansi á linunni.
Þreyta var farin
að segja til sín
hjá leikmönnum Dankersen — Landsliðið
átti allskostar við þá og sigraði 20:15
Að leika f jóra leiki á að-
eins 6 dögum hlýtur að
vera of mikið fyrir hvaða
lið sem er, hvort heldur
það er áhugamannalið ell-
egar atvinnumannalið eins
og þýska handknattleiks-
liðið Dankersen. Það kom
líka vel í Ijós þegar
Dankersen mætti úrvals-
liði HSi sl. laugardag að
liðið var ekki svipur hjá
Olympíuleikarnir í Moskvu:
Þaö veröur slakað
á öryggisgæslunni
og fjöldi blaðamanna verður
skorinn nokkuð niður
frá því sem var í Montreal
Forráöamenn Olympiuleik-
anna i Moskvu áriö 1980 og
vetrarleikauna I New York fylki
hittust á fundi um helgina i
Barcelona. Voru þeir sammála
um aö öryggiseftirlit heföi veriö
alltof mikið og þvingandi I Mon-
treal og ákváöu aö gera tilraun til
þess aö hafa leikana meö öliu vin-
samlegra móti en I Kanda.
Formaöur Olymplunefndar
Sovétmanna, I. Novikov sagöist
hafa veriö beöinn um aö leggja á
þaö rika áherslu aö sovésk stjórn-
völd heimili öllum þjóöum heims
þátttöku og sagöi þaö i senn von
sina og trú aö til pólitisks
ágreinings myndi ekki koma I
sambandi viö þessa leika.
Alþjóða Olympiunefndin ákvaö
um helgina aö skera niöur fjölda
þeirra blaöamanna sem fengiö
hafa aögang aö mótssvæðinu á
sumarleikunum. t Montreal voru
þeir samtals 8.420 en I Moskvu
verða þeir hins vegar aðeins
7.800. — Okkur finnst aö alltof
margir aöilar hafi komist inn á
mótssvæöiö án þess að vera virki-
legir atvinnublaöamenn og eina
leiöin til þess að koma i veg fyir
slíka misnotkun er aö skera fjöld-
ann niöur og velja af meiri kost-
gæfni þá blaðamenn sem fá aö-
gönguskirteiniö eftirsótta, sagöi
talsmaöur Olympiunefndarinnar.
—gsp
Merki sumarleikanna i Moskvu
hefur þegar veriö teiknaö og litur
svona út.
sjón á móti því sem það var
í fyrri leikjum sínum hér á
landi. Leikmenn voru
greinilega orðnir örþreytt-
ir og kom það best í Ijós í
siðari hálfleik, þegar liðs-
menn gerðu hverja skyss-
una á fætur annari og
landsliðið seig framúr
hægt og bitandi og að
manni fannst fyrirhafnar-
litið.
Meðan úthaldiö var i lagi hjá
leikmönnum Dankersen réöu
þjóöverjarnir feröinni og höfðu
þá yfirhöndina. Þeir komust i 3:1
en smátt og smátt saxaði úrvals-
liðið á forskotið og komst yfir og i
leikhléi var staðan 9:7 úrvalinu i
vil.
Eftir hvildina I leikhléi komu
þjóöverjarnir hressir til leiks á
ný og náðu að jafna 9:9 og komust
yfir 10:9 en þá bilaði úthaldiö aft-
ur og úrvalið seig framúr hægt og
rólega. Undir lok leiksins haföi
úrvalið náð 7 marka forskoti,
20:13 en tvö slðustu mörkin skor-
uðu þjóðverjarnir og lokatölurnar
urðu 20:15 sigur úrvalsliðs HSt.
Geir Hallsteinsson, Arni
Indriðason og Björgvin Björg-
vinsson báru af i islenska liðinu,
enda i hópi okkar bestu hand-
knattleiksmanna, en hið sama
veröur ekki sagt um alla þá sem i
liðinu voru að þessu sinni.
Geir var markahæstur islensku
leikmannanna með 5 mörk, Arni
Indriðason skoraði 4 (3) Björgvin
3, Ólafur Einarsson, Bjarni Guö-
mundsson og Þorbergur Aðal-
steinsson 2 mörk hver, Þórarinn
Ragnarsson óg Þorbjörn Guð-
mundsson eitt mark hvor.
Axel Axelson skoraði 3 mörk
fyrir Dankersen og Olafur H.
Jónsson 1 mark.
—S.dór.