Þjóðviljinn - 19.10.1976, Side 16
MOBVIUINN
Þriðjudagur 19. október 1976
Kinafundur
Alþýðu-
bandalagsins
í Reykjavik
Alþýðubandalagið I
Reykjavik gengst fyrir
fræðslufundi um Kina
laugardaginn 23. október kl. j
14 i Félagsstofnun stúdenta.
Á dagskrá er meðal annars
tónlist, ljóðalestur, erindi og
litskuggamyndir. Gert er ráð
fyrir frjálsum umræðum i
lokin.
Stjórn samtakanna Þroskahjáip.
Tillaga vinstrimanna i HI um efni 1, des:
Kjaraskerðing náms-
manna og verkafólks
Agreiningur um kosningafyrirkomulag lagður
fyrir almennan stúdentafund annað kvöld
— Sú fhaldsrikisstjórn, sem nú
fer með völd gerir um þessar
mundir sams konar atlögur að
verkalýð og námsmönnum. Kjör
beggja þessara hópa eru stór-
skert og að þeim þrengt á allan
hátt. Þessir hópar eiga þvl sam-
leið i stéttarbaráttunni og sam-
eiginiegt átak þeirra i baráttu við
auðstéttina er nauðsynlegt til að
rétta hlut þeirra”.
Þetta sögðu þeir Verðandi fé-
lagarnir, Einar Már Guðmunds-
son, Halldór Guðmundsson og
Eirikur Brynjólfsson er þeir
komu við á blaðinu i gær til að
kynna dagskrárefnið.sem Verð-
andiber upp til 1. des. hátiðahald-
anna, og kosningarnar um það.
Kosningar um hátiðarnefnd og
efni verða á morgun, 20. október i
Sigtúni og fara þær fram á lok-
uðum fundi og hefur svo verið um
nokkur undanfarin ár. Þetta
fyrirkomulag gagnrýnir Vaka
mjög og telur ólýðræðislegt, en
Verðandimenn leggja mikla
áherslu á það fundaform.
,,Það gerum við til þess að hug-
myndir vinstri og hægri manna
mætist á jafnréttisgrundvelli,
sögðu þeir félagarnir. „Vöku-
menn leggjast hins vegar gegn
þessu formi af þeirri einföldu
ástæöu, að þeir vilja ekki flytja
mál sitt andspænis stúdentum,
heldur færa það yfir I blöð og
bæklinga, sem þeir hafa ótak-
markað fjármagn til að gefa út.
Við viljum ekki, aö bilafloti Sjálf-
stæðisflokksins keyri i gegn 1.
des. dagskrána”, sögðu þeir.
Dagskrárefniö, sem Verðandi
hefur valið er: Kjaraskerðing
námsmanna og verkalýðs, og var
þetta efni samþykkt nær einróma
á 120 manna fundi i félaginu 12.
okt. „Vökumenn vilja aftur á
móti tala um „réttarrikið”, en við
þurfum einmitt að berjast gegn
þvl dréttlæti, sem þetta sama riki
heldur uppi gagnvart alþýðu
manna”, sögðu þeir félagar að
lokum
Þjóðviljinn kom að máli við
Ægi Sigurgeirsson bæjarfulltrúa
Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði
vegna frétta þess efnis, að til
standi að selja b/v Mai, sém er
annar af þeim togurum, sem ein-
göngu eru i eigu Bæjarútgerðar
Ilainarfjarðar. Um þetta mál fór-
ust Ægi orð á þessa leið:
— Það er rétt að það hefur verið
til umræðu að undanförnu að
selja b/v Mal og kaupa nýtt eða
nýlegt togskip i hans staö. Ot-
gerðarráði var gefin heimild til
þess i vor að leita tilboða i b/v
Mai og kanna kaup eða smiði
skips 1 hans stað. Tilboð hafa bor-
ist i skipið en engin afstaða hefur
verið tekin til þeirra. Mai er
orðinn nokkuð gamalt skip, en
Agreiningurinn um kosninga-
fyrirkomulagið verður lagður
undir dóm almenns stúdenta-
fundar, sem verður i Félagsstofn-
un stúdenta á morgun, miðviku-
ef hann verður
seldur, segir
Ægir
Sigurgeirsson,
bœjarfulltrúi
hann hefur reynst ákaflega vel þó
að viðhald á honum hafi aukist
nokkuð siðustu árin, sem eðlilegt
má telja.
Um þetta er i raun ekki mikið
meira að segja að svo komnu
máli, annað en það, að ég tel að
ekki eigi að selja Mai nema
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar kaupi
dag 20. okt. kl. 14, en um kvöldið
fer fram kosningin til 1. des. há-
tiðahaldanna I Sigtúni, og eru
stúdentar hvattir til að koma á þá
báða. — hs.
annao logsKip í nans stao. Ég vil
geta þess að lokum, að á siðasta
bæjarráðsfundi lagði ég fram
eftirfarandi spurningar varðandi
hugsanlega sölu á b/v. Mai og
óskaði svara við þeim á næsta
bæjarráðsfundi:
1. Hvað er áætlaö að það kosti
að gera b/v Mai að nótaskipi, ef
miðað er við það að ekki verði
byggt yfir hann?
2. Hver er rekstrargrundvöllur
nótaskipa á stærð við Mai?
3. Hvaða möguleikar eru til
kaupa á togskipi, nýju eða ný-
legu, ef b/v. Mai verður seldur?
4. Hvaða möguleikar eru til
kaupa á togskipi ef b/v. Mai
verður ekki seldur, en honum
breytt i nótaskip?
Togarinn Mal
Annað togskip verður
að koma í stað Maí
Samtökin
Þroskahjálp j
íslendingar
30 árum
á eftir
nágranna-
þjóðunum
Um helgina voru stofnuð
samtökin Þroskahjálp. i
upphafi ályktunar, sem
samþykkt var á fundi sam-
takanna er kveðið svo að
orði:
„Stofnfundur Þroskahjálpar,
sem er landssamtök 13 félaga, er
vinna að málefnum þroskaheftra
i landinu, litur svo á, að islending-
ar séu sér ekki meðvitandi um þá
neyð sem rikir i málefnum
þroskaheftra. Þeim er ekki gert
kleift að njóta sjálfsagðra mann-
réttinda, þjóðfélagsieg samhjálp
þeim til handa er alls ófullnægj-
andi og þarf ekki að fjölyrða um
það hvernig þjóðfélagið hefur
brugðist skyldum sinum i þessum
efnum.”
A stofnfundi samtakanna voru
40manns viðsvegar að af landinu.
I félögunum, sem eru 13 talsins,
eru um 5500 félagsmenn.
í fréttatilkynningu frá hinum
nýju samtökum kemur fram að
skv. rannsókn sem gerð var 1974
voru 0,61% landsmanna þroska-
heftir á einhvern hátt. Þrátt fyrir
þetta er engin heildarlöggjöf til
um málefni þroskaheftra einstak-
linga. Þrjú ráðuneyti fara meö
mál þeirra. „Islendingar eru 30
árum á eftir timanum i þessum
málum ef tekið er miö af ná-
grannaþjóðum okkar” segir i
fréttatilkynningunni.
Þjóðviljinn mun siðar segja
nánar frá samtökum þessum og
viðfangsefnum þeirra
Ford
dregur á
WASHINGTON 18/10 REUTER
— Samkvæmt niðurstöðum
siðustu skoðanakannana um fylgi
forsetaframbjóðenda heldur Ford
forseti áfram að draga jafnt og
þétt á Carter, og eru nú aðeins
fjögur prósent atkvæða sem
skilja þá að, samkvæmt niður-
stöðunum. Samkvæmt þeim
nýtur Carter nú fylgis 44% kjós-
enda, en Ford 40%. Taliö er að
Carter geti stafað veruleg hætta
af framboði Eugene Mc’Carthys,
fyrrum öld un g a r d eild a r -
þingmanns úr flokki demókrata,
en hann býður sig fram sem ó-
háður. Sex af hundraöi þeirra
rúmlega 1500 manna, sem spurðir
voru I siðustu skoðanakönnun,
lýsti yfir fylgi við Mc’Carthy, en
hann myndi taka fylgi fyrst og
fremst frá Carter.
Sólmundur
Einarsson hjá
Hafrannsókna-
stofnun:
Það hefur litið vitnast um
veiðar á úthafsrækju hér við iand,
en undanfarið hefur þó komist
nokkur skriöur á þann þátt ræku-
veiðanna. S.I. vor stundaði tog-
arinn Dagný frá Siglufirði
tilraunaveiöar út af Vestfjörðum
og i júlimánuði tók rannsóknar-
skipið Höfrungur við og hefur
stundað veiöar og rækjuleit að
meira eða minna leyti siðan.
Sólmundur Einarsson fiski-
fræðingur sagöi að auk Höfrungs
LítiU fjárhagsgrundyöUur er
fyrir yeiðar á úthafsrækjimni
nema góð aðstaða til að vinna hana sé um borð
hefðu Sólborg frá Fáskrúðsfirði
og Langanes frá Þórshöfn
stundað veiöarnar. Er Langanes
sérhannað til rækjuveiða, með
fullkomna aðstöðu til vinnslu
rækjunnar um borð Sagði Sól-
mundur það i rauninni algjöra
forsendu þess að rækjuveiðar
gætu borgað sig hér við land, þar
sem afar litið væri greitt fyrir
rækjuna óunna. — Það er hins
vegar ágætur grundvöllur fyrir
veiðunum þegar hægt er að full-
vinna rækjuna um borð, þ.e.a.s.
sjóða hana og frysta, og stima
siðan jafnvel meö hana beint til
útlanda, sagði Sólmundur.
Þá kom fram að einn vest-
firðingur, Snorri Snorrason, hefur
stundað veiðar á úthafsrækju
óslitið i tvö ár. Beltið þar sem hún
liggur er ekki stórt, en það er á
400 metra dýptarllnu sem liggur
frá Kolbeinsey I vesturátt.
Höfrungur fékk um 300 kg á tog-
timann eða jafnvel hátt I tvö tonn
eftir ca. fimm tima veðar.
Úthafsrækjan sem þarna er
þykir alls ekki stór, en yfirleitt
fóru um 130 til 150 rækjur I hvert
kg, sem ekki er ósvipað fjöld-
anum sem þarf af venjulegri
rækju. Sagði Sólmundur úthafs-
rækjuna mjög bragðgóða,
Hérlendis er miöað viö 220
rækjur I hverju kilói þegar skipt
er á milli 1. og 2. flokks og fer
þessi úthafsrækja þvl öll i 1. tlokk
samkvæmt islensku flokkunar-
reglunum. -gsp