Þjóðviljinn - 19.10.1976, Side 11
Þri&judagur 19. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Ólafur Ben. sigraði
í þessari viðureign
sagði pólski landsliðsþjálfarinn eftir að hafa
horft á Valsmenn bursta FH í Firðinum
Sá
yngsti
sigraði
17 ára piltur, Jóhann
Kjartansson kom
mjög á óvart og bar
sigur úr býtum á
úrtökumóti BSÍ
Jóhann Kjartansson, a&eins 17 áraen sigra&i samt á úrtökumóti BSt.
— Þaö var ólafur Benediktsson
sem vann þennan leik fyrir Val,
hann var aiveg stórkostlegur I
markinu, sag&i pólski landsli&s-
þjálfarinn Janus Cherwinsky I
gærkvöldi eftir aö hafa horft á
hörkuskemmtilegan ieik FH og
Vals i Hafnarfir&inum. Valsmenn
voru mun betri a&ilinn, einkum þó
i vörninni og fyrir tilstilli ólafs I
markinu, og sigru&u veröskuldaö
20:15 eftir aö hafa haft forystuna i
leikhléi 10:6. — Ég er ánæg&ur
Haukar
t gærkvöldi sigru&u Haukar
Gróttu 23:19 eftir aö sta&an i leik-
hléi haföi veriö 10:8 fyrir Gróttu-
menn, sem voru mjög sprækir
framan af og höf&u i fyrri hálfleik
umtalsver&a forystu um tima. En
tveggja marka forskoti&i leikhléi
var ekki lengi ab étast upp, Ilauk-
ar jöfnu&u strax i seinni hálfieik
11:11 og komust siöan I fjögurra
marka forystu, 15:11. Eftir þaö
áttu Gróttumenn aldrei mögu-
leika og uröu aö kyngja fjögurra
marka tapi, 19:23.
Heldur var þessi leikur slakur.
Kristbjörn í órétti
og á sæti
í dómstól KKÍ
Þaö varö Htiö úr leik 1R og KR á
Reykjavikurmótinu I körfubolta
sem átti aö fara fram á laugar-
daginn. Þrem minútum fyrir leik
var Þorsteini Hallgrimssyni ÍR
sýnt afrit af bréfi frá aganefnd
KKÍ um aö hann væri i leikbanni
og mætti þvi ekki leika þennan
leik. iR-ingar mótmæltu þessum
vinnubrögöum meö þvf aö setja
Þorstein i byrjunarliöiö, en þá tók
a&aldómari leiksins máliö i sínar
hendur og sagöist ekki láta leik-
inn fara fram ef ólöglegur leik-
maöur væri inná vellinum.
Tildrög þessa máls eru þau, aö
á miðvikudaginn var léku ÍR-ing-
ar viö Fram og i þeim leik var
Þorsteini sýnt rautt spjald hjá
dómara leiksins, Þráni Skúla-
syni, en rautt spjald þýðir
leikbann i aö minnsta kosti einn
leik, en aganefnd KKI veröur aö
koma saman og ákveða hversu
margir leikirnir veröa.
Aganefndin kom saman strax
meö þennan leik, sagöi pólverj-
inn.hann lofar virkilega góöu. En
hvernig er þaö meö Gróttu og
Hauka sem léku hér áöan? spur&i
hann svo. Eru þetta ekki örugg-
lega 2. deildarliö?
Nei, svo gott er það nú ekki hjá
okkuraö allir l.deildarleikir hafi
sama yfirbragö og leikur FH og
Vals i gærkvöldi. Valur tók i upp-
hafi forystu, komst i 5:1 og 10-5.1
siöari hálfleik náöi FH aö minnka
sigruðu
Eftir nokkra yfirburöi Gróttu i
fyrri hálfleik var allur vindur úr
liðinu eftir hlé og meö þá Hörð
Sigmarsson og Stefán Jónsson
sem bestu menn höföu hafnfirð-
ingarnir lítiö fyrir þvi aö ná yfir-
höndinni.
Fyrir Hauka skoruöu þeir
Hörður Sigmarsson 9, Stefán
Jónsson 4, Arnór 4, Jón 3, Sigur-
geir 1 og Frosti 1. Fyrir Gróttu
skoraöi Björn Pétursson 4, Gunn-
ar Lúðviksson 4, Halldór 4, Þór 3.
Axel 2 og Arni Indriöason 2.
kvöldiö eftir fimmtudaginn 14.
okt. og hvaö upp þann úrskurö aö
Þorsteinn mætti ekki leika næsta
leik með 1R. Nefndin skrifar
Þorsteini bréfog er þaö sett i póst
á föstudeginum, og jafnfram
sendir nefndin dómaranefnd KKl
afrit af bréfinu en það bréf var
ekki sett I póst heldur geymt á
skrifstofu KKl, en formanni
nefndarinnar er sagt frá úrskuröi
aganefndar. Reynt var aö hringja
i Þorstein og láta hann vita um
leikbanniö, en það náöist ekki i
hann, þannig aö þegar IR-ingarn-
ir mæta til leiks vita þeir ekkert
um úrskurð aganefndar.
Tæpum hálftima fyrir leik skila
IR-ingar skýrslu um leikmenn,
sbr. 13. gr reglugeröar KKl, um
körfukanttleiksmót og þar er
efstur á blaöi Þorsteinn
Hallgrimsson. Þegar aöaldómari
leiksins, Kristbjörn Albertsson,
sér þetta spyr hann um bréfin tvö
og þar sem Þorsteinn hefur ekk-
ert frétt er afrit dómaranefndar
sótt. Kristbjörn-tilkynnir aö hann
geti ekki látið ólöglegan leikmann
leika meö og býöur IR-ingum aö
stroka Þorstein út af skýrslu.
Framhald á bls. 14.
muninn niður i 14:13, en eftir þaö
tóku Valsmenn nýjan f jörkipp og
skoruðu sex mörk gegn tveimur á
lokaminútunum.
Valsvörnin var betri hluti liös-
ins með Jóhannes Stefánsson sem
besta mann. Annars komu lika
velfrá leiknum þeir Jón Karlsson
og Þorbjörn ásamt Jóni Pétri
Jónssyni.
Hjá FH bar að venju mest á
Viðari og Geir, en þessir skoruöu
mörkin: Geir 6 (3 viti), Viöar 4,
Arni 1, Július Pálsson 1, Sæmund-
ur 1 og Janus 1.
Fyrir Val skoruöu: Jón Karls-
son 5 (1 viti), Steindór 3, Þorbjörn
4,Stefán Gunnarsson 2, Jón Pétur
3, Jóhannes 1, Bjarni 1 og Gunn-
steinn 1.
Dómarar voru þeir Björn
Kristjánsson og Óli Ólsen, þeir
misstu nokkuö tökin á leiknum og
dæmdu illa.
Úrslitin
réðust
á loka-
mínútu
Valur sigraði Fram i Reykja-
vikurmótinu i körfu um helgina
i jöfnum og spennandi leik, 89-82.
Það var ekki fyrr en á siðustu
minútum leiksins að úrslitin
réöust.
Leikurinn var allan timann
mjög jafn og munaði aöeins 6
stigum i hálfleik, 39-33 fyrir Val.
Um miðjan seinni hálfleikinn
tókst frömurum ab jafna, 56-56
og var það Guðmundur
Böövarsson, nýliöi hjá Fram, en
lék áður meb HSK, — sem átti
heiðurinn af þvi. Hann átti stór-
leik i seinni hálfleik og skoraöi
mikið, en þaö dugði ekki, þvi
valsmenn tóku góðan sprett og
náðu að sigra 89-82.
Stigahæstir hjá. Val: Þórir
Magnússon 27, Torfi Magnússon
21, og Rikharður Hrafnkelsson
16.
Hjá Fram: Guðmundur
Böðvarsson 29, Þorvaldur
Geirsson 16 og Helgi
Valdemarsson 15. G.Jóh.
Fyrsta badmintonmót hausts-
ins var haldiö um siöustu helgi i
nýja TBR-húsinu viö Álfheima.
Mótiö kallaðist úrtökumót BSl
fyrir Noröurlandamótiö I bad-
minton, þótt þar hafi ekki veriö
um endanlega úrtöku aö ræöa,
heldur mót fyrir landsliösnefnd-
ina til aö styðjast viö. Og víst er
um þaö, aö þetta mót auðveldar
ekki nefndinni störfin, vegna
þess, aö „stóru” nöfnin I badmin-
ton stóöu ekki fyrir slnu. Þess I
staö kom kornungur piltur,
Jóhann Kjartansson mjög sterkur
útúr þessu móti og sigraöi i
einliöaieik, öllum á óvart. Jóhann
er aö visu ekki nein nýli&i, en
samt var áreiöaniega ekki búist
viö sigri hans.
Þessi úrslit sýna aö þaö eru aö
veröa kynsló&askipti I badmin-
toniþróttinni hér á landi. Menn
eins og Haraldur Korneliusson,
Friðleifur Stefánsson og Óskar
Gu&mundsson (hann var aö visu
ekki meö i þessu móti) eru ekki
lengur bestu badmintonleikarar
okkar, þeir ungu eru aö taka viö
af þeim.
Greinilegt er að Haraldur
Korneliusson er æfingalaus um
þessar mundir og komst hann
ekki i 4ra manna úrslit, þaö var
Höröur Ragnarsson frá Akranesi,
sem sigraði Harald 15:12 og 15:4
og I 4ra manna úrslitum gerð-
ist það að tslandsmeistarinn,
Siguröur Haraldsson var sleginn
út af Sigfúsi Ægi, sem sigraði
hann 15:8 — 13:15 — 15:7.
Jóhann Kjartansson sigraði
Friöleif Stefánsson og var þar
meö kominn i 4ra manna úrslit og
þar sigraði hann Hörð Ragnars-
son 15:9 og 17:16. Þar með var
hann kominn i úrslit ásamt
Sigfúsi Ægi. Sýndi Jóhann mikið
öryggi i úrslitaleiknum og sigraöi
15:9 og 15:13.
I einliðaleik kvenna sigraði
Lovisa Sigurðardóttir Svanbjörgu
Pálsdóttur 11:4 og 11:1. Virðist
engin kona i sjónmáli sem storkar
veldi Lovisu, sem hefur verið
besta badmintonkona okkar um
árabil. — S.dór
Húsnæöislausir kefl-
víkingar töpuðu stórt
þegar þeir mættu Stjörnunni í íslandsmótinu
2. dcildarlið keflvlkinga fékk
heldur en ekki slæma útreiö
gegn Stjörnunni um helgina.
Liöin mættust I Njarövikum og
eftir aö staöan I leikhléi haf&i
veriö 12:5 sigruöu gar&bæingar
.24:13.
Greinilega þurfa keflvfkingar
aö liöa mikiö fyrir húsnæöis-
leysiö. Þeir hafa I allt haust orö-
iö aö iáta sér nægja útiæfingar
eingöngu, miöstöövarkerfiö I
eina iþróttahúsi bæjarins bilaöi
i mars og var ekki hafist handa
um viögerðir fyrr en I siöasta
mánuði. Þeirri viögerö er enn
ekki lokið og á meöan hafa
iþróttamenn I bænum alls enga
æfingaaðstöðu.
Til þessa nafa handknatt-
leiksmennirnir 'ævinlega fengiö
tvo tima á viku i Iþróttahúsi
njarövlkinga, sem er mun
stærra heldur en litii salurinn I
barnaskólanum, sem ennþá er
eina iþróttahúsiö I Keflavik. 1
haust brá þó svo viö aö keflvlk-
ingum var neitaö um aöstöðuna
og I leiknum gegn Stjörnunni
kom greinilega fram aö nú
þurfa handboltamennirnir aö
súpa seyöiö af þeirri ákvöröun.
Greinilegt er þó aö liö Stjörn-
unnar ætlar aö hefja keppnis-
timabilið af miklum krafti.
Ármenningar þurftu nokkuö
óvænt aö sætta sig viö jafntefli
gegn Stjörnunni og engum dylst,
aö stórsigurinn yfir keflviking-
um er ekki einungis til kominn
vegna a&stööuleysis andstæö-
inganna heldur lika aukins
styrkleika hjá leikmönnum
Stjörnunnar.
Hávaðamál í körfuboltanum:
Fékk tilkynn-
inguna um
leikbann
þremur mín.
fyrir leik