Þjóðviljinn - 19.10.1976, Side 15
Þriðjudagur 19. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
AUSTURBÆJARBÍÓ
Spörfuglinn
STJÖRNUBÍÓ
1-K9-36
Stone Killer
TEXTl
HÁSKOLABIÓ
Pípulagriir
Nýlagnir, breytingar
hitdveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
Simi 22140
Lognar sakir
Amerisk sakamálamynd i lit-
um og Panavision.
Aftalhlutverk: Joe Don Baker,
Conny Van Dyke.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æsispennandi amerisk saka-
málamynd i litum meö Charles
Bronson.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 6 og 10.
Emmanuel II
Sýnd k!. 8.
Allra siöasta sinn.
Þokkaleg þrenning
ÍSLENSKUR TEXTl.
Ofsaspennandi nJ
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lögregl-
unni.
Bönnuð innan 12 ára.
|Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar
Mjög áhrifamikil, ný, frönsk
stórmynd i litum um ævi hinn-
ar frægu söngkonu Edith Piaf.
Aðalhlutverk: Birgitte Ariel,
Pascale Cristophe.
Sýnd kl. 7 og 9.
I klóm drekans
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
TÓNABÍÓ
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina i
þessum flokki. Aðalhlutverk:
Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören
Strömberg.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Simi 11475
Þau gerðu garðinn
frægan
Bráöskemmtileg viðfræg
bandarisk kvikmynd sem rifj-
ar upp blómaskeið MGM dans-
og söngvamyndanna vinsælu á.
árunum 1929-1958.
ISLENSKUR TEXTI
Hækkaö vprft
Sýnd kl. 7 og 9.
Fimm manna herinn
með Bud Spencer.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
HAFNARBÍÓ
Simi 1 64 44
DOOTOR
DEATH
Sálnaþjóf urinn
Spennandi og hrollvekjandi ný
bandarisk litmynd.
John Considine, Barry
Coc Cheryl Miller.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
:t-20-75 3-11-82
They trained him to kill for their pleasure.
URK DOUGLAS
LAURENCE OliVlíR
|CAN SIMMONS
CHARllS LAUCKTON
PFTIR USTINOV JOHN GAVIN
Spartacus
Sýnum nú i fyrsta sinn meö is-
lenzkum texta þessa viöfrægu
Oscarsverölaunamynd.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Laurence Olivier, Jean Simm-
ons, Charles Laughton, Peter
Ustinov, John Gavin, Tony
Curtis.
Leikstjóri: Stanley Kubrich.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavik vikuna 15.-21. október er i Borgar-
apóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs apóteker opið öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h.
bilanir
slökkvilið
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavik — sími 1 11 00
I Kópavogi — slmi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöið slmi 5 11 00
Sjúkrabill simi 5 11 00
bridge
fimm tigla og fimm hjörtu og
tekur þvi tigulkóng (eftir að
hafa tekið trompin) fyrst og
svinar siðan tigultiu og
fieygir siðar öðrum hjarta-
taparanum I tiguldrottningu.
An upplýsinga i sögnum
hefði Suður aldrei unnið
þetta spil. Hann hefði tekið
tigulinn fyrst i þeirri von, að
hann brotnaði, eða gosinn
væri annar.og siðan reynt að
spila á hjartakóng.
bókabillinn
lögreglan
Lögreglan I Rvík — slmi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði— sími 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30 -
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga.
Landakotsspitalinn : Mánud.—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunr.ud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæðingarheiinili Reykjavikurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartlmi 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Sá sem kemur inn á sterka
opnun andstæöings veröur aö
kunna fótum sinum forráö.
Tilgangur slikrar innákomu
getur verið tvenns konar:
annars vegar að benda
félaga á gott útspil gegn
samningi andstæöinga og
hins vegar ef segjandinn tel-
ur likur á, að hann og félagi
eigi möguieika á að spila
sjálfir einhvern samning.
Hvorugt skilyrðiö var fyrir
hendi hjá Austri i eftirfar-
andispili, og eini árangurinn
sá, aö Suður vann slemmu
sem annars heföi áreiöan-
lega tapast:
Noröur:
♦ AD1042
V K5
♦ KD32
*AK
krossgáta
''estur:
*75
V G643
♦ 6
*D 109752
Austur:
♦ 8
V AD1072
« G9875
* 84
Lárétt: 1 æra 5 sáldur 7 gras
9tré 11 traust 13ílát 14 hanga
16 eins 17 ótta 19 versnar
Lóðrétt: 1 hreyta 2 eril 3 fjör
4 endaði 6 fuglar 8 gruna 10
pipur 12 tota 15 bleytu 18 ein-
kennisstafir
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 skensa 5 las 7 golf 8
óa 9 atall 11 im 13 aumt 14
nám 16 grautur
Lóðrétt: 1 sigling 2 ellá 3
nafta 4 ss 6 valtur 8 ólm 10
autt 12 már 15 ma
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sím-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur-
og helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Suður:
* KG963
V 98
« A104
*G63
Norður opnaði á einu laufi
sterku, og Austur sagði eitt
grand. Þetta var gerfisögn,
sem táknaði, að Austur ætti
tvilita hendi. A-V voru á
hættu, svo að varla var
hugsanlegt, að þeir gætu
fórnað með árangri, en það
er stundum gaman að heyra
sjálfan sig tala. Suður sagði
tvo spaða og Vestur þrjú
lauf, en siðan tóku N-S við og
keyrðu upp i sex spaða. Vest-
ur átti út, og kom reyndar út
með tigulsex, sem leysti
vanda Suðurs strax, en jafn-
vel þótt útspilið hefði verið
laut eða spaði, vinnur Suður
alltaf sex spaða. Hann veit
eftir sagnir, að Austur á
minningaspjöld
Minningarkort Kvenféiags
Lágafcilssóknar,
eru til sölu á skrifstofum
Mosfellshrepps., Hlégarði og
i Rekjavik i Versluninni Hof,
Þingholtsstræti
tilkynningar
' öryrkjabandalagið veitir
iögfræðiþjónustu
Oryrkjabandalagið hefur
opnað skrifstofu á 1. hæð i
tollhúsinu við Tryggvagötu i
Reykjavik, gengið inn um
austurhlið, undir brúna.
Skrifstofunni er ætlað að
veita öryrkjum aðstoð i lög-
fræðiiegum efnum og verður
fyrst um sinn opin frá kl. 10-
12 fyrir hádegi.
ARBÆJARHVERFI
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00 miðvikud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 3.30-5.00
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell fimmtud. kl.
2.30- 3.30.
Versl. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
mánud. kl. 1.30-2.30.
Versl. Straumnes fimmtud
kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell mánud.
kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, föstud, kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFl
Alftamýrarskóli miðvikud.
kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. ki. 1.30-3.30.
Miðbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00
miðvikud. kl. 7.00-9.00,
föstud. kl. 1.30-2.30.
HOLT — HLIÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30- 2.30.
Stakkahlfð 17 mánud. kl.
3.00-4.00 miðvikud. kl. 7.00-
9.00
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans miðvikud. kl. 4.00-6.00
LAUGARAS
Versl. við Norðurbrún
þriðjud. kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugarlækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 vib
Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00.
TON
Hátún 10 þriðjud. ki. 3.00-
4.00.
VESTURBÆR
Versl. viö Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Skerjaf jörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir við Hjarðarhaga
47 mánud. kl. 7.00-9.00,
fimmtud. kl. 1.30-2.30.
Þegar þeir voru lausir af
skipinu fóru Peter og
O'Brien hvor í sina áttina,
en þaö var aðeins stuttur
skilnaðurþví O'Brien hafði
heitið þvi að heimsækja vin
sinn eftir að hafa heilsað
upp á f jölskyldu sína. Pet-
er var vel tekið a heimili
sinu en þar ríkti annars
dapurleikinn einn. Faðir
Peters var í versta skapi
vegna þess að bróðir hans
hafði eignast son og þess
vegna erft lávarðstitil
Privilege gamla. Vonda
skapið stafaði ekki sist af
þvi að hann var sannfærð-
ur um að bróðirinn hefði
haft svik i frammi. Hann
ræddi mál'ð lengi við Peter
en einsog á stóð gátu þeir
ekkert aðhafst. Það var
þvi kærkomin tilbreyting
að f á hinn léttlynda
O'Brien í heimsókn. Hon-
um var tekið með kostum
og kynjum og lagði hann
fljótlega alla fjölskylduna
að fótum sér, ekki sist Ell-
en, systur Peters, sem
O'Brien varö strax ást-
fanginn af. Og hún virtist
endurgjalda tilfinningar
herforingjans unga.
KALLI KLUNNI
— Svona, svona, Kalli, þaö er gott
að moldin skuli koma upp úr holunni
en þú þarft ekki að kasta henni i
hausinn á mér.
— Ég heyri ekki hvað þú segir en ég
skal samt passa mig næst.
— Nú verð ég að hætta, ég er kom-
inn niður á eitthvað hart, kassa eða
þess háttar, og ég get ekki mokað
meira fyrir þvi.
— Geturðu ekki náö kassanum upp
svo hægt sé að grafa dýpra? ansans
vandræði að hann skyldi vera ein-
mitt þarna.