Þjóðviljinn - 22.10.1976, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 22.10.1976, Qupperneq 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. október 1976 Föstudagur 22. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Samtök um náttúruvernd á Noröurlanditelja aðaldrei séhægt aöútiloka mengun frá álveri. Móöan yfir álverinu I Straumsvík er alkunn Náttúruverndarmenn á Noröurlandi telja aö vinnustaöur eins og álver muni hafa óæskileg áhrif á rótfest mannlif I Eyjafiröi. og hefur haft sln áhrif á gróöurinn I kring, t.d. kringum „Kapellu”. EKKI HÆGT AÐ ÚTILOKA MENGUN Greinargerö SUNN um álveriö viö Eyjafjörö Aðdragandi A árunum 1965-70 uröu tölu- veröar umræöur um stóriöju á tslandi I tilefni af nýjum hug- myndum um virkjun fallvatna og stofnun álbræöslu i Straumsvik við Hafnarfjörö. Mun jafnvel hafa komið til greina, aö sú verk- smiöja yröi byggö i Eyjafiröi, en á þeim árum var oft mikill hafis við norðurströndina og þótti þvi ekki álitlegt aö setja stóriöju þar niður. t tilefni af þessum umræðum samþykkti aðalfundur SUNN 1970 ályktun, þar sem bent er á ,,þá mikiu hættu á mengun lofts og lagar, sem stafa kann af álverk- smiöju viö Eyjafjörð.” Sföan hefur verið hljótt um þetta mál, þótt ýmislegt bendi til þess, að stöðugt hafi verið unnið að framgangi þess á bak við tjöldin. 1 ljós hefur komið, aö könnunarviöræöur hafa átt sér stað milli svonefndrar „Stóriöju- nefndar” og norska iðnfyrir- tækisins „Norsk Hydro”, sem látiöhefur i ljós eindreginn áhuga á þvi aö byggja'hér álverksmiöju. Nýlega hafa svo þessir aðilar farið þess á leit viö Veðurstofuna og Rannsóknastofnun Land- búnaöarins, aö þær hefji umhverfisrannsóknir vegna fyrirhugaðrar álbræöslu á svæðinu Dagveröareyri / Gæsir við Eyjafjörö, en staður sá er um 10 km utan (norðan) Akureyrar. Allur aödragandi þessa máls er mjög einkennilegur. Þannig hefur enn ekkert samráð veriö haft viö eigendur viökomandi jaröa, sem aðeins hafa frétt um þessar fyrir- • Undirbúning- urinn næsta furðulegur og óviðeigandi ætlanir á skotspónum. Engin erindi hafa borist viðkomandi sveitarstjórn eða sýslunefnd Eyjafjaröar. Ekki er vitaö til aö stjórnvöld hafi fjallað um málið, a.m.k. hefur engin ályktun hvað þá frumvarp þaraölútandi verið borið fram á Alþingi. Ekki hefur heldur veriö leitaö til Náttúru- verndarráös eöa Heilbrigöiseftir- lits Rikisins meö umsögn. Ályktun Náttúruverndar- þings 1975, um iðnrekstur „Náttúruverndarþing 1975telur rétt, að fram fari athugun á þvi hvaða svæðum sé sérstök ástæöa til að hlifa viö raski og ágangi sem meiri háttar iðnrekstri • Veðurfar og gróður í Eyja- firði hefur sérstöðu fylgir, og hvaöa staðir á landinu henti til meiri háttar iðnrekstrar. Þingið leggur áherslu á, aö teknir veröi upp þeir starfshættir, aö áöur en teknar eru ákvaröanir um stofnun iöjuvers eöa iöju- reksturs á ákveðnum staö, fari fram allar þær rannsóknir, sem rétt er að gera kröfu til, og verði haft samráð við þá aöila og stofn- anir, sem hlut eiga aö máli.” Mengunarhætta frá álverum Samkvæmt þeim upplýsingum, sem félagið hefur aflað sér, sleppur alltaf nokkurt magn af úrgangsefnum frá álverum út i andrúmsloftið, þótt beitt sé fullkomnustu hreinsunar- aðferöum, sem nú þekkjast, Auk flúors og flúorsambanda er þar um að ræöa kolsýring, brenni- steinssambönd, kolvetni og tjöru- sambönd og jafnvel kolaryk. Séu úrgangsefnin hreinsuö meö vatni eöa sjó, eins og viöa er tiökað, berst mikið magn þessara sömu efna út i sjóinn, þar sem a.m.k. sum þeirra geta reynst álika hættuleg. Einnig er veruleg hætta á mengun frá kerbrotum, sem oft eru geymd i haugum i grennd viö álbræðslurnar. Þá veröur jafnan aö gera ráö fyrir óhöppum, sem valda þvi aö hreinsun mistekst um lengri eöa skemmri tima. í slikum tilfellum áskilja retetraraðilar sér jafnan rétt til aö halda framleiöslunni áfram i tiltekinn tima, þrátt fyrir bilanir, enda mjög erfitt og kostn- aðarsamt aö stööva bræöslu i álverum. 1 þessu sambandi má vitna I upplýsingar frá álverinu i Lista i Suður-Noregi, en framleiöslugeta þess er um 50 þúsund tonn á ári. Aö mati hins norska umsjónar- aöila (Statens Forurensnings- tilsyn) er sú aöferð, sem þar er viðhöfö við hreinsun, einhver sú besta sem völ er á. Samt sem áður fara þar um 50 tonn á ári af flúorsamböndum út i loftið og um 450 tonn út i sjóinn. (Heildar- hreinsiár^ngur er talinn vera um 97.5% miðað viö flúor). A siöari árum hefur athygli manna beinst sérstaklega aö fjölhringa kolvetnum, sem nokkuð er af i úr- gangi frá álverum, en slik efni hafa tilhneigingu til aö safnast fyrir i lifverum. Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigöiseftir- liti rikisins, skiptir miklu máli hvaða aöferö er notuö viö álfram- leiðsluna, enda veröa hreinsunar- aðferöir að miðast nokkuö viö það. Þá er mengun frá álverum að sjálfsögöu þvi meiri sem þaö er stærra. Eyjafjöröur er umluktur fjöllum á alla vegu, og er meöal- hæð þeirra um eöa yfir 1000 metrar. Likja má héraðinu viö skurö, sem er lokaöur I annan endann. Ekkert annaö héraö i landinu er lukt svo háum og sam- felldum fjallgarði. Eyjafjöröur er á þvi svæöi landsins, sem hefur mesta meginlandsveðráttu, en auk þess mótast veöurfariö þar mjög af landslaginu. Vindur er þar yfir- leitt hægur (meðalvindstyrkur á Akureyri er um 2 stig á móti um 3,5stigum i Rvik) og varla er um aö ræða nema tvær vindáttir, þ.e. út eöa inn fjörðinn. Samkvæmt veöurskýrslum er norölæg átt rikjandi á sumrum og á hafgolan þar efalaust mikinn hlut aö máli, en hún er oftast rikjandi seinni hluta dags þegar hægviöri eru. A vetrum er sunnanátt langtiðust á Akureyri, en þá gætir þar oft dal- golu, sem er kalt loft á leiö út fjöröínn. Hægviðri eru tiö i Eyjafirði, einkum i innhéraöinu og geta þau varaö svo dögum eöa vikum skiptir, þegar hæö er yfir landinu eða fyrir norðan þaö. Viö slíkar aöstæöur myndast oft svonefnd hitahvörf (inversion) i ioftinu, þannig að neðsta loftlagiö kólnar meira en þau efri, og ekkert upp- streymi á sér stað. Verkar þaö likt og þak væri sett yfir neösta loftlagið og reykur og önnur mengunarefni safnast þar hæg- SUNN um álverið 1. Sá undirbúnlngur, sem er á hægri dreifingu og núerígangi, umaðkoma jafnvel á samsöfnun á fót álveri í Eyjafirði er mengunarefna í lofti. næsta furðulegur og óvíð- Svipað gildir og um eigandi, þar sem ekki sjávarmengun í hefur verið haft samráð Eyjafirði. við þá aðilja sem slíkt 4. Jafnvel hin minnsta iðjuver snertir mest. loftmengun gætí haft 2. Þótt beitt sé fullkomn- alvarlegar afleiðingar í ustu hreinsiaðferðum Eyjafirði, vegna þess sem nú þekkjast er ekki ríkulega gróðurs, sem hægt að útiloka mengun þar vex, villtur eða rækt- frá álverum. Árangurs- aður, og verulegur hluti rikasta lofthreinsun þýðir af landbúnaðarf ram- vanalega töluverða leiðslu íslendinga byggist sjávarmengun, sem getur ó. reynst álíka hættuleg. Við 5. Sú rótfesta sem bilun í hreinsibúnaði einkennt hefur mann- margfaldast mengunar- félagið við Eyjafjörð hættan. hlýtur að vera í hættu ef 3. Veðurfar í Eyjafirði þar yrði byggt álver, og mótast mjög af landslagi líða myndi langur tími og staðháttum, en því er þar til jafnvægi kæmist á þannig háttað, að hætta að nýju. lega fyrir. (Mörk loftlaganna má oft sjá frá Akureyri sem gráa reyklinu neöanvert i Vaöla- heiöinni). Slik veöurskilyröi eru hér helst seinni hluta vetrar og á vorin, en geta einnig hent aö sumarlagi. 1 innanveröum Eyjafiröi er úrkoma fremur litil (475 mm á Akueyri, en um 8001 Rvik) og fáir úrkomudagar(140 á Ak. á móti 212 iRvik). Sólfar er fremur mikiö og fáir þokudagar. Eyjafjöröur er meö gróður- sælustu héruöum landsins, og gróöur fer þar hærra til fjalía en annarsstaðar á landinu. Einnig er fjölbreyttni gróöurs þar óvenju mikil og þar vaxa ýmsar mjög fágætar tegundir. Ræktunarskil- yrði eru óvenju góö i Eyjafiröi, sem best má sjá i skrúðgöröum og skógarreitum I héraðinu. Sé litið til sjávarlifsins I firðinum viröast þaö vera fremur fjölbreytt. Þar eru mikilvægir uppeldisstaðir ýmissa nytjafiska og fjöröurinn hefur jafnan veriö talinn fiskirikur, enda eru þar töluvert stundaöar veiöar á litlum bátum. í Eyjafirði er rekinn þróttmikill búskapur, enda má svo kalla, að allt láglendiö sé samfellt ræktar- land. Þar eru nú framleidd um 20% af allri mjólk og mjólkur- vörum i landinu og allt aö 7% kjötframleiöslunnar. Þaðan kemur og verulegur hluti af þeim kartöflum, sem ræktaöar eru i landinu. Félagsleg áhrif álbræðslu Hiö félagslega umhverfi er einn þeirra þátta, sem taka veröur til- lit til við uppbyggingu stóriðju. I Noregi er þetta vel þekkt vanda- mál, enda hafa menn þar bitra reynslu i þeim efnum. I Eyjafiröi hefur atvinnu- uppbygging verið tiltölulega stööug og jöfn, og byggist aö verulegu leyti á úrvinnslu inn- lendra hráefna frá landbúnaöi og sjávarútvegi. Einnig má nefna skipasmiöar, sem eru vaxandi iöngrein. Verslun er mikil og ýmsar þjónustugreinar eru mikið stundaöar,einkum á Akureyri. Atvinnuleysi er óþekkt aö heita má. Meö tilkomu álbræðslu er hætt viö, aö vinnuafl dragist frá hinum heföbundnu atvinnugreinum, einkum frá landbúnaði og útgerö, sem gætu af þeim sökum átt I vök að verjast. Einnig myndi fólk laöast hingað frá þeim stööum i nágrenninu, sem hafa veikast atvinnulif og yröi þaö enn til aö auka ójafnvægi i byggðinni, sem þó virðist æriö fyrir. Skyndileg fólksfjölgun, sem leiða myndi af tilkomu álvers i Eyjafiröi, hefur I för með sér margvisleg vandamál, svo sem i sambandi við húsnæði og ýmsa opinbera þjónustu, þótt þau yrðu vafalaust tilfinnanlegri á smærri stöðum. Hvort félagsleg röskun af hálfu álvers yröi minni i Eyjafiröi en annarsstaöar á Norðurlandi er erfitt aö dæma um en benda má á, að á ýmsum öörum stööum rikir nokkurt ójafnvægi i atvinnu- málum og timabundiö atvinnu- leysi. Er þá álitamál hvort röskun yrði meiri á þeim stööum en á Akureyri, þar sem atvinnulif er rótgróiö og i föstum skoröum. Aö lokum skal bent á þann möguleika að verksmiðjan hætti störfum, sem getur hæglega gerst m.a. vegna breytinga á markaöinum, vegna nýrrar framleiöslutækni o.sfrv. Skapast þá ófyrirséö vandamál viö aö útvega starfsmönnum iöjuversins nýja vinnu. Af þvi getur leitt fólksfækkun og samdrátt á ýmsum sviðum. Reyndar höfum viö þar talandi dæmi, sem eru sildarverksmiöjurnar á Hjalteyri og Dagverðareyri. Samtök um náttúruvernd á Noröurlandi „Ekki hægt aö hugsa sér óhentugri staö” Undirritaöir stjórnarmenn SUNN og fulltrúar þess i Eyja- firði, lýsa yfir eindreginni and- stööu við fram komnar hug- myndir um byggingu álbræöslu viö Eyjafjörö, og láta I ljós furöu sina á þeim undirbúningi, sem nú viröist vera i gangi þaraölútandi, án þess aö vikomandi aöilar hafi fjallað um málið. Frá sjónarhóli umhverfis- verndar er vart hægt aö hugsa sér óhentugri stað fyrir siikt iöjuver. Landslagi og veöurfari f Eyjafirði er þannig háttað, aö dreifing úrgangsefna frá álveri yrði mjög hæg, og mikil hætta á aö efnin safnist fyrir i loftinu. Svipað gildir einnig um mengunarefni, sem skolaö yrði i sjóinn. Gróður- sæld héraðsins og framúr- skarandi ræktunarskilyröi gera tjón af völdum mengunar til- finnanlegra i Eyjafiröi en viöast annarsstaðar. í Eyjafiröi hefur oröiö stööug og fjölþætt atvinnuþróun, grund- völluö á þeim verðmætum, sem landið og sjórinn gefa af sér. Með tilkomu álvers er hætt við að þessi heillavænlega þróun rofnaöi en jafnvægisleysi kæmi i staðinn, sem leitt gæti af sér ýmis félags- leg vandamál. Með áframhaldandi undir- búningi að stofnun álvers i Eyjafiröi eru likur til aö þaö festisthér i sessi, svo yfirvöld eigi ekki annars úrostar en sam- þykkja byggingu þess. Þess- vegna er þvi mótmælt, að fyrir- hugaöar umhverfisrannsóknir vegna álversins veröi einskorö- aöar viö Eyjafjörö. Akureyri, 12. okt. 1976. Stjórn og varastjórn SUNN: Arni Sigurösson, Blönduósi. Bjarni E. Guöleifsson, Akureyri. Helga ólafsdóttir, Höllustööum. Helgi Hallgrimsson, Vikurbakka. Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn. Jóhannes Sigvaldason, Akureyri. Sigurður Jónsson, Yztafelli. Siguröur Þórisson, Grænavatni. Fulltrúar SUNN i Eyjaf.: Angantýr H. Hjálmarsson, Hrafnagili. Kristján Rögnvaldsson Akureyri. Svanhildur Eggertsdóttir, Holtsseli. Samþykkt um álver í Eyjafiröi Sambandsstjórn LtS ásamt tveimur fulltrúum starfsmannafélaga við eitt nýju orlofshúsanna, taliö frá vinstri: Pálmi Gislason, Starfsmannafélagi Samvinnubankans, Þórir Þorvarðarson, Starfsmanna- félagi Kaupfélags Borgfirðinga, Pétur Óli Pétursson, Starfsmannafélagi StS, Reynir Ingibjartsson, starfsmaður LtS, Jóhann Sigurðsson, Starfsmannafélagi verksmiðja SIS, Akureyri, Agnar Hjartar, Starfsmannafélagi StS og Sigurður Þórhallsson, formaður stjórnar LIS. Uppi á pallinum standa Marlus Sigurjónsson, Starfsmannafélagi Kaupfélags Suðurnesja, og Siguröur Guðbrandsson, Starfsmanna- félagi Kaupfélags Borgfiröinga. Aö undanteknum Agnari Hjartar og Siguröi Guðbrandssyni eiga þeir allir sæti i sambandsstjórn LtS. (Ljósm. Kristján Petur.) 12 ný orlofshús sam- vinnustarfsmanna Um helgina 16.-17. þ.m. voru kaupfélögum og starfsmanna- félögum þeirra afhentir formlcga 12 nýir orlofsbústaðir I landi Hreðavatns I Norðurárdal, I námunda við Samvinnuskólann að Bifröst. Oriofshús þessi voru að visu tekin i notkun þegar I sumar og eru þá alls 24 orlofshús samvinnustarfsmanna I Hreða- vatnslandi. A undan húsum kaupfélaganna og starfsmanna- félaga þeirra höfðu veriö byggð þarna hús á vegum starfsmanna- félaga StS og Samvinnu- trygginga. Nýju orlofshúsin eru i skógar- jaðri við hrauniö norður af Bifröst og f eigu eftirtaldra aöila: Félags starfsmanna Samvinnutrygginga og Andvöku, Starfsmannafélags Kaupfélags Borgfirðinga, Starfs- mannafélags KEA, Starfsmanna- félags Kaupfélags Skagfiröinga, Starfsmannafélags KRON, Starfsmannafélags Samvinnu- bankans, Starfsmannafélags samvinnufélaganna i Austur- Húnavatnssýslu, Starfsmanna- félags Kaupfélags Rangæinga, Starfsmannafélags verksmiðja Sambandsins, Akureyri og eitt hús er sameiginleg eign eftir- taldra kaupfélaga á Vestfjörðum: Kaupfélags ísfirðinga, Kaupfélags önfiröinga, Kaupfélags Patreksf jaröar, Kaupfélags Króksfjarðar, Kaup- félags Hrútfiröinga og Kaup- félags Steingrimsfjarðar. — Fyrir voru á þessu landi 2 orlofs- hús Félags starfsmanna Samvinnutrygginga og Andvöku, 9 hús I eigu Starfsmannafélags Sambandsins og 1 hús i eigu Starfsmannafélags verksmiðja Sambandsins á Akureyri. Hjónagarðar fyrir Bifröst Bygging orlofshúsa hefur frá upphafi veriö eitt af helstu baráttumálum Landssambands islenskra samvinnustarfsmanna (LIS), sem stofnað var 1. sept. 1973. Ekki er fyrirhugaö aö byggja fleiri orlofshús i Hreöa- vatnslandi, en hinsvegar stendur til að byggja i Eyvindardal austanlands nokkur orlofshús á vegum Starfsmannafélags Kaup- félags Héraösbúa og hugsanlega fleiri aðila. Er undirbúningur aö þeim framkvæmdum þegar hafinn. Einnig eru uppi ráöa- gerðir um byggingu orlofshúsa Bygging nokkurra orlofshúsa á Héraði fyrirhuguð hjónagarða fyrir Samvinnu- skólann aö vetrarlagi, þannig búa nú tveir nemendur i Samvinnu- skólanum i húsunum með fjöl- skyldum sinum. Þá hefur LIS samþykkt aö beita sér fyrir þvi að starfræktar verði i orlofs- húsunum við Bifröst unglinga- búðir á vori komanda. Er hug- mundin sú að börn á aldrinum 10- 14 ára dveljist þar um 10 daga skeið við störf og leik. Yfirhöfuð er aö þvi stefnt af hálfu LIS að orlofshúsin séu liöur i einingu, sem hafi Bifröst sem miöstöö. Byggingarnefnd orlofshúsa samvinnustarfsmanna, talið frá vinstri: Þórólfur Agústsson, Mar- geir Daniclsson, Reynir Ingi- bjartsson, Birgir lsleifsson og Pétur Kristjónsson. fyrir samvinnustarfsmenn á Vestfjöröum, og hefur botn Dýra- fjarðar helst veriö nefndur i þvi sambandi, en þar á Kaupfélag Dýrfirðinga land. Mikill áhugi er fyrir þvi aö orlofshúsin verði ekki eingöngu starfrækt sem slik, heldur aö þau séu mikilvægur samnefnari fyrir félagsstarfsemi samvinnu- manna, að þau þýöi tækifæri fyrir fólk til aö koma samanogkynnast sjónarmiöum hvers annars, eins og Reynir Ingibjartsson, starfs- maðurLIS, komstaö oröi. Þannig er þegar byrjaö á þvi aö hrinda af staö fyrirætlun um aö starfrækja orlofshúsin að einhverju leytisem Atvinnulýðræði og fullorðinsfræðsla Langflestir starfsmenn sam v innufy r ir t æk ja og kaupfélaga eru i LIS, eða um 3000 talsins. Auk beinna hagsmuna- mála samvinnustarfsmanna, eins ogkalla má að bygging orlofshús- anna sé, lætur sambandið sig mikið varða félags- og fræöslu- mál. Þannig var atvinnulýðræði mjög til umræðu á siðustu lands- ráðstefnu sambandsins og fullorðinsfræösla fyrir samvinnu- starfsmenn er einnig meöal verk- efna þess. LIS beitti sér frá upphafi gegn hótelrekstri SIS á Bifröst yfir sumartimann, og nú hefur hótelreksturinn verið lagðurniöur og er húsnæöið starf- rækt sem orlofsheimili aö sumar- lagi. Dvelur fólk þar viku i senn og er öllum heimill aögangur á sama veröi, einnig þótt þeir séu ekki samvinnustarfsmenn. Hefur Bifröst verið starfrækt á þennan hátt i tvö sumur og hefur her- bergjanýtingin á þeim tima verið 90-100%. Mun varla nokkur veitinga- og gististaöur hérlendis veita ódýrari þjónustu, að sögn forráöamanna LÍS. Orlofshúsin nýju eru norsk, frá fyrirtækinu Trybo, í hverju þeirra þrjú svefnherbergi með 6 rúmum og auk þess rúmgóö setustofa, eldhús meö isskáp og eldunar- hellum og snyrting meö baöi. Húsin eru rafmagnshituð og ein- angruð með tilliti til notkunar aö vetri til, og þvi rangt aö tala um þau sem sumarhús eingöngu. Umsjón með uppsetningu hús- anna hafði Sigurgeir Ingi- marsson, byggingameistari i Borgarnesi, og uppsetninguna önnuðust aðallega þeir Guömundur Finnsson og Reynir Amason, meö góöri aðstoö sjálf- boöaliða. dþ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.