Þjóðviljinn - 24.11.1976, Page 10

Þjóðviljinn - 24.11.1976, Page 10
1|0 SÍÐA —ÞJÓÐVILJINN IMiövikudagur 24. nóvember 1976 Brunahanar Vatnsveita Reykjavíkur vill að gefnu t|l- efni benda á að öllum öðrum en Slökkviliði Reykjavikur við skyldustörf og starfs- mönnum vatnsveitunnar er stranglega bannað að taka vatn úr brunahönum Vegna frosthættu hafa brunahanar verið vatnstæmdir fyrir veturinn. Vatnsveitan vill benda á, að hver sá sem notar bruna- hana án leyfis getur orðið valdur að eigna- tjóni og skapað margvislegar hættur. Vatnsveita Reykjavikur III Röntgenhjúkrunar- fræðingar Röntgentæknar Röntgenhjúkrunarfólk og/eða röntgen- tækna vantar nú þegar til starfa i Borg- arspitalann. Fullt starf eða hlutastarf. Ennfremur koma stakar vaktir til greina. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu forstöðukonu BSP i sima 81200. Borgarspitalinn Reykjavik 22/11 76 SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. ViðurlÖg eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 22. nóvember 1976 Blikkiðjan Garðahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð. SÍMI 53468 AUGLÝSINGA-OG IÐNAÐARLJÓSMYNDUN Simi 12821 Skúlagata 32 Reykiavik Gœslumenn stofna félag A þessari mynd eru gæslumenn Feröafélagsins og Náttúrverndarráös ásamt fulltrúa Slysavarnafélagsins. Nýlega var stofnaö I Reykjavik, „Félag gæslumanna Feröafélags Islands og Náttúruverndarráös”. Stofnfélagar eru 17, og voru siöastliöiö sumar gæslumenn i Jökulsárgljúfrum, Skaftafelli og i skálum Ferðafél. ísl. Markmiö félagsins er, að gæta hagsmuna félagsmanna, efla kynni og samstööu þeirra inn- framkvæmdastjóra og byrðis og tengsl viö aðra starfs- hópa, svo sem þá er skipuleggja hópferðir um landiö þvert og endilangt. Hinn nýi Ford Fiesta Bílaævintýri fyrir 152.000.000.000 kr. Þegar oliukreppan skall yfir á árunum 1972 og 1973 dróst saman framleiösla stórra bensinfrekra bila. Riöaði þá veldi hinna banda- risku stórvelda Ford og General motors. En kreppan gekk yfir og þessi alþjóölegu stórveldi héldu velli. hafa til þessa veriö dregnir fram i bilum, en á þaö þó bent, að hann erekki talinn þurfa aö eyöa nema 6,8 litrum af bensini á 100 kfló- metra akstri. Eins og af meðfylgjandi mynd sést er svipmót þessa smábils evrópskt þótt heitinn sé Ford. 400 félags- menn í Nordmanns- laget Félagar f Nordmannslaget, en i þvi eru bæöi norðme'nn of lalend ingar, eru nú um 400. Vetrarstarf- semi félagsins hefst meö skemmtikvöldi I Norræna húsinu 3. des. Aðalfundur Nordmannslaget var haldinn fyrir skömmu. 1 skýrslu ritara kom fram að starf- semi félagsins á liðnu starfsári hefur verið meö heföbundnum hætti, skemmtikvöld, jólatrés- skemmtun, og hátiðahöldum i til- efni þjóðhátiðardags norömanna 17. mai. Auk þess gekkst félagiö fyrir hópferö til Noregs á liðnu sumri fyrir félagsmenn sina. Else Aass, sem veriö hefur for- maður félagsins sl. 7 ár og lagt mikið að mörkum i þágu þess, baðst eindregið undan endurkjöri og var frú Torunn Sigurðsson kjörin formaður i hennar staö. Aðrir I stjórn voru kosnir: Þorsteinn Ingi Kragh, vara- Framhald á bls. 14. En til þess að mæta nýjum kröfum, sem upphófust I oliu- kreppunni fór Ford-stórveldið á stúfana, kynnti sér ótal geröir smábila, kosti hvers þeirra fyrir sig og galla. Að sjálfsögöu var mest af þessum fróðleik sóttur til Evrópu, en siðan var haldið með upplýsingarnar til ameriku og öllu heila klabbinu stungið I tölvu. Siðan tóku teiknarar og tiirauna- menni við,ogsjá: úrtölvumog af teikniborðum kom ný gerö af smábil, Ford Fiesta. Til þessarar framleiðslu var ekki eytt neinu smáfé: 800 miljón dollara kostaði ævintýriö, álfka og tvö fjárlög islenska rikisins! og skrifast likt þessu upp á Is- lenskan handamáta: 152.000.000.000,- krónur! Þessi smábill frá Ford, Fiesta, verður vart fluttur hingað til lands fyrr en næsta haust. Aðeins hafa verið framleiddir 350þúsund bilar, og eru þeir allir þegar seldir. Ekki er talið óliklegt að Fiesta kosti hingað kominn um 1,5 miljónir króna. Ekki skulu hér tiundaðir kostir þessa bfls, eiginleikar sem ekki Fyrsta sending af Cortinu ’77 uppseld Cortina árgerð 1977 er koinin á markaö. Veröiö á henni er frá 1 miljón 755 þúsund og upp i 2,4 miljónir króna. Þessi bill hefur skapað sér svo miklar vinsældir, að framleiðsla Fordverksmiðjanna af árgerðinni 1977 er þegar öll, en hingað til lands kemur þó álitleg sending af honum. Eins og Cortinuunnendum er kunnugt er hægt að fá þennan bil 2ja og 4ra dyra, beinskiptan eða sjálfskiptan. Hvernig svo hin nýj'a Cortina litur út má sjá á meðfylgjandi mynd.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.