Þjóðviljinn - 24.11.1976, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 24. nóvember 1976
Guðrún Helgadóttir á borgarstjórnarfundi
Maður blygðast sín
Maður blygðast sin fyrir að
vera samborgari þessa fólks, sem
það eitt hefur til saka unnið að
verða gamalt, veikjast missa
handlegg, orðið fyrir lömun eða
misst starfsorku á einn eða
annan hátt, þegar ekkert er gert
til þess að skapa því vinnuaðstöðu
og gera þvi lifið á þann hátt bæri-
legt, sagði Guðrún Helgadóttir,
borgarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins á borgarstjórnarfundi sl.
fimmtudag, en þá var til umræðu
tillaga hennar um atvinnumál
aldraðra og öryrkja.
Tillaga Guðrúnar er svo-
hljóðandi:
Við afgreiðslu fjárhags-
áætlunar Reykjavíkurborgar á
fundi borgarstjórnar hinn 18.
mars 1976 var eftirfarandi
ályktunartillaga samþykkt:
Borgarstjórn samþykkir að
tekin skuli upp skipulögð sérhæfö
vinnumiðlun á vegum Ráðningar-
stofu Reykjavikurborgar i sam-
starfi við Endurhæfingarráð
rikisins vegna þjálfunar og
hæfnisprófa fyrir öryrkja, sem
fram fara á þess vegum. Verði
starfsaðstaða og starfsmanna-
hald Ráðningarstofunnar eflt i
samræmi við aukin verkefni á
þessu sviði.
Þá verði ennfremur kannaðir
möguleikar á að fjölga vernd-
uðum vinnustöðum i Reykjavik
fyrir þá, sem vegna andlegrar
eða likamlegrar örorku eiga enga
von um að geta farið út á hinn
almenna vinnumarkað.
Við gerð áætlana um þessa
uppbyggingu skal hafa mið af
þeirri könnun, sem fram fór á
vegum Félagsmálastofnunar
Reykjavikurborgar árið 1974.
Borgarstjórn vill einnig vekja
athygli á þvi ákvæði laga frá 1970
um endurhæfingu, að þeir, sem
notið hafa endurhæfingar, skuli
að öðru jöfnu eiga forgangsrétt til
atvinnu hjá riki og bæjarfélögum,
og er borgarstjóra falið að kynna
ákvæði þetta fyrir forstöðu-
mönnum borgarstofnana.”
(Undirstrikanir minar.)
Þrátt fyrir þessa samþykkt
Meðal margra mála, sem til
umræðu voru á borgarstjórnar-
fundi siöasta fimmtudag voru
rúmakaup Borgarspitala, litir á
húsþökum i austurdeild Breið-
holts III, og málefni hafnarinnar,
svo eitthvað sé nefnt.
Alfreð Þorsteinnson (B) ræddi
viðskipti Snorra hf. og Borgar-
spitalans, þau að Snorri hf. seldi
spitalanum rúm eftir leiðum, sem
ekki eru með öllu taldar eðlilegar
i viðskitpum, og sagðist hann
hafa ný gögn i máli þessu undir
höndum og yrðu þau fengin
borgarendurskoðanda, sem væri
að rannsaka málið.
Alfreð sagöi að útboðsgögnum
hefði verið breytt eftirá. Sagði
hann að Snorri hf. heföi verið með
hæsta tilboð en samt sem áður
fengið viðskiptin.
Taldi Alfreð Snorra hf. koma
inn i þetta mál sem óeðlilegur
milliliður til þtess eins að hirða
gróða, sem Borgarspitalinn hefði
sjálfur haft fram til ársins 1973,
þar sem spitalinn hefði keypt
beint af firma þvi sænsku, sem
Snorri hf. væri nú orðinn umboðs-
aðili fyrir.
Grámi
Albert Guðmundsson (D) gerði
að umtalsefni samþykkt skipu-
lagsnefndar á þvi að húsþök á
austurdeild Breiðholts III skuli öll
vera i einum lit, á bilinu frá dökk-
gráu. Gerði Albert það aö tillögu
hefur ekkert verið gert til að
hrinda málinu i framkvæmd.
Ýtárleg könnun Jóns Björnsson-
ar sálfræðings, sem vitnað er I i
samþykktinni, liggur nú fyrir og
sýnir óvéfengjanlega, að brýn
nauðsyn er á úrbótum á mörgum
sviðum i málefnum eldri borgar-
anna, ekki sist i atvinnumálum.
Þvi samþykkir borgarstjórn
eftirfarandi:
I. Að þegar i stað verði hafinn
undirbúningur að stofnun
deildar innan Ráðningar-
stofu Reykjavikurborgar,
sem hafi á að skipa sérhæfðu
starfsfólki tíl að annast úr-
bætur i atvinnumálum aldr-
aðra og fólks með skerta
vinnugetu. Verkefni deildar-
innar séu:
a) að annast vinnumiðlun fyrir
fólk með skerta vinnugetu
vegna aldurs eða sjúkleika,
b) að annast ráðgjöf um starfs-
skipti eða breytingar á
vinnustundaf jölda,
c) að hafa frumkvæði um
stofnun verndaðra vinnu-
staða fyrir fólk, sem ekki
getur unnið á almennum
vinnumarkaði.
II. Sérdeild þessi hafi náið sam-
starf við aðra þá opinbera
aðila,er um málefni þessara
hópa fjalla, svo sem Endur-
hæfingarráð rikisins,
^Tryggingastofnun rikisins,
'félagsráðgjafa sjúkrahúsa
og félagsmálastofnana,
menntastofnanir o.fl., svo að
dæmi séu nefnd.
III. Deildin leitist við að hafa for-
göngu um að breyta
aðstæðum á vinnumark-
aðinum þannig, að meira
rými verði þar fyrir fólk með
skerta vinnugetu, svo að allir
einstaklingar fái nýtt starfs-
getu sína.
I framsögu með tillögunni
vitnaði Guðrún til samþykktar
Reykjavikurborgar frá árinu 1974
og ’76 þar sem eitt og annað hefur
verið ákveðið i þessum efnum.
sinni að litaval yrði frjálst og að
einstaklingshyggjan fengi að
ráða i litavali á húsþökum, en
einmitt litagleði á húsþakar-
málun taldi Albert eitt af sér-
kennum islendinga.
Tillaga Alberts var felld á
jöfnum atkvæðum.
Málefni hafnarinnar
Ólafur B. Thors (D) formaður
hafnarstjórnar gerði grein fyrir
málefnum Reykjavikurhafnar.
Kom fram i máli Ólafs, að
hafnarstjórn hefur samþykkt að
hækka skuli hafnargjöld.
I fundargerð hafnarstjórnar,
sem til umræðu var, mátti lesa
samþykkt á tillögu frá þeim
Guðmundi J. Guðmundssyni (G)
og Guömundi Þórarinssyni (B).
Hljóðaði hún svo:
„Hafnarstjórn samþykkir að
láta gera viðhalds- og endur-
byggingaráætlun fyrir Reykja-
vikurhöfn. Miða skal við að ljúka
nauðsynlegum viöhaldsaðgerðum
og endurbótum á 4-5 árum.
Áætlunin skal ná til:
1. Endurnýjunar og umfangsmik-
illa viðgerða hafnarmann-
virkja. t þvi sambandi má
nefna endursmiði verbúðar-
bryggju á Vesturhöfn og
viðgerðir á Austurbakka, oliu-
bryggju, Faxagarði og Ingólfs-
garði og lok viðgerða á Ægis-
garði, ásamt nauðsynlegum
byggingum þar o.s.frv.
Síðan sagði hún:
Það er ljóst að litið sem ekkert
hefur verið gert til að fram-
kvæma þetta mikilsverða mál,
sem vissulega er stórmál fyrir
þúsundir manna i borginni. 1
viðtali við Gunnar Helgason, for-
stöðumann Ráðningarstofunnar,
kom það fram, að hér skortir
fyrst og fremst fé og starfsfólk til
að hefja framkvæmdina. Fjár-
hagsáætlun borgarinnar fyrir
næsta ár verður nú tekin fyrir
innan tiðar, svo að full ástæða er
til að gera ráð fyrir þessari starf-
semi á þeirri áætlun. Tillögur
okkar eru þvi litið annað en út-
færsla á áður samþykktum til-
lögum.
Guðrún sagði tillögur sinar
byggðar á niðurstöðum áður-
nefndar könnunar Jóns Björns-
sonar.sálfræðings. 1 niðurstöðum
þeirrar könnunar segir að varð-
andi • miðaldra ifólk og aldrað sé
vandinn tvenns konar, fólkinu sé
vinnan ofviða vegna þverrandi
likamskrafta, og að fólk I þessum
aldurshópi verði oft að hætta
vinnu fyrr en það sjálft vill vegna
þess að þvi hafi ekki staðið til
boða vinna sem svaraði til raun-
verulegrar vinnugetu þess.
Sfðan vitnaði Guðrún til skýrslu
Jóns Björnssonar, þar sem segir,
eftir að skýrt hafði verið frá
reglugerðarákvæðum um hlut-
verk vinnumiðlunar:
„1 könnun á atvinnumögu-
leikum bæði aldraðra og öryrkja i
Reykjavik kom i ljós að
Ráðningarstofa Reykjavikur-
borgar virtist nánast óvirk við að
leysa atvinnuvandamál jaðar-
stæðra hópa á vinnumarkaðinum.
Aðeins _sáralitill hluti vinnandi
fólks úr þessum hópum hafði
fengið vinnu sina fyrir forgöngu
Ráðningarstofunnar. Fæstir
hinna, sem ekki höfðu vinnu við
hæfi, en vildu þó vinna, höfðu
reynt að leita þangað. Þetta
ástand er óhagkvæmt, enda getur
hin almenna vinnumiðlun verið
og hlýtur að vera burðarás átaka
við atvinnuvandamál jaðarhópa.
2. Endurnýjunar rafdreifikerfis
til báta og skipa og annarra
úrbóta eftir þvi sem þurfa
þykir.
3. Almenns viðhalds s.s. viðhalds
brimvarnar, vita og sæmerkja
og banna, hreinsun hafnar-
svæðis. Viðhald dýpis og
viðhald fasteigna og gatna
o.s.frv.
Viðhaldsáætlunskal liggja fyrir
það fljótlega, að unnt sé að taka
hana til framkvæmda á árinu
1977”.
A sama fundi samþykkti
hafnarstjórn svofellda bókun:
„Hafnarstjórn samþykkir að
leita eftir láni til að fjármagna á
næstu 3-4 árum þær stórfram-
kvæmdir, sem á döfinni eru hjá
Reykjavikurhöfn og mikil
nauðsyn er á að hrinda i fram-
kvæmd uppbyggingu Sunda-
hafnar svo og uppfyllingar norð-
vestan Grandans til að skapa
betri aðstöðu i fiskihöfninni.
Lánsfjárhæð verði allt að 800
milj. kr„ en endanleg ákvörðun
verði tekin, þegar upplýsingar
um lánamöguleika og lánakjör
liggja fyrir. Jafnframt er hafnar-
stjóra falið að undirbúa áætlun
um röð framkvæmda, sem tekin
skal afstaða til, þegar ofan-
greindar upplýsingar liggja fyrir.
Hafnarstjórn felur borgarstjóra
og hafnarstjóra að vinna að lán-
tökunni.” —úþ
Ýmsar orsakir liggja þvi til
grundvallar, hve virkni
Ráðningarstofu Reykjavikur-
borgar reynist litil á þessu sviði,
sumar almenns eðlis, sumar
sérstaks. Af þeim slöarnefndu er
e.t.v. fyrst til að taka, að
Reykjavikurborg fól atvinnu-
fyrirgreiðslu við öryrkja I
hendur öryrkjabandalagi tslands
fyrir alllöngu og greiðir til þess
nokkra fjárupphæð i þviskyni, og
hefur þar með falið öðrum verk-
efnið. Siðan hefur hinsvegar mjög
verulega dregið úr atvinnufyrir-
greiðslu á vegum öryrkjabanda-
lagsins, að nokkru hefur hún
færst yfir til Endurhæfingarráðs,
að nokkru fallið niður. önnur
orsök flest i þeim verkefnum,
sem Ráðningarstofa Reykja-
vikurborgar er falin umfram
atvinnuútvegun eina saman, svo
sem yfirumsjón með ráðningum
til starfa á vegum borgarinnar,
atvinnuleysisskráningar o.fl.
Mörg þessara verkefna eru
mann- og timafrek og taka upp
mikinn hluta af afkastagetu
Ráðningarstofu.”
Loks sagði Guðrún:
„Það er engum blöðum um það
að fletta, að róttækra aðgerða er
þörf i þessum málum, og geta
borgarfulltrúarsannfærstum það
við lestur skýrslu Jóns Björns-
sonar. Ég geri ráð fyrir, að við
sem vinnum að málefnum
aldraðra og fólks með skerta
vinnugetu — hvort sem það er i
Tryggingastofnun rikisins eða i
Félagsmálastofnun Reykjavikur-
borgar — séum sammála um, að
hér er stórvandamál á ferðinni.
Við búum ekki lengur i fáménnu
samfélagi, þar sem allir hafa eitt-
hvað að sýsla, heldur í borg, þar
sem samkeppnin hefur tekið
völdin. Það er engin vafi á þvi að
öflug starfsemi, eins og sú sem
tillagan gerir r^ð fyrir, mundi
spara bæði borg og riki stórfé, þar
sem hún kæmi i veg fyrir aö hinir
öldruðu og sjúku verði ævinlega
undir i samkeppninni á vinnu-
markaðnum. Oftar en vera skyldi
er örorka manna meira félags-
legs eðlis en um raunverulegan
sjúkleika sé að ræða, og eðlileg
þátttaka manna i atvinnuliefinu
væri vissulega þáttur i fyrir-
byggjandi aðgerðum gegn sjúk-
dómum og uppgjöf. Ég tel ekki
þörf á að þreyta borgarfulltrúa
frekar með röksemdum. Um
þetta vandamál er öllum
kunnugt, þegar hefur verið gerð
samþykkt þar að lútandi, og
ekkert er eftir nema að fram-
kvæmda hana.
En til þess að gagn verði að
þarf sérmenntað fólk, sem ynni
að almennri hugarfarsbreytingu
gagnvarthinum öldruðu og sjúku.
Og til þess þarf að verja fé. Þeir
fjármunir munu skila sér aftur
með margföldum vöxtum, bæði i
beinhörðum peningum og ekki
siður i þvi, sem ekki verður metið
til f jár, sem er þolanlegt lif þessu
fólki til handa.
Ég vil þvi biðja háttvirta
borgarfulltrúa að gleyma öllum
hégómlegum flokkadráttum og
samþykkja þessa tillögu sam-
hljóða. Enginn þeirra getur né
vill vera á móti henni. Sllkt væri
kerskni, sem á ekki við, þegar um
svo mikilvægt mál er að ræða.”
Markús örn Antonsson (D) for-
maður félagsmálaráðs borg-
arinnar tók næstur til máls og
sagði það sina skoðun og sinna
flokksbræðra i borgarstjórn að i
þessum málum bæri að fara hægt
og sigandi af stað og lagði til að
tillögunni yrði visað til borgar-
ráðs þar sem um hana yrði f jallað
áöur en til nokkurra ráöa yrði
gripið.
Guðrún Hlegadóttir tók aftur til
máls og itrekaði að þetta væri
brýnt verkefni sem yröi að leysa.
„Maðurblygðastsin fyriraðvera
samborgari þessa fólks, sem það
eitt hefur til saka unnið að verða
gamalt, veikjast, missa hand-
legg, orðið fyrir lömun eða misst
starfsorkuna á einn eða annan
hátt þegar ekkert er gert til þess
Guðrún Helgadóttir
að skapa þvi vinnuaðstöðu og
gera þvi lifið á þann hátt bæri-
legra. Atvinnurekendur, sem
hafa flest að leiðarljósi að græða -
á atvinnurekstrinum ráða ekki
þetta fólk til vinnu. Það er and-
stætt hagsmunum þeirra.
Við eigum og verðum að leysa
vanda þessa fólks, og vil skuldum
þvi það.
Ég er þess fullviss að við erum
þessu öll sammála og þvi þá að
tefja framgang málsins með þvi
að visa þvi til borgarráðs. Ég trúi
þvi ekki fyrr en ég tek á, að til-
lagan verði ekki samþykkt hér og
nú.”
En Guðrún varð að trúa. Niu
borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins visuðu málinu til
borgarráðs, en sex borgarfull-
trúar minnihlutans voru þeirri
málsmeðferð ósamþykkir. —úþ
Aukinn
rishraði
á Kröflu-
húsinu
lialdi svo áfram,
verður landrisið
komið á hœttustig
um áramótin
Um mánaðarmótin septem-
ber/október varð landsig við
Kröflu,siðan reis land á ný, en
seig aftur um mánaðarmótin
okt./nóv. en síðan hefur landris
hafist á ný og um þessar mundir
er það hraðara en þaö hefur verið
siðustu vikurnar og haldi svo
áfram verður landris komið I
„krítiska” hæð um næstu áramót
og þá má búast við að skjálfta-
virkni aukist verulegafrá þvi sem
nú er, en hún hefur veriö afar litil
undanfarið aö sögn Axeis Björns-
sonar jarðeðlisfræðings hjá Orku-
stofnun.
Nú er landrisið komið i svipaða
hæð og það var komið i áður en
það seig siðast, en þá varð land-
sigið mjög mikið. í hvert sinn,
sem landsig verður og spennan á
jarðskorpunni minnkar, minnkar
skjálftavirkni á svæðinu.
Axel taldi liklegt að skjálfta-
virknin muni aukast á ný eftir
svona 3 vikur, haldi landrisið
áfram með sama hraða og undan-
farna daga.
I næsta mánuði er liðið ár frá
gosinu I Leirhnjúk og ekki er ólik-
legt að landrisið verði búið að ná
hámarki um afmælið og þá er
ástæða til að vera mjög vel á
verði, sagði Axel Björnsson jarð-
eðlisfræðingur i gær. —S.dór.
Kosið á
Jamaíku
15, des.
Kingston 22/11 reuter — Michael
Manley forsætisráðherra
Jamaiku skýrði frá þvi i dag að
áður boðaðar þingkosningar á
eynni yrðu haldnar 15. desember
nk.
Manley skýrði frá þessu á
fjöldafundi stjórnarflokksins,
PNP. Um leið hvatti hann fylgis-
menn sina til að sýna stillingu i
kosningabaráttunni og kvaðst
vonast til þess að hún færi
friösamlega fram.
ÚR BORGARSTJÓRN
Stiklað á stóru