Þjóðviljinn - 24.11.1976, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 24. nóvember 1976
ÚTGERÐARMENN
SKIPSTJÓRAR
Við framleiðum nú togvindur í stærðum
3 tonn til 35 tonn.
Vindurnar eru með sjálfvirku vírastýri, og þeim er
einnig hægt að stjórna í brúnni.
Auk þess 3 stærðir af línuspilum, bómuvindum
og bómulyfturum
VÉLAVERKSTÆÐI
Sig. Sveinbjörnsson hi.
ARNARVOGI GARÐAHREPPI SÍMAR 52850-52661
\f' sérstökum ástæðum getum við nú boðið eftirfarandi ESSLING-
EN-lyftara á afsláttarverði:
1 stk diesellyftora gerð SE 40 1,8 tonn
1 stk rafmagnslyftara gerð SE 9 1,6 tonn
1 stk rafmagnslyftu gerð ETWO 1,0 tonn
Auk þess bjóðum við á sérlega hagstæðu verði STOCKA-handlyft-
ur 2300 kg. Tilbúið til afgreiðslu nú þegar. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi.
Ennfremur bjóðum við ESSLINGEN-lyftara og dráttarvagna við
allra hæfi. Leitið upplýsinga sem fyrst.
K. JÓNSSON & CO H/F. SÍMI 12452
Hverfisgötu 72. Reykjavík
Ný sókn
Framhald af bls. 9.
12. Aö sérgreinasambönd og
verkalýösfélög semji sérstak-
lega um sératriöi starfsgreina
og vinnustaða.
7. þing M.S.l. telur aö aðeins
mjög viðtæk samstaða og samstillt
átak verkalýðshreyfingarinnar i
heild geti endurheimt skertan
kaupmátt vinnulauna á ný.
Þingið lýsir málmiönaöarmenn
og skipasmiöi reiöubúna til fullrar
þátttöku i slikri samstööu i trausti
þe ss aö umsamdir kauptaxtar fast-
launaðs tima- og vikukaups verka-
fólks verði lagöir til grundvallar
við skilgreiningu láglauna, en ekki
starfsheiti.
7. þing M.S.I. felur miðstjórn
sambandsins að boða til ráðstefnu
sambandsfélaganna i febrúar 1977,
til að ræða sérstaklega breytingar
á kjarasamningum málmiðnaðar-
manna og skipasmiða og viðhorfin i
kjara- og samningamálum.
400 félagsmenn
Framhald af bls. 10.
form., Elin Erlingson, ritari, Jón
A. Tynes, vararitari og Arni
Jacobsen, gjaldkeri. Varamenn
voru kjörnir Birna Muller og
Grete Iversen.
Þorgeirsstaðir, hús félagsins i
Heiðmörk, var allmikið notað sl.
sumar, þrátt fyrir slæma
veðráttu. Eins og fram kom i fjöl-
miölum var brotist inn i húsið og
töluverðar skemmdir unnar, en
þó ekki meir en svo að með vinnu
og aðstoð nokkurra félagsmanna
var allt komið i tiltölulega gott á-
stand eftir skamman tima.
Pípulagnir |
Nýlagnir, breytingar
hitaveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
ÆSKUVINIR
7. sýn. i kvöld kl. 20,30. Hvit
kort gilda.
laugardag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
fimmtudag. Uppselt
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
STÓRLAXAR
sunnudag kl. 20,30.
Miöasala I Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
i kvöld kl. 21.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21. Simi 1-13-84.
VEL SNYRT HAR
ER HAGVÖXTUR WANNSINS
SlTT HAR þARFNAST
MEIRI UMHIRÐU
SNYRTIVÖRUDEILD
EITT FJÖLBREYTTASTA HERRA-
SNYRTIVÖRUÚRVAL LANDSINS
RAKARASTOFAN
KLAPRARSTIG
SlMI 12725
Alþýðubandalagið i Reykjavik
efnir til Afrikufundar
Suðupotturinn í
suðurhluta Afríku
Næstkomandi laugar-
dag efnir Alþýðubanda-
lagið í Reykjavík til al-
menns fundar um mál-
efni suðurhluta Afríku.
Fundurinn verður með
líku sniði og Kínasam-
koman sem ABR efndi til
23. október i Félagsstofn-
un stúdenta við Hring-
braut. Þá var fullt út úr
dyrum. Fundurinn á
laugardag hefst kl. 14 á
sama stað.
A dagskrá verða meöal ann-
ars tvö erindi og frjálsar um-
ræður um þau. Hiö fyrra fjallar
um hagræna landafræði Suður-
hluta-Afriku og sögu þessa
svæðis þar til útsendarar hvita
kynstofnsins hófu afskipti af
málum þar. Það flytur Björn
Þorsteinsson, menntaskóla-
kennari.
Hið siöara fjallar um núver-
andi ástand i Suðurhluta Afriku
og horfur þar. Það erindi flytur
Gisli Pálsson, menntaskóla-
kennari.
Auk kynningar á tónlist rikja i
Suðurhluta-Afriku verður á
fundinum flutt tónlist um Suður-
Afriku með islenskum textum.
A fundinum verða kaffi
veitingar.
Fundarstjóri verður
Freyr Þórarinsson.
Alþýöubandalagið á Fljótsdalshéraði.
Fundur verður haldinn I Alþýðubandalagsfélagi Fljótsdalshéraös
miövikudaginn_ 24. nóvember kl. 20.30 i skólanum á Egilsstöðum.
Aðalmáí: 1. Fréttir af flokksráðsfundi og Kjördæmisráðsfundi. 2.
Vetrarstarfið. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Reykjavik —
Langholts- og Laugarneshverfi.
Fundur verður haldinn miðvikudaginn 24. nóv. að Grettisgötu 3 kl.
20.30. Rætt veröur um vetrarstarfið. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Neskaupstað
Félagsfundur i Egilsbúð miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Frá flokksráðsfundi 2. Bæjarmálefni. 3. önnur mál. —
Stjórnin.