Þjóðviljinn - 24.11.1976, Side 15
Miðvikudagur 24. nóvember 1976 ;ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15
GAMLABÍÚ
NÝJA
HÁSKÓLABÍÓ
TÓNABÍÓ
:Ml-82
List og losti
The Music Lovers
Stórfengleg mynd leikstýrö af
Kenneth Hussel.
Aöalhlutverk: Hichard
Chamherlain, Glenda Jack-
son.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Simi 22140
Áfram með uppgröftinn
Carry on behind
Ein hinna bráöskemmtilegu
Afram-mynda, sú 27. i röðinni.
ISLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Elke Sommer,
Kenneth Williams, Joan Sims.
Ath.: Það er hollt að hlægja i
skammdeginu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
liinliinMVÍðMkinii _
til lúiiMVÍðskipíu
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Melinda
Spennandi ný bandarisk
sakamálamynd me6
ISLENZKUM TEXTA.
Calvin Lockhart. Kosalind
Cash og frægustu Karate
kappar bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og tryllings-
legasta mynd ársins gerö af
háBfuglinum Mel Brooks.
BönnuB börnum innan 12 ára.
HækkaB verö.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Tinni og hákarlavatnið
Tin Tin and
the Lake of Sharks
Ný skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, meB ensku
tali og ISLENSKUM TEXTA.
Textarnir eru I þýBingu Lofts
GuBmundssonar, sem hefur
þýtt Tinna-bækurnar á
’isiensku.
AOalhlutverk Tinni, Kolbeinn
ka fteinn.
Sími I 61 44
JohnWayne
Stóri Jacke
Hörkuspennandi og viöburða-
rik bandarisk Panavision lit-
mynd.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11.15.
LAUGARÁSBiÓ
AUSTURBÆJARBÍÓ
3-20-75
Þetta gæti hent þig
í Serpico
tSLENSKUR TEXTI.
Heimsfræg sannsöguleg riý
amerisk stórmynd um lög-
reglumanninn Serpico. Kvik-
myndahandrit gert eftir met-
sölubók Peter Mass. Leik-
stjóri Sidney Lumet. Aðalhlut-
verk: A1 Pacino, John
Handolph.
Myn þessi hefur alls staðar
fengið frábæra blaðadóma.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 10.
Siðustu sýningar.
Blóðsuga sverð
Indlands
Æsispennandi ný itölsk-ame-
risk kvikmynd i litum og
Cinema scope.
Aöalhlutverk: Peter Lee
Lawrence, Alan Steel.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6 og 8.
Simi 11384
Ofurmennið
Ofsaspennandi og sérstak-
lega viðburðarik ný bar.da
risk kvfkmynd i litum
AðalhlUtverk: Hon Ely,
Pamela Hensley
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5.
Ný bresk kvikmynd, þar sem
fjallaö er um kynsjúkdóma,
eðli þeirra, útbreiðslu og af-
leiðingar.
Aðalhlutverk: Eric Deaconog
Vicy Williams.
Leikstjóri: Stanley Long.
Læknisfræðilegur ráðgjafi:
Dr. H.D. Caterall.
Bönnuð innan 14 ára.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
1-89-36
apótek
Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka
i Reykjavik vikuna 19-25 nóv. er i Ingólfs-
apóteki og Laganesapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörluna ó sunnudög-
um, helgidögum og almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h.
slökkviliö
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi 5 11 00 —-
Sjúkrabill simi 5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvík — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Manud.—fostud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Sóivangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla dága.
Landakotsspitalinn: Mánud.— föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavikurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim-
inn er opinn nllan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur
og helgidagavarsla, slmi 2 12 30.
bilanir
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukcrfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
? árdegis og á helgidögum er
varað allan sólarhringinn.
bridge
Vandvirkni er sú dyggð,
sem gefur bridgespilurum
bestan árangur, þegar til
lengdar lætur. Einungis
kæruleysi Vesturs getur gef-
ið Suðri slemmuna hér að
neðan, eins og hún spilaðist:
Norður:
Á-AG8752
VD10
♦ 953
*54
Vestur:
>D4
V K93
♦ 10742
A KD62
Sagnir gengu þannig eftir
einhvers kerfi: konar Precision-
Suður NorBur
1L ÍS
2H 2H
3T 3H
6H Pass
Vestur spilaði út laufa-
kóng, sjöið frá Austri og
Suður drap á ás. Næst kom
spaðasex á ásinn i blindum
og hjartadrottningu spilaö og
hleypt til Vesturs. Nú má
Vestur ekki falla i þá gildru
að drepa á kóng og reyna að
taka slag á laufadrottningu.
Ef Vestur hugsar sig svolitið
um, sér hann að laufaslagur-
inn getur ekki hlaupið frá
honum. Hættan er hins vegar
sú, að félagi hans eigi eitt
hjarta og tvo tigla, þannig að
hjartatia blinds nýtist til að
trompa fjórða tigul sagn-
hafa. Þess vegna spilar
Vestur hjarta til baka, eftir
að hafa drepið á kóng. Allt
spilið var þannig:
4 AG8752
y D10
+ 953
A 54
♦■D4 * K1093
V K93 VI
♦ 10742 ♦ G8
*KD62 * G209873
♦ 6
¥ AG87652
♦ AKD6
* A
J.A.
Lárétt: 1 blása 5 hvildi 7
þjófnaBur 8 tónn 9 áhaldiB 11
hætta 13 hleyp 14 timi 16
mynt
l.óBrétt: 1 hvatning 2 æsa 3
vistarvera 4 i röB 6 smækka 8
minnist 10 hæg 12 spira 15
tala
Lausn á sibustu króssgátu
Lárétt: 2 byrja 6 als 7 púns. 9
dB 10 ern 12 ka 13 strý 14 nóa
15 annaB.
l.óBrétt: 1 óspekta 2 bann 3
yls 4 rs 5 auBmýkt 8 úra 9 der
11 staB 13 sóa 14 nn.
SlMAR 11798 OG 19533.
Ferðafélag Islands
heldur kvöldvöku i Tjarnar-
búð fimmtudaginn 25. nóv.
kl. 20.30.
Fundarefni: Þú stóöst á
Tindi Heklu hám.
Pétur Pétursson, þulur flyt-
ur erindi og sýnir skugga-
myndir um leiðangra Paul
Gaimard 1835 og 1836.
Aðgangur ókeypis, en kaffi
selt að erindi loknu/ —
Mæðrafélagið.
Mæðrafélagið heldur fund
fimmtudaginn 25. nóvember
kl. 20 að Hverfisgötu 21 Spil-
uð verður félagsvist. —
Stjórnin.
F'járöflunarskemmtun
Styrktarfélags iamaöra og
fatlaöra.
Fjáröflunarnefndin minnir
foreldra og velunnara
Styrktarfélagsins á fjár-
öflunarskemmtunina sem
haldin verður 5. desember.
Þeir sem vilja gefa muni i
Leikfangahappdrættið komi
þeim vindamlega i Lyngás
eða Bjarkarás fyrir 28.
nóvember. — Fjáröflunar-
nefndin.
Fræðsluf undur Fugla-
verndunarfélagsins.
Næsti fræðslufundur Fugla-
vendarfélags Islands verður
haldinn i Norræna Húsinu
fimmtudaginn 25.11. 1976 kl.
20.30. Sýndar verða nokkrar
úrvals litkvikmyndir frá
fuglalifi ýmissar landa, m.a.
fuglamyndir frá ströndum
Norður-Nýskalands og fugla-
myndir sem Disney hefur
tekið i litum.
Ollum heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir. —
Stjórnin.
borgarbókasafn
Borgarhókasafn Reykja-
vikur
Ctlánstimar frá 1. okt. 1976.
ABalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 12308.
Mánudaga tilföstudaga kl. 9-
22, laugardaga kl. 9-16.
' BústaBasafn, BústaBakirkju,
simi 36270. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Sólhciinasaln, Sólheimum
27, simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
llofsvallasafn, Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánu-
daga til iöstudaga kl. 16-19.
BÓKIN HEIM, Sólheimum
27, simi 83780. Mánudaga til
föstudaga kl. 10-12. Bóka- og
talbókaþjónusta viB aldraBa,
fatlaBa og sjóndapra.
FARANDBÓK ASÖFN. Af-
greiBsla i Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaBir
skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308. Engin
barnadeild er opin lengur en
til kl. 19.
BÓKABÍLAR, BækistöB I
BústaBasafni, simi 36270.
Það var Hawkins skipstjóri
sem kom til þeirra og i för
með honum -var lið-
þjálfinn. — Simple stýri-
maður, sagði hann, var það
plagsiður á tima fyrri
skipstjóra að fyrsti stýri-
maður sæti að svikráðum
með undirmönnum i stað
þess að tilkynna skipstjóra
strax um komu sina um
borð? Peter ætlaði að taka
þietta óstinnt upp en þá
mundi hann eftir aðvörun
O'Briens um að Hawkins
hefði eitthvað miður gott i
huga og reyndi opinskátt
að ögra Peter til van-
hugsaðra viðbragða. Þetta
var Peter fullljóst og þvi
tók hann sjálfum sér tak,
heilsaði skipstjóranum og
sagði: — Simple stýri-
maður er til þjónustu
reiðubúinn. Skipsfjórinn
gekk nú niður i klefa sinn
meöan fyrsti stýrimaður
fór að gera skipið klárt
fyrir brottför.
KALLI KLUNNI
— Taktuvið grammófóninum, Kalli,
og farðu varlega, mundu að ég á
hann.
— Já en geturðu ekki lyft þér hærra
upp á tærnar svo ég nái betra taki?
— Ef þú hefur tima,Pétur Andrés
son, þá ætla ég að láta þig fá kortið
áður en viö förum. Þú gætir kannski
notað það aftur.
— Areiðanlega, víð Kibbakibb
ætlum að taka til á háaloftinu, og þá
finnum við örugglega eitthvað sem
við getum búið til nýjan f jársjóð úr.