Þjóðviljinn - 09.12.1976, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.12.1976, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. desember 1976 Ályktanir frá Alþýðusambandsþingi Skattakerfinu veröi breytt, í við verkalýðssamtökin samráði 33. þing Alþýðusambands íslands telur að breytingar á- skattalögum og allri framkvæmd þeirra sé nú orðið meðal brýnustu hagsmuna-og réttlætismála fyrir alla alþýðu manna. Það telur því ohjákvæmilegt og gerir kröfu til að breytingar verði gerðar i fullu samráði við verkalýðssamtökin. Þingið telur að breytingar á skattakerfinu verði m.a. að byggjast á eftirfrandi: 1. Að beinir skattar til rikis og sveitarfélaga verði lækkaðir þannig að dagvinnukaup skv. öllum töxtum félaga almenns verkafólks verði með öllu skatt- frjálst hjá einstaklingum Þeirri tekjulækicun sem þetta hefði i för með sér fyrir sveitarfélögiiyrði Lífeyrissjóðir fjármagni dvalarheimili aldraðra? 33. þing ASI haldiö 29. nóvember-3. desember 1976 hvetur stjórnir lifeyrissjóða verkalýðshreyfingarinnar til að kanna hvort ekki sé grundvöllur fyrir þvi aö sjóðirnir fjármagni beint á grundvelli bestu útlánakjara byggingu dvalarheimila fyrir aldrað fólk. Með því yrði brotið blað i þróun þessara mála og hin- um öldruðu tryggt betur en nú er húsnæði er hentar bet- ur breyttum aðstæðum. Gegn áfengi og eiturlyfjum Alyktun allsherjarnefndar um áfengismál, sbr. tillögu Jóhanns G. Möller o.fl. 33. þing ASI iýsir yfir full- um stuðningi viö alla þá aðila sem berjast gegn þvi böli sem ofnotkun áfengis og neyslu eiturlyfja hefur I för með sér. Lokun hafnar- svæða 33. þing ASl telur brýna nauðsyn bera til að hafnar- svæöum á Stór-Reykjavikur- svæðinu verði lokað hið fyrsta, þannig aö óæskileg umferö um hafnarsvæöin hverfi. mætt að miklum hluta með til- færslum frá rikinu. Ahersla er lögð á að breytingar þessar leiði ekki til hækkunar söluskatts eða annarra óbeinna skatta. 2. Að skattlagning fyrirtækja I einkarekstri veröi að fullu aðgreind frá skattlagningu eigenda þeirra og þeim siöar- nefndu áætlaðar lágmarkstekjur til skatts, þótt fyrirtækin sýni reikningslegan halla. 3. Að frádráttarliðir allir verði endurskoðaðir bæði hjá fyrir- tækjum og einstaklingum og settar reglur um hámarks- frádrátt vegna vaxta svo og hvers konar hlunninda. Hámarks- frádráttur vegna vaxtaútgjalda einstaklinga verði miðaður við skuldaupphæð er nemi ekki meiru Breyttir þjóðfélagshættir hafa valdiðþvi, að konur leita nú I vax- andi mæli út á vinnumarkaðinn, enda er vinna þeirra algjör for- senda mikilvægra þátta atvinnu- lifsins og óhjákvæmileg til þess að sjá mörgum heimilum far- borða. Hið opinbera, riki og sveitarfé- lög, hefur ekki staðið við þau fyr- irheit, sem gefin hafa verið með margvislegri löggjöf um stofnun og rekstur dagvistunarstofnana og eru nú horfur á, að alvarleg 33. þing ASI tekur undir og mælir með eftirtöldum sam- þykktum 10. þings Sjó- mannasambands Islands: Þingið bendir enn einu sinni á nauðsyn þess, að öryggi i höfnum sé aukið. Lýsing sé bætt, landgangar til staðar auk annars öryggisbúnaðar. Þingið skorar á Slysavarnarfélag Islands og sjóslysanefnd aö fylgja þessum málum eftir. Þingið felur væntanlegri stjórn að vinna að þvi að lög- um um slysa- og örorku- tryggingu sjómanna verði breytt þannig aö tryggingar- upphæðir haldi sinu raun- gildi og sé þá miöaö viö setn- ingu laganna 1972. en 2/3 af markaðsverði hóflegrar ibúðar miðað við fjölskyldustærð. 4. Hjón verði hvort um sig sjálf- stæðir skattgreiðendur en van- nýttur, frádráttur til skatta yfir- færíst á maka. Starfi b'æðí útán" heimilis, komi til sérstakur útivinnufrádráttur frá tekjum tekjulægri maka. 5. Söluskattur verði lækkaður um þau 2%, sem áður runnu til viðlagasjóðs. Söluskattur verði afnuminn af fleiri brýnum nauðsynjavörum en nú er. 6. Fyrningarreglum verði breytt þannig, svo og reglum um sölu- hagnað, að fyrningar verði miðaðar við eðlilegan endingar- tima og að verðbólgugróði og söluhagnaður verði skattlagður. Reglur um söluhagnað af einka- stöðnun komi i byggingu nýrra barnaheimila á sama tima og þörfin er meiri en nokkru sinni fyrr, svo að lang.r biðli.star eru við öll barnaheimili. 33. þing ASl beinir þvi tel Al- þingis, rikisstjórnar og byggða- stjórna að hækka framlög til dag- vistunarheimila verulega og felur miðstjórn að knýja á hið opinbera um úrbæturi þessum efnum, eftir öllum tiltækum leiðum sbr. sam- eiginlega yfirlýsingu verkalýðs- Þingið bendir á og lýsir yfir að fyrirbyggjandi að- gerðum gegn eldsvoðum i skipum sé mjög ábótavant. Telur þingið að stóraukið álag á rafala ýmissa skipa geti þar átt hlut að. Hand- slökkvitæki verði af viður- kenndri gerð, og islenskir leiðarvisar fylgi hverju tæki og kennsla i meðferð slökkvitækja verði fram- kvæmd af kunnáttumönnum og verði fjölmiðlar notaðir til þeirra hluta. Þá telur þingið vegna fenginnar reynslu grann- þjóða okkar, að nú beri að undangenginni vandlegri rannsókn að kalla inn alla gúmmbjörgunarbáta, sem ibúð haldist þó óbreyttar. 7. Frantaisfrelsi sparifjár og verðtryggðra skuldabréfa verði afnumið, þótt skattfrelsi haldist. 8. Ska ttaeftirlit verði stóraukið, sérstaklega varðandi söluskatts- skil, og I þvi efni teknar upp eftir- litsaðferðir sem góð reynsla er fengin af með öðrum þjóðum. 9. Viðurlög við hverskonar skatt- svikum verði hert og þau afbrot sett á bekk með öðrum auögunar- afbrotum. 10. Komið verði nú þegar á samtimagreiðslu skatta einstak- linga. Loku verði skotið fyrir það óréttlæti, að snögg tekjulækkun svo sem vegna skertrar starfs- orku eða aldurs komi harkalega niður á þeim sem fyrir sliku verða. samtaka og atvinnurekenda i febrúar 1974 svohljóðandi: „Samningsaðilar eru sammála um að beita sér fyrir þvi, að þjón- usta barna- og skólaheimila verði aukin og framkvæmd þannig, að þau nýtist starfsfólki við fram- leiðslustörf betur en nú er.” 33. þing ASl telur að meðal mikilvægustu réttinda, sem verkalýðshreyfingin hefur áunnið sér á siðustu árum séu lifeyris- réttindin. En þrátt fyrir mikils- Framhald á 14. siðu framleiddir eru fyrir árið 1960, vegna þeirra tækni- galla sem fram hafa á þeim komið. Þingið telur að stórauka þurfi Skipaeftirlit rikisins og bendir enn einu sinni á fyrri kröfur um að eftirlitsmenn fari á milii staða og fram- kvæmi skyndiskoðanir. Þingið þakkar Slysa- varnarfélagi Islands fyrir framkvæmd tilkynninga- skyldu skipa og einnig verði Landssima Islands falið að bæta aðstöðu strandstöðva og benda sérstaklega á Breiöafjörö, sunnanverða Vestfirði og fyrir norð- austurlandi. Ráöast þarf gegn atvinnu- sjúkdómum Torfi Sigtryggsson frá Trésmiðafélagi Akureyrar, flutti þessa tillögu sem hlaut meðmæli þingnefndar og var siðan samþykkt af þing- heimi. 33. þing ASÍ, haldið 29.11 til 3.12 ’76 fagnar framkominni þingsályktunartillögu um skipan nefndar til að kanna eðli og útbreiðslu atvinnu- sjúkdóma, sem nú liggur fyrir Alþingi. Þingið bendir á að með aukinni vélanotkun og skipu- lagningu nýrra atvinnu- hátta, eykst notkun hættu- legra efna og einhæfra hreyfinga við vinnu I fjölda starfsgreina. Þá hafa rann- sóknir visindamanna og lækna m.a. sýnt að heilsu- spillandi áhrif ýmissa upp- lausnarefna i mannslikam- anum koma oft ekki i ljós fyrr en að löngum tima liön- um. 33. þing ASI telur rann- sóknir og skilgreiningu á or- sökum atvinnusjúkdóma mikilvægan þátt i bættum lifskjörum alþýðu og skorar á Alþingi aö samþykkja til- löguna. Viöhald og viö- gerðir flugvéla innanlands Þingfuiltrúar Flugvirkja- félags Islands, Valdimar Sæmundsson og Ragnar Karlsson fluttu þesa tillögu og var hún samþykkt, bæði af þingnefnd og á allsherjar- fundi. 33. þing ASl samþykkir að beina þvi til stjórnvalda og viðkomandi flugfélaga, að viðhald og viðgerðir is- lenskra fiugvéla verði fram- kvæmdar hér á landi eins og framast er unnt, i stað þess að greiða útlendingum hundruð milljóna árlega i dýrmætum erlendum gjald- eyri og veita með með þvi i það minnsta 200 atvinnu- tækifærum til útlanda og minnka þar með bæði beinar og óbeinar tekjur islenska rikisins og Islenskra flug- félaga. Til að gera þetta mögulegt, þarf að auðvelda og aðstoöa flugfélögin við endurbygg- ingu fiugskýla og flugvéla- verkstæða. Barnaheimili fjármögnuð af lífeyrissjóðum? 33. þing ASI haidið 29. nóv,- 3. des. ’76 leggur áherslu á, að af hálfu hins opinbera veröi jafnan veitt nægilegt fjármagn fil dagvistunar- heimila. Atelur þingið tómlæti þess- ara aðila gagnvart þessum málum. Með tilliti til þess, virðast vera litlar horfur á, aö á næstunni verði leyst úr þvi alvarlega ástandi er nú rikir i dagvistunarmálum. Þessvegna beinir þingið þvi til stjórna lifeyrissjóðanna aö þær athugi, hvort ekki komi til greina, að sjóðirnir láni það fjármagn er á skortir til að fullnægja brýnni þörf fyrir dag- vistunarheimili. Lán til nauðsynlegra framkvæmda verði veitt á sömu kjörum og sjóðirnir njóta við kaup á visitölubréf- um Byggingasjóðs. Hiö opinbera standi viö fyrir heit um dagvistunarstofnanir Vinna ber sérstaklega aö öryggismálum sjómanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.