Þjóðviljinn - 09.12.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.12.1976, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. desember 1976 Auglýsing um innheimtu þinggjalda i Hafnarfirði, Garðakaúpstað og í Kjósarsýslu Siðasti gjalddagi þinggjalda 1976 var hinn 1. desember s.l. Er þvi hér með skor- að á alla gjaldendur þinggjalda i Hafnar- firði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, er enn hafa ekki gert full skil, að greiða gjöldin nú þegar til embættisins, svo komist verði hjá óþægindum, kostnaði og frekari dráttarvöxtum, er af vanskilum leiðir. Sömuleiðis eru kaupgreiðendur hér með minntir á að skila þegar til embættisins sköttum starfsmanna. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. 6. desember 1976. Starfskraftur Alþýðubankinn hf. óskar að ráða starfs- kraft i afgreiðslusal. Hálft starf kemur vel til greina. Umsóknir er greini aldur, menntun og starfsreynslu sendist Alþýðubankanum hf. fyrir 14. þessa mánaðar. Alþýðubankinn hf. Laugavegi 31. Sóknarkonur Sóknarkonur, sem eiga rétt á styrk úr VILBORGARsjóði sendi umsókn sem fyrst. Stjórnin Heildarvelta borgar innar 23 miljarðar Miljónum eytt í hönnun mannvirkja verkinu sé lokið „Þegar viö fjöllum um gerö fjárhagsáætlunar hættir okkur oft tii aö ræöa um fjárhagsáætlun borgarsjóös eins og hún sé allt þaö sem borgarstjórn fjaliar um. En velta borgarsjóös er ekki nema tæpur helmingur af heildarveltu borgarinnar, þvl heildarvelta borgarsjóös og fyrir- tækja borgarinnar er samkvæmt þessari fjárhagsáætlun um 23 miljaröar króna þegar meö er talin velta Bæjarútgeröarinnar og Borgarspftalans.” Þannig mæltist Sigurjóni Péturssyni, borgarráösmanni Alþýðubandaiagsins, viö umræöu um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 1977. Kom fram I máli hans aö velta borgarsjóös, Rafmagnsveitu Reykjavikur, hitaveitunnar og vatnsveitunnar væri áætluö 15.6 miljarðar, og sé fundin út skatt- heimta borgarinnar af borgarbú- um með þvi að reikna fargjalda- tekjur SVR, tekjur af hústrygg- ingu og ööru, greiöa reykviskir gjaldendur tæpa 16,5 miijaröa f skatta til borgarinnar, sem svar- ar til 190 þúsund króna á hvert mannsbarn i borginni, eöa um 750 þúsund á hverja 4ra manna fjöl- skyldu. Er þá ekki meötalinn kostnaöur af rekstri viö sjúkra- starfsemi I borginni og tekjur hafnarinnar, sem reykvikingar greiða í formi vöruverös. 1 framhaldi af þessu minnti Sigurjón borgarfulltrúa á aö 1% sparnaður viö heildarrekstur borgarinnar næmi 230 miljónum króna á ári og því ætti þeim að vera ljóst hve aðhald í rekstrinum væri mikið atriði. 1 þessu samhengi skýröi Sigur- jón frá þvi að aöhald og sparsemi væriallsekkiviöhöfbhjá borginni I ýmsum málaflokkum. Nefndi hann til aö kostnaöur borgarinnar við rekstur Skýrsluvéla heföi tuttugu og sexfaldast á tiu árum og að við vöruinnkaup borgarinn- ar væri beitt alls kyns brögbum svo kjörnum fulltrúum væri gert erfitt fyrir aö fylgjast meö hvort aöhalds og sparsemi væri gætt. „Nýjasta og kannski versta dæmið af þessu tagi eru þær til- lögur, sem gerðar voru um sjúkrarúmakaup,” sagöi Sigur- jón, „rúm, sem kosta næstum tvisvar sinnum meira en jafngóö rúm frá öörum framleiðanda. Það ægilega við þetta dæmi er, aö á undanförnum árum hafa veriö keypt hundruö rúma af dýrari gerðinni, án þess aö nokkur aöili teldiþaðhlutverk sitt aö ganga úr skugga um hvort jafngóö vara fengist, á lægra verði. Ef spara má helming í þessu af- markaða tilfelli, hvaö má þá spara í heildarveltu sjúkrastofn- ana borgarinnar, sem velta rösk- um 2.100 miljónum króna? Það er orðið meira en tímabært aö fela hlutlausum aðila aö rann- saka rekstur borgarinnar og fyrirtækja hennar meö það fyrir augum aö auka hagkvæmni.” Þríhönnun „Einn af þeim kostnaöarliðum, sem litiö eftirlit viröist vera meö er hönnunarkostnaöur ýmis kon- ar. Ar eftir ár er variö nokkrum miljónum I hönnun alis konar mannvirkja, sem sum hver eru aldrei byggö eöa ekki byggö fyrr en upphaflega hönnunin er oröin úrelt þannig aö byrja þarf aö nýju. Útilokaö virbist aö fá fram hvaö borgin greiöir árlega I hönnunar- kostnaö. Hönnunarkostnaður er færður á byggingarkostnaö hvers mannvirkis fyrir sig og bókhaldiö getur ekki meb einföldum hætti safnað heildarkostnabi saman. Til að fá einhverja hugmynd um hvaö borgin greiðir i hönn- unarkostnaö lét ég kanna kostnað viö þrjú tiltekin mannvirki: Borgarbókasafniö, fþróttahús Hliðarskóla og heilsugæslustöð i Breiðholti I, en ekkert af þessum mannvirkjum er komiö á fram- kvæmdastig og hvergi nærri aö hönnun sé aö fullu lokiö. tþróttahús viö Hllöarskóia hef- ur veriö á dagskrá um langt ára- bil og hefur veriö hannaö amk. þrisvar sinnum. Sa kostnaöur sem ég hef, nær einvöröungu yfir greidda reikn- inga fyrir árin 1974 — 1976, en á þessum þremur árum hafa verið greiddar 7.422.000.- krónur I hönn- unarkostnaöhússins, þarafrúm- lega 3.9 miljónir til verkfræðinga Nú er að koma á markaðinn platti ársins 1976. A honum er mynd af sjómönnum við vinnu sina, sem Eggert Guömundsson, listmálari hefur teiknaö. Utanum myndina hefur fvar Þ. Björn son, leturgrafari, gert umgjörð úr kvæðinu „Táp og f jör og friskir menn”, eftir Grim Thomsen. Mótifið var valið með tilliti til þess, aö á árinu fékkst viður- kenning á 200 milna landhelginni og einnig átti landhelgisgæslan 50 ára afmæli. Plattinn er mun seinna á ferðinni, en gert var ráö fyrir og hefur það orsakast vegna ýmissa án þess að og rúmlega 3.4 miljdnir til arki- tekta.” Sé þessum tölum breytt i þaö, aðeinnarkitekt og einn verkfræð- ingur hafi unniö viö hönnun verksins og honum reiknub sömu laun og forstjóra Þróunarstofn- unar Reykjavikurborgar hefur, verður útkoman sú aö verkfræö- ingur hefur unniö viö verkið í þrjú og hálft ár og arkitekt I rúm tvö ár. Við hönnun heilsugæslustöövar i Breiöholti hefur samkvæmt sömu reiknisformúlu arkitekt unnið i rúm þrjú ár og þá ekki við neitt annað og verkfræðingur I þrjá mánuði. Við hönnun Borgarbókasafns- ins hefur veriö unniö samkvæmt þessu af einum arkitekt i fimm ár og verkfræðingi í tæp sjö ár! Um þessi mál sagöi Sigurjón aö lokum: „Ef litiö er til þessara þriggja hönnunarverkefna sem unnið hef- ur veriö að amk. á árunum 1973 - 76 kemur I ljós aö viö þetta hafa unniö sem svarar fimm menn I fullu starfi I fjögur ár og enn er langt frá þvf aö hönnun þessara mannvirkja sé aö fullu lokið. —úþ tafa hjá verksmiðjunni. Það er Postulinsverksmiðjan Furstenberg i Vestur-Þýskalandi, sem hefur unnið plattann. Upplag er mjög takmarkaö. Það er Skrautgripaverslun Jóns Ilalmannssonar, sem lætur gera plattann. Aður hefur fyrir- tækiö látið gera 2 platta, sem bóðir urðu mjög vinsælir. Var það Landnámsplatti i tilefni af hátið- inni 1974 og Kvennaársplatti. Verslunin hefurum árabil verið á Skólavöröustig 21, i Reykjavik en er nú flutt i eigið húsnæði á Frakkastig 10. Platti ársins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.