Þjóðviljinn - 09.12.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 9. desember 1976
PFAFF
Heildsala — smásala
Skólavörðustig 1-3 og
Berstaðastræti 7.
BRflun
rafmagnsrakvélar
og rafhlöðurak-
vélar eru tilvalin
jólagjöf
400 manns
Framhald af bls. 16.
bótarlán út á ibúðarhús og bú-
stofnskaupalán.
Agúst Þorvaldsson, bóndi á
Brúnastöðum, og stjórnarmaður i
Mjólkurbúi Flóamanna, var
einnig gestur fundarins. Ræddi
hann i upphafi óánægju meðal
innleggjenda i Mjólkurbú Flóa-
manna vegna þess, að 1,87 kr.
vantaöi á að tækist að greiða fullt
verðlagsgrundvallarverð fyrir
mjólk innlagða á árinu 1975.
Skýrði hann frá þvi, að bændur á
hinum norðurlöndunum fá greitt
90-95% af afuröaverði strax.
Taldi hann að þetta væri það, sem
islenskir bændur ættu að keppa
að. Fundin-
um lauk um kl. 3 um nóttina og
hafði þá staðið nær 6 klst. Hann
sóttu um 400 manns, flest bændur
úr Arnes- og Rangárvallasýslum.
AK/MHG
Dagvistun
Framhald af bls. 8.
verðan áfanga á þessu sviði,
skortir mjög á, að lifeyrisréttindi
hins almenna tryggingakerfis og
lifeyrissjóðanna veiti viðunandi
elli- og örorkulifeyri. Þörf er
skjótra breytinga til hins betra.
Leggur þingið þvi áherslu á að
endurskipulagningu lifeyris-
kerfisins verði hraðað svo sem
kostur er, eins og ákveðið var
með kjarasamningunum i febrú-
ar 1976.
Þingið telur að meginmarkmið
endurskipulagningarinnar skuli
vera þessi:
Að samfellt lifeyriskerfi taki til
allra landsmanna.
Að stefna beri að þvi að lifeyris-
þegar fái sem jafnastar greiðsl-
ur.
Að verkafólk öðlist rétt til verð-
tryggðs lifeyris, er fullnægi þörf-
um lifeyrisþega á hverjum tima.
Að full eftirlaun og ellilifeyrir
miðist við 65 ára aldur.
Að hlutur einhleypinga i hinu
almenna tryggingakerfi verði
bættur sérstaklega frá þvi sem nú
er, svo og að hlutur eftirlifandi
maka látinna félagsmanna i
stéttarfélögum er létust fyrir
1970, verði bættur sérstaklega.
Að skerðingarákvæði verði ekki
beitt á tekjutryggingu vegna
þeirra lifeyrisgreiðslna, sem
eftirlaun aldraðra og lifeyrissjóð-
ir verkalýðsfélaganna greiða.
Kvenfélag sósialista
Jólafundur fimmtudaginn 9.
des. kl. 8,30 i Prentaraheimilinu
við Hverfisgötu.
1. Fréttir frá nýafstöðnu alþýðu-
sambandsþingi.
2. Bögglauppboð.
3. Súkkulaði og kaffiveitingar.
Félagskonur fjölmennið og
takið með ykkur gesti. Vinsam-
lega komið með böggla. — Stjórn-
in.
Kynnið ykkur af-
sláttarkjör Rafafls á
skrifstofu félagsins,
Barmahllð 4 Reykja-
vlk, simi 28022 og I
versluninni að Austur-
götu 25 Hafnarfirði,
simi 53522.
Tökum að okkur nýlagnir I hús,
viðgerðir á eidri raflögnum og
raftækjum.
RAFAFL SVF.
RAKARASTOFAN
KLAPPARSTÍG
SlMI 12725
VEL SNYRT HÁR
ER HAGVÖXTUR MANNSINS
SlTT HÁR þARFNAST
MEIRI UMHIRÐU -
SNYRTIVORUDEILD
EITT FJÖLBREYTTASTA'HERRA-
SNYRTIVÖRUÚRVAL LANOSINS
Saga skrifuö af
konu um konur í
fjórum ætlliðum,
konur, sem skirr-
ast einskis í á-
girnd sinni í víð-
tækri merkingu.
Bók, sem engin
leggur frá sér
fyrr en að lestri
loknum.
Grace Metalious
PARADIS
Ásar
BfLALEIGAN FALURh/f
fH* 22-U-22-
rauðarArstíg 31
Síðasti dagur
afsláttarkorta
HJÁ KAUPFÉLAGI REYKJA VÍKUR OG NÁGRENNIS
A morgun, föstudaginn 10.
desember, er slðasti dagurinn
sem afsláttarkort félags-
manna KRON gilda að þessu
sinni. Eins og kunnugt er fá fé-
lagsmenn 10% afslátt við
framvlsun korta þessara.
Afsláttarkortin gilda I öllum
KRON- búöum nema I Kron
við Norðurfell og Matvöru-
markaðinum á Langholtsvegi
130, en i þessum búðum er
verðlag á nýlenduvörum
gegnumgangandi 10% undir
leyfilegri álagningu svo segja
má að þar séu afsláttarkortin 1
gildi allt árið.
Tekið skal fram að á morgun,
slöasta daginn sem afsláttar-
kortin gilda, eru KRON-búö-
irnar Domus og Liverpool
opnar til klukkan 22:00.
I
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
IMYNDUNARVEIKIN
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Siðustu sýningar.
SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Litla sviðið:
NÓTT ASTMEYJANNA
i kvöld kl. 20.30.
Siðasta sýning fyrir jól.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
Félagsstarf
eldri borgara
Jólafagnaður verður haldinn að Hótel
Sögu, súlnasal, laugardaginn 11. des. 1976,
kl. 14.00 (kl. 2 e.h.
Dagskrá:
Kórsöngur: Félagar úr Háskólanum,
stjórn, Ruth L. Magnússon.
Upplestur: Anna Guðmundsdóttir, leik-
kona.
Einsöngur: Guðrún A. Simonar, óperu-
söngkona, við hljóðfærið, Guðrún Krist-
insdóttir.
Dans: Henný Hermannsdóttir og nemend-
ur úr dansskóla Hermanns Ragnars.
Helgileikur: Nemendur úr Vogaskóla.
Almennur söngur, við undirleik Sigriðar
Auðuns.
Félagsmálastofnun Reykjavikur.
I LEIKFÉIAG ^* (*S*
<*J<»
REYKJAVlKUR
STÓRLAXAR
i kvöld kl. 20:30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
ÆSKUVIN'IR
laugardag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
sunnudag kl. 20 30.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala i Iðnó kl. 14.00-20.30.
Simi 1-66-20.
Haustfundur
Reykjavíkurdeildar SINE
verður haldinn fimmtudaginn 9. desember í
Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg haustfundarstörf þ.á.m. kosning
stjórnar og samþykkt reikninga. Laga-
breytingar o.f.l.
Stjórn SINE
Alþýðubandalag Árnessýslu
Áður boðaður félagsfundur veröur haldinn
laugardaginn 11. desember kl. 14 I Tryggva-
skála. Garðar Sigurðsson kemur á fundinn.
i. imnaiva njiid lCldgd.
ráðsfundi. 3. önnur mál
Garðar
Alþýðubandalagið á Akranesi og
nágrenni
Almennur félagsfundur veröur haldinn mánu-
daginn 13. desember 1 Rein kl. 20.30. Dagskrá: I.
Inntaka nýrra félaga. 2. Stefán Jónsson, al-
þingismaður, siturfyrirsvörum.3. önnur mál.
— Mætið vel og stundvíslega.
Stefán
Herstöðvaa ndstæði nga r
Herstöðvaandstæðingar
Skrifstofa Tryggvagötu 10.
Sími 17966
Opið 17-19 mán. — föstud.
Hverfahópur Vesturbæjar norðan Hring-
brautar heldur fund laugardaginn 11. des-
ember kl. 15 að Tryggvagötu 10.