Þjóðviljinn - 30.12.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.12.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. desember 1976 Atþýt gjö; Skagaströnd. Ragnar Arnalds verður meö almennan stjórn- málafund I Félagsheimilinu Skagaströnd klukk- ,an 8:30ikvöld, fimmtudaginn 30. des. — Alþýftu bandalagiö. Alþýðubandal agið á Austurlandi Fundarboð Fundur á vegum Alþýðu- bandalagsins á næstunni með alþingismönnunum Helga Seljan og Lúðvík Jósepssyni eru áformaðir sem hér segir: Fáskrúösfjörður:30. des. (fimmtudag): Almennur fundur með Helga Seljan. Egilsstaðir. 5. jan. (miðvikudag): Félagsfundur i AB-Fljótsdals- héraðs með Helga Seljan. Breiðdalur — Staðarborg 7. jan. (föstudag): Almennur fundurmeð Helga Seljan. Suðursveit — Hrolllaugsstaðir, 9. jan. (sunnudag): Almennur fundur landbúnaðarmál með Hélga Seljan. ( Neskaupstaður. 9. jan. (sunnudag): Álmennur fundur með Lúðvlk -Jósepssyni, kl. 16 EskifjörðurlO. jan. (mánudag): Almennur fundur með Lúðvik Jóseps- syni. Höfn í Hornafirði 10. jan. (mánudag): Helgi Seljan flytur erindi um flutning rikisstofnana (Hótel Höfn) Reyðarfjörðurll. jan. (þriðjudag): Umræðufundur um sjávarútvegs- mál. Framsögu hafa Lúðvik Jósepsson og Hilmar Bjarnason. Neskaupstaður 12. jan. (miðvikudag): Félagsfundur ABN með Helga Seljan og Lúðvik Jósepssyni. Egilsstaðir,14. jan (föstudag): Almennur fundur með Helga Seljan og LUðvik Jósepssyni. Seyðisfjörðurl5. jan. (laugardag): Fundur með Lúðvik Jósepssyni og Sigurði Blöndal. Fundirnir eru háðir þvi, að sæmilegt verði umferðar. Nánar auglýst siðar. Alþýðubandalagið — kjördæmisráð. Skemmtanir á vegum Alþýðubandalagsins Djúpivogur:Skemmtun er áformuð laugardaginn 8. jan., meö ávörp- um söng ogdansi. Skemmtikraftarfrá Neskaupstaðog Reyðarfirði. Vopnafjörður: 1 athugun er að halda skemmtun um miðjan janúar ef samgöngur leyfa. Alþýðubandalagið — kjördæmisráð. Njarðvík — Garðyrkju- maður Njarðvikurbær óskar eftir að ráða garð- yrkjumann. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. janúar n.k. Bæjarstjóri Ávisanamál Framhald af bls. 1. um ekki, en við þessa staðfest- ingu bankanna fækkar þeim ávisunum, sem talið var i fyrstu að ekki hefði verið til innistæða fyrir. Segja má að málið snúist oröið um það að hve miklu leyti þessir menn hafi haft leyfi tyrir yfir- drætti umfram fastumsaminn yf- irdrátt. Sannanlega liggur fyrir að menn þessir hafa greitt hundr- uð þúsund eða miljónir i refsi- vexti til bankanna vegna yfir- dráttar og auka yfirdráttar, 'þannig að bankarnir hafa ekki tapað fé á þessu og sem sýnir að bankarnir hafa vitað um þetta mál allan timann, að einhverju marki a.m.k. —S.dór. Dý rara Framhald af 1 aðurinn 5,3% hærri en i Reykja- vfk. A Akureyri er framfærslu- kostnaðurinn 3,8% hærri, i Neskaupstað 6,0% hærri og á Hvolsvelli 5,1% hærri en i Reykjavik. Sé húsnæðisliðurinn hins vegar tekinn með, þá eru tölurnar þessar: Framfærslukostnaður á Isafirði 4,8% hærri en i Reykja- vik, á Akureyri 3,4% hærri en i Reykjavik, i Neskaupstað 5,4% hærri en i Reykjavik, og á Hvols- velli 4,6% hærri en i Reykjavik, I skýrslu Hagstof unnar er gerð grein fyrir mismun á verðlagi einstakra liða á hinum ýmsui stöðum, og er áberandi að mis- munurinnerlangsamlega mestur hvað varðar simaþjónustu og hitunarhkostnað. Siminn um 50%" dýrari úti á landi og upphitun um 100% dýrari en i Reykjavik. Krafla Framhald af bls. 1 september. Mjög fljótlega höfst landris á ný og nú i byrjun janúar verður land komið i sömu hæð og var i lok september og lok október. Það sem gerðist þegar land seig þá, var að sú hraunkvika, sem or- sakaði landrisið og þá um leið spennuna, sem olli jarðhræring- unum fann sér farveg austur i Gjástykki og telja jarðvisinda- menn vist að hún hafi farið þang- Pípulagnir Nýlagnif, breytingar hítaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) BilAlEIGANFALUB" 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 Fiskaklettur Nr. 9 Kl Fjardar- kaup Trönuhr. ,Kaupfélag Prisma c o -Q o t Flugeldar Blys Sólir Gos Stjörnuljós Sölustaðir: Hj'allahraun 9 Lækjargata 20 Reykja vikur vegur i O 3* BJORGUNARSVEIT FISKAKLETTS HAFNARFIRÐI að i bæði skiptin þegar landsigið varð. Og þvi er það spurningin, hvert fer hún nú? Finni hraunkvikan ekki jafn greiða leið og sl. haust, getur allt eins orðið eldgos á svæðinu. Og likurnar á þvi að hún komist sömu leið og i lok september og lok október, i Gjástykki minnka vegna þess að sú leið gæti hugs- anlega hafa lokast i haust, um það veit enginn. Allavega er það svo að menn eru mjög uggandi nú i byrjun janúar, þegar landrisið hefur náð hinni „kritísku" hæð, eins og jarðvisindamenn kalla það. —S.dór. Ekkert Framhald af bls. 9. riði. T.d. er þar gengið út frá þvi sem visu að i framtiðinni verði gamla reglan um „óhreinan iðnað" i hávegum höfð með þeim afleiðingum að ibúðahverfum verði haldið i góðri fjarlægð frá afmörkuðum og einangruðum iðnaðarhverfum. Um leið þarf að búa til öflugar samgönguæðar við iðnaðarhverfin, ekki sist ef allir starfsmenn þeirra eiga að koma þangað á einkabilunum sinum klukkanáttaað morgniog yfirgefa svæðið e.t.v. klukkan fjögur að degi til. Við höfum i Reykjavik svona iðnaðarhv., þar sem bókstaflega ekkert er gert til að fá starfs- mennina til að notast við al- menningsvagna. Litum t.d. á iðnaðarsvæðið á Ártúnshöfða. Þangað gekk til skamms tima alls enginn strætisvagn. Eitthvað litillega mun hafa verið bætt úr þvi, en þó alls ekki á f ullnægjandi hátt. Annað iðnaðarhverfi er I Súðavoginum...þangað gengur enginn strætisvagn enn þann dag i dag. Afleiðingarnar af þessari stefnu borgarinnar i umferðar- málum, þ.e. að setja einkabilinn ofar öllu og vanrækja al- menningsvagnakerfið eru svo að lita dagsins ljós jafnt og þétt. Menn sjá framá stóraukna og uggvænlega umferð, og um leið vandamál sem ekki verða leyst með öðrum hætti en griðarmikl- um umferðarmannvirkjum. Gert er ráð fyrir þvi að til ársins 1995 muni umferð aukast um 25% á svæði kringum gamla miðbæinn og við þeirri aukabyrði verður ekki tekið án róttækra aðgerða. Annarsstaðar verði aukningin allt að 200%. Allt miðað við gamla miðbæinn. — Ennþá miðast umferðarkerfi borgarinnar að verulegu leyti við það, að flytja ibúa alls staðar að niður i gamla miðbæinn. En skyldi það ekki vera orðin úrelt pólitik? — Jú, alveg tvimælalaust, sögðu þeir Magnús og Sigurður. — Fossvogsbrautin þjðnar t.d. þeim tilgangi fyrst og fremst að flytja ibúa Breiðholts niður eftir Fossvogsdal og þaðan sjávar- megin við öskjuhliðina og niður i gamla miðbæinn. A sinum tima var þetta ferðalag Breiðholtsbúa e.t.v. eðlilegt, en nu eru breyttir timar og gamli miðbærinn ekki einsmikilvægur og fyrr. Nýr mið- bær er að risa á mótum Miklu- brautar og Kringlumýrarbraut- ar, annað miðbæjarhverfi með verslunum, bönkum og öðru til- heyrandi á að risa fyrir breiðhylt- inga í svokallaðri „Mjódd" og er WÓDLEIKHÚSID Gullna hliöiö 4. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. Rauð aðgangskort gilda. 5. sýning fimmtud. kl. 20. Uppselt 6. sýning föstud. kl. 20. Litla sviðið: Nótt ástmeyjanna sunnudag kl. 15. Miðasala lokuð gamlársdag og nýársdag. Opnar 2. janúar kl. 13.15: LEIKFÉLAGag' REYKJAVtKUR PT ÆSKUVINIR i kvöld kl. 20.30 Næst siðasta sinn. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVEN- HYLLI i kvöld kl. 24. Miðasalan i Austurbæjarbiói kl. 16-24. Simi 1-13-84. þvi fyrirsjáanlegt að umferðinni þarf að stefna viðar en i gamla bæinn. Skoðun margra er Hka sú, að þar eigi að efla af almætti ibúa- fjöldann og draga að sama skapi úr frekari f jölgun skrifstofubygg- inga og atvinnuhúsnæðis. Ef áfram verður haldið á sömu braut verður ásókn akandi manna i gamla bæinn það mikil að hjá mjög verulegum og plássfrekum gatnaframkvæmdum verður ekki komist. Forsmekkinn höfum við reyndar nú þegar á endurskoðuðu aðalskipulagi, en þar er reiknað með framkvæmdum við lagningu gatna, sem ryðja i burtu fjölda gamalla húsa og gjörbreyta útliti bæjarins. Nú þegar eru bilastæði i gamla bænum alltof mörg en engu að siður stendur til að fjölga þeim i miðbænum og gamla austurbæn- um úr 3.300 upp i rúmlega sex þúsund Svona mikil fjölgun verður ekki að veruleika nema á kostnað einhvers sem fyrir er og á meðan slikar ráðagerðir eru i huga þeirra sem völdin hafa verður ekki talað með nokkurri sanngirni um hugsanlega vernd- un I gamla bænum. _______________________ —gsp Samvinna Framhald af bls. 9. kostnaður sem spilar inn i dæm- ið, þvl tekjur af sllkum mann- virkjum eru margs konar og mjög verulegar. Að eitt sveitar- félag skuli engu að siður fá að ráðskast með jafn veigamikil mál hlýtur þó að vera óeðlilegt og I rauninni má það teljast ábyrgðarleysi, að fjalla um framtiðarþróun höfuðborgar- svæðisins á svo einhliöa grund- velli. —gsp. Kópavogskaupstaður K! Eðlisfræðikennara vantar Vegna forfalla vantar stundakennara i 12 stundir á viku i Vighólaskóla i Kópavogi eftir nýjaárið. Upplýsingar á skólaskrifstofu Kópavogs, simi 41863 og hjá skólastjóra i sima 42438 Skólafulltrúinn i Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.