Þjóðviljinn - 07.01.1977, Blaðsíða 10
10 — SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 7. janúar 1977
Styrkir til háskólanáms
í Frakklandi
Franska sendiráöið i Reykjavik hefur tilkynnt áð boönir
séu fram sjö styrkir handa Islendingum til háskóla-
náms I Frakklandi háskólaáriö 1977-78. Styrkirnir eru
ööru fremur ætlaöir þeim sem leggja stund á nám i raun-
visindagreinum og komnir eru nokkuö áleiöis i námi sinu,
svo og þeim sem leggja stund á franska tungu. Til greina
kemur aö námsmönnum i raunvísindagreinum, sem ekki
hafa næga frönskukunnáítu, veröigefinn kostur á styrk til
aö sækja þriggja mánaöa írönskunámskeiö sumariö 1977.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum
prófskirteina og meömælum, skal komið til manntamála-
ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. febrúar
n.k.
Menntamálaráöuneytiö,
4. janúar 1977.
Lausar stöður
Á skattstofu Reykjanesumdæmis eru 2
stöður lausar til umsóknar.
1. Staða deildarstjóra i atvinnurekstrar-
deild. Viðskiptafræðimenntun áskilin.
2. Staða endurskoðanda almennra
skattframtala.
Allar nánari upplýsingar veitir undirrit-
aður á skrifstofu embættisins, að Strand-
götu 8-10, Hafnarfirði.
Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi.
Sveitakeppni Júdósambands íslands
Keppt í öllum nýju
flokkunum á sunnud
Sveitakeppni Júdó-
sambands íslands fyrir
árið 1977 verður næst-
komandi sunnudag, 9.
janúar, i íþróttahúsi
Kennaraháskólans og
hefst kl. 14.00.
Sveitakeppni JSl hefur undan-
farið veriö siöla árs, en keppnin
verður nú færö fram i janúar. Er
það gertvegna þess aö komiöhef-
ur verið á fót Evrópubikarkeppni
meistaraliöa i sveitakeppni i júdð
og er hún fyrri hluta árs. Sveita-
keppni JSI er Islandsmeistara-
mót i sveitakeppni, og öðlast
sigursveitin rétt til þátttöku i
Evrópubikarkeppninni, sem er á
vegum Júdósambands Evrópu.
Um áramótin gekk i gildi ný
þyngdarflokkaskipting i júdó sem
samþykkt var á þingi Alþjóða-
júdósambandsins i Montreal i
suraar. Veröur þyngdarflokkum
fjölgaö úr fimm i sjö. Hin nýja
marka&storg
-jólavióskiptanna
Verzlunin KJÖT & FISKUR er einn af frumherjum baráttunnar fyrlr lægra vöruverði
til neytandans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt
að bjóða lægra vöruverð. Við riðum á vaðið með „sértilboðin" siðan komu „kostaboð á kjarapöllum" og nú
kynnum við það nýjasta í þjónustu okkar við fólkið í hverfinu. „markaðstorg jólaviðskiptanna”
Á markaðstorginu er alltaf að finna eitthvað sem heimilið þarfnast til undirbúnings
jólanna, og þar eru kjarapallarnir og sértilboöin. Það gerist alltaf
eitthvað spennandi á markaðstorginu!
'sértilboð:
C-ll þvottaefni 3. kg.
Egg 1. kg.
Ritz kex 1 pk.
Rúsinur 1/2 kg.
Ora grænar baunir 1/1 dós
Ora grænar baunir 1/2 dós
Sani WC pappir 12 rl.
hálfrar aldar þjónusta
kjöt&fiskurhf
seljabraut 54-74200
þyngdarflokkaskipting er sem
hér segir, taliö frá léttasta flokki
til hins þyngsta:
undir 60 kg.
60-65 kg.
65-71 kg.
71-78 kg.
78-86 kg.
86-95 kg.
yfir 95 kg.
I sveitakeppninni á sunnudag-
inn verður i fyrsta sinn keppt i öll-
um þessum flokkum hér á landi.
Þaö verður sem sagt keppt i sjö
manna sveitum. Hvert félag má
senda tvær sveitir til keppni. Hiö
nýja fyrirkomulag býöur upp á
harðari og liflegri keppni en
nokkru sinni áöur. Júdófélag
Reykjavikur hefur sigrað i
sveitakeppninni þrjú undanfarin
ár, en með breyttum þyngdar-
flokkum má búast viö tvisýnni
viðureignum en áöur.
Námskeið fyrir
knsp.-þjálfara
Þjálfaraskóli KSl gengst fyrir
knattspyrnuþjálfaranámskeiöi
helgina 15. og 16. janúar n.k.
Námskeiöiö veröur sett laugar-
daginn 16. janúar kl. 9.30 i fyrir-
lestrasal Æfinga- og tilrauna-
skóla Kennaraháskóla Islands
við Bólstaðahliö.
Námskeiöiö er ætlaö fyrir
knattspyrnuþjálfara islenska i 1.
2. og 3. deild svo og þjálfara 2.
aldursflokks. Ætlast er til, að
þátttakendur hafi lokiö einhverju
af þjálfarastigum KSl eða séu
iþróttakennarar.
Kennari á námskeiðinu verður
Keith Wright, námstjóri Enska
knattspyrnusambandsins i mið-
Englandi, þrautreyndur og vel
menntaður þjálfari, sem jafn-
framt er kennari á hinum ýmsu
Þjálfaranámskeiðum Knatt-
spyrnusambands Englands.
Ætlast er til, að þetta námskeið
verði einskonar aflvaki fyrir is-
lenska knattspyrnuþjálfara nú i
upphafi undirbúnings aö kapp-
mótum sumarsins. Námsefnið er
tviþætt: Annarsvegar skipulag og
framkvæmd æfinga á undir-
búningstimabilinu og hins vegar
nýjastaþróun leikkerfa og leikaö-
ferða.
Aðstandendur Þjálfaraskólans,
stjórn KSI og Tækninefnd KSI,
vilja hér með hvetja alla þjálfara
sem eru innan þess ramma, er
settur er hér aö framan, til þess
að sækja námskeið þetta, þvi full-
vist er, að þangað má sækja
margar hygmyndir og góð ráð,
sem þjálfararnir geta siöan flutt
út til félaganna.
Þjálfarar, sem hug hafa á að
taka þátt i námskeiöinu vinsam-
legast tilkynni þátttöku sina á
skrifstofu K.S.l. er einnig gefur
nánari upplýsingar um nám-
skeiðið. Frestur til aö tilkynna
þátttöku rennur út 10. janúar.
JUD0
by rjenda ná mskeið
hefjast 12. janúar
Japanski þjálfarinn Naoki Murata 4 DAN þjálfar i öllum flokk-
um. Innritun og upplýsingar I sfma 83295 alla virka daga frá kl.
13—2É.
JÚDÓDEILD ÁRMANNS
Armúla 32.