Þjóðviljinn - 15.02.1977, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.02.1977, Blaðsíða 11
Þri&judagur 15. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 11 Opna tvíliðaleikmótið í badminton: Höröur og Jóhannes báru sigur úr býtum skagamenn komu mjög á óvart og unnu fern verðlaun á mótinu Þaö fer vart á milli máia, aö skagamenn eru i mikilli sókn i badmintoniþróttinni, ef marka má árangur þeirra i vetur. A opna tviliöaleiksmótinu, sem TBR gekkst fyrir sl. sunnudag, báru þeir Jóhannes Guðjónsson og Höröur Ragnarsson frá Akranesi sigur úr býtum i tvíliðaleik karla i mfl. og voru þó allir okkar bestu tviliöaleiksmenn meöal þátttak- enda. Auk þess unnu skagamenn til þriggja annarra verölauna á mótinu. Þeir Jóhannes og Hörður léku til útslita við þá Harald Korne- liusson og Steinar Petersen og var þar um mjög harða keppni að ræða. Fyrstu lotuna unnu þeir Hörður og Jóhannes 18:15, næstu Haraldur og Steinar 15:6, og þar með varð að leika aukalotu, odda- leik, eins og þeir badmintonmenn kalla það og þá unnu skagamenn- irnir meö miklum yfirburðum 15:2. 1 mfl. kvenna sigruðu þær Hanna Lára Pálsdóttir og Lovisa Sigurður í sér- flokki á skíðum sigraði af öryggi á „Þorramótinu” á ísafirði Siguröur Jónsson sigraöi meö miklum yfirburðum I alpakeppn- inni á skföum, sem háö var á Þorramótinu á isafiröi. Siguröur, sem dvalist hefur viö æfingar og keppni meö sænska landsliöinu undanfarna mánuöi sýndi mikiö öryggi og hefur greinilega tekiö geysilegum framförum ytra. Hann dvelst um þessar mundir á islandi, en heldur brátt utan aft- ur. En það voru fleiri isfirðingar en Siguröur sem stóöu fyrir sinu. Sigurður, sem varö i fyrsta sæti i samanlögðu sviginu og stórsvig- inu, var nefnilega ekki sá eini frá Isafirði sem náði verðlaunasæti. Annar varð Hafþór Júliusson frá ísafirði og þriðji varö Gunnar B. Olafsson... lika frá Isafiröi. Sigurður fékk I svigi timann 89.94 (samanlagt) en annar varð Hafþór Júliusson með 96.88 sek- úndur. Þriðji maöur i sviginu, Gunnar B. Ólafsson fékk timann 100.58 sekúndur og er hann lika frá Isafirði. í stórsvigi fékk Siguröur tim- ann 149.66 sekúndur, Hafþór varö annar á 153.66 og þriðji Haukur Jóhannsson frá Akureyri á 155.18. í kvennaflokknum var barist hart um efsta sætið. Hlutskörpust varð að lokum Margrét Bald- vinsdóttir sem sigraði i svigi, en varð önnur i stórsvigi. Steinunn Sæmundsdóttir varð önnur, sigr- aði i stórsvigi, en varð önnur i sviginu. I þriðja sæti varð Mar. - grét Vilhelmsdóttir. Einnig var á Þorramótinu keppt i göngu. I 15 km. göngu sigraði Halldór Matthiasson Reykjavik, Björn Asgrimsson Siglufiröi sigraöi i 10 km. göngu 17—19 ára og einnig var keppt i yngri aldursflokkum. Veður var hið besta á Isafirði er mótið fór fram og þátttakendur voru um eitt hundrað talsins. —gsp Sigurðardóttir, „eins og vana- lega” segir maður orðið, þvi þær virðast algerlega ósigrandi hér á landi. Þær sigruðu þær Kristinu B. Kristjánsdóttur og Ernu Franklin 15:4 og 15:7 i úrslitum. I tvenndarleik i mfl. sigruðu þau Sigfús Ægir Arnason og Vil- dis Kristmannsdóttir þau Harald Korneliusson og Hönnu Láru 15:11 og 15:10. Þarna er að koma upp par i tvenndarleik, sem gaman verður að fylgjast meö i framtiðinni. 1 A-flokki sigruðu Björgvin Guðbjörnsson og Reynir Guðmundsson KR i tviliðaleik karla, Kristin Aðalsteinsdóttir og Jóhanna Steindórsdóttir 1A i tvi- liöaleik kvenna og Viöar Braga- son og Kristin Aðalsteinsdóttir i tvenndarleik. 1 B-flokki sigruðu Jón Berþórs- son og Agúst Jónsson KR i karla- flokki, Sigriður Jónsdóttir og Jór- unn Skúladóttir TBR i kvenna- flokki og Aöalsteinn Huldarsson og Jóhanna Steindórsdóttir 1A i tvenndarleik. —S.dór Jóhannes Guðjónsson og Höröur Ragnarsson sigruöu á opna mótinu. Saxað á forskot „Rauða hersins” Ipswich og Manch. City berjast um toppinn A meöan leik Liverpool og Coventry var frestaö um helgina vegna vatnspolla á leikvelli þeirra siöarnefndu, sigruöu bæöi Ipswich og Manch. City i leikjum sinum, og vantar þau nú aöeins eitt stig til aö komast jafnfætis Liverpool i 1. deiidarkeppnini. Greinilegt er aö Liverpool er á undanhaldi, Ipswich hefur t.d. leikiö þremur leikjum minna og stendur þvi með páimann i hönd- unum á lokaspretti keppninnar. Ármenningar ætla sér toppsætiö í vor tsiands- og bikarmeistarar Armanns i körfubolta haida sinu striki I 1. deildinni og um helgina unnu þeir góöan sigur á Breiöa- blik 104-70 og settu þar stigamet i deildinni i vetur. Sigur Armenn- • inganna var öruggur alian leik- inn, en þó tókst Biikunum nokkr- um sinnum aö velgja þeim undir uggum, meö þvl aö minnka mun- inn miöur I i örfá stig. Þrátt fyrir tapið og nokkuð mikinn mun áttu Blikarnir góðan leik og bæta þeir sig við hvern SKÍDAFERD Nú er snjór í Tíról 8 daga skiðaferð til Austurrikis 27. febrúar. Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 leik, en að öllum likindum er það orðið of seint og þá biður þeirra ekkert annað en fall úr deildinni. Armenningarnir sýndu þaö að þeir eru búnir að ná sér eftir brottför Jimmy Rogers og aö þeir séu þess megnugir að vinna hvaða lið sem er núna. Eins og fyrr var það Jón Sigurösson sem var maðurinn á bak viö sigur Armenninga, en Simon tilafsson og Björn Magnússon áttu báðir mjög góðan leik. Stigin fyrir Armann skoruöu: Jón og Simon 26 hvor, Jón Björg- vinsson 13, Atli Arason 11, Björn M. 10, Guðmundur Sigurðsson 8, Björn Christinsen 6, Helgi Sigurðsson og Haraldur Hauks- son 2 stig hvor. Fyrir Breiðablik: Agúst Lindal 24, Erlendur Markússon 13, Gutt- ormur Ólafsson 8, Rafn Thor- arensen og Ómar Gunnarsson 7 hvor, Sigurbergur Björnsson 6, Arni Gunnarsson 3 og Pétur Eysteinsson 2. G.Jóh. Crslit um helgina uröu þessi: 1. deild: Birmingham—Norwich 3:2 Coventry—Liverpool fr. Dcrby—Leeds 0:1 Everton—Leicester 1:2 Ipswich—Aston Villa 1:0 Man.City—Arsenal 1:0 Newcastle—Middlesbro fr. Tottenham—Man.Utd. 1:3 WBA—QPR 1:1 WestHam—Stoke 1:0 Staðan er nú þessi: 1. deiid Liverpool 26 15 5 6 45:25 35 Ipswich 23 14 6 3 42:20 34 Man.City 24 12 10 2 36:16 34 A. Villa Middlesb. Man. Utd. Arsenal Leicester Leeds Newcastle Birm. Norwi< h WBA Coventry QPR Stoke 24 13 3 24 II 7 24 11 6 25 10 8 26 8 11 24 9 8 21 9 í 26 9 25 9 6 10 8 6 7 7 7 8 7 7 5 6 11 24 7 22 8 21 7 23 6 9 8 7 7 5 9 7 10 46:29 22:21 44:34 41:36 21:38 30:29 35:27 41:41 28:33 31:29 28:27 28:31 13:26 29 29 28 28 27 26 25 24 24 23 23 19 19 23 6 5 12 33:47 18 24 6 5 13 30:48 17 Derby Tottenh. BristolC. 22 5 6 11 21:26 16 WestHam 24 5 5 14 21:37 15 Sunderl. 26 3 7 16 14:36 13 ISLAND Styðjum landann i baráttunni úm heims- meistaratitilinn i handbolta með nærveru okkar i Austurriki 8 daga ferð 27. febrúar Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.