Þjóðviljinn - 15.02.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.02.1977, Blaðsíða 3
ÞriOjudagur 15. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA ■#- 3 Danír kjósa í dag óvenju margir ætla að sitjaheima Idi Amin Dada Enn eitt tilrœði gegn Amin Nairobi 14/2 reuter — Idi Amin forseti Uganda skýrOi frá þvi i dag aO hann heföi komiö upp um samsæri um aö svipta sig lifi og gera stjórnarbyltingu i landinu. Amin sagöi aö fundist heföu kinversk vopn sem komin væru frá Tansaniu og átt heföi aö nota viö valdarániö. Heföu þau fund- ist 5. febrúar sl. viö heimili erki- biskups ensku biskupakirkjunn- ar. Aöalmaöurinn aö baki sam- særinu væri hins vegar Milton Obote fyrrverandi forseti Uganda sem Amin steypti af stóli áriö 1971, en hann dvelur i útlegð I Tansániu. Þessi uppljóstrun Amins fylgir i kjölfar blaöaskrifa i Bretlandi um helginá þar sem skýrt var frá misheppnuðu samsæri um aö steypa Amin af stóli. Einnig sögöu bresku blöðin aö þessa hefði verið hefnt grimmilega meö fjöldahandtökum og moröum. Útvarpið i Kampala, höfuð- borg Uganda, skýrði frá þvi i dag aö fjórir menn heföu veriö handteknir og heföu þeir játaö aöild sina aö samsærinu. Einnig var annar enskur biskup bendl- aöur við samsæriö. Tekiö var fram aö hvorugur guösmann- anna heföi veriö hnepptur i fangelsi. Þá var sagt aö tveir menn heföu veriö skotnir til bana i borginni Gulu i noröurhluta landsins, en þar fannst hluti vopnanna. Otvarpiö bar til baka fréttir um aö Gulu væri umkringd hersveitum; þar væri allt meö eölilegum hætti. Þettaerekkiífyrsta sinn sem reynt er aö ráöa Amin af dög- um. Ari eftir aö Obote var steyptaf stóli geröi hann innrás i landiö frá Tansaniu, en henni var hrundið. Og l júni sl. slapp Amin naumlega er þrem hand -- sprengjum var varpað aö bil sem hann sat i. Verkföll í Hollandi Haag 14/2 reuter — Tilraunir tii aö binda endi á verkfall 20 þúsund hollenskra verkamanna fóru út um þúfur i gær þegar atvinnurek- endur höfnuöu kröfu þeirra um 2% hækkun á grunnlaun. Wim Kok formaður stærstu verkalýössamtaka landsins kvaöst ekki vita hvenær samn- ingaviðræöur hæfust á nýjan leik. Atvinnurekendur hafa fallist á visitölubætur á laun út þetta ár.en vilja ekki hækka grunnlaun um meira en 1%. Kaupmannahöf n 14/2 reuter — A morgun, þriöjudag, ganga danir til kosninga í fjórða sinn á mörgum árum. Skoðana- kannanir hafa leitt i Ijós að óvenjumargir ætla að sitja heima. Astæöan fyrir þvi,að svo margir ætla aö sitja heima er ýmist sú ab þeir geta ekki gert upp hug sinn til þeirra 12 flokka sem i boði eru eða að þeir búast ekki viö þvi að kosningarnar verði til þess að skýra linurnar i dönskum stjórn- málum. Sósialdemókratar hafa veriö við stjörnvölinn undanfarin 2 ár þótt þeir hafi aöeins 54 af 179 sæt- um i þinginu. Anker Jörgensen forsætisráöherra hefur látið hafa eftir sér aö ef flokkur hans vinnur á — sem skoöanakannanir benda til að hann geri — muni hann reyna aö mynda meirihluta- stjórn; „minnihlutastjórn gengur ekki lengur,” sagði hann. Eins og áður segir búast fæstir við þvi aö kosningarnar veröi til þess aö leysa efnahagsvanda dana sem er ærinn. Atvinnuleysi nær nú til rúmlega 170 þúsund manna eöa yfir 6% vinnufærra manna. Og greiösluhallinn gagn- vart útlöndum hefur aldrei veriö hærri; hann nemur nú 20 miljörð- um danskra króna. Samt eru danir i hópi auöugustu þjóða heims ef miðað er viö þjóðartekjur á mann og koma þar rétt á hæla svium. Þeir eiga held- ur ekki i neinum vandræöum meö aö fá lán á alþjóðlegum lána- markaöi. Hvaða stjórn sem mynduð verður aö kosningum loknum þarf strax að horfast i augu viö stéttabaráttuna þvi nú standa yfir samningaviöræður verkalýös og atvinnurekenda um nýja heildar- samninga. Segir Reuter aö verkalýöshreyfingin biöi átekta fram yfir kosningar. Að þeim loknum muni þeir af endur- Anker Jörgensen: — Stjórna ekki lengur i minnihluta. nýjuöum krafti reisa 'kr'ólur sinaT um launahækkanir og úrbætur i atvinnumálum. PLO Fallast á stofhun smáríkis Vín, Beirut og víðar 14/2 reuter.— Svo virðist sem meiriháttar stefnubreyt- ing sé að verða innan Frelsissamtaka palestínu- araba (PLO) varðandi kröfuna um frelsun ahrar Palestinu. Bruno Kreisky kanslari Aussturrikis skýröi frá þvi um helgina, að sér hefði borist skjal frá PLO þar sem segir aö samtökin muni sætta sig viö stofnun palestinsks rikis á vestur- bakka Jórdanár og Gazasvæöinu. Einnig segir I skjalinu aö PLO séu þess fullviss aö slikt riki gæti lif- aö i friði viö hliö ísraelsrikis. Hingaö til hafa palestinumenn ekki viljað ljá máls á aö viöur- kenna tilverurétt Israels. Frá Damaskus i Sýrlandi berast þær fréttir að viðræður hafi átt sér staö milli fulltrúa PLO og Israels i Paris. Dagblööin Al-baath og Tishrin sem bæöi eru málgögn stjórnarinnar i Sýrlandi skýröu frá þessu I dag athuga- semdalaust. Talsmenn PLO hafa hingað til neitað þvi að slikar viöræöur hafi átt sér staö, en Reuter hefur þaö eftir „valdamiklum aöilum” inn- an PLO að svo sé. Hins vegar hafi sá sem fundina sat af hálfu palestinumanna ekki veriö opin- ber fulltrúi PLO.en aö hann hafi setiö þá meö samþykki valda- stofnana innan PLO. Frá Beirut ber Reuter þær fréttir að ekki riki full eining inn- an PLO um stofnun Palestinurik- is á vesturbakkanum. Þar sé and- stöðuhópur með PFLP undir for- ystu Georgs Habasch i farar- broddi. Hafa PFLP lýst þvi yfir að samtökin muni gera sitt ýtrasta til ab berjast gegn þvi aö slik stefna veröi samþykkt á fundi Palestinska þjóöarráösins sem hefjast á i Kairó 12. mars nk. Palestinska þjóöarráðiö samsvarar þjóöþingi Palestinu og starfar að sjálfsögöu i útlegð. Líbanon: Spenna í BEIRUT Beirut 14/2 reuter — Mikil spenna rikti I Beirut I dag eftir aö ara- bisku friöargæslusveitirnar i Libanon umkringdu flóttamanna- búöir palestinum anna i suðvesturjaöri Beirut. Talsmaöur palestinumanna sagði i dag aö hætta væri á aö upp úr syði innan skamms. Palestínu- menn óttast aö sýrlensku hersveitirnar hyggist ráöast inn i búöirnar og þurrka út herskáustu hermenn i liöi palestinumanna. Talsmaöur palestinumanna i Róm sagði i dag aö PLO hefði sent stjórnum Egyptalands og Saudi-Arabiu skeyti og „Deoio þær aö hlutast til um máliö áöur en blóðugir bardagar hef jast milli okkar og sýrlendinga”. Yassir Arafat leiötogi PLO átti i dag skyndifund meö egypskum ráöa- mönnum i Kairó. A hinn bóginn virðist vera aö slakna á spennunni sem rikt hefur á landamærum Libanon og tsraels.en israelskum stjórnvöld- um hefur fundist sýrlensku hersveitirnar I Libanon vera of nærri landamærum sinum. I dag var skýrt frá þvi aö 2000 sýrlensk- ir hermenn heföu farið frá þorp- Cyrus Vance utanrlkisráöherra Carters er aö leggja upp I ferö til Austurlanda nær. inu Nabatiyeh sem er 11 km frá landamærum tsraels. tsraelsk stjórnvöld búast viö þvi aö allir sýrlenskir hermenn verði farnir frá þorpinu áöur en Cyrus Vance utanrikisráöherra Banda- rikjanna leggur upp i ferö á morgun til tsraels og fimm arabarikja. Sovétríkin Norskir diplómatar geröir brottrœkir Moskvu 14/2 reuter — Sovésk stjórnvöld ráku í dag úr landi einn starfsmann norska sendi- ráðsins i Moskvu og til- kynntu um leið að öðrum starfsmanni sem nú er í Tókíó yrði ekki hleypt inn i Sovétríkin. Sá sem rekinn var úr landi gegnir stööu verslunarfulltrúa, en hinn var fyrsti sendiráðsritari. Þeim var gefið aö sök að hafa sýnt af sér athæfi sem ekki sam- rýmdist stööu þeirra sem dipló- matar. Þessi ákvörðun var til- kynnt norska sendiherranum i Moskvu, Petter Graver, er hann var kallaöur til viðtals I sovéska utanrikisráöuneytinu i dag. Talsmaöur norska utanrikis- ráöuneytisins i Osló sagöi i dag aö ásakanir sovétmanna á hendur norsku sendiráðsmönnunum væru tilhæfulausar og aö lita yröi á þennan atburð i ljósi þeirrar ákvöröunar norsku stjórnarinnar i siöasta mánuöi aö reka sex sovéska sendiráðsstarfsmenn úr landi vegna njósna. Nú eru aöeins sjö starfsmenn eftir i norska sendiráöinu I Moskvu. Nýfasisti handtekinn á Ítalíu Róm 14/2 reuter — ttalska lög- reglan handtók I gærkvöldi nýfas- istann Pierluigi Concutelii sem grunaöur er um morö á dómara einum og er talinn einn hættu- legasti pólitiski glæpamaöur landsins. Concutelli fannst i ibúö nærri rústum Forum Romanum I miö- borg Rómar. Þar fundust einnig 11 miljón lirur sem eru hluti af lausnargjaldi sem greitt var fyrir unga stúlku sem rænt var nýlega. Þessi fundur er talinn renna stoö- um undir fullyrðingar um aö nýfasistar standi á bak viö þá þaulskipulögðu hópa mannræn- ingja sem numið hafa um 20 manns á brott þaö sem af er ár- inu. Concutelli er grunabur um aö hafa myrt Vittorio Occorsio dómara i júlimánuði sl. en þá var Occorsio einmitt aö rannsaka hvort áðurnefndar fullyröingar hefðu viö rök að styðjast. Crosland í Mshættu London 14/2 reuter — Anthony Crosland utanrikis- ráöherra Bretlands varö fyrir hjartaáfalli i gær og var fluttur á sjúkrahús. 1 dag var heilsa hans sögð fara versn- andi og aö hann væri i lifs- hættu. Crosland var aö vinna viö skjöl varöandi Ródesiumáliö á landsetri sinu nærri Oxford er hann kenndi sér skyndi- lega meins. Breska utanrikisráðuneyt- iö skýröi frá þvi i dag aö David Owen aðstoðarráð- herra myndi gegna störfum Croslands I veikindum hans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.