Þjóðviljinn - 02.03.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.03.1977, Blaðsíða 3
Miövikudagur 2. mars 1977 ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 3 Fullkomin orkudreifing Kostar 27,5 miljarða! ORKUÖFLUNARKERFI SYNDAR ERU AFLSTOOVAR 5 MW OG STÆRRi ASAMT L'NUM 132 kV OG 220 kV i gær hófst 18. miðs- vetrarfundur Sambands íslenskra rafveitna að Hótel Sögu og stendur hann einnig í dag. Tæplega eitt hundrað manns sækja fundinn og eru þeir alls staðar af á landinu og frá hinum ýmsu stofnunum sem tengjast orkurhálum. Að setningu fundarins og iávarpi ráöherra loknu i gær- -morgun flutti Aöalsteinn Guðjohnsen forstjóri Rafmagns- veitu Reykjavikur erindi sem nefndist „Fjármál raforkuiönaö- ar á Islanði”. Greindi hann þar frá niöurstöðum úr starfi vinnu- hóps sem SIR skipaöi á sl. ári. Veröur hér tæpt á helstu atriðum sem fram komu i erindi Aöal- steins. . Aðalsteinn geröi fyrst grein fyrir áhvílandi lánum á raforku- fyrirtækjum og greiðslubyrði þeirra. Alls n ámu áhvllandi lán liölega 49 miljöröum um siöustu áramót, þar af 27 miljaröar á Landsvirkjun og 12.8 á Rarik. 1 erindinu er gengiö út frá þvi aö lán veröi greidd upp fyrir árslok 1985 og nemur þá greiöslubyröin 59.250 miljónum. Sé þessari upp- hæö jafnaö út yfir árin þýöir þaö 6-7,5 miljarðar á hverju ári og viö þaö hækkar raforkuverð um 1.80- 2.80 kr. á kilóvattstund. En þetta voru bara skuldirnar. 1 erindi sinu greindi Aöalsteinn frá áætlunum hinna ýmsu raf- orkufyrirtækja um fjárfestingu þeirra fram til 1985. Ails er hún áætluð 61.720 miijónir króna. Af þessari upphæð ætlar Rarik aö fjárfesta fyrir 25,9 miljaröa, Landsvirkjun fyrir 17.9 miljarða og Rafmagnsveita Reykjavíkur fyrir 10.2 miljaðra. Það er Rarik sem sér fyrst og fremst um flutninga- og dreifi- kerfin i landinu. I erindinu kom fram aö til þess aö hringtengja landiö fyrir 1985, gera dreifikerfi i jafntraust og þaö er I Reykjavik og koma upp dreifikerfi i sveitum með þriggja fasa linum þarf f jár- festingu sem nemur 27.5 miljörö- um. Þessi upphæö greinist þannig að I stofnlinur (66-132 kv) þarf 12 miljaröa, i aðveitustöövar 7 Þannig hugsar nefnd sú.sem StR setti á fót og getið er hér f fréttinni,Sér að islenskt orkuöflunarkerfi gæti litiö út árið 1985. Það er athyglisvert að hér er sleppt hálendisiinu þeirri sem margir hafa talið nauðsyniegt að reist yröi. miljaröa, dreifikerfi i sveitum 6 * miljarða og dreifikerfi i þéttbýli 2.5 miljarða. Inn i þessar tölur er reiknuð aukning orkuþarfar vegna fólksfjölgunar oþh. Þetta er i rauninni sú upphæö sem nauösynlegt er aö reiöa fram til þess aö hægt sé að koma þvi ■rafmagni á markað sem búiö er að virkja og .fyrirhugaö er að virkja hér á landi. j>h Orkuspá til aldamóta Þrjá Hrauneyjarfossa þarf til að fullnægja orkuþörf landsmanna einna á árunum 1980-2000 Á miösvetrarfundi Sam- bands íslenskra rafveitna í gær var lögð fram orkuspá fyrir allt landið fram til aldamóta. Síðar um dag- inn boðaði Orkuspárnefnd til blaðamannafundar þar sem hún kynnti niður- stöður sínar. I spánni er aö finna sérstaka fcpá fyrir hvern landshluta, þe. Suöurland og Reykjanes, Vestur- land, Vestfiröi, Noröurland og Áœtluð raforkuvinnsla ó öllu landinu Austfirði. Einnig er þar metin orkuþörfin fyrir allt iandiö og alla notkun. Þar kemur fram að áætluð þörf mun aukast úr uþb. 3.500 gigavattstundum eins og hún er nú að Sigölduvirkjun meö- taldri i 6.730 gvst. áriö 2000. Er þá ekki gert ráö fyrir annarri stór- iðju en til staöar er i landinu nú þegar og þeirri sem samið hefur verið um, þe. stækkun álverk- smiðjunnar i Straumsvik og járn- blendiverksmiöjunni á Grundar- tanga. Ef gert er ráö fyrir þvi aö járn- Y///A A™°a ■IvXvIvj Heimlli Yfirlit yfir raforkuþörf 1975-2000 í GWh 'v\SV€ÐI Suöurlond- Reykjanes Vesturlond Vestfirðir Norðurland Austurland Landiö 1975 1877 91 42 216 69 2295 19 80 2426 430 109 304 167 3436 1985 2724 497 205 403 282 41 10 1990 3068 554 277 506 364 4767 1995 3492 622 330 629 434 5505 2000 3995 701 390 772 512 6370 Hér er raforkuþörfin sundurliöuö eftir landshlutum og aukning hennar á fimm ára fresti fram til aldamóta. blendiverksmiðjan veröi komin i gagniö árið 1980 og að þaö ár veröi búiö aö virkja Hrauneyjar- foss þyrfti aö bæta við þremur virkjunum á stærð við fyrir- hugaða virkjun i Hrauneyjarfossi (uþb. 1.000 gvst á ári) til áö full- nægja aukinni orkuþörf lands- manna einna fram til aldamóta, þe. ein slik virkjun á innan viö 7 ára fresti. 1 spánni er gert ráö fyrir aö 77.3% allra ibúöarhúsa veröi hituð meö hitaveitu en 22.7% meö rafhitun. Þaö þýöir aö orkuþörfin til rafhitunar mun fimmfaldast fram til aldamóta frá þvi sem nú er. Gert er ráö fyrir aö hún aukist um 40-50 gvst á ári, en þaö er mjög svipuð aukning og veriö hef- ur undanfarin ár. Þörfin á' rafhit- un er mjög breytileg eftir lands- hlutum, minnst á Suðurlandi og Reykjanesi 7.9%, en mest á Aust- fjöröum 100% og Vestfjörðum 90.4%. Mikil óvissa er þó i þessum útreikningum, þvi enn eru ekki fullkannaöií möguleikar hita- veitu á mörgum stöðum, einkum er óvissan mikil á Vestfjöröum. 1 spánni er gert ráö fyrir þvi aö almenn heimilisnotkun muni stóraukast eöa rúmlega þrefald- 'ast á mann. Nú er notkunin uþb. 1.000 kvst. á mann á ári en áriö 2000 er búist við aö hún veröi 3.300 kvst. á mann. Er þessi tala miðuð viö þróunina sem oröiö hefur i Noregi og Sviþjóö, en aukningin liggur i fleiri og stærri húsnæöi, betri lýsingu oþh. Varðandi hús- næðisstæröina má nefna aö i Reykjavik hefur húsrými á hvern ibúa aukist um 2.2% á ári siðustu 15 árin. Þá er ótalinn iönaöur og þjón- usta en i kjölfar vélvæöingarinn- ar hefur orkuþörf iönaöarins auk- ist um 5.5% á hvern starfsmann á ári siöan 1960 og þörf þjónustu- greina um 4.7%. Nefndin byggði spá sina á þessu sviði viö spá Iön- þróunarnefndar um aukningu á mannafla i atvinnugreinum. Aö ööru leyti ættu töflur þær og myndir sem fylgja fréttinni aö gefa nokkra heildarmynd af spánni. 1 orkuspárnefnd eiga sæti: fcá Landsvirkjun Jóhann Már Mariusson og Gisli Júliusson, frá Framhald á 14. siöu Febrúar 1977 AÆTLUÐ FJARFESTING RAFORKUFYRIRTÆKJA Vextir á byggingartfma ekki metStaldir □ Landsvirkjun Mkr 10.000 T 9000 8000 -• 7000 6000 5000 4000 4000 3000 2000 Rarik Kröfluvirkjun Rafmagnsveita Reykjavikur önnur raforkufyrirtæki 1000 -L — — 77 78 79 80 81 83 84 85 Aætluö fjárfesting raforkufyrirtækja eftir árum fram til 1985. Eins og sjá má veröa framkvæmdir Rarik viö dreifikerfiö þyngstar á metun- um. Hlutur Landsvirkjunar er mjög stór á árunum 1979 og ’89,en þaö stafar af fyrirhugaöri virkjun Hrauneyjafoss. Utboð Tilboð óskast i framleiðslu á hljómsveitar. búningum fyrir lúðrasveitir skóla i Reykjavik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorru, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 15. mars n.k. kl. 14.00 e.h. iNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Munió alþjórtlegt hjálparstarf Raurta krosstns RAUÐI KROSS lSLANDS ■nnlánnlMipU Irtfl k UI lánmid«ikipta IBÚNAÐARBANKI * ISLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.