Þjóðviljinn - 02.03.1977, Síða 6

Þjóðviljinn - 02.03.1977, Síða 6
6— SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. mars 1977 Skýrsla heilbrigðiseftirlits ríkisins um hollustuhætti í álverinu ,.ÞAR HAFA EFNDIR VERIÐ ENGAR” þingsjé Þaft er skoftun Heilbrigftiseftir- lits rfkisins aft viftunandi and- rúmsloft á vinnustaft vift áiverift I. Straumsvlk verfti ekki til staftar fyrr en uppsetningu og starf- rækslu fullkomins hreinsibúnaftar til hreinsunar á ræstilofti verk- smiftjunnar er komift f gang. Heilbrigftiseftirlit rfkisins telur aft aftstæftur i Straumsvfk séu þannig aft hætta sé á atvinnusjúk- dómum hjá starfsmönnum. Vift heyrnarmæiingar, sem framkvæmdar voru fyrir þremur árum á 117 starfsmönnum álvers- ins kom i Ijós aft 97 þeirra, þab er 83%,höfftu skerta heyrn og fjórfti hver maftur i öllum hópnum meft verulegt heyrnartap. Engin afskipti fyrr en 1972. — Þetta kom m.a. fram I ýtar- legri skýrslu um hollustuhætti í álverinu i Straumsvik frá Heil- brigftiseftirliti rikisins, en þá skýrslu flutti Matthias Bjarna- son, heilbrigftisráöherra,á Alþingi i gær, er hann svarafti á fundi sameinafts þings fyrirspurn frá Jóni Armanni Héftinssyni um þessi mál. Auk fyrirspyrjanda og ráftherra tóku þátt i umræftum um málift þingmennirnir Jónas Arnason, Benedikt Gröndal, Jóhann Hafsteinn, Stefán Jóns- son, Ingólfur Jónsson, Oddur Ólafsson, Lúftvlk Jósepsson, Steingrimur Hermannsson og Sighvatur Björgvinsson. 1 skýrslu Heilbrigöiseftirlits rikisins, sem Matthias Bjarna- son, heilbrigöis- og trygginga- málaráftherra, flutti þingheimi kom margt athyglisvert I ljós. Þar er i fyrsta lagi tekiö fram, aö veruleg bein afskipti heil- brigftiseftirlitsins af starfsemi ál- versins hafi ekki hafist fyrr en 1972 (er vinstri stjórnin var kom- in til valda.), Minnt er á aö á ár- inu 1972 voru gefnar út tvær reglugerftir, önnur um hollustu- hætti og heilbrigftiseftirlit en hin um varnir gegn mengun af völd- um eiturefna og hættulegra efna. 1 siftarnefndu reglugerftinni er Heilbrigftiseftirliti rikisins falift aö fjalla um umsóknir og starfs- leyfi þeirra, er reisa vilja verk- smiftjur efta iftjuver, og gera rök- studdar tillögur um skilyrfti sllks rekstrar ásamt meft mengunar- mörkum til heilbrigftisráftherra, sem endanlega úrskurftar málift. I samræmi vift reglugeröina sendi Heilbrigöiseftirlitift þáver- andi heilbrigftisráftherra umsögn slna um mengunarhættu vift ál- veriftmeft bréfi dags. 22.1.1973 og taldi óhjákvæmilegt aft setja upp hreinsunartæki vift álverift. Staft- festi ráðuneytift þessa skoftun Heilbrigöiseftirlitsins meö bréfi til ISAL dagsett 31.1. 1973. Hófust þá tilraunir meft hin islensku hreinsitæki, er stóftu á annaö ár, en þau reyndust ekki nothæf. tjrlausna krafist án árangurs. 1 greinargerft Heilbrigftiseftir- litsins, sem flutt var á Alþingi I gær segir: „Þaft er skoftun Heilbrigöis- eftirlitsins aö viöunandi and- rúmsloft á vinnustaft vift álverift f Straumsvik verfti ekki til staftar fyrr en uppsetningu og starf- rækslu fullkomins hreinsibúnaftar til hreinsunar á ræstilofti verk- smiöjunnar er komift 1 gang.” Frá þvi er greint aft heilbrigöis- fulltrúinn i Hafnarfirfti og hérafts- læknir þar hafi beitt sér fyrir endurbótum á mötuneyti og eld- húsi álversins, en á þvf hafi borift aft starfsfólk fengi iftrakvef vegna lélegrar aftstöftu f eldhús. Nýtt eldhús hefur nú verift byggt, en þrátt fyrir ianga baráttu fyrir nýju og stærra mötuneyti og þrátt fyrir ioforft forráftamanna álvers- ins í þeim efnum, þá „hefur ekki enn verift hafin bygging þess”, segir f skýrslunni. Ennfremur segir: „Krafist hef- ur verift en án árangurs betri úrlausnar á uppskipun og meftferft súráls, sem er mjög ryk- ugt starf.” Þá er rætt um hættuna af asbestryki og segir aft á árinu 1975 hafi I erlendum timaritum verift greint frá nifturstöftum rannsókna erlendis á þeirri hættu. Þar var bent á, aft asbest-ryk gæti valdift krabba- meini i brjóst- og llfhimnu ásamt lungum, en áftur hefur lengi verift Jónas Jón Armann þekkt til óeftlilegrar bandvefs- myndunar I lungum vegna þessa ryks, en þessi sjúkdómur er fylli- lega jafn alvarlegur og svokölluft kfsillungu efta kfsilveiki, sem stafar af innöndun kfsilryks. Voru álverinu gefin fyrirmæli um aft draga úr asbestnotkun sinni og viöhafa sérstaka gát vift meftferft þess. Drógu forráfta- menn álversins þá úr asbest- notkun „eins og þeir gátu”, — segir I skýrslunni og lofuftu aft „tilraunum til aö draga úr notkun bess yröi haldift áfram”. í^eiici fcl'U at vinnus j úkdóma r af völdum mengunar Fram kemur f skýrslunni, aö nokkuft hefur veriö fylgst meft heilsufari starfsmanna f álverinu. I skýrslunni segir: „Strax á fyrstu árum álbræftslunnar fór aft bera á ýmsum óþægindum, eink- um frá sfmhúftum nefs og önd- unarfæra hjá nokkrum starfs- mönnum I kerskálunum, eins og dæmi eru tii um frá öftrum álver- um.” 1 nóvember 1971 var hafist handa um mælingar á loft- og ryksýnum f andrúmslofti á vinnu- staftnum til efnagreiningar ásamt mælingu á flúormagni i sólar- hringsþvagi frá starfsmönnum álversins, en þaft er talinn allgóftur mælikvarfti á flúorupp- töku og -mengun starfsmanna. Þann 11. 8. 1972 sendi Heilbrigöiseftirlitift ráftuneytinu skýrslu um nifturstööur þessara rannsókna. Þar kom m.a. fram: „Sjö menn af átta, sem veikst höfftu f álverinu voru kaliaöir til vifttals og tekin af þeim nákvæm sjúkrasaga og aflaft upplýsinga um rannsóknir á þeim frá öftrum læknum efta stofnunum. Allir höföu reynst einkennalausir vift læknisskoftun þegar þeir hófu störf hjá álverinu. Niöurstöftur þessara rannsókna leiddu I ljós aft þessir menn þjáftust af einkenn- um frá öndunarfærum, sem 1 sumum tilvikum voru mjög slæm. Einnig kom fram ofnæmi hjá sumum þessara manna, en auk þess bar mikift á sleni og þreytu aö vinnu lokinni. Flestir höfftu unnift I kerskála en margir vift súrálsuppskipun og haft mikla yfirvinnu. Talift var aft mengun andrúms- lofts á vinnustöftum þessara manna,svo og visst næmi fjögurra af sjö mönnum, væri orsök og samverkandi orsök sjúkdóms- einkenna þeirra, og öil veikinda- tilfelli ættu aft flokkast undir at- vinnusjúkdóma. Þannig er talift af Heilbrigftiseftirliti rikisins aft aftstæfturf Straumsvfk séu þannig aft hætta sé á atvinnusjúkdómum hjá starfsmönnum.” Þá segir 1 skýrslunni: „Þótt ljóst sé, aft fyrrnefndar meng- unarrannsóknir séu meira efta minna ófullnægjandi, hefur niftur- stafta rannsóknarinnar heild ver- ift I fullu samræmi vift reynslu og þekkingu frá nifturstöftum rannsókna frá öftrum löndum vift svipaftan atvinnurekstur og aö- stæftur.” Fjórði hver maður — alvarlegt heyrnartap Siftar I skýrslu Heilbrigftiseftir- litsins er svo rifjaö upp, aö I febrúar 1974 fóru fram heyrnar- mælingar á 117 starfsmönnum álversins, þar meft talift fólk úr eldhúsi. 7 þessara 117 reyndust hafa skerta heyrn og þar af 30 meft verulegt heyrnartap. Um þetta segir: „Þótt saman- buröi sé ekki lokift á tiftni heyrnartaps viö önnur hávafta- söm störf.t.d. vinnu I blikksmiftj- um, virftast þessar tölur (þ.e. 83% meft skerta heyrn og 25,6% af öll- um meft verulegt heyrnartap) benda til þess aftum óeftlilega háa tiöni heyrnartaps sé aö ræöa hjá starfsmönnum álversins og full ástæfta til aft endurtaka rannsóknina hift fyrsta.” 1 skýrslunni er á þaft bent, aft endurskofta þurfi heilbrigftisþjón- ustu starfsmanna álversins, þar sem m.a. sé augljóst, aft einn trúnaftarlæknir meft fárra stunda vinnuviku geti ekki sinnt öllum þeim verkefnum, sem gera verfti kröfu til aft framkvæmd séu á þessum 630 manna vinnustaft. „Viðræðugóðir” en „þar hafa efndir verið engar” I skýrslu Heilbrigftiseftirlits rlkisins segir svo um samskiptin vift forráftamenn álversins: „Þaft er samdóma álit eftirlitsaftila aft forráftamenn áiversins hafi I flestum tiivikum verift viftræftu- góftir, en efndir framkvæmda verift misjafnar, þó hefur f flest- um tilvikum verift ráftin bót á hlutum, nema stóru eöa alvarleg- ustu mengunarmálunum bæfti innandyra og utan, þar hafa efnd- ir verift engar.” — Hér lýkur aft segja frá efni skýrslu Heilbrigftiseftirlitsins. Er ráftherra haffti flutt skýrsl- una hófust snarpar umræftur á Alþingi. Argasta hneyksli sagði Jónas. Jónas Arnason tók fyrstur til máls. Hann sagöi aft þetta væri skýrsla um hneyksli, mjög alvar- legt hneyksli. Greinilegt væri aft I Straumsvik væri ekki afteins hætta á atvinnusjúkdómum, heldurværunú þegar mjög alvar- legir atvinnusjúkdómar komnir I ljós. 83% þeirra, sem athugaftir voru hafa skerta heyrn. Þetta er uppskeran af þeim hollustuhátt- um, sem þarna eru viö lýfti. Þaft er lika argasta hneyksli, sagöi Jónas, sem fram kemur i skýrsiunni, aft fslensk heilbrigftis- yfirvöld höfftu nánast engin af- skipti af málum þarna fyrr en I byrjun árs 1972, þegar Magnús Kjartansson var orftinn heil- brigftisráftherra. Þeir sem samninginn gerftu á sfnum tima um álverift, létu hins vegar algerlega vera aö skipta sér af hollustuháttunum i verk- smiftjunni. Ekkert af þvf, sem hér hefur nú veriö rakift, átti þó aö þurfa aft koma á óvart, þvi aft I skýrslunni sem hér var nú lesin er einnig tekift fram, aft allar niöurstöftur hennar séu einnig I samræmi vift þaft, sem áftur haffti komift í ljós erlendis varöandi slikar verk- smiftjur. Þeir eru „viftræftugóftir” full- trúar Alusuisse^segir I skýrslunni, en standa siftan ekki vift neitt af þvf sem mestu máli skiptir. Nú segja þeir aft hreinsitækin kosti fjóra og hálfan miljarft króna, og hafa ekki fengist til aft lofa neinu um þaft hvenær þau veröi sett upp. Fólk á vist bara aft aukmvast yfir þessa fátæklinga, svo aft þeir þurfi ekki aft kosta þessu til. Jón Armann Héftinsson (fyrir- spyrjandi) kvaftst verfta aft taka updir þaö meö Jónasi Arnasyni, aft þétta væri dapurleg niöur- stafta. Hér þarf miklu meira til en aft menn séu viöræftugóöir. Ætl- um viö aft halda áfram meft bund- ift fyrir augun, og halda áfram aft leyfa byggingu állka verksmiftja án þess, aft þessum málum veröi komiö I lag? Peningar eru hér algert auka- atrifti. Þaft er heilsa mannanna, sem þarna vinna, sem máli skipt- ir. Benedikt Gröndal sagfti aft þetta væri sorgarsaga og hneykslissaga, hversu gjörsam- lega heföi verift látift vera aft sinna hollustuþættinum, þegar verksmiftjan var sett upp og aft ekki skuli hafa komist hreyfing á þau mál fyrr en 1972. Lög um hollustunefndir i hverri verksmiftju meft aftild verkafólks hafi þó veriö komin i Noregi strax 1956. Oft er sökin hjá fólkinu sjálfu, sagði ráðherrann Matthias Bjarnason ráftherra sagfti aft lög um hollustuhætti hafi fyrst tekift gildi hér á landi 1. jan. 1970, en þaö hafi tekift tima fyrir heilbrigftiseftirlitift aft kynna sér málin; slfkt væri eftlilegt. Ekki væri vitaft um hverjar heyrnar- skemmdir væru vift önnur störf. Ekki væri alltaf hægt aft kenna stjórnvöldum efta atvinnurekend- um um þaö, sem aflaga færi. Oft lægi nokkur sök hjá fólkinu sjálfu. T.d. væri vföa erfitt aft fá fólk til aft nota heyrnarhlifar. Astandift væri viöar alvarlegt hvaö holl- ustuhætti snerti. T.d. væru nær allar loftnubræöslurnar á undan- þágum Iþessum efnum, — annars væri engin loftna brædd. Forráöa- menn ISAL eru ekki aft öllu leyti sektir, — Islensk stjórnvöld hafa veitt þeim fresti, sagöi ráft- herrann. Hvað um heyrnar- skemmdir á diskótekum? spurði Jóhann. Jóhann Hafstein sagfti aft ákvæöin i gamla álsamningnum Framhald á 14. siðu Stefán Jóhann ÞETTA ER SKÝRSLA UM HNEYKSLI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.