Þjóðviljinn - 02.03.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.03.1977, Blaðsíða 15
Miftvikudagur 2. mars 1*77 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 fll ISTUrbæjarRííI CFh°Usf,^^C Þjófar og villtar meyjar The Great Scout and Cathouse Thursday VIRfræg, sprengihlægileg og vel leikin, ný bandarisk gamanmynd i litum. ARalhlut- verk: Lee Marvin, Oliver Reed, Elizabeth Ashley. Bönnub innan 14 ára. Hækkaö verft Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ást með fullu frelsi Violer er blá 1 tSLGNSKUR TEXTI Sérstæð og vel leikin dönsk nú- timamynd i litum, sem oröið hefur mjög vinsæl vlöa um lönd. Leikstjóri og höfundur hand- rits er Peter Refn. Aðalhlutverk: Lisbeth Lund- qist, Lisbeth Dahi, Baard Owe, Annika Hoydal. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sfðasta sinn. The greatest suiordsman of them all! MALCOLM McDOWELL BATES • FLOKINDA BOLKAN OLIVER REE Ný, bandarlsk litmynd um ævintýramanninn Flashman, gerð eftir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flash- man, sem náð hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá UNIVERSAL- Ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd, sem fram- leidd hefur verið síðari árin. ÍSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau BridgesBönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rúmstokkurinn er þarfaþing PAUIHAGEnX \V/ /OIE SOITOFT ABIHU8 Jf jrUBM&fW iHHIE BIHill OAÍDf y v LISE TOIIf HORUP MH MIOTIl MORSOMMf Af Df AGIf SIHGtKAHTfTTM Ný, djörf dönsk gamanmynd i litum. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. utnnr Kvenhylli og kynorka Bráhskemmtileg og djörf ný ensk litmynd meö Anthony Kenyon og Mark Jones ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt Húsið sem draup blóði með Peter Cushing" Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30. Simi 22140 Mjúkar hvilur — mikið stríð Soft beds — hard battles Sýnd kl. 5 Síöasta sinn. TÓNABÍÓ Ertginn er fullkominn (Some like it hot) ,,Some like it hot” er ein besta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur veriö endursýnd viða erlendis viö mikla aðsókn. Leikstjóri: Biily Wilder Aöalhlutverk : Marilyn Monroe, Jack Lemon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. apótek U mboðsmenn Þjóðviljans á Yesturlandi Akranes: Jóna Kristin Ólafsd. Garðabraut 4. simi: 1894. Borgarnes: Flemming Jessin. Þorsteinsgötu 7. simi 7438. Grundarfjörður: ólafur Guðmundsson. simi: 8703. Hellissandur: Skúli Alexandersson. simi: 6619. Ólafsvik: Kristján Helgason. Brúarholti 5. s. 6198-6275. Stykkishólmur: Einar Steinþórsson. Silfurgötu 38. s. 8204. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík, vikuna 25. febrúar til 3. mars er i Laugarvegsapóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað Hainarfjöröur Apotek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. borgarbúar teija sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 I Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstof^ana Simi 27311 svarar alla Várka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sóiarhringinn.' krossgáta dagbök félagslíf slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavik — sím'i 1 11 00 I Kópavogi —simi 1 11 00 i HafnarfirÖi — Slökkviliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan BB7----^------ Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi —simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Lárétt: 1 fjöturinn 5 hlass 7 glæta 8 keyröi 9 hermdi 11 hætta 13 verkfæri 14 vætla 16 reglurnar Lóörétt: 1 prúöur 2 nema 3 mynda 4 eins 6 afstýra 8 kvæði 10 bera 12 fiskur 15 fyrstir Lausn á sföustu krossgátu Lárétt: 2 skegg 6 pól 7 griö 9 fe 10 vik 11 óri 12 im 13 hliö 14 múg 15 iðaöi Lóðrétt: 1 ungviöi 2 spil 3 kóð 4 el 5 greiður 8 rim 9 frí 11 ólgi 13 húð 14 ma. Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kt. 10-11:30og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vlfilsstaðir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. bridge Kvenfélag og Bræörafélag Kústaöasóknar minnir á félagsvistina i Safnaðarheimili Bústaða- kirkju fimmtudaginn 3. mars n.k. kl. 20:30. — óskað er að safnaöarfólk og gestir fjöl- menni á þessi spilakvöld sér og öörum til skemmtunar og ánægju. Skagfiröingafélagiö í Reykja- vík veröur meö hlutaveltu og flóamarkað i félagsheimilinu Siöumúla 35 næst komandi sunnudag kl. 2 eftir hádegi. Félagsmenn eru hvattir til að styrkja þessa fjáröflun með gjöfum og góðri þátttöku. — Allur ágóði rennur aö fullgera félagsheimilið. — Tekið á móti munum á sama stað n.k. laugardageftirkl. 1. — Stjórn- Kvenfélag Kópavogs Fariö verður i heimsókn til Kvenfélags Kjalarnes- og Kjósarsýslu laugardaginn 19. mars. Lagt af stað frá Félags- heimilinu kl. 13.30. Þátttaka tilkynnist Í slma 40751, 40322 og 40431 fyrir 1. mars. — Stjórnin. kr. 500.- R.E.S. til Lyngás- heimilis kr. 500.- Lilja Péturs- dóttir til Lyngásh. kr. 1.500.- Ónefndur kr. 5.000.- Jón Rúnólfsson, Bergþórugötu 13, R. kr. 1.000.- V.G. kr. 10.000.- N.N. kr. 5.000.- Guðlaug Ingvarsdóttir, Neskaupstað kr. 10.000.- Lionsklúbburinn BALDUR til Lyngásheimilis kr. 50.000.- Börn Gunnvarar Magnúsdóttur til minningar um hana kr. 100.000.- Verka- maður kr. 231.000.- Þrir hópar barna með hlutaveltur kr. 25.354.- Samtals kr. 486.854.- Styrktarféiag Lamaðra og fatlaöra Kvennadeild Fundur að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 3. mars klukk- an 8:30. minningaspjöld Minningarkort Styrktar- féiags vangefinna Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, simi 15941. Andvirðiö veröur þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aörir sölu- staðir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skóla- vöröustig. brúðkaup söfn læknar Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild ** Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöid- nætur og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. Það þarf ekki stóra villu til að tapa eftirfarandi spili. Enn er það vandvirknin sem gerir gæfumuninn, eins og svo oft áöur: Norður: 4G872 VAKG ♦ KD85 b 105 Suöur: A AK1064 :D3 AG9 * A64 Vestur lætur út laufakóng gegn sex spaða samningi Suð- urs. Suður drepur á ás, og tek- ur ás og kóng í trompi, en Austur fleygir hjartatvisti i seinna skiptiö. Hvað gerum við næst? Spilið snýst aö sjálf- sögðu um þaö, hvort okkur tekst aö fleygja báðum laufun- um að heiman i rauðu litina i blindum, áöur en Vestur trompar. Viö þurfum að átta okkur á þvi, að Vestur verður að eiga a.m.k. þrjá tfgla til að nokkur von sé að vinna spiliö. Þess vegna verðum við að spila tiglinum á undan hjart- anu, en ekki öfugt. Eigi Austur þrjá tlgla tökum við hjarta- slagina aö loknum þremur tigulslögum og endum á þrettánda tiglinum. Eigi Aust- ur hins vegar bara tvo tlgla, getum viö tekiö f jóra tigulslagi áður en hjarta er spilað. Spil Vesturs og Austurs: bilanir Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem A FLOTTA Vestur: ♦ D53 V86 ♦ 7642 4LKD82 Austur ♦ 9 V1097542 ♦ 103 *G973 Taki Suður hjartaslagina fyrst, tapar hann spilinu, og á það fyllilega skilið. SIMAR. 1 1 798 OG 19533. Laugardagur 5. mars kl. 0 BjOO Þórsmerkurferð. Skoöið Mörkina i vetrarbún- ingi. Fararstjóri: Kristinn Zophonlasson. Farseölar á skrifstofunni. Sunnudagur 6. mars. Kl. 10.30 Gönguferð um Svina- skarð frá Tröllafossi að Meðalfelli i Kjós. (Þeir fót- léttu geta brugöiö sér á Móskaröshnúka i leiðinni) kl. 13.00 1. Fjöruganga v. Hvalfjörð. Hugaö að steinum og skeldýr- um. 2. Gengið á Meöalfell. 3. Skautaferð á Meöalfells- vatn. (Ef fært veröur) Nánar auglýst um helgina. — Feröa- félag tslands. Gjafir til Styrktarfélags van- gefinna 1 janúar s.l. bárust Styrktarfé- lagi vangefinna margar stór- gjafir. Verkamaöur, sem ekki vill láta nafhssíns getiö, færði félaginu kr. 231.000.- og er þetta I 4. sinn sem hann færir félaginu stórar fjárupphæðir að gjöf. Þá barst félaginu minningargjöf um Gunnvöru Magnúsdóttur frá börnum hennar að upphæð 100.000.- kr. A árinu 1976 söfnuðu margir hópar barna peningum með hlutaveltu og færðu félaginu — samtals námu þessar gjafir 368.139.- kr. Gjafir I janúar 1977: Bergur Haraldsson, Hraun- tungu 22, Kópav. kr. 45.500.- Ónefndur kr. 1.000.- P.A. til Bjarkarásheimilis kr. 500.- S.A.P. til Bjarkarásheimilis Landsbókasafn 'íslands. Safn- húsinu við Hverfisgötu Lestr- arsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. ÍJtlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Þjóðminjasafniö er opið ffá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14. mai opið sunnud. þriðjud., fimmtud., og laugar- d. kl. 13:30-16. Listasafn Einars Jónssonarer lokað. , Bókasafn Dagsbrúnar Lindar- götu 9 efstu hæð. Opið: laug- ard. og sunnud. kl. 4-7 siðdeg- is. Listasafn tsiands við Hring- brauter opiö daglega kl. 13:30- 16fram til 15. september næst- komancU. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74er opið sunnud., þriðjud., og fimmtudaga kl. 13:30-16. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Nýlega voru gefin saman i Há- teigskirkju af séra Arna Páls- syni. Rósa Stefánsdóttir og Óskar Jóhannesson. Heimili þeirra er aö Hátúni 7, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Nýlega voru gefin saman f Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni. Jónína Giss- urardóttir og Bragi Ragnars- son. Heimili þeirra er aö Hjarðarhaga 32. Rvk. Ljós- myndastofa Þóris. Gengisskráningin ráC frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sa la 22/2 1 01 -Ðandarfkjadoilar 191,20 191,70 1 23/2. 1 02-Sterlingapund 326,70 327, 70*1 - 1 03-Kanadadollar 185.00 185, 50*1 - 100 04-Danskar krónur 3237,80 3246, 30 *j - 100 05-Norakar krónur 3619,50 3629, 00 *J . 100 06-Saenakar Krónur 4518,80 4530, 60 *| - 100 07-Finnak mórk 5010,60 5023,60*1 - 100 08-Franakir írankar 3833,60 3843, 60*1 - 100 09-Belg. frankar 519, 30 520, 70 *•*] 100 10-Sviaan. frankar 7553,60 7573, 30* 100 11-GylUni 7635,50 7655,40* . 100 12-V. - Þýzk mörk 7974, 10 7995, 00* 15/2 100 13-Lfrur 21,65 21,71 23/? 100 14-Auaturr. Sch. 1122,70 1125,70* . 100 15-Eacudoa 581, 10 582,70* . 100 16-Peaetar 276,60 277,30* - ’ 100 17-Yen 67,47 67,65* * Ðreyting frá efBustu akráningu. Eftir Robert Louis Stevenson Þeim gamla létti greinilega þegar hann heyrði hve fáfróður drengurinn var og hann sagði að nú væri kominn tími tii að ganga til hvílu. Hann neitaði honum um Ijós á þeirri forsendu að tunglskinið væri nógu bjart. Herbergið sem Davíð var visað i var óvistlegt og rúmfletið sem þar var svo rakt og ókræsilegt að hann tók þann kost að vefja sig inn í teppið sitt og leggjast til svefns á gólf inu. Daginn eftir varð hann að gera sér að góðu að þvo sér við brunninn og fékk sama kalda grautinn að éta og bragðdauft öl með. I hvert sinn sem sá gamli tók eitthvað upp úr hirslum sinum gaut hann tortryggnu hornauga að Davið og læsti vendilega á eftir sér. Hann bar öll merki þess að vera sér- vitur nirf ill og svlðingur. Vinarhót hans einkenndustaf hræsni og drengnum leið allt annað en vel í návist þessa frænda sins. Mikki mus — Farðu ekki til Afríku, Mikki. Þar eru tigrisdýr og eitursöngur og voðalegar mannætur. Þú mátt ekki fara, góöi Mikki. — Vertu róleg, Magga. Það eru e k k i m e i r i hættur i Afriku en hér. — Hvað er að sjá þig, Lubbi, hefurðu lent i hakkavél? — Vertu ekki að skensa mig, Púlli. Komdu strax með byssuna þina. — Byssuna? Hvað ætlarðu að nota hana? Mikki Mús eyðilagði flugvélina mina! Ég ætla að skjóta hann, skömmina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.