Þjóðviljinn - 02.03.1977, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 02.03.1977, Qupperneq 8
8 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 2. mars 1977 Þær gefa okkur að borða og leika við okkur. HHHH RJUW9BI rr n i! P ' TTiTT Frá sundiauginni og æfingum þar. í þágu lamaöra og fatlaðra „Sunnudaginn 27. janúar voru röust fyrstu stofnendur félags- saman komnir i Oddfellowhúsinu *> en þaö voru eftirtaldir: I Reykjavik allmargir menn I rsteinn Bjarnason þeim tilgangi aö stofna til félags-lmar Garöarsson skapar til styrktar lömunarveiku 'iU Vilhjálmsson fólki dlgrlmur Benediktsson Nokkrir menn höfðu áöur rætt ldur Sveinsson þetta sin á meðal og 4 menn, einbjörn Finnsson Haukur Kristjánsson, læknir,tlldór Kjartansson Svavar Pálsson, endurskoöandi, istinn Guöjónsson Sveinbjörn Finnsson, fram-Ifi Þ. Gislason kvæmdastjóri og Friöfinnur iurbjörn Einarsson Ólafsson, framkvæmdastjóri lrni Jónsson höfðuð boöaö til þessa fundar...” luröur Bjarnason Svo hljóöar upphaf fyrstu fund- iöfinnur ólafsson argeröar Styrktarfélags lamaöra istján Jónsson og fatlaöra. A þeim fundi sem hún istinn Stefánsson var skráö voru lagöar höfuölln- 1 Sigurösson urnar I framtíöarstarfi væntanl. )rr' p- Snorrason félags og var ákveöiö aö 24 menn ivar Pálsson sem á fundinum voru mættir nkur Kristjánsson Marfa þroskaþjálfari gefur barni að borða á barnadeildinni. ———mmiMB'iwniwreTOtimwnMKma—Mmt! Friðfinnur Olafsson, formaður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fr amtídarverkefnin eru mörg og stór Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra talið frá vinstri: Björg Stefánsdóttir, Óttar Kjartansson, varaformaður, Friöfinnur ólafs- son, formaöur, óli Pálsson og Guöný Danielsdóttir, ritari. Þó aö Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra hafi látiö ýmislegt gott af sér leiöa, siðan það var stofnaö fyrir 25 árum, til þess að létta undir meö fötluöu og löm- uöu fólki, er langur vegur frá þvi að nóg sé aö gert. Famtiöar- verkefni félagsins eru vissulega mörg og stór. Ég nefni aðeins örfá. Það þarf ennþá aö gera mikið til þess I okkar þjóðfélagi aö gera fötluðu fólki kieyft aö komast leiöar sinnar á sem eölilegastan hátt. Giidir þetta bæöi utanhúss og innan. Það þarf aö kenna þessu fólki að vinna sem flest störf og skapa þvf möguleika til þess. Þaö þarf aö gefa þessu fólki kost á að skemmta sér, aö ferö- ast utanlands og innan og yfir- leitt aö lifa eins eölilegu llfi og þeir lifa, sem ekki þurfa aö bera kross fötlunarinnar. Og svo fyrst og siðast veröur að leggja allt kapp á endurhæf- ingu, bæöi aö hún geti byrjað nógu fljótt og öllum tiltækum ráöum sé beitt til þess aö hún beri sem mestan árangur. Þar má einskis láta ófreistað, hvorki aö þvi er snertir húsakost, hjálpartæki eöa velmenntað starfsfólk. Félagið vill vinna aö öllum þessum efnum eftir fremstu getu i framtiðinni og heitir á alia vini sina aö duga þvi vel, um leið og þaö þakkar þeim fjöl- mörgu, sem hafa á liðnum árum lagt þvi liö. Við eigum aö gera lif allra eins eölilegt og bærilegt og hægt er — það er meginmarkmið þessa félags. Miövikudagur 2. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Starfsfólk Endurhæfingarstöðvarinnar að Háaleitisbraut 13. aö áætla aö fjöldi einstaklinga sem notiö hafa sumardvalar og æfingameöferöa þessi ár sé liö- lega 400. Stjórn félagsins og for- stöðufólk Fyrstu 20 árin var Svavar Páls- son formaöur og framkvæmda- stjóri S.L.F. Siöastliöin 5 ár hefur Friöfinnur Ólafsson veriö formaöur, en áöur haföi hann frá upphafi veriö varaformaöur. Aörir i núverandi stjórn eru: Guöný Danielsdóttir, óli Pálsson, Óttar Kjartansson og Björg Stefánsdóttir. Forstööukona er Jónina Guömundsdóttir og skrif- stofustjóri Matthildur Þóröar- dóttir. Núverandi framkvæmda- stjóri er Eggert G. Þorsteinsson. I annarri grein laga S.L.F. seg- irsvoum markmiöþess: „Mark- miö félagsins er aö greiöa fyrir lömuöu og fötluöu fólki, einkum börnum, á hvern þann hátt sem félagiö hefur tök á og stuölaö get- ur aö aukinni orku, starfshæfni og velferö þess.” Starfsemi Styrktarfélagsins hefur á liönum árum einkum beinst aö endurhæfingu I þrengri merkinu, þ.e. aö gera hinn fatlaöa eins likamlega og andlega hæfan og hægt er. Hjá flestu fötluðu fólki eru þvi þó alltaf takmörk sett hve langt má ná á þeirri braut og hef- ur starfsemi félagsins þvi mikiö veriö miöuö viö börn. Svo sem ijóst er hata verkefni félagsins breytst mjög frá þvi aö þaö var stofnaö áriö 1952. Mjög fá lömunarveikitilfelli hafa komið upp hér á landi frá þvi áriö 1956. Hins vegar hefur þvi fólki fjölgað mjög sem þarfnast hvers konar endurhæfingar. Má þar nefna börn meö meöfæddar lamanir, ellisjúklinga, sjúklinga af völdum heilablæöinga, Parkinsons- sjúklinga, taugasjúklinga og siöast en ekki sist hefur þvi fólki fjölgaö stórlega sem þarfnast endurhæfingar vegna umferðar- slysa. Af þessu má sjá aö þrátt fyrir aö mikiö hafi áunnist á þeim tutt- ugu og fimm árum sem liöin eru frá stofnun félagsins eru verkefni þess næg og þörfin fyrir starfsemi æfingastöövarinnar fer sist minnkandi. Styrktarfélag lamaöra og fatl- aöra hefur þvi tvimælalaust unniö mikiö og gott starf. Nikulás Einarsson Hreinn Pálsson Andrés G. Þormar Björn Guömundsson Magnús T. Ólafsson Sveinn Sæmundsson Sunnudaginn 2. mars var siöan haldinn framhaldsstofnfundur i Tjarnarbió, og var hann mjög fjölmennur. Þar voru samykkt lög félagsins og kosin stjórn og framkvæmdaráö. Fyrstu stjórn félagsins skipuöu: Svavar Páls- son, formaöur, Nikulás Einars- son, gjaldkeri, og Snorri P. Snorrason, ritari. I varastjórn voru, I sömu röö: Friöfinnur Olafsson, Björn Knútsson og Benedikt Björnsson. Framkvæmdaráöiö skipuöu eftirtaldir: Jóhann Sæmundsson, Haukur Kristjánsson, Sigriöur Bachmann, Sveinbjörn Finnsson og Halldór Kjartansson. Hel'stu atriði úr fram- kvæmdasögu S.L F. Fyrstu þrjú árin voru engar framkvæmdir hafnar á vegum félagsins, en á þeim tima haföi þvi áskotnast töluvert fé. Haustiö 1955 fóru aö koma hér lömunar- veikitilfelli og innan skamms svo mörg aö um faraldur var talaö. Setti félagiö þá allar eigur sinar sem' tryggingu fyrir kaupum á efni til varnar lömunarveiki, vegna pöntunar er dr. Björn Sigurösson geröi. Var þetta gert I trausti þess aö heilbirgöisyfirvöld kostuöu þetta, sem og varö á sin- um tima. Fyrir milligöngu félagsins kom og hingaö danskt hjúkrunarliö. Um þetta leyti haföi veriö ráö- gert aö til starfa tæki HeUsu- verndarstöö Reykjavikur meö deild fyrir langlegusjúklinga. Þegar mænuveikifaraldurinn hófst var þeirri ákvöröun breytt og var efri hæö stöðvarinnar tekin undir mænuveikisjúklinga. Litil sem engin aöstaða var til eftir- meöferöar þess fólks sem veikt- ist. Réöst S.L.F. þá I aö kaupa stórt einbýlishús að Sjafnargötu 14. Var þvi á skömmum tima breytt I æfingastöð, og naut félag- iö fjárhagslegrar fyrirgreiöslu frá danska lömunarveikifélaginu viö þessar framkvæmdir. Ljóst var þó, aö hér var ekki um fram- tlðarlausn aö ræöa, enda húsnæö- iö ekki hentugt til þessara nota. Eftir nokkurra ára starfsemi æfingastöövarinnar aö Sjafnar- götu var smiöi endurhæfingar- deUdar viö Landspitalann langt komin, en þaö mun ekki sist hafa veriö fyrir áeggjan ýmissa ráöa- manna S.L.F. og fjárframlag félagsins aö ákvöröun um bygg- ingu þeirrar deildar var tekin. Kom þá til tals aö spitalarnir yfir- tækju starfsemi æfingastööyar- innar og aö hún yröi lögö niöur i þáverandi mynd. Aö höföu sam- ráöi viö borgarlækni og aöra yfir- menn heilbrigöisþjónustunnar var þó taliö aö þessa starfsemi viö fatlaöa mætti ekki leggja niö- ur. Var þá ráöist I smiöi nýrrar endurhæfingarstöðvar, aö Háa- leitisbraut 13 og var hún tekin I notkun haustið 1968, löngu áöur en hún gat talist fullgerö. Börnin í fyrirrúmi Ariö 1959 bættist nýr þáttur I starfsemi félagsins er þaö hóf rekstur sumardvalarheimilis fyr- ir fötluö börn. Fyrstu fjögur árin var starfsemin rekin á tveimur stööum, aö Varmalandi I Borgar- firöi og Reykjaskóla i Hrútafiröi. En áriö 1963 keypti félagiö Reykjadal I Mosfellssveit þar sem þessi starfsemi hefur verið rekin siöan. Haustiö 1969 hófst rekstur heimavistarskóla I Reykjadal fyrir fötluö börn og starfaöi sá skóli I 6 vetur, en vorið 1975 var hann lagöur niöur I fram- haldi af stofnun sérdeildar fyrir fjölfötluð börn viö Hliöaskóla I Reykjavik. Enn jukust afskipti félagsins af lömuöu og fötluöum börnum meö stofnun leikskóla snemma árs 1972. Var leikskólinn starfræktur I húsi æfingastöövarinnar aö Háaleitisbraut 131 tæp tvö ár, eöa þar til Reykjavikurborg hóf rekstur dagheimilis i næsta ná- grenni stöðvarinnar. Tókst þá samkomulag um aö ætla 1/4 hluta af húsrými þess fyrir lömuö og fötluö börn. Leggur borgin þar til húsnæöi og fullkomna aöstööu, en Styrktarfélagiö starfsfólk og nauösynleg hjálpartæki. Húsnæö- iö sem þannig losnaöi I æfinga- stööinni hefur siöar veriö notaö fyrir asthmasjúklinga, aö ósk fé- lags þeirra. Lögö hefur veriö á þaö áhersla innan félagsins aö bæta þjónustu viö fatlaöa aö þvl er tekur til stoö- tækja-, umbúöa og skósmiöi. I þvi skyni hefur S.L.F. styrkt nokkra einstaklinga til slikra verkefna. Fjármál félagsins Ariö eftir stofnun félagsins, eöa 1953 var mikiö rætt um aö afla fé- lagínu fastra tekjustofna, þvl ljóst var, aö félagsgjöld og frjáls framlög myndu duga skammt til fyrirhugaös starfs. Var þá ákveö- iö, aö fengnu leyfi fjármálaráöu- neytisins aö merkja hluta af eld- spýtustokkum, sem Tóbakseinka- salan verslaöi meö. Skyldu þeir seldir á hærra veröi, og hækkunin renna óskipt til félagsins. Segja má aö þetta hafi veriö eini fasti tekjustofnS.L.F.gegnum árin, en hann hefur þó fariö hlutfallslega lækkandi og er nú innan viö 2 milljónir króna á ári. önnur meginfjáröflun félagsins hefur veriö ágóöi af happdrætt- um. Þegar til slmahappdrættis S.L.F. var stofnaö á sinum tima var þaö hugmynd forystumanna félagsins aö hagnaöur þess rynni til nauðsynlegrar fjárfestingar I húsum og tækjum. Þrátt fyrir aö undirtektir almennings viö happ- drættiö hafi ávallt veriö góöar og meö þvi safnast háar fjárhæöir, hafa þaö ávallt oröiö örlög þess Frá barnadeildinni — þvottur og siglingar i vaskinum. sjóös aöhverfa inn I rekstrarhalla æfingastöövarinnar. Enn er ógetiö ýmissa gjafa og áheita sem félaginu hafa borist á 25 ára starfsferli og styrkt hafa mjög stööu þess og ööru fremur gert félaginu kleyft aö ráöast i þær framkvæmdir sem oröiö hafa. Kvennadeildin Ariö 1966 var stofnuö sérstök kvennadeild viö S.L.F. Deild þessi hefur unniö aö margs konar fjáröflunarstarfsemi og fært æf- ingastööinni ýmsar gjafir. Eins og gefur aö skilja hefur þetta ver- iö félaginu mikil lyftistöng. Formaöur kvennadeildar er Jón- Ina Þorfinnsdóttir. Þá ber aö geta þess aö siöastlið- in fimm ár hefur félagiö fengiö 1 milljón króna I byggingarstyrk frá Alþingi. Starfsemin t æfingastööinni aö Háaleitis- braut 13 starfa nú 10 sjúkraþjálf- arar auk lækna og sérfræöinga, en alls starfa þar 35manns, þar af 20 i fullu starfi. A þeim tuttugu árum sem liöin eru frá þvi aö Styrktarfélag lam- aöra og fatlaöra hóf fyrst rekstur æfingastöövar, aö Sjafnargötu 14, hafa alls 7.555 sjúklingar fengiö 222.452 æfingameöferöir á vegum þess. Er þá ótalinn fjöldi æfinga- meöferöa sem fötluö börn hafa fengiö á sumarsvalarheimilinu i Reykjadal. Til aö gefa nokkra hugmynd um, hvab þessi þáttur I starfi félagsins hefur aukist gifurlega að umfangi þau tuttugu og fimm ár, sem liöin eru frá stofnun þess, má nefna aö fyrsta áriö sem æf-- ingastöðin aö Sjafnargötu var starfrækt, komu þangaö 240 sjúklingar og fengu 4406 meöferö- ir. A siðasta ári komu 779 sjúkl- ingar i æfingastööina aö Háaleit- isbraut 13 og fengu 22664 meö- ferðir. Félagiö hefur sem fyrr segir stabiö fyrir rekstri sumardvalar- heimilis fyrir fötluð börn. Alls munu á sjöunda hundraö börn hafa notiö slikrar dvalar þau átján sumur sem starfsemin hef- ur veriö rekin. Mörg barnanna hafa dvaliö þar oftar en einu sinni, en þó mun ekki fjarri lagi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.