Þjóðviljinn - 10.03.1977, Page 7
Fimmtudagur 10. marz 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Margar idnir leggjast nú fyrir róda sem áður
styrktu líftaugar þessarar þjóðar, og jafnframt
fjölgar þeim mönnum sem ég gæti unnt lífvænlegra
hlutskiptis en þess sem þeir eru að vasast í, sjálfum
sér til skammar og öðrum til ama
Um daginn og yeginn
í fortíd og nútíd
Forttöin er áleitiö viöfángs-
efni. Mörgum er þaö skemmti-
leg freisting aö taka hana til
viömiöunar og almennrar um-
fjöllunar I daglegu tali, ræöu og
riti og finna í henni tákn og lik-
lngar viö sitt hæfi hverju sinni,
og gleymist þá oft aö inntak
hennar var einu sinni lifandi
fólk, en ekki stafir á blaöi. For-
tlöin er einsog þoka þarsem fólk
getur göslaö og gramsaö aö vild
unz þaö veröur kannski sjálft aö
hálfgeröum þokuverum sér og
öörum til gamans. Fortiöin er
eitthvaö „fyrir handan” þarsem
Bergþóra og Hallgerður sitja á
rúmstokknum i baöstofunni og
gott ef ekki á peysufötum og
meö prjóna; annaö veifið er hUn
eitthvaö sem kannski var ekki
til nema i bókum, hitt veifiö
nýtileg tugga einhverju til af-
bötunar eöa sönnunar. Kannski
er þetta áþreifanlegast á vorum
dögum þegar „gömlu dagarnir”
eru i raun fjarlægari og meira
framandi en þeir hafa nokkru
sinni verið; hiö innra lif margra
hugtaka hefur raskazt vegna
skyndibreytinga i öllum grein-
um. Menn eru þó furöu fast-
heldnir á sum orð og titla sem
ekki standa undir sér i nUtiöar-
notkun. Þannig er hUn Auöur
Eir Vilhjálmsdóttir prestur allt-
af karlkennd meö oröinu séra I
auglýsingum þegar hUn ætlar aö
messa einhversstaðar. Ég sé
ekki aö til þess liggi nein hald-
bær rök. Þetta er bara einsog
fleira skrýtiö.
Eitt hinna fornu hugtaka sem
tekið hafa gagngerum breyting-
um I vitund manna, er landráö.
A miööldum fól þetta orö i sér
hiö sama og félóni, rof á léns-
eiönum; landráöamaður var sá
errauf tryggöir viö konUng sinn
eöa höfölngja. Landráö af þvi
tagi voru tiðrædd og látin skipta
sköpum á öld Sturlunga — öld
sem ekki þekkti þjóöerniskennd
eöa ættjarðarást i þeim skiln-
ingi sem nU er lagöur i oröin, og
rikishyggjan var eindngis fólgin
i hollustu við konúng. Þegar viö
beitum höfölngja SturlUngaald-
ar landráöahugtaki nUtiðarinn-
ar, erum viö aö gera þeim upp
pólitiska vitund sem þeir ekki
þekktu. Um aldarbil eöa leing-
ur hafa menn leikiö sér aö þvi
aö gera Gissur Þorvaldsson aö
helzta bitbeininu á þessum vett-
vángi, og virðast margir undra
litiö hafa hugleitt öld hans, um-
hverfi og samtiöarmenn, eöa þá
staöreynd aö margur rak kon-
úngserindi af meiri ofsa en
Gissur; hann hefur goldiö þess
aö þegar landiö gekk undir kon-
úng kom I hans hlut aö veröa hér
mestur valdamaður I öllu
kaldakolinu, hrelldur ein-
stæölngur, kraminn á sálu sinni
og markaöur öllum löstum ald-
ar sinnar. Sumir hinir sömu
menn og harðast hafa dæmt
Gissur, hafa jafnvel þóst þess
umkomnir aö gera dýröarljós Ur
ýmsum öörum, til aö mynda
Sturlu Sighvatssyni, sem ég get
naumast gefiö betri einkunn
en þá aö hann bar á unga aldri
höfuö og heröar aö atgervi og
ættgöfgi yfir flesta aöra sem
lögðu sig niöur viö aö misþyrma
varnarlausu fólki. „Hygg ég aö
fáir muni séö hafa rösklegri
mann,” skrifar nafni hans
Þórðarson.
En hvaö um landráðahugtak-
iö? A siöari timum hefur þaö
færzt yfir á þá sem bregöast lýö
og landi, og þar kemur þaö
maklega niöur. I þeirri merk-
íngu hefur þaö óspart veriö not-
aö I pólitiskum erjum og vist
ekki alltaf af gætni né rökvlsi.
Ekki eru mörg ár siöan kunnur
klerkur fyrir noröan lét sig hafa
þaö I Morgunblaöinu aö bera
hinu virta skáldi Guðmundi
Böðvarssyni landráö á brýn;
reingi mig nú hver sem vill.
Hann geröi sér lltið fyrir og tók
Ijóðiö Til þin Mekkatil vitnis um
þjónkun skáldsins viö Jósef
Stalin. Þaö Ijóö er ástsælt meö
þjóöinni, og hefst svo;
Til þih, Mekka, hjartans
hungur
hugann leiöir brautir rims.
Til þin, Mekka dátt mig
dreymir
draum hins hrjáöa pilagrlms.
ópalliti undra þinna
augun sjá um dimma nátt.
Heyri ég þjóta þásund vængi
þungum niöi um loftið blátt.
Allt getur semsagt gerzt. En
hins má minnast, aö margt sem
upphátt var mælt og ritað um
landráö i hita mikilla bardaga
fyrir fáum áratugum, meöal
annars i Þjóöviljanum, og olli
efalaust hneykslun, hefur ekki
látið aö sér hæöa, heldur hlotiö
stuönlng viö nýlega birtlngu
skýrslna sem nokkuö hefur ver-
iö til vitnaö i vetur. I framhaldi
af þeim sannindum er nauðsyn-
legt að skoða i röklegu sam-
heingi þá atburði sem siöan hafa
sett brennimark á islenzkt þjóð-
lif og islenzka pólitlsk og getið
hafa af sér allt þaö sem nú um
stundir ber hæst. Ég leyfi mér
aöspyrja: Hvaöa oröhæfir helzt
og bezt þeirri viöleitni sem hef-
ur að opinberu markmiöi aö
eyöa byggöarlög, myröa
gróöurriki, sýkja menn og dýr
og breyta landslýö I peningaglr-
ungan sóparalýð i spreingju-
hreiörum og eiturfabrikkum?
Svari hver fyrir sig. Þeir sem
þetta gera, vita hvað þeir gera.
Margar iðnir leggjast nú fyrir
róða sem áður styrktu liftaugar
þessarar þjóðar, og jafnframt
fjölgar þeim mönnum sem ég
gæti unnt lifvænlegra hlut-
skiptis en þess sem þeir eru aö
vasast I, sjálfum sér til
skammar og öörum til ama.
Þeir ættu aö sjá sig um hönd,
huga aö fornum dyggöum og
læra prjón.
ÚR BORGARSTJÓRN
Með leynd skal hún starfa!
Sagt frá umrœðum um Félagsmálastofnunina
ciwvi itcai utgciiuu
bæklingur meö upplýsingum um
þessa stofnun, virðist staöfesta
þann oröróm, aö til þess aö fólk
geti náö sjálfsögðum rétti sinum
fljótt og örugglega, þurfi þaö aö
þekkja réttan mann."
Þessi orö lét Sigurjón
Pétursson, borgarráðsmaöur
Alþýöubandalagsins, falla á
siöasta borgarstjórnarfundi,
þegar til umræöu var tillaga frá
borgarfulltrúum Alþýöubanda-
lagsins þess efnis aö borgarstjórn
samþykkti aö gefinn yröi út bæk-
lingur um störf Félagsmála-
stofnunarinnar. Tillagan var
svohljóðandi;
„Borgarstjórn samþykkir aö
gefa út kynningarbækling um
störf Félagsmálastofnunar
borgarinnar. í bæklingnum komi
m.a. fram:
1. Lög og reglugeröir, sem
stofnunin starfar eftir.
2. Verka- og starfsskipting innan
stofnunarinnar.
3. Réttur fólks til þjónustu
stofnunarinnar.
Borgarstjórn samþykkti sl.
fimmtudag aö visa svohljóðandi
tillögu frá Kristjáni Benedikts-
syni (B) til iþróttaráös:
„Borgarstjórn Reykjavikur
samþykkir, aðá næsta ári veröi
hafist handa um byggingu vél-
frysts skautasvells á þeim staö
austan Laugardalshallar, er
samþykktur var i skipulags-
Viðmiðunarreglur, sem I gildi
eru, eins og við mat á fjár-
hagsaöstoð, leiguibúöaum-
sóknum, heimilisaöstoö
o.s.frv.
Bæklingurinn veröi látinn
liggja frammi hjá stofnuninni og
útibúum hennar, svo og öðrum
stööum, sem ástæöa þykir til aö
mati félagsmálaráðs”.
Sigurjón minnti á, er hann
fylgditillögunniúrhlaði, aö starf-
semi Félagsmálastofnunarinnar
væri mjög viöamikil, og þangaö
ættu borgararnir rétt á aö.sækja
vegna ýmiskonar vanda, en
mörgum þeim, sem i vanda ætti,
væri alls ekki ljðst hver réttur
hans væri.
Fyrir tveimur árum var lögð
fram tillaga i borgarstjórn um aö
stofnunin gæfi út upplýsinga-
bækling; aö visu ekki svo vlðtæk
tillaga sem sú framangreinda.
Þeirri tillögu var þá visað til
félagsmálaráös, en slðan heföi
ekkertaf málinu frést. Af þessum
sökum sagðist Sigurjón ekki geta
fellt sig viö þá málsmeöferö aö
nefnd 26. mal 1972,1 borgarráöi
4. júll og staöfestur i borgar-
stjórn 6. júll sama ár.
Jafnframt felur borgarstjórn
iþróttaráöi aö láta yfirfara og
endurskoöa, ef þurfa þykir,
teikningár þær af vélfrystu
skautasvelli, sem samþykktar
voru I Iþróttaráði 18. janúar
1974, 1 borgarráöi 5. febrúar og
tillögunni yröi visaö til félags-
málaráös til umfjöllunar.
Sigurjón sagöi aö oft væru
ýmsar sögur á kreiki um
afgreiðslumáta hjá stofnuninni,
og þar væri sjálfsagt margt rang-
lega sagt. „Þess vegna er
nauösynlegt að stofnunin kynni
starfsemi slna og þjónustu, og
mundi þannig aukin þekking
fólks á starfsemi stofnunarinnar
eyöa þeirri tortryggni sem
almenn er.”
Björgvin Guðmundsson (A)
lýsti stuöningi við samykki til-
lögunnar, þar sem hann taldi aö
könnun á starfsemi stofnunar-
innar og upplýsingar um hana til
borgaranna gætu gert hana aö
betri stofnun.
Markús örn Antonsson (D)
form. félagsmálaráðs, sagöi að
hagsýslustjóri hefði lokiö viö
frumdrög á úttekt sinni á Félags-
málastofnuninni, og eru þau nú
hjá henni. Munu þar veröa geröar
athugasemdir vegna nokkurra
tölulegra upplýsinga, og yröi
plagg þetta væntanlega lagt fram
innan tiöar.
staöfestar i borgarstjórn 7.
sama mánaöar.
Þá láti iþróttaráö gera nýja
kostnaöaráætlun fyrir mann-
virkiö I heild ásamt tillögu aö á-
fangaskiptingu og útboöslýs-
ingu aö verkinu öllu eöa a.m.k.
1. áfanga þess. Skal þetta liggja
fyrir áöur en borgarráö byrjar
aö fjalla um fjárhagsáætlun fyr-
ir næsta ár.”
Sagðist Markús örn ekki sjá á
hvern hátt væri hægt aö gera
grein fyrir f járhagsaöstoð
stof nunarinnar viö borgarana þar
sem hún væri svo margbreytileg
og mismunandi eftir þvi hver ætti
i hlut og hvernig högum
viökomandi væri háttaö.
Taldi Markús ýmsa vankanta á
að gefa út sllkan bækling, bæði
tæknilega og annars eðlis.
Þorbjörn Broddason (G) sagöi
að borgarstjórn gæti ekki gætt
þess að borgarbúar nytu þeirra
réttinda, sem þeir ættu gagnvart
aðstoð frá stofnuninni, ef ekki
væru gefnar út upplýsingar um
starfsháttu hennar. Taldi hann
vandalitiö aö ákveöa innihald
sllks upplýsingabæklings. Sagöi
hann að til dæmis væri til kvaröi
um þá f járhagsaöstoö, sem
stofnunin veittúog þyrfti aö birta
þann kvarða I sllkum bæklingi,
þótt frávik væru jafnan frá
honum, en þau væru þá lika rök-
studd hverju sinni. Taldi Þor-
björn það réttlætismál, aö slikur
bæklingur liti dagsins ljós, svo
sem flestir borgarbúar gætu
kynnt sér rétt sinn.
Sigurjón Péturssontók aftur til
máls og sagöi aö fyrir tveimur
árum heföi Markiis öm veriö
mun jákvæöari en nú varöandi út-
gáfu upplýsingabæklings, „en
| kannski hefur hann þá sagt meira
en hann hefur mátt og veriö leiö-
réttur i millitiöinni.”
„Þegar viö borgarfulltrúar
spyrjumst fyrir um eitt og annað
varöandi Félagsmálastofnunina
virðist mjög auövelt aö svara
okkur. Þess vegna ætti heldur
ekki aö vera erfitt aö koma
slikum upplýsingum á framfæri I
formi bæklings.”
Markús örn Antonsson (D)
sagðist taka undir þaö, aö
stofnunin gæfi Ut bækling um
sjálfa sig og ætti i sinum fórum,
en erfitt væri að tryggja jafnan
rétt borgaranna með slikri
upplýsingu,nema þá aö bækling-
urinn yrði sendur heim til hvers
ogeins.Taldihannhugsanlegt, og
reyndar tlmabært,aö gef a út bæk-
ling meö upplýsingum, sem frá
greinir I lsta og öörum lið tillögu
Alþýöubandalagsins, en ekki meö
upplýsingum, sem frá greinir i
3ja og 4öa liö.
Lagöi Markús siöan til aö
tillögunni yröi visað til félags-
málaráðs. Var þaö samþykkt
með 8 atkvæöum sjálfstæöis-
manna gegn 6 atkvæðum borgar-
fulltrúa minnihlutans.
-úþ
Hækkun
á leigu að
Kjarvals-
stöðum
Meirihluti sjálfstæöis-
manna i borgarstjórn
Reykjavikur samþykkti á
siöasta borgarstjórnarfundi
aö hækka hálfsmánaöarleigu
fyrir sýningarsal aö Kjar-
valsstööum úr 80 þúsund
krónur I 160 þúsund.
Haföi áöur á fundinum
veriö felld tillaga frá
Kristjáni Benediktssyni (B)
um aöleiganyröi 120þúsund
á mánuöi, en einungis 6
borgarfulltrúar minnihlut-
ans greiddu tillögu Kristjáns
atkvæöi.
—úþ
Vélfryst skautasvell!