Þjóðviljinn - 10.03.1977, Side 10

Þjóðviljinn - 10.03.1977, Side 10
lO.jSÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. mars 1977 ÁSKORENDAEINVÍGIN 197' og þaö hefur best komiö fram i skákum hans til þessa. Við Petrosjan stöndum hnifjafnt að vigi úr skákum okkar til þessa, báöir hafa sjö vinningsskákir og viö höfum um þrjátiu sinnum gert jafntefli. — Erekki erfittaðtefla í svona andrúmslofti? — Þetta er geysilegt tauga- striö og auövitaö veröur maöur fljótt þreyttur. Þaö er kannski sérstaklega erfitt fyrir mig aö koma ekki i jafnvægi i fyrstu skákina, þvi um leið hef ég gefið höggstaö á mér. Þeir vita aö ég er slitinn úr sambandi viö ást- vini mina og á við margs konar erfiðleika að etja. Þetta notfæra Petrosjan og þrælarnir hans þrir sér fram i fingurgöma og allt er gert til þess að gera mér lifið erfitt. Enginn landi minn talar viö mig hér á ítaliu. Aö- eins það er ákaflega erfiður biti aö kyngja. — Hefurðu ekkert sam- band við f jölskyldu þína? — Eingöngu i gegnum sima öðru hvoru, en þaö er erfitt aö ræöa persónuleg málefni eftir þeim leiöum. Ég hef margsinnis sent til Leningrad þar sem fjöl- skyldan býr bréf eöa böggla, t.d. fyrir jólin, en ekkert af þvi hefur komist á leiðarenda. Ég sendi þeim lika farmiða frá Lenin- grad til tsrael, þvi þau eru gyö- ingaættar, en þeir komust ekki heldur alla leið. Um þessar mundir stendur maður varnar- laus gagnvart svona vandamál- um. — Og á meðan lætur þú þér nægja jafntefli i hverri skák við þennan erkif jandmann þinn. — Petrosjan er hræddur og hann hefur teflt af mikilli var- kárni i hverri einustu skák. Hann gefur aldrei nein færi á sér og tekur sjálfur engar áhættur i sóknarleiknum. Þaö var hins vegar mikiö áfall fyrir mig aö ná ekki nema jafntefli úr þriöju skákinni. Þá átti ég örugga vinningsleið en mér sást yfir hana og varð svo mikiö um það aö ég fór allur úr skorðum. t dag haföi ég svart I fjórðu skákinni og ég var fullkomnlega sáttur viö jafntefli. Þaö var Petrosjan sem átti aö reyna eitthvað I dag, en hann lét það eiga sig. — Er þetta pólitískt ein- vígi milli Sovétríkjanna og „svikarans"? — Þaö er vafalaust vilji Margar fréttir hafa borist til Islands um hið mikla taugastríð sem geisar um þessar mundir á milli landflótta sovét- mannsins Kortsnojs og landa hans Petrosjan. Kapparnir berjast nú á Italíu i einu af áskor- endaeinvígjunum og dag- lega berast nýjar fréttir af hegðun þessara svörnu fjandmanna, sem hvorki talast við né líta framan í hvorn annan. I algjörri þögn berjast þeir á skák- borðínu og andrúmsloftið er þrungið spennu og þvingandi fyrir bæði keppendur og áhorfend- ur. Kortsnoj, sem flúði land sl. sumar rær þarna einn á báti á meðan Petrosjan hefur með sér flokk manna frá Sovét- ríkjunum... m.a. þrjá sér- f ræðinga í skák, sem eiga að aðstoða hann við að gera endanlega út um skákframa Kortsnojs. — Petrosjan hefur meö sér þessa þrjá þræla, en ég hef með mér einn hollenskan vin og ég legg það algjörlega aö jöfnu, nema ef vera skyldi að ég stæöi enn betur aö vigi þvi Ree aö- stoöarmaður minn er ekki ein- asta góöur vinur heldur lika af- burðagóður skákmaöur, — sagöi Kortsnoj i einkaviötali viö Þjóðviljann i gærkvöldi. Hann haföi þá nýlokið við fjóröu jafn- teflisskák sina viö Petrosjan og gerði andstæöingur hans, sem hafði hvitt, ekki minnstu tilraun til þess að ná vinningi. — Petrosjan er skithræddur viö mig, sagöi Kortsnoj. — Jafn- vel þótt hann viti aö ég sé margra hluta vegna ekki I full- komnu andlegu og likamlegu jafnvægi, þá er hann hræddur Kortsnoj veitti Þjóöviljanum einkaviðtal i gærkvöldi og er aö venju hreinskilinn og opinskár I tali. Myndin er tekin af honum aö snæö- ingi i Amsterdam sl. sumar. Ljósm. Bert Verhoeff. Friðríki yfirsást yinningsleiðin! og ég þori engu aö spá um hver úrslitin veröa þegar við byrjum aö tefla aftur núna á eftir, sagöi Friðrik. — En þaö var ljótt aö leika af sér þessum vinningi. Úrslit I gær urðu þessi: Karpov — Wockenfush 1-0 Torre — Hubner 1/2-1/2 Sosonko — Liberson 1/2-1/2 Herman — Keene 1/2-1/2 Friörik — Timman biðsk. Sosonko — Miles biösk.' Furman — Gerusel biðsk. Gligoric — Anderson biðsk. Biöskákir úr 2. umferð: Gligoric — Hubner 1/2-1/2 Sosonko — Wockenfush 1-0 Biðskákir úr 3. umférö: Karpov — Timman 1-0 Wockenfush — Furman 0-1 Gerusel — Sosonko 0:1 Staðan I mótinu er þessi að loknum fjórum umferðum: 1. Karpov 3.5 vinninga. 2. -4. Liberson, Hubner og Sosonko 2.5 v. 5.-6. Friörik og Furman 2v. og biösk. 7.-9. Keene, Herman og Torre 2 10.-12. Csom, Gligoric og Timm- an 1.5 v. og biðsk. 13.-14. Anderson og Miles 1 v. og biösk. 15. Wockenfush 1/2 v. 16. Gerusel 0 og biðsk. Friðrik ólafsson tefldi i gær samtali viö Þjv. í gærkvöldi timahraki og leikiö iila af sé I 35 gegn Jan Timraan á mótinu úti i sagöist Friðrik hafa átt vinn- leik. Friörik haföi hvitt. Þýskalandi og fór skákin i biö. 1 ingsstööu, en hann heföi lent i — Biöstaðan er frekar óljós ■' FUv?þ\iqij (souér) □ ’k t h' z Kqepcú C Súvér) Ha i t í L 2> UJocKe/jFUSH (y-Pi0) 0 0 E 0 H (kecviset (u-wu) ö~ o c s LieeesoiU CxsmEO s 'k 'k \ L <e Cu-wu) 9 'k E L lk 'i lceeoe ceoéc) m 'k k ¥ *|g f PtN'OEfoCtJ CSVÍPI) m ‘k O ¥ f hites ceufet) mm o io FPi&eiíC bwFMoiJ k 1 'U m n LlSOM, O-WCV.) 'k ¥ ii 6,Liúoveic (3U6C.51.') ¥ E ’li 1 i /i FteRhftiO Cu-Wui) I *u p V s IH IbKQe (FÍLÍPPBMfié) *k 1 0 v s IS SOSouKO Ctlouv^vl 0 L ik. M /C, Chouhwo) l£ T rj L~ 1 „Þetta er „einvígi hatursins” „Eg er hvorki í andlegu né llk- amlegu jafnvægr segir Viktor Kortsnoj, sem fær ekki einu sinni að hafa samband við fjölskyldu sína í gegnum póstþjónustuna í Sovétríkjunum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.