Þjóðviljinn - 10.03.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.03.1977, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. mars 1977. Ráðstefna um erlenda auðhringi og sjálfstæði fslands Miönefnd Samtaka herstöövaandstæöinga boöar til ráöstefnu í Tjarnarbúö, Reykjavlk, laugardaginn 12. mars kl. 13.00. Eftirfarandi erindi veröa flutt: 1. Ólafur Ragnar Grlmsson prófessor: Eöli fjölþjóöafyrirtækja og upphaf stóriöjustefnu á Islandi. 2. Kjartan ólafsson ritstjóri: Islenskt sjálfstæöi og ásókn fjölþjóölegra auöhringa. 3. Jónas Jónsson ritstjóri: Nýting Islenskra náttúruauölinda til lands og sjávar. 4. Jón Kjartansson formaöur Verkalýösfélags Vestmannaeyja: Verkalýöshreyfingin og stóriöjan. Frjálsar umræöur veröa um hvert erindi. Skráning á ráöstefnuna fer fram á skrifstofu samtakanna I síma 17966 milli kl. 16 og 19 og viö innganginn. Þátttökugjald er 500 kr. Mætiö stundvislega. Miönefnd. Námsvist í félagsráðgjöf Fyrirhugaö er aö sex Islendingum veröi gefinn kostur á námi I félagsráögjöf I Noregi skólaáriö 1977-78, þ.e. aö hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Norges kommunal- og sosialskole, Osló Sosialskolen, Bygdöy, ósló Sosialskolen, Stafangri Sosialskolen, Þrándheimi Det Norske Diakonhjem, Sosialskolen, Osló, og Bodö. Til inngöngu I framangreinda skóla er krafist siúdents- prófs eöa sambærilegrar menntunar. Islenskir umsækj- endur, sem ekki heföu lokiö stúdentsprófi, mundu.ef þeir aö öðru leyti kæmu til greina.þurfa aö þreyta sérstakt inn- tökupróf, hliöstætt stúdentsprófi stæröfræöideildar I skrif- legri Islensku, ensku og mannkynssögu. Lögö er áhersla á aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eöa ööru Noröurlandamáli til aö geta hagnýtt sér kennsluna. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár.og ætlast er til þess aö umsækjendur hafi hlotiö nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafa hug á aö sækja um námsvist samkvæmt framansögöu skulu senda umsókn til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 25. mars. n.k. á sérstöku eyöublaöi sem fæst I ráöuneytinu. Reynist nauösynlegt aö einhverjir umsækjendur þreyti sérstök prófi i þeim greinum sem aö framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis I vor. Menntamálaráöuneytiö 8. mars 1977. Félagsfundur Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur al- mennan félagsfund laugardaginn 12. mars n.k. kl. 2 e.h. i Lindarbæ. Dagskrá: Kjaramálin Uppsögn samninga. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin Blikkiðjan Garöahreppi önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð. ~ SÍMI 53468 vor l Umsjón: Magnús H. Gíslason. Útflutningur æðardúns fer vaxandi Blaöinu hefur borist útdráttur úr fundargerö aöalfundar Æðarræktarfélags fslands s.l. ár. T skýrslu formanns félagsins, Ólafs E. ólafssonar um starf- semifélagsins áárinu kom m.a. fram, aö mikiö heföi veriö um þaö f jallað, hvernig reisa mætti rönd við ásókn flugvargs á varplönd. Birtar voru leiöbein- ingar um eflingu æöarvarps og vakin i fjölmiölum eftirtekt á rétti varpeigenda varöandi skot og netalagnir i nágrenni friölýstra varplanda, en grá- sleppunet eru viöa skeinuhætt æöarfuglinum. Unniö var aö fækkun flugvargs meö skotum, einkum vestanlands, og árangur talinn góöur. Arni G. Pétursson, leiöbein- andi um æöarrækt, heimsótti varpeigendur i Borgarfiröi, Strandasýslu og á Noröurlandi. A austanveröu Noröurlandi fór varp minnkandi og er um kennt hröfnum, máfum og mink.Á sex stööum var leiöbeint um uppbyggingu nýrra varpstööva. Söluhorfur á dún eru nú góöar erlendis. Veröiö á handtindum dún er kr. 39 þús. kg. en sölu- verö hér innanlands er kr. 40.800,- kg. meö söluskatti. 1 nóv. sl. haföi helmingi meiri dúnn veriö fluttur út en á sama tima áriö áöur. Gæöi vörunnar fara vaxandi og viöskiptavinum fjölgandi. Dúnframleiðsla ársins 1976 mun nema um 70 milj. kr. I gjaldeyrisöflun þjóöarbúsins. i Fundurinn kjöri Gisla Kristj- ánsson, ritstjóra og fyrsta for- mann félagsins, heiöursfélaga þess. Stjórn Æöarræktarfélagsins skipa þeir ólafur E. Ólafsson formaöur, GIsli Vagnsson og Jón Benediktsson. —mhg Færi á vegum gott Færi á vegum má heita gott um meiri hluta landsins, en hef- ur þó heldur þyngst sumsstaðar noröanlands og vestan i nótt. 1 gær haföí blaðið tal af Sverri Kristjánssyni hjá Vegageröinni og fékk hann meö sér I hringferö um landiö. Fer feröasagan hér á eftir: — Ef viö byrjum hér á Suður- landinu, sagöi Sverrir, — þá er ágæt færö allt til Hornafjaröar og aö Lónsheiöi en þá fer nú helduraöþyngjast.Að visu hafa vatnavextir, sem úrfelliö hefur haft i för meö sér leitt til þess, aö Suöurlandsvegur hjá brú viö Kálfá I Skaftártungu lokaöist I morgun, vegna úrrennslis. Það er nú aö komast I lag á ný. Krisuvlkurvegur, milli Vatns- skarös og Krisuvikur, er einnig ófær vegna vatnavaxta. Fært er um Borgarfjörð og Snæfellsnes en þungfært hefur veriö i morg- un um Bröttubrekku og Holta- vöröuheiöi, aöeins fært jeppum og stærri bilum. Dálitiö hefur snjóaö i Baröastrandarsýslu, einkum vestanverðri, en þar er veriö aö moka, frá Patreksfiröi ogi Tálknafjörö og svo Hálfdán. Kleifaheiöi er fær stórum bllum og jeppum. 1 Austur-Baröa strandarsýslu er ófært og búiö að vera lengi. Þar var aö vísú opnað um daginn en lokaöist fljótlega aftur. Þar er þó ekki mikill snjóren vegirnir eru bara þannig, aö þeir þola engan snjó. Hrafnseyrarheiöi, Botnsheiöi og Breiöadalsheiöi eru ófærar, en fært er milli Þingeyrar og Flat- eyrar, þar var mokaö i dag. Mikið af snjóflóöum féll á Óshliöarveg, eiginlega úr hverju gili, aö þvl er verkstjór- inn sagði. Snjómagniö var þó ekki meira en svo, aö þeir töldu sig geta rutt slóö i gegn fyrir há- degi en veröa aö sjálfsögöu I all- an dag aö hreinsa veginn. Svo hefur færöin þyngst inn i Djúp en mokaö hefur verið til Súöavikur. Ófært er i Bjarnar- fjörö á Ströndum og aöeins stærri bilum og jeppum fært úr Hrútafiröinum til Hólmavikur. Agætis færi erum Húnavatns- svslurog Skagafjörö,nema hvaö siglfiröingar eru innilokaðir, en þangað veröur opnaö á morgun. Oxnadalsheiöi er ófær, en þar hefur annars litiö þurft aö moka 1 vetur. Svo er ágætt frá Akureyri og austur aöTjörnesi. Þaö er mok- aö I dag. Veriö er aö moka Mý- vatnsheiöi, Klsilveginn og i kringum Mývatn. í Noröur- Þingeyjarsýslu er færi frekar þungt, aöeins stærri bilar og jeppar komast til Raufarhafnar ogófært er þaöan til Þórshafnar og Vopnafjaröar. Þungfært er og I Vopnafirði. Fært er um Fagradal, og á Reyöarf jörö og Eskifjörö en ófært til Borgar- fjaröar eystri, Seyöisfjaröar og Noröfjaröar. Og um Héraöiö er slæm færö. Siöan er sæmilegt suður meö fjöröunum, þó aö snjóflóö félli aö visu hjá Vattar- nesi I morgun. Og þá erum viö aftur komnir aö Lónsheiöi, sem aöeins er fær jeppum og stærri bllum. Viö spuröum Guömund Haf- steinssoná Veöurstofunni aö þvi hvort út liti fyrir þesskonar veö- ur. aö færi á vegum héldi áfram aö þyngjast, og sagöist hann ekki eiga von á aukinni snjó- komu i bráð. Snjókoma á Vest- fjöröum og annesjum norðan- lands færi minnkandi og væri raunar þegar stytt upp nema á noröanverðum Vestfjöröum þar sem enn væri nokkur snjókoma og mjög hvasst, t.d. 10 vind- stig i Æöey. Hlýnað hefur I veöri, eri ef aö bleytir I fönninni eykst hætta á snjóflóöum þar sem mikið hefur snjóaö, sagöi Guömundur Hafsteinsson. Frá Búnaðarþingi Vinnuaðstoð í sveitum Meöal þeirra mála, sem yfir- standandi Búnaðarþing hefur til umfjöllunar eru tvö, sem þvi eru send frá Alþingi: Athugun á sölu graskögglaverksmiöjunnar I Flatey á Mýrum og um lausa- skuldir bænda. Eftirtalin mál hafa hlotiö af- greiöslu: öryggisráðstafanir við notkun dráttarvéla Erindi Snæþórs Sigurbjörns- sonar um öryggisráöstafanir viö notkun dráttarvéla og annara bú- véla var afgreitt meö svohljóö- andi ályktun: Búnaöarþing telur, aö meö si- aukinni vélvæöingu á sviöi land- búnaöar beribrýna nauösyn til aö auka eftirlit meö öryggisbúnaöi véla og tækja, sem notuð e-ru viö bústörf. Þingið telur eölilegt, aö þetta verkefni falli undir öryggiseftir- lit rikisins og lög um öryggisráö- stafanir á vinnustööum, (nr. 23 1952), veröibreyttþannig, aö þau taki til almenns búreksturs. Jafnframt felur þingiö stjórn Búnaöarfélags Íslands aö hlutast til um framgang þessa máls. Vinnuaðstoð i sveitum Frumvarp milliþinganefndar Búnaöarþings um vinnuaöstoö i sveitum var afgreitt meö smá- vægilegum breytingum frá bú- fjárræktarnefnd. Gerterráö fyrir i frumvarpinu, aö búnaöarsam- böndum sé heimiltaö setja á stofn vinnuaöstoö hvert á slnu sam- bandssvæöi. Tilgangur vinnuaö- stoöar er, aö bændur geti fengiö aöstoöarfólk, þegar veikindi, slys eöa önnur forföll ber aö höndum. Kostnaöur af störfum aöstoöar- manna greiöist aö 2/3 úr rikis- sjóöi og 1/3 úr sveitarsjóöum. Aætlaö er aö einn aöstoöarmaöur sé ráðinnfyrirhverja 150bændur. 1 aiyktun búfjárræktarnefndar var minnt á samþykkt Alþingis frá 1973, þar sem rikisstjórninni var faliö aö kanna á hvern hátt megi veita öllum konum i landinu fæöingarorlof og tryggja tekju- stofna i þvi skyni. Skyldutryggingar á úti- húsum Þá var einnig afgreitt erindi stjórnar Stofnlánadeildar land- búnaöarins meö eftirfarandi á- lyktun: Búnaöarþing telur nauösyn aö teknar séu upp skyldutryggingar á útihúsum i sveitum. Þvi leggur þingiö til, aö lögum nr. 59 12. apr. 1954 um bruna- Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.