Þjóðviljinn - 10.03.1977, Qupperneq 13
Fimmtudagur 10. mars 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Nœturfiðrildi á frönsku
„Xanties”, nefnist verk eftlr Atla Heimi Sveinsson, sem pau
Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika á flautu og pfanó I
útvarpinu fkvöld, kl. 19.30. Verkiösamdi AtliHeimir haustiö 1975 og
hlutu þau Manuela Wiesler og Snorri 1. verölaun fyrir flutning
þess I samkeppni ungra hljómlistarmanna I Helsinki. Þau hafa
siöan leikiö þaö mjög viöa og meöal annars i Ráöhúsinu I Kaup-
mannahöfn.þegar höfundur verksins tók viö tónlistarverölaunum
Noröurlandaráös.
t verkinu er ofiö saman tali og tónum, sem hvort kveöur nánar á
um hitt, eins og Atli Heimir kemst sjálfur aö oröi „...Xanties, þýöir
nœturfiörildi, — ég rakst á oröiö f frönsku oröabókinni, á öftustu siöu
hjá x-unum og sá aö nafniö var alveg tilvaliö. Ég hef auk þess alltal
veriö veikur fyrir skrýtnum oröum,” bstir höfundur „Xanties” viö
og hlsr.
útvarp
LEIKRIT
VIKUNNAR:
Garö-
skúrinn
eftir Graham
Greene
I kvöld kl. 19/55 verður
flutt leikritið #/Garðskúr-
inn" (The potting Shed)
eftir Gramham Greene.
Þýðinguna gerði óskar
Ingimarsson, en leikstjóri
er Gísli Halldórsson.
Leikritið var áður flutt í
apríl 1958. Með helstu
hlutverkin fara: Gislí
Halldórsson, Ævar Kvar-
an, Arndís Björnsdóttir#
Valur Gislason og
Brynjólfur Jóhannesson.
Efni leiksins i stuttu máli:
John Callifer kemur heim eftir
langa fjarveru til aö vera viö
dánarbeö fööur slns. Fáleikar
miklir hafa veriö meö þeim
feögum, John vill fá aö vita á-
stæöuna. Hann þykist viss um
aö eitthvaö einkennilegt hafi
komiö fyrir i garöskúrnum,
þegar hann var unglingur, og nú
Graham Greene
finnst honum hann veröa aö fá
vitneskju um hvaö þaö var. Þaö
ætlar ekki aö ganga vel, fyrr en
frændi hans, drykkfelldur prest-
ur, segir honum upp alla sögu.
Enski rithöfundurinn Graham
Greene fæddist áriö 1904 I Berk-
hamsted, sonur skólaumsjónar-
manns. Hann stundaöi nám I
Oxford, geröist siöan blaöamaö-
ur og feröaöist allmikiö, bæöi til
Ameriku og Afriku. Hann var i
utanrikisþjónustunni á striösár-
unum, en eftir striöiö stjórnaöi
hann bókaforlagi um nokkurra
ára skeiö. Fyrstu skáldsögur
hans komu út á árunum eftir
1930. Greene lætur vei aö lýsa
brengluöu sálarlifi, og kemur
þaö vel fram I mörgum saka-
málasögum hans, svo sem
„Brighton Rock” (1938), en hún
hefur veriö kvikmynduö eins og
fjöldi annarra verka hans. Meö
þeirri sögu fer aö gæta
kaþólskra trúarskoöana hans.
Fyrsta leikrit Greenes var „The
Living Room” (Dagstofan) áriö
1952, en 1957 skrifaöi hann
„Garöskúrinn”, sem segja má
aö sé trúarlegs eölis. Graham
Greene hefur veriö oröaöur viö
Nóbelsverölaunin um árabil, en
ekki hlotiö enn. — CJtvarpiö hef-
ur áöur flutt eftirtalin leikrit
Graham Greenes: „Garöskúr-
inn” (1958), „Dagstofuna”
(1973) og „Eftirláta elskhug-
ann” (1973).
Snýtt sér, áður
en klukkan slœr
„Snýtt sér, áöur en klukkan
slær,” heitir smásaga eftir Elsu
Appelquist, sem Guörún Guö-
laugsdóttir þýöir og mun lesa kl.
16.401 dag. Hér er tekiö til meö-
feröar timabært efni, — semsé
streita fólks I verksmiöju og ei-
lift kapphlaup þess viö klukk-
una. Þessu efni er komiö til
skila I samtali forstjóra verk-
smiöjunnar og einnar af starfs-
stúlkunum.
Fimmtudagur
10. mars
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinsson les
• söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson
(26). Tilkynningar kl. 9.30
- Þingfréttir kl.
9.45. Létt lög milli atriöa.
Viö sjóinnkl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræöir i þriöja
sinn viö Kjartan Guöjónsson
sjómann og slita þeir siöan
talinu. Tónleikar. Morgun-
tónleikarkl. 11.00: Sinfóniu-
hljómsveitin i Dallas leikur
„Algleymi” sinfóniskt ljóö
op. 54 eftir Alexander
Skrjabin: Donald Johanos
stj. /Filharmoniusveitin i
ósló leikur Sinfóniu nr. 1 i
D-dúr op. 4 eftir Johan
Svendsen: Miltiades Caridis
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Margrét Guömundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Hugsum um þaöAndrea
Þóröardóttir og GIsli Helga-
son fjalla um félagsstarf
fyrir aldraö fólk I
Reykjavik.
15.00 Miödegistónleikar
Leontyne Price syngur
ariur úr óperum eftir Verdi.
Concertgebouw hljómsveit-
in I Amsterdam leikur
„Dafnis og Klói”, hljóm-
sveitarsvitu nr. 1 og 2 eftir
Ravel: Bernard Haitink stj.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 „Snýtt sér áöur en klukk-
an slær”, smásaga eftir
Elsu Appelquist. Þýö-
andinn, Guörún Guölaugs-
dóttir les.
17.00 Tónleikar.
17.30 Lagiö mitt Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Samleikur I útvarpssal
Manuela Wiesler og Snorri
Sigfús Birgisson leika
„Xanties” eftir Atla Heimi
Sveinsson.
19.55 Leikrit: „Garöskúrinn”
eftir Graham Greene (áöur
útv. 1958). Þýöandi: óskar
Ingimarsson. Leikstjóri:
Gisli Halldórsson. Persónur
og leikendur: James
Callifer: Gisli Halldórsson
Frú Callifer: Arndis
Björnsdóttir, John Callifer:
Arni Tryggvason, Sara
Callifer: Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir, Anne Calli-
fer: Kristin Anna Þórarins-
dóttir, Séra William Calli-
fer: Valur Gislason, Dr.
Baston:Ævar R. Kvaran,
Dr. Kreuzer: Brynjólfur Jó-
hannesson, Frú Potter:
Aróra Halldórsdóttir,
Ungfrú Connally: Edda
Kv'aran Corner:
Guömundur Pálsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Lestur
Passiusáima (28).
22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl-
ar af sjálfum mér” eftir
Matthias Jochumsson Gils
Guömundsson les úr sjálfs-
ævisögu hans og bréfum (6).
22.50 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.35 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur
6. skák. Dagskrárlok um kl.
23.55.
íslensk orkustefna
Orkumál á
Norðurlandi
Almennur borgarafundur um orkumál verður
haldinn sunnudaginn 13. mars nk. á Hótel
KEA, Akureyri kl. 14.
Frummælendur:
Hjörleifur Guttormsson liffræðingur, Nes-
kaupstað
Ingólfur Árnason rafveitustjóri, Akureyri.
Fundarstjóri:
Soffía Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi, Akureyri
Frjálsar umræður
AUir sem láta sig orkumál einhverju varða eru
hvattir til að mæta.
Eftirtöldum aðilum hefur sérstaklega verið
boðið til fundarins:
Bæjarstjórn Akureyrar
Rafveitustjóra Akureyrar
Stjórn Laxárvirkjunar
Stjórn Búnaðarsambands
Eyjafjarðar
Forráðamönnum SUNN
Formönnum verkalýðsfélaga
á Akureyri
Forstjóra Slippstöðvarinnar
Forstj. Iðnaðardeildar SÍS
Formanni Fjórðung-
sambands norðlendinga
Starfshópum um álver
Þingmönnum kjördæmisins.
Alþýðubandalagið á Akureyri
— Kjördæmisráð
26. leikvika — leikir 5. mars 1977.
Vinningsröð: 212 — 1X1 — 121 — UX
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 372.500.00
30224 +nafnlaus
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 2.800.00
270 3160 6869 30763+ 31246+ 32195 40095
440 3738 7220 30789 31297 32260 40097
519 4199 30153+ 30902+ 31602 32261 40162
1208 4093 30292 30902+ 31602 32262 40257
1761 5936 30429 31069 31607 32307 40290
2521 5936 30624 31114+ 31666 32318 40462
2569 6037 30654 31157 31885 40009 40494
2602 6237 30763 + 31172 31998 40021 40509
Kærufrestur er til 28. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum
og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef
kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 26. ieikviku
veröa póstlagöir eftir 29. mars.
Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplysingar um nafn og heimiiis-
fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVtK
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Reykjavík: Melhagi Hverfisgata
Skúlagata Bólstaðarhlíö Lönguhlið
Hjallavegur Seljahverfi Rauðilækur
ÞJÓÐ VILJINN
1 Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna'
Síðumúla 6 — sími 81333