Þjóðviljinn - 10.03.1977, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 10.03.1977, Qupperneq 14
14 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. marz 1977 Umræðufundir Alpýðubandalagsins Auðvald og verkalýðsbar- átta. 3. hluti: Starf og stefna Al- þýðubandalagsins. Fimmtudagskvöldiö 10. mars veröur fjallaö um utanrikisviö- skipti og erlent fjármagn. Frum- mælendur eru Ragnar Arnalds og Þórunn Klemensdóttir. Aö lokn- um framsögum veröa umræöur. Mánudagskvöldiö 14. mars verður fjallaö um menntamál. Frummæl- endur eru Loftur Guttormsson og Höröur Bergmann. — Alþýöubanda- lagiö i Reykjavik. Neskaupstaður — fræðsluerindi Asmundur Stefánsson, hagfræöingur, flytur fræösluerindi um efniö: „Verkalýöshreyfingin og atvinnulýöræöi” I Egilsbúö sunnudaginn 13. mars kl. 16. AUir velkomnir. — Stjórn Alþýöu- bandalagsins i Neskaupstaö. Sorphaugar — Gæsla — Vélavinna Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gæslu og vélavinnu á sorphaugum við Hamranes austan Krisuvikurvegar. Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 14:00,fimmtudaginn 17. mars 1977. Bæjarverkfræðingur Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 19. mars n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 16. mars til 18. mars, að báðum dögum með- { töldum. Reykjavik, 9. mars 1977 j Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs. BLAÐBERABfÓ ÞJÓÐVILJANS Blaðberamyndin nk. laugardag kl. 11 verður Hnupiararnir (The Reevers), aðal- hlutverk Steve McQueen. Létt grínmynd um bilahnupl. Kvenfélag sósíalista heldur aðalfund sinn i kvöld 10. mars kl. 8.30 i Félagsheimili prentara. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Erindi um störf Clöru Zetkin. — Kaffi- veitingar. — Konur fjölmennið og takið með gesti. Stjórnin. Hreinsitæki Framhald af bls. 6. laust aö óttast mengun frá álver- .inu i Straumsvik og þaö var ábyrgöarlaus greiöasemi viö auö- hringinn aö spara honum þann kostnaö aö koma þegar i upphafi upp fullkomnustu hreinsitækjum. þeir viðurkenna mistök sin Þeim, sem stóöu aö samninga- geröinni viö Alusuisse um álver- iö I Straumsvik, er hollast aö viöurkenna mistök sin og bregö- ast viö vandanum á þann eina hátt, sem sæmandi er, og knýja á tafarlausa uppsetningu fullkomn- ustu hreinsitækja i verksmiöj- unni, jafnframt þvi sem komiö veröi þar á reglubundnu heil- brigöiseftirliti og mengunarrann- sóknum. Allar nauösynlegar heimildir eru til i lögum og reglu- geröum til aö krefja auöhringinn i um slikan hreinsitækjabúnaö og aörar heilbrigöisvarnir. Þaö eina, sem á skortir, eru fyrirmæli og einurö stjórnvalda. Lengur verö- ur ekki unaö viö aö forráöamenn álversins séu einungis viöræöu- góöir i þessum efnum, sem er þaö orö er eftirlitsaöilar öryggis- og heilbrigöismála hafa gefiö þeim. Ráöa veröur þegar bót á hinum alvarlegu mengunarmálum, bæði innan dyra og utan. Þingsályktunartillaga þessi er flutt til aö stjórnvöld megi finna vilja Alþingis i þessu máli, en hún gerir ráö fyrir, ef samþykkt veröur, annars vegar uppsetn- ingu fullkomnustú hreinsitækja, að viölagöri rekstrarstöðvun ella, og svo hins vegar almennum reglum til aö tryggja sem best heilsugæslu meöal starfsfólks og rannsóknir og eftirlit meö meng- un og áhrifum hennar. Miöstjórn Framhald af bls. 3. undanþiggja skatti meö öllu, og skattleggja ber hjón sem tvo einstaklinga i samræmi viö tekjur hvors um sig, svo sem Al- þýöubandalagiö hefir eitt flokka áöur flutt tillögur um á Alþingi. Jafnframt þarf aö tryggja aö at- vinnurekstur komist ekki undan eölilegri skattlagningu. Fyrn- ingar atvinnutækja veröur aö miöa viö eölilegan endingar- tima þeirra. Ekkert þessara markmiöa mun nást með skattalagafrum- varpi rikisstjórnarinnar, en á hinn bóginn felur þaö i sér aukn- ingu skatta sjómanna og ein- stæöra foreldra samtimis þvi aö gert er ráö fyrir þvi nýmæli, aö aröur af hlutafé, allt að 300 þús. á ári kr. hjá hjónum og 150 þús kr. hjá hverju barni þeirra veröi skattfrjáls. Miöstjórnarfundurinn vekur athygii á þvi, aö núverandi stjórnarflokkar hafa hækkað neysluskatta gifurlega, en af- leiöing þess er hiö stórhækkaöa vöruverö, sem skert hefir kaup- •mátt launa svo sem raun ber vitni. Gjöld af innflutningi, framleiöslu og af seldri vöru og þjónustu eru i ár áætluö 50 þús. milj. kr. hærri en I fjárlögum ársins 1974. Alþýöubandalagið telur þaö brýnast viöfangsefna I skatta- málum, aö úr þessum stórfelldu neyslusköttum veröi dregiö t.d. meö lækkun söluskatts og niður- fellingu hans á brýnustu nauö- synjum, bæöi til aö bæta nú þeg- ar kjör almennings og draga úr verðbólgu. Þetta er unnt aö gera meö sparnaöi á rekstrarútgjöld- um rlkisins, meö þvi aö tryggja eðlilega álagningu tekjuskatts á þann fjölda fyrirtækja og ein- staklinga, sem hafa rekstur meö höndum, en greiða Iltinn : sem engan tekjuskatt, svo og með meira eftirliti i innheimtu söluskatts. Á þaö má benda aö 10% aukning á skilum sölu- skatts i framhaldi af bættu eftir- liti yki tekjur rlkissjóös um 3,4 miljaröa króna á ári, en sú upp- hæö er nær 40% alls áætlaös nettótekjuskatts einstaklinga á þessu ári. Miöstjórnarfundurinn leggur áherslu á aö viö endurskoöun skattalaga veröi að hafa fylistu samráö viö samtök launafólks.” Múlbundid Framhald af bls. 9. fullrannsakaða, þar eö enn heföi ekki verið gerð á henni dælupróf- un. Framkvæmdastjórinn taldi heldur ekki vera neina hættu á þvi aö salt affallsvatn bærist I vatns- ból grindvikinga, og stangast sú skoöun hans algjörlega á við skoöanir ýmissa jarðfræöinga, sem blaöamaöur hefur rætt við. „Múlbinding” rád- gjafaraðila Þess ber aö geta aö lokum, aö olaöamaöur reyndi aö afla upp- lýsinga hjá tveimur ráögjafaaöil- um Hitaveitunnar, Orkustofnun og Fjarhitun hf, og fékk þau svör að þeim væri ekki heimilt aö gefa neinar upplýsingar vegna áður- nefnds „múlbindingarplaggs”. Nú er Hitaveita Suöurnesja opinbert fyrirtæki, sem ætti aö sjá sér hag I þvl að gefa fjölmiðl- um sem gleggstar og sannastar upplýsingar á hverjum tima. Það veröur ekki séö aö sá skollaleikur, sem framkvæmdastjórinn hefur kosiö aö leika, þjóni I neinu hags- munum stjórnar Hitaveitunnar eöa þeirra aöila, sem hún á að þjóna. ráa Pólýfón Framhald af bls. 16 mennasta, þar sem flytjendur veröa 180 eins og fyrr segir. Þessi ferö mun kosta Pólýfónkórinn rúmar 20 miljónir króna. Italir hafa lofað fyrirgreiöslu sem nemur 7 milj. kr. en hér á landi fær kórinn aöeins 300 þús. kr. styrk og dugar hann ekki einu sinni fyrir nótnakaupum til þessa hljdmleikahalds. Mismuninn- veröa kórfélagar aö útvega sjálfir og fer óhemju mikið verk hjá kór- félögum f aö afla fjár til starfsemi kórsins, ekki bara fyrir þessa ferö, heldur til starfseminnar yfirleitt, en allt starf körfélaga, og stjórnanda, æfingar, jafnt sem annaö er unniö ólaunaö. Þaö var samdóma álit for- svarsmanna kórsins á blaöa- mannafundi i gær, þeirra Ingólfs Guöbrandssonar stjórnanda kórsins, Guömundar Guöbrands- sonar gjaldkera og Friöriks Eirrikssonar formanns hans, að starfsemi kórsins heföi mætt algeru áhugaleysi hjá yfirvöldum hér á landi og aö fyrirgreiösla opinb. aöila heföi veriö nánast engin, þau 20 ár sem kórinn heföi starfað. Þeir bentu á sem dæmi, aö Italir heföu veriö tilbunir til aö leggja af mörkum 7 milj. kr. en islensk yfirvöld 300 þús. til þessarar hljómleikaferöar. —S.dór C LEIKFELAG ^REYKIAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld uppselt laugardag kl. 20,30. MAKBEÐ föstudag uppselt. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. STRAUMROF eftir Halldór Laxness. leikstjórn: Brynja Benedikts- dóttir frumsýn. miövikudag, uppselt. Miðasala i Iönó kl. 14t20.30. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVEN- HYLLI laugardag kl. 23.30. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. ÞJÓDLEIKHÚSID GULLNA HLIÐIÐ 30. sýning I kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20,30. uppselt SÖLARFERÐ föstudag kl. 20. DÝRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 16, sunnudag kl. 14, sunnudag kl. 17. NÓTT ASTMEYJANNA aukasýning laugardag kl. 20. Siðasta sinn. LÉR KONUNGUR eftir William Shakespeare Þýöandi: Helgi Hálfdanarson Leikmynd: Ralph Koltai. Leikstjóri: Hovhannes I. Pilikian. Frumsýning þriöjudag kl. 20. 2. sýning .miövikudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. simi 1-1200 Vinnuaöstoö Framhald af 12 siöu tryggingar utan Reykjavikur veröi breytt og 2. gr. laganna orö- ist svo: „Skylt er aö tryggja gegn elds- voöa hjá þeim, sem brunatrygg- ingar annast samkv. 1. gr. allar húseignir utan Reykjavikur, þar með talin öll gripahús, hlööur, verkfærahús, verkstæöi, geymsluhús og aörar þær bygg- ingar, sem til eru. Einnig skal tryggja hús I smiöum i samræmi viö áfallinn byggingarkostnaö”. Þá felur þingiö stjórn Búnaöar- fél. Islands að athuga á hvern hátt megi ná sem hagkvæmustum samningum viö tryggingarfélögin varöandi þessar tryggingar. —mhg Herstöðvaa ndstæði nga r Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opiö 5-7. Laugard. i*-6. Simi: 17966. Sendiö framlög til baráttu herstöövaandstæöinga á gironúmer: 30309-7. Hverfahópur herstöövaandstæðinga í Laugarnes- Voga- og Heimahverfi heldur fund að Tryggvagötu 10 fimmtudaginn 10. mars kl. 20.30. .Fundarefni: Rætt um starfið fram undan. Áríðandi að félagar f starfshópnum mæti allir. Starfshópur herstöðvaandstæöinga í Vesturbæ heldur fund að Tryggvagötu 10/ mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Fundarefni: Starfið framundan. Allir velkomnir. Skrifstofan er lokuð laugardaginn 12. mars vegna ráðstefnu um stóriðjumál, sem haldin er í Tjarnar- búð. Þökkum innilega samúö og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar Arnþórs Einarssonar Viö þökkum bæjarhjúkrunarkonum Kópavogs fyrir frá- bæra aðstoð I veikindum hans, einnig hjúkrunarfólki á deild 1-B Landakotsspltala. Fyrir hönd barna, tengdadóttur og systur hins látna. Sólveig Kristjánsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.