Þjóðviljinn - 10.03.1977, Page 15

Þjóðviljinn - 10.03.1977, Page 15
Fimmtudagur io. marz 1977 ÞJÓDVILJINN — SIÐA — 15 AIISTUKBtJARRin Meö guli á heilanum Mjög spennandi og gaman- söin, ný ensk-bandarisk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hinir útvöldu Chosen Survivors ÍSLENSKUR TEXTI Spennandi og dgnvekjandi, ný amerisk kvikmynd i litum um hugsanlegar afleiftingar kjarnorkustyrjaldar. Leíkstjórí: Sutton Roley Aöalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeckel. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Simi 31182 MKINDRIAN PfiCE... his fronl is insurance invcsiigatíon... HIS BUSINESS IS STEAIING CARS... Liöhlaupinn Rauöi sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Biggest, grcmdest, action-filled pirate movie everl mSíML8T A Unvecsoi Pidue Dst'buM by Cmemo Infemolionoi Corporotion lecfrcoior ® ftmovision® Ný mynd frá UNIVERSAL-. Ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd, sem fram- leidd hefur veriö siöari árin. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau BridgesBönnuÖ börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 Allra siöustu sýningar Vertu sæll , Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meöferö á negrum i Banda- rikjunum Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Síöasta sinn. SÍmi 22140 Ein stórmyndin enn: /#The Shootisty/ JOHN WAYNE LAUREN BACALL “THE PG SHOOTIST” 1 Technicolor" «2[^i Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur hvarventa hlotiö gifurlegar vinsældir. Tónleikar kl. 8,30. apótek læknar Horfinn á 60 sekúndum ÞaÖ tók 7 mánuöi aö kvik- mynda hinn 40 minútna langa bflaeltingaleik I myndinni, 93 bflarvoru gjöreyöilagir, fyrir semsvarar í.oOO.OOO.-dollara. Einn mesti áreksturinn I myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hárs- breidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíá The greatest swordsman of them all! Spennandi og afar vel gerö og leikin ensk litmynd meö úr- válsleikurum: Glenda Jack- son,OHver Reed Leikstjóri: Michel Apdet Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Liðhlaupinn sama og er kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 — 8.30 ásamt Flökkustelpan Hörkuspennandi litmynd.sam- felid sýning kl. 1.30 — 8.30 MALC0LM McDOWKLL BATES FLOKINDA B0LKAN 0LIVKR RFK* Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flashman gerö eftir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flash- man, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Rúmstokkurinn er þarfaþing DiN MIDTIl MORSOMMt Af Df AOU SENúiKANT-FUM Ný, djörf dönsk gamanmynd I litum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 4.-10. mars er í Lyfja- búöinni Iöunni og Garös- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvílið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavlk —sími 1 11 00 I Kópavogi —simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspltalans. Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, sfmi 2 12 30. dagbök bilanir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230 I Hafn- arfiröi i síma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir sími 05 Bilanavakt borgarstof^ana Simi 27311 svarar alla Várka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 ’árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Kvikmyndasýning I MiR-salnum. Laugardaginn 12. marz veröur kvikmyndin ,,NIu dagar af einu ári”, sýnd á vegum MÍR aö Laugavegi 178. — Sýningin hefst kl. 14 — aögangur er ókeypis. Kvenfélag Kópavogs Fariö veröur I heimsókn til Kvenfélags Kjalarnes- og Kjósarsýslu laugardaginn 19. mars. Lagt af staö frá Félags- heimilinu kl. 13.30. Þátttaka tilkynnist I sima 40751, 40322 og 40431. — Stjórnin. söfn Landsbókasafn 'islands. Safn- ^iúsinu viö Hverfisgötu Lestr- arsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Listasafn Einars Jónssonarer lokaö. brúðkaup lögreglan bridge Innl&nsvlð«Iilpti lelð tll Itnsviðsklpta obCnaðarbanki ISLANDS Lögreglan I Rvlk — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi —simi 41200 Lögreglan f Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspltali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudagakí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vffilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. AFLOTTA Þá er komiö aö prófraun vikunnar. Suöur er sagnhafi i sex hjörtum, og andstæöingar hafa ekkert sagt. Vestur spilar út tigulfimmi, áttan úr blind- um, gosinn frá Austri, og SuÖur tók slaginn á könginn: Noröur? * A642 V K52 ♦ 108 * 8652 Suöur: * 9 JAD7643 AK63 6 AK 1 öörum slag tók Suöur hjartaás, tian kom frá Vestri og áttan frá Austri. Hvernig spilum viö nú framhaldíö? félagslíf Kvenréttindafélag tslands Aöalfundur Kvenréttinda- félags lslands veröur haldinn 16. mars n.k. (athugiö breyttan fundardag) aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aöal- fundarstörf og sérstök afmælisdagskrá i tilefni 70 ára afmælis félagsins i janúar s.l. Stjórnin Aöalfundur Samtaka leikrita- þýöenda veröur I Naustinu laugardaginn 12. mars kl. 15. SIMAR. 1 1798 oc 19533. Laugardagur 12. mars kl. 14.00 Skoöunarferö um Reykjavík undir leiösögn Lýös Björns- sonar, sagnfræöings. Verö kr. 700 gr. v/bilinn. Sunnudagur 13. mars kl. 10.30 Gönguferö eftir gamla Þing- vallaveginum frá Djúpadal áleiöis til Þingvalla meö viökomu á Borgarhólum (410m.) Kl. 13.00 1. Gönguferö um Þjóögaröinn á Þingvöllum. 2. Gönguferö á Lágafell (538 m) og Gatfell (532 m) 3. Skautaferö á Hofmannaflöt eöa Sandkluftavatn (ef fært veröur) — Nánar auglýst um helgina. Feröafélag tslands UTIVISTARFERÐIR Færeyjaferö, 4 dagar, 17. mars. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi 14606. Útivist 2. ársrit 1976 komiö. Afgreitt á skrifstofunni. titivist. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74er opiö sunnud., þriöjud., 'og fimmtudága kl. 13:30-16. SædýrasafniÖ er opiö alla daga kl. 10-19. Bókasafn DagsbrúnarLindar- götu 9 efstu hæö. Opiö: laug- ard. og sunnud. kl. 4-7 siödeg- Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14. mai opiö sunnud. þriöjud., fimmtud., og laugar- d. kl. 13:30-16. Laugardaginn 4. des. voru gefin saman, af séra Arellusi Nielssyni, ungfrú EHn Arnar- dóttir og Lúövik Matthiasson. Heimili þeirra er aö Fellsmúla 5, Rvk. — Ljósmyndastofa Þóris. Sýning i Stofunni Kirkjustræti 10, til styrktar Sóroptimistaklúbb Reykjavikur er opin 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag 2—7. Félag Bústaöasóknar. Muniö mæörafundinn i safn- aöarheimilinu mánudaginn 14. mars kl. 8.30. Skemmtiatriöi. Takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. Gengisskránmgin SkráO írá Elntng Kl. 13,00 Kaup Saln 22/2 1 01-Bandarfkjadollar 191,20 191,70 3/3 1 02-Sterllngapund 327, 60 328,60 4/3 1 03- Kanadadolla r 182,30 182, 80 7/3 100 04-Danakar krónur 3257, 10 3265,60 4/3 100 05-Norakar krónur 3642,90 3652,,50 7/3 100 06-Ssenakar Krónur 4531,90 4543, 70 - 100 07-Flnnak mörk 5028,90 5042, 10 - 100 08-Franakir frankar .3834, 30 3844, 40 4/3 100 09-Belg. írankar 521, 50 522, 80 7/3 100 10-Svtaan. frankar 7494, 10 7513,70 . 100 11 -Gylllnl 7665, 80 7685, 80 _ 100 12-V. - Þýtk mörk 7992,65 8013, 55 4/3 100 13-Lfrur 21,63 21,69 7/3 100 14-Auaturr. Sch. 1125, 00 1128, 00 2/3 100 15-Eecudoa 493, 20 494,50 - 100 16-Peaetar 277, 20 277,90 4/3 100 17-Yen 67, R6 68, 04 * Breytlng írá ifBuatu akrántngu. Eftir Robert l.ouis Stevenson Fullyrðing gestgjafans um að faðir Davfðs hefði i rauninni verið elstur bræðra sinna gerbreytti öllum viðhorf um unga mannsins. Ef rétt reyndist væri Davið sjálfur erfingi Shaws-jarðarinnar, hann væri þá ekki sonur fátæks skóla- stjóra, heldur rikur landeigandi. Þessar hugleiðingar voru truflaðar með þvf,að þeir Hóseasson skipstjóri og frændi Davíðs kölluðu á hann. I smjaðurslegum tón buðu þeir Davíð að slást I för með þeim út i briggskipið og hafði hann mik- inn áhuga á þvi. En fyrst kvaðst skip- stjórinn þurfa að drekka eina kveðjuskál með frænda Davíðs og meðan á því stóð varð hann rausnarlegur og hét því að bera f rændanum gjaf ir þegar hann kæmi heim úr næstu sjóferð. Síðan gengu þremenningarnir um borð í skipsbátinn og hásetarnir réru rösklega út til skips. — Ég er nú alveg steinhissa! Vilt þú fara til Afriku? Hvað heldurðu að verði af konu í Afríku- skógum? — Hvað ætli verði um — þú lofaðir að gera þig sjálfan i Afrikuskóg- hvað sem ég bæði þig um. um? Við tölum ekki — Æjá, það er best að þú meira um það. Ef þú fáir að vera með. ferð, — förum við líka, — Ætli þeir verði ekki fleiri, sem verða með, Lubbi. Ætli við skreppum ekki með þeim til Afriku, hjúunum. Kalli klunni — Hér er mikið af sandi, hver skyldi hafa ekið honum alla leiö hingað? Þetta væri öndvegis leikvöllur fyrir börn. En eyðum ekki timanum til ónýtis, við verðum strax að hefja leitina. — Nei, þetta er ekki rétti maðurinn, þessi er einna likastur risastórum postulinshundi. — Þarna útfrá eru nokkur skemmti- leg hús, viö skulum gá hvort vinur Blettu er þar. Postulinshundurinn getur litið eftir vagninum á meðan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.