Þjóðviljinn - 12.03.1977, Page 6

Þjóðviljinn - 12.03.1977, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. mars 1®77 I Þarna er verift aft setja saman einhvern rokkinn. Skrúfudagur Þaft er ekkert rýmra um kennara en nemendur. 1 þessu plássi verfta sex kennarar aft athafna sig. / Vélskólanum í dag — Dyr skólans opnaðar almenningi V_____________________________________J i dag halda nemendur Vél- skóla islands upp á sinn árlega Skrúfudag en þann dag er öllum boftift aft lita inn i skólann þeirra og kynnast þvi hvaft piltarnir eru aft fást vift i sinu daglega amstri. t Vélskóla ísiands i Reykjavik eru nú um 400 nemendur. Þaö segir sig sjálft aft fyrir sllkan fjölda fólks sem er aft læra á vélar þarf rúmgott húsnæfti og margvlsleg kennslutæki. Ekki er þvi þó aft heilsa. 16 kennslu- stofur eru i skólanum og eiga þær aft nægja 18 bekkjardeild- um sem allar eru i fullu heilsdagsnámi. Verftur oft aö gripa til þess neyöarúrræftis aft hafa tvo bekki efta fleiri — og jafnmarga kennara — I sömu stofunni. Hvaö vélkostinn varftar og aft- stööu fyrir verklega kennslu þá er hún sæmileg á sumum sviö- um, td. i stýri- og kælitækni, en afleit á öftrum. Nemendur sem eru á fyrsta stigi og eiga þvi aft ráöa vift 500 hestafla vélar i vor veröa aft láta sér nægja þrjár litlar vélar, þar af einn jeppa- mótor. Stærsta vélin sem til er i eigu skólans er 300 hestöfl en þegar nemendur hafa lokiö öll- um bekkjum skólans eiga þeir aö geta mefthöndlaft stærstu vél- ar sem framleiddar eru. öllu þessu og miklu meiru getur almenningur kynnst i dag ef hann leggur leift sina upp i Sjómannaskóla þar sem Vél- skólinn er til húsa. —ÞH Tækjakostur er aft miklu leyti úreltur orftinn. Til dæmis er glóftarhausinn i þessari bátsvél frá árinu 1912. (Myndir gel) Þrlr vélskólanemar aft ráfta fram úr leyndardómum rafmagns- fræftinnar. Fleiri urðu frá að hverfa ....en inn komust Asta Sigurftardóttir var ekki afteins frábær rithöfundur heldur Hka góftur myndlistamaður. Hún bæði málafti og teiknafti og fékkst vift graflklist. Hún var langt komin með aft teikna spilin, þegar hún lést langt fyrir aldur fram. Ekki þarf þó nema smávegis frágang til að hægt sé aft gefa þau dt en Asta hafði mikinn hug á þvi. Hér er sýnishorn af spilateikningunum en þær verfta allar á sýningunni f Norræna húsinu á morgun. r r Utsala - Utsala Seljum næstu daga eldri gerðir af borðum, borðplötum, stólum og kollum, sumt litilsháttar gailað. Rauðsokkar endurtaka kynningu á list Astu Sig- urðardóttur Kynningu Rauftsokkahreyfing- arinnar á listamanninum Astu Siguröardóttur var fádæma vel tekiö þegar hún var haldin i Nor- ræna húsinu fyrir hálfum mánufti. Fleiri urftu þvi frá aft hverfa en inn komust og vegna fjölda áskor- ana hafa Rauösokkar ákveftift aö endurtaka dagskrána i Norræna húsinu á morgun, sunnudaginn 13. mars og hefst hún kl. 15. Oddný Sigurftardóttir systir Astu flytur inngangsorö, Bergljót Kristjánsdóttir ræftir um ritverk Astu, Briet Héöinsdóttir les smá- söguna Kona Simonar frá Kyr- ene, en sú saga hefur ekki birst á prenti. Gunnar Reynir Sveinsson og kvintett hans flytja ásamt söngkonunni Astu Thorstensen tónlist viö Alfarimu eftir Astu, Silja Aftalsteinsdóttir les smásög- una Frá sunnudagskvöldi til mánudagsmorguns og Kristin Anna Þórarinsdóttir les ljóö, sem sum hver hafa ekki verift prentuft. Myndlist I tengslum vift dag- skrána verftur sett upp I bóka- safni Norræna hússins, en hún verftur tekin niftur samdægurs. Tilvalið i kaffistofur og sumarbústaði. Opið föstudag til kl. 22,00 og laugardag kl. 10—16. Menningarnefnd Neskaup- staftar bauft Rauftsokkum austur meö dagskrána og var hún flutt I Egilsbúö fyrir viku vift mjög góöar undirtektir. —hs. stálhúsgagnagerð STEINARS HF. Skeifan 8, Rvík S. 33590-35110 Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða krossins. RAUOI KROSS ISLANDS F ernir tónleik- ar Tónlistarllf hér i höfuft- borginni virftist ætla aft verfta fjörugt um þessa helgi. 1 dag veröa haldnir þrir tónleikar aft þvi er vift best vitum og einir verfta á morgun. Hljómsveit Tónlistarskólans 1 dag kl. 14.30 efnir Tónlist- arskólinn I Reykjavlk til tón- leika I Háskólabiói og verftur þar hljómsveit skólans aö verki undir stjórn Marteins Hunger Friftrikssonar. A efnisskránni eru verk eftir Boccherini, Mendelssohn og Schubert. Einleikarar meft hljómsveitinni verfta þær Lovisa Fjeldsted og Guftný Asgeirsdóttir. Áskell Másson í Norræna húsi Hálftima siftar, eöa kl. 15, hefjast tónleikar i Norræna húsinu á vegum félagsins Jazzvakning. Þar verfta flutt þrjú ný verk eftir Askel Más- son slagverkamann sem hann samdi sérstaklega fyrir Jazzvakningu. 1 einu verkinu nýtur Askell aftstoöar Reynis Sigurössonar slagverka- manns, i ööru Guömundar Steingrimssonar einnig slag- verkamanns en I þvi þriftja leika þeir allir þrir saman. Pina Carmirelli og Árni Kristjánsson Klukkan 17 I dag hefjast sjöttu tónleikar Tónlistarfé- lagsins I Austurbæjarbiói. Þar munu þau Pina Carmirelli fiftluleikari og Arni Kristjánsson pianóleik- ari flytja þrjú verk eftir Mozart, Schubert og Beet- hoven. Blásarar í Félagsstofnun A morgun kl. 17 verfta svo sjöttu háskólatónleikar vetr- arins. Þar mun blásara- kvintett Sigurftar I. Snorra- sonar flytja verk eftir Anton Reicha, Jón Ásgeirsson og Jean Francaix. Kvintettinn skipa auk Siguröar sem leik- ur á klarinett, þau Manuela Wiesler, flauta, Kristján Þ. Stephensen, óbó, Stefán Þ. Stephensen, horn, og Haf- steinn Guftmundsson, fagott. Tónleikarnir fara fram I Fé- lagsheimili stúdenta viö Hringbraut og eru opnir öll- um þeim sem reifta fram 400 kr. vift innganginn. —ÞH Söfnunar- dagur Ekkna- sjóðs A morgun, sunnudag, er árlegur söfnunardagur Ekknasjófts Islands. Verftur merki sjóftsins þá selt auk þess sem gjöfum er vita- skuld veitt viötaka. Ekknasjóöur íslands var stofnaöur á striösárunum af sjómannshjónum sem lögftu til rausnarlegt stofnframlag. Er hlutverk hans aft hlaupa undir bagga meft ekkjum sem eru I nauftum staddar fjárhagslega. Þrátt fyrir all- ar tryggingar eru ekkjur ekki öfundsverftar af hlut- skipti slnu og getur fjár- styrkur bætt úr brýnni þörf. A siftastliönu ári veitti sjófturinn 3 ekkjum úrlausn, samtáls 700 þúsund krónur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.