Þjóðviljinn - 27.03.1977, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. mars 1977
Tækniskóli íslands
Námskeið
Hvar brotnar platan?
Tækniskóli íslands gengst fyrir námskeiði
i brotlinureikningum i steinsteyptum plöt-
um fyrir starfandi verkfræðinga og tækni-
fræðinga. Námskeiðið verður haldið i
Tækniskóla Islands Höfðabakka 9, mánu-
daga , miðvikudaga kl. 17.15 — 19.00 og
laugardaga kl 8.15 — 12.00.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 13. april
og er áætlað að þvi ljúki laugardaginn 30.
april.
Leiðbeinandi verður Guðbrandur Sein-
þórsson verkfræðingur. Þátttaka tilkynn-
ist skrifstofu Tækniskóla íslands Höfða-
bakka 9 simi 84933 i siðasta lagi 1. april
n.k. Þátttökugjald kr 3.000 greiðist við
innritun.
Tækniskóli íslands
Skrifstofustarf —
MosfeLlssveit
Óskum eftir að ráða starfskraft á skrif-
stofu vora i heils dags starf að Reykja-
lundi sem fyrst. Upplýsingar hjá skrif-
stofustjóra i sima 66200 að Reykjalundi.
Klæðum og bólstrum
gömul húsgögn. Gotf
úrval af áklæðum.
BÓLSTRUN<
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Sími 16807,
A r
jr % |
y^KI. 10-18.^«
* 27750
1
I
JL
i
i
i
i
Ka
Ingólfsstræti 18s. 27150
Benedikt Ilalldórsson sölustj.
Hjalti vSteinþórsson hdl.
Gústaf I*ór Tryggvason hdl.
( 53590
Engin reglusemi
Fimm manna f jölskylda án ungbarna ósk-
ar að taka á leigu fjögurra svefnher-
bergja ibúð nú þegar eða i september næst
komandi.
Engri reglusemi heitið.
Má vera i eldra húsnæði, sem þamast
standsetningar. Styttri leigutimi en tvö ár
kemur ekki til greina. Upplýsingar i sima
81333 á skrifstofutima.
28644
afdrep
28b4$
Fasteignasalan sem er í yðar
þjónustu býður yður að
sjálfsögðu alla aðstoð við
kaup og sölu fasteigna.
Spörum hvorki tíma né
fyrirhöfn við að veita yður
sem besta þjónustu
Hef til sölu allar
gerðir og
stærðir fasteigna
Logmannsskrifstofa
INGVAR BJÖRNSSON
I
Opið 1-5 í dag
afdrep fasteignasala
Öldugötu 8
símar: 28644 : 28645
Solumaður
Fmnur Karlsson
heimasími 434 /0
Valgarður Sigurðsson logír
Fasteig-nasalan
Laugavegi 18a
simi 17374
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
SigurðurBenediktsson,
sölumaður.
Kvöldsími 4261 8.
Hjá eftirtöldum aðiljum er hægt að fá þessar íbúðír:
EIGNAÞJÓNUSTAN
/-----\
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SÍMI: 2 66 50
Opið i dag kl. 13-15.
[sölustjóri: örn Scheving
Lögmaður: ólafur Þorláksson.
Kaupenda-
þjónustan
Þingholtsstræti 15
Simi: 10-2-20
Kvöld og helgarsimi:
30541
Jón Hjálmarsson,
sölumaður.
Benedikt Björnsson, Igl.
Opið sunnudaga 1-6.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæó)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson vióskfr.
2ja herberg ja
— Við HJALLAVEG 45 ferm. ódýr ibúð
á jarðhæð. Laus fljótlega. — Eignaþjón-
ustan.
— Við ALFTAMÝRI60 ferm. góð ibúð á
jaröhæð. Mjög vönduð sameign. Laus
strax. — Eignaþjónustan.
— Við LAUGARASVEG 60 ferm. góð
ibúð með sérinngangi og frábæru útsýni
yfir Laugardalinn. Laus strax. — Eigna-
þjónustan.
— Við MJÓSTRÆTI 60 ferm. steinhús.
Góð kjör. — Eignaþjónustan.
— Við Vesturberg, Grettisgötu og
Hverfisgötu. — Kaupendaþjónustan.
— Við Kleppsveg — Óðinsgötu og Álfa-
skeiðHafnarfirði. —Kaupendaþjónustan.
— ALFASKEIÐ: 2ja herbergja ibúð um
55-60 ferm. Bilskúrsr. Verð kr. 6-6,5 milj.
Útb. kr. 4 milj. — Fasteignasalan Lauga-
vegi 18 A.
— Hafnarfirði: 2ja herbergja snotur
Ibúðum 50fermá jarðh. Verð kr. 4,2 milj.,
útb. kr. 2,5 milj. — Fasteignasalan
Laugavegi 18 A.
— Við HAVEG, KÓP. ca. 60 ferm Ibúð
iparhúsi. Nýlega standsett. Bilskúr. Verð
6.5 milj. tJtb. 4.0 milj. Högun — fasteigna-
miðlun.
— Við SAMTÚN ca. 60 ferm. kjallara-
ibúð. Mikið standsett. T'eppalögð. Verð 4.5
milj. Útb. 3.0 milj. Högun — fasteigna-
miðlun.
— Viö VESTURGÖTU ca. 50 ferm. ibúð
á jaröhæð. Sér hiti. Verð 4.5 milj. Útb. 3.0
milj. Högun — fasteignamiölun.
— Við GRETTISGÖTU ca 80 ferm.
Mikið standsett. Verð 6.5 milj. Útb. 4.0-4.5
milj. — Högun — fasteignamiðlun.
3jaherbergja
— 1 KÓPAVOGI 90 ferm. sérlega vel
hönnuð ibúð.Danfoss hitakerfi. Þvotta-
herbergi á hæðinni. — Eignaþjónustan.
— 1 KÓPAVOGI 60 ferm. ódýr Ibúð 1
múrhúðuðu timburhúsi. Laus fljótt —
Eignaþjónustan.
— I HLIÐAHVERFI 80 ferm snyrtileg
risibúð. Sér hitalögn. — Eignaþjónustan.
— 1 AUSTURBORGINNI 85 ferm.
snyrtilegar ibúöir i góöum steinhúsum. —
Eignaþjónustan'.
í VESTURBORGINNI 96 ferm. rúm-
góðar ibúðir á lstu og 4ðu hæð. Eigna-
skipti möguleg. — Eignaþjónustan.
— Við VESTURBERG. Glæsileg 86
ferm. ibúð á 5. hæð. Verö 8 milj. útb. 5.8-6
milj. Högun — fasteignamiðlun.
— Við NORÐURMÝRI á jarðhæð ca. 80
ferm. Falleg ibúö. Verð 6.5 milj. Útb. 4.5
milj. Högun — fasteignamiðlun.
— Við HVERFISGÖTU 3ja herbergja
Ibúð I steinhúsi á 2ri hæð. íbúðin er teppa-
lögð og með góðri innréttingu. Mikið
skáparými. Verð kr. 8 milj., útb. kr. 4,5-5
milj. Laus strax. — Fasteignasalan
Laugavegi 18 A.
— Við HJALLAVEG 3ja herbergja
risibúðum 80 ferm. íeldra húsi (forskalað
timburhús: Verð kr. 7 milj. ótb. kr. 4.5
milj. — Fasteignasaian Laugavegi 18 A.
Laugavegi 18 A.
— Við TUNGUHEIÐI: Vönduð 3ja her-
bergjalbúð um 90 ferm. á lstu hæð. Verð
kr. 8,5 milj. Útb. kr. 6-6,5 milj. — Fast-
eignasaian Laugavegi 18 A.
— Við LAUFVANG 3ja herbergja
ibúð um 87 ferm. Þvottaherbergi á hæð-
inni. Verð kr. 8-8,5milj.Útb. kr. 6-6,5 milj.
— Fasteignasalan Laugavegi 18 A.
— Við HJALLABRAUT 3ja herbergja
ibúð um 95 ferm. Þvottaherbergi á hæð-
inni. Verð kr. 8 milj. Útb. 6 milj. — Fast-
eignasalan Laugavegi 18 A.
— Við ALFASKEIÐ 3ja herbergja Ibúð
um 90-97 ferm. Teppi, fllsalagt bað. Verð
kr. 8milj. Útb.kr. 6milj. Ibúðin er á lstu
hæð. — Fasteignasalan Laugavegi 18 A.
— Við LUNDARBREKKU. Vönduð 3ja
herbergja ibúð um 90 ferm. á 4. hæð. Verð
kr. 8-8,5 milj. Útb. kr. 6-6,5 milj. — Fast-
eignasalan Laugavegi 18 A.
— Við MIÐBRAUTSeltjarnarnesi: 2ja-
3ja herbergja ibúðá jarðhæð, um 75ferm.
Sér hiti og inngangur. Tvöf. verksm.gler.
Verð kr. 7 milj. Útb. kr. 4,5 milj. — Fast-
eignasalan Laugavegi 18 A.
— Við ASBRAUT UOferm. endaibúð á-
samt nýjum bilskúr. — Eignaþjónustan.
— Við SAFAMÝRI 100 ferm. góð ibúð
með sérinngangi og sér hitalögn. —
Eignaþjónustan.
— Við VESTURBERG 100 ferm. góð
endaibúð á 2ri hæð. Eignaskipti möguleg.
— Eignaþjónustan.
— Við Eyjabakka, Fellsmúla og
Meistaravelli. — Kaupendaþjónustan.
1151 m m I Liliiin L L í