Þjóðviljinn - 27.03.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 27.03.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 27. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐÁ 1» Lögregia meö lausa skrúfu Freebie and the Bean — ISLENSKUR TEXTI Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. Aðalhlútverk Alan Arkin, James Caan Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 MORÐSAGA Kvikmynd Roynis OddssphfH Islens.t' kyikmy'nd ,i lit um og a breiötjaldi. Aðalhlutverk: Guörún Asmundsdóttir/ Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kf. 4, 6, 8 og 10. Bönnuö yngri en 16 ára. Hækkað verö Miðasalá frá kl. 1. Allt fyrir elsku Pétur BráBskemmtileg gamanmynd meö islenskum texta. Sýnd kl. 2. TÓNABÍÓ Sími 31182 Fjársóöur hákarlanna Sharks treasure Kapphlaupiö um gulliö Mjög spennandi og vel gerö ævintýramynd, sem gerist á hinúm sólriku Suöurhafseyj- um, þar sem hákarlar ráöa rikjum i hafinu. Leikstjóri: Cornel Wilde Aöalhlutverk: Cornel Wilde, Yaphet Kotto, John Neilson Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og bogaskytturnar Sýnd kl. 3 hafnnrbíó Blaöaummæli: Benji er ekki aöeins taminn hundur, hann er stórkostlegur leikari. lslenskur texti Sýnd kl 1.3.5.7.9. og 11 Tjarnarbær Mynd Oskars Gisla sonar Reykjavikurævintýri Bakkabræöra verftur sýnd I dag, sunnudag,I Tjarnarbæ kl. 3 Miftasala frá kl. I. Hörkuspennandi og viöburö- aríkur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er aö öllu leyti tek- in á Kanaríeyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 grínkarlar Sprenghlægileg skopmynda- syrpa meö Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3 Síöasta sinn »111 Slmi 22140 Landið sem gleymdist. Mjög athyglisverö mynd tekin I litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfundar Tarzan- bókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 SÍAasta sinn Barnasýning kl 3 Emil i Kattholti og gris inn Mánudagsmyndin. Dauöinn lifi Sýnd kl. 5 Frönsk kvikmyndavika kl. 7 og 9 Rúmstokkurinn er þarfaþing 1\' apótek læknar Ný, djörf dönsk gamanmynd I <tum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnu'Ö innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Stáltaugar Spennandi ný bandarlsk kvikmynd me5 ÍSLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 5 og 7 Bamasýning kl. 3 Superstar Goofy Laugarásbíó ^ frumsýnir ^ Jónatan Máfur Ný bandarlsk kvikmynd, ein- hver sérstæöasta kvikmynd seinni ár. GerÖ eftir metsölu- bók Richard Back. Leikstjóri: llall Bartlett. i Mynd þessi hefur verið sýnd i Danmörku, Belglu og I Suöur- Ameríku viö frábæra aösókn og miklar vinsældir. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9 Slöasta sýningarhelgi Clint Eastwood 1 hinni geysispennandi mynd Leiktu M fyrir mig endursýnd I nokkra daga Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuö börnum Barnasýning kl. 3 Heiöa Mjög falleg og góö barna- mynd. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 25.—31. mars, er I Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur Aþótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvilið Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Sími 81200. Slminn er opikin allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabllar I Reykjavik — slmi 1 11 00 I Kópavogi —slmi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 — Sjúkrabíll slmi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 i Hafn- arfiröi I slma 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Sæimabiianir slmi 05 Bilanavakt borgarstof^nana Slmi 27311 svarar alia V.irka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 '•árdegis og á helgidögum er svaraö alian sólarhringinn. vegar vera ánægöir meö miöl- ung eftir aö hafa tapað 620 ekki sist þar sem fimm lauf eru aöeins einn niöur og standa reyndar alltaf, ef Vestur spilar ekki út laufaás. Læt ég lesendum eftir aö skoöa vinningsleiöina I fimm laufum, komi ekki út laufaás en hún er ekki erfiö. krossgáta bridge Rvík slmi Eftirfarandi spil kom fyrir i tvimenningskeppni fyrir stuttu. A-Vþótti súrt I brotiö aö fá aöeins meöalskor fyrir árangur sinn, sem hér er lýst og getum viö tekiö undir þá kvörtun: Noröur: -ó 2 * D83 * D652 * G9754 Vestur: ^KDG93 VM ' ♦ KG9743 *A , Lögreglan f 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögregian f Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspltali, Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga k\. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga Og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vffilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Mitt í þessum raunum sinum upp- götvaði Davið að f jármunir hans sem í upphafi höfðu numið 50 pundum, voru nú ekki nema 3 pund og staf aði rýrnunin af gripdeildum skipverja og öðrum óhöppum. Auk þess átti hann forláta silfurhnapp sem Alan hafði gefið hon- um af rausn sinhi sem þakkarvott f yrir liðveisluna um borð. Einn daginn átti f iskibátur leið hjá en skipverjar heyrðu ekki köll Daviðs sem missti allan kjark við þetta. Daginn eftir kom báturinn þó aftur og skipverjar reyndu eins og skoska mállýskan þeirra ásamt handapati leyfði að gera honum skil jan- legt að á háf jöru væri vað á sundinu þar sem það var mjóst. Eftir þessu vaði tókst Davíð loks að komast til manna- byggða. Austur: 6 87654 VG1064 ♦ 8 ♦ KlOS Suöur: 4A10 VAK752 ♦ A10 *D862 SuÖur Vestur Noröur Austur lGr. 2Gr. Pass 4H Pass 4S Allir Pass Sagnirnar þurfa skýringa viö. 1 Grand hjá Suöri var Vinar- grand, en tveggja granda sögn Vesturs sýndi tvilita hendi, láglit og hálit. Austur sá nú aö rétt væri aö reyna úttekt i hálit Vesturs, og kom þeim iskila- boöum á framfæri meö þvi aö segja fjögur hjörtu, falleg sögn þaö. Vestur sagöi svo fjóra spaða, sem varö loka- sögnin. Eins og sjá má var auövelt aö vinna spiliö og A-V voru ánægöir meö sina 620 enda eiga þeir aöeins 18 punkta samtals. A mörgum boröum voru hins vegar A-V jafn- haröir og komust 1 fjóra spaöa, en fengu þá doblaöa og 790fyrir spiliö. N-S máttu hins Lárétt: 1 dæld 5 hlé 7 sem 9 fugl 11 fugl 13 læsing 14 blöö 16 eins 17 gat 19 sveigöur. Lóörétt: 1 flekkur 2 frá 3 knæpa 4 slki 6 bundnar 8 sefa 10 glöö 12 minnast 15 klæöi 18 samstæðir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 húsfrú 5 kló 7 asla 8 ól 9 rukka 11 pó 13 mauk 14 uss 16 rausnin Lóörétt: 1 hrappur 2 skir 3 flaum 4 ró 6 slakan 8 óku 10 kaun 12 ósa 15 su 3. öræfasveit — Hornafjöröur. Nánar auglýst slöar. — Feröaféiag islands. ÚTIVISTARFERÐIR SunnuU. 27/3 Kl. 11 Þrihnúkar — Grinda- skörö, útilegumannabæli, hellaskoöun (hafiö ljós meö). Fararstjóri Einar Þ. Guöjohn- sen. Verö 1000 kr. kl. 13 Dauöudalaheliar.Hélga- fell, Valahnúkar (hafiö ljós meö I hellana).Fararstj. FriÖ- rik Danlelsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 800, frítt f. börn m. fullorönum. FariÖ frá B.S.l. vestanveröu. Snæfellsnes um páskana, 5 dagar. (Jtivist Mæörafélagiö heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 27. mars kl. 14:30 Spilaðar veröa 12 umferöir. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Kvenfélag Hreyfils. Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriöjudaginn 29. mars kl. 20:30 i Hreyfilshúsinu. Venjuleg aöalfunarstörf, o.fl. Mætiö vel og stundvíslega. — Stjórnin. Frá hinu islenska náttúru- fræöiféiagi. Næsta fræöslusamkoma veröur 1 stofu 201 i Arnagarði mánudaginn 28. mars 1977: Páll Imsland jaröfræöingur flytur erindi: Um Jan Mayen og jaröfræði hennar. fermingarbörn Fcrming I kirkju Óháöa safnaöarins kl. 10:30sunnudaginn 27. mars U977 Drengir: Ragnar Eövarösson, Dala- landi 5, Ragnar ómarsson, Háaleitisbraut 55. Ólafur Ólafsson, Brúnavegi 3. Stefán Magnússon, Hellulandi 13. Vil- berg Guönason, Sólheimum 27. Stúlkur: Agústa Sigurbjörnsdóttir, Kleppsvegi 74. Hrafnhildur Sigrlöur Stigsdóttir, Hólm- garöi 11. Helga Þóra Eiösdótt- ir, Kúrlandi 24. Hrönn Guömundsdóttir, Brúnavegi 1. Sigriöur Þóra Ardal, Vestur- bergi 48. Sveinbjörg Jónsdótt- ir, Akraseli 20. Þorbjörg Pétursdóttir, Heiöargeröi 70. félagslíf SIMAR 11798 oc 19533. Sunnudagur 27.3. 1. Ki. 10.30 Gönguferö um Sveifluháls. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verö kr. 1200 gr. v/bllinn. 2. KI. 13.00 Gönguferö: Fjalliö Eina-Hrútagjá. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. — Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. Páskaferöir. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. Gengisskráningm ráft frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 22/2 1 01 -Banda rfkjadollar 191. 20 191. 70 18/3 1 02-Sterlingspund 328. 10 329.10 23/3 1 03-Kanadadollar 182. 20 182. 70 * - 100 04-Danskar krónur 3269.65 3278. 15 * - 100 05-Norskar krónur 3650. 75 3660. 25 * - 100 06-Seenskar Krónur 4546. 45 4 558. 35 * - 100 07-Finnsk mörk 5031. 60 5044. 70 * 22/3 100 08-Franskir frankar 3839. 90 3850. 00 18/3 100 09-Belg. frankar 821. 50 822. -90 23/3 100 10-Svissn. frankar 7532. 00 7551.70 * - 100 11 -Gyllini 7662. 10 7682. 10 * 100 12-V. - Þýzk mörk 8006.90 8027. 80 * 15/3 100 1 3-Lirur 21.55 21. 60 22/3 100 14-Austurr. Sch. 1127. 70 1130. 60 17/3 100 15-Escudos 494.00 495. 30 22/3 100 16-Pesetar 278. 50 279. 20 23/3 100 17-Yen 68.90 69.08 ’ * Breyting frá siftustu skráningu. Eftir Robert Louis Stevenson AA ‘xlr p<-ú <r?/- ,AL! !i G® Jæja Loöinbaröi! I fyrramáiiö Vertu ekki svona súr á Jú, það má nú segja. Þarna heyrðiröu Rati! leggjum við af stað inn í frum- svipinn. Já, þetta likar Heyrðu Loðinbarði, Hann sagöi já. En skógana. mér að heyra! Finnst þér rataðirðu heim til þín? hvenær hefur þú lært að hann ekki gáfaður, Rati? tala svertingjamál? Kalli klunni — Ekki missa kjarkinn, það eru margar aðrar aöferðir tii við að draga úr tennur. Við getum reynt þær allar ef þörf krefúr þvi við höfum nógan tima og bandið er sterkt. — Nei, heyrðu nú Fróði, þú mátt ekki synda með. Vertu kyrr, svo setjum við skipið á fulla ferð, tönnin stenst ekki allan þann kraft. — Vertu kátur og láttu ekki bugast, nú hef ég fundiö miklu betri aðferö til aö ná tönninni. Aður en sólin er sest verðuröu laus við bæöi tönnina og tannpinuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.