Þjóðviljinn - 05.04.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.04.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 5. april 1977 Umsjón: Guðjón Friðriksson Skrifið— eða hringið í síma 81333 Við frábiðjum okkur mjófirsku og fljótamennsku „Ég er yfirleitt á móti þvi aö smiöa fornminjar”, sagöi Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra i blaöa- viötali þegar hann var spuröur aö þvi hvort hann væri hlynntur þvi aö endurreisa húsin sem brunnu i Bernhöftstorfunni. Hann á nú samt hlut aö máli aö smiöa stóran bæ innii Þjórsár- dal sem kallaöur er sögualdar- bær og er helmingi vitlausari framkvæmd heldur en aö halda viö og endurbæta þaö sem enn er til eöa reisa þaö sem nákvæmlega er vitaö hvernig leit út. Þaö veit nefnilega enginn hvernig sögualdarbær hefur lit- iö út. Sögualdarbærinn kemur þvi hvorki aö gagni né hefur nokk- urt fornminjagildi. ööru máli gegnir um Bernhöffstörfuna. Hún er hluti af heillegri húsa-, þyrpingu frá siöustu öld, en búiö er aö eyöileggja flestar aörar Verðlaun fyrir skip nr. 27-30 Dregiö hefur verö úr nöfnum j þeirra sem sendu réttnöfn skipa I nr. 27-30 en skip nr. 26 er ekki meö vegna mistaka þriöjudag- inn sem þaö átti aö birtast. Upp | kom nafn Hermanns Björns- sonar, Engjavegi 32, ísafiröi og | fær hann i verölaun bókina Veturnóttakyrrur eftir Jónas I Arnason sem Ægisútgáfan gefur I út. Þessi eru nöfn skipanna: Nr. 27 Ólafur. Nr. 28 Guömundur. Nr. 29 Herjólfur. Nr. 30 Surprise. sllkar þyrpingar eöa húsaraöir frá timbur- og bárujárnshúsa- árunum. Þar aö auki eru húsin i Bernhöftstorfu meöal elstu húsa i Reykjavik og byggö I hlýlegum dönskum stil, sem einkenndi fyrsta þéttbýli á íslandi og er þvi hluti af Islenskri sögu Margiraöilar hafa sýnt áhuga á aö fá inni I þessum húsum fyrir margvislega starfsemi svo aö húsin gætu komiö aö fullu gagni auk þess aö gera Reykja- vik aö fallegri, skemmtilegri og fjölbreyttari borg heldur en ef ferkantaöir kassar einoka hana meö öllu. Þetta hafa akureyr- ingar skiliö fyrir löngu og varla viljum viö reykvikingar kallast barbarar viö hliöina á þeim. Flestir eru sammála um aö Akureyri sé fallegasti bær á islandi. En hvers vegna er hann þaö? Spyrji nú hver sjálfan sig. Einhvern tima hefur veriö sagt aö þaö sé einkennilegt aö allar fegurstu borgir I Evrópu séu gamlar borgir en allar þær ljótustu séu nýjar. Ég hef komiö til tveggja nafnfrægra borga I Hollandi. Onnur var eyöilögö meöölluistriöinu oghefur veriö reist ný borg á rústum hinnar fyrri. Hin heldur sinum svip frá 17. öld aö mestu leyti enda fékk hún aö vera I friöi i strlöinu. Þetta eru Rotterdam og Amsterdam. Hin fyrri er kald- ranaleg opin og ljós. Þar ræöur steinsteypa, stálog gler feröinni og hraöbrautir skera borgina þvers og kruss. Amsterdam er einhver hlýlegasta og fallegasta borgEvrópu.Þare*ugömul hús viöþröngargötur og siki, og þar er skemnitilegt mannlif á göt- unum. Þennan sannleik hafa lika rót- grónar menningarþjóöir skiliö. Þar er algengt aö smiöaöar séu fornminjar. Hins vegar er ekki von aö gamall og Ihaldssamur bóndi austan úr fásinninu i Mjóafirði skilji svona sjónar- miö. Viö reykvikingar frábiöj- Þaö er ekkl von aö gamall og Ihaldssamur bóndi austan úr Mjóafirði skilji svona sjónarmiö. um okkur lika sjónarmiö hans. Og lika fljótamannsins i stjórnarráöinu. Þeir geta atast eins og naut i flagi i sinni heimabyggö en ekki i okkar. Höfuöborg Póllands var jitfn- uð við jöröu I seinni heims- styrjöldinni. Fyrsta verk pólverja var aö endurreisa hana i sinni fyrrimynd frá grunni. Og þetta geröu þeir þrátt fyrir örbirgð eftirstriösáranna. Samt heyrast aldrei pólskar raddir aö þetta hafi veriö röng stefna. Þeir eru hreyknir af þessu framtaki og enn skipar Varsjá sinn sess sem ein af fegurstu og mannlegustu borgum I Evrópu. Tveir fornir virkisturnar i Bonn þóttu vera fyrir umferö á siöustu öld, þrátt fyrir þaö, aö umferöin væri þá bamaleikur miðaö viö það sem nú gerist. Þjóöverjar fengu bakþanka 60' ámm siðar þegar bilaumferö var komin i algleyming. Þeir tóku sig til og endurreistu báöa turnana beint i veg fyrir bila- umferöina. Gleymum „sögualdarbæn- um” og komum þess i staö I veg fyrir aö þaö sem viö eigum glat- ist meö öllu. Hlúum aö forn- minjum, en púum á „glamour” eins og sögualdarbæinn. Ungur rcykvikingur Níu spurníngar frá aldraðrí konu Kona sem býr skammt frá miöbænum hringdi i Póstinn og baö fyrir niu spurningar til ýmissa aöila. Þeim er hér meö komiö á framfæri til þeirra sem svara ber: 1. Hvenær kemur framhalds- saga fyrir aldraöa aftur I Þjóöviljann? 2. Er þaö skylda aö birta myndir af ódæmdum saka- mönnum og hvers vegna? 3. Er þaö siölegt aö ganga til messu meö peninga I vösum sbr. fjársöfnun aö lokinni guös- þjónustu? 4. Er þaö ekki ókurteisi aö spyrja fermingarbarn aö þvi i fjölmiöli hvort þaö hafi látiö ferma sig aöeins fyrir gjafir? 5. Væri þaö ósvlfni aö ætlast til þess aö settir yröu þrir bekkir viö Laugaveg og svo sem einn á Skólavöröustig fyrir örmagna gangendur aö tylla sér á? Hvaö segja Lyonsmenn, oddfellowar eöa aörir sérvitringar um þaö? 6. Má drepa eins mikiö af þorski hér viö landiö eins og hægt er, bara ef Islendingar sjálfir gera þaö? 7. Hvenær losnum viö út- varpshlustendur við Hannes Gissurarson? 8. Hvers vegna voru þættir Sverris Kjartanssonar I útvarpi lagöir niöur sem voru þó svo yndislegir? 9. Hvenær veröa göturæsin á Skólavöröuholtinu og vlðar hreinsuö? Mínótárus og bíllinn Til er goösögn um skrimsliö Minótárus á eynni Krit sem bjó þar i völundarhúsi og varö aö fórna þvi ungmennum á hverju ári. Ég þekki gamlan mann, sem bjó I Ameriku I aldarfjóröung, og er mikill spekingur. Einu sinni var ég viö fótskör hans aö hlýða. Þá fór hann aö tala um bila og þaö böl sem af þeim staf- ar. Hann likti þeim viö Minótárus. Þeir eru eins og ófreskjur sem einn góöan dag gengu á land og siöan tilbiöur mannkyniö þá og veröur aö fórna þeim fjölmörgum manneskjum á hverju ári, sem láta lifiö eöa örkumlast. Kritverjar hinir fórnu losnuöu ekki viö Minótárus fyrr en Þeseus kom og drap hann. Jónas Kristjánsson, ritstjóri Dagblaösins, telur aö þaö sé eðlislægt nútimamanninum aö eiga bil. Kritverjum var talin trú um nauösyn skrimslisins og tilvera þess var ópium fólksins og hélt þvi I skefjum. Einu sinni var ég á ferö á hraöbraut milli New York og Washington. Þaö var um mestu ferðahelgi i Bandarikjunum. Fyrir helgina var þvi lýst yfir i fjölmiölum aö tölfræöilegar lik- ur bentu til þess aö 767 færust i biislysum um hana. Siöan dundu tilkynningar i útvarpi alla helgina um hversu margir væru þegar dauöir þá og þá stundina. Ég sat stjarfur af hræöslu á 100 km hraöa á mestu umferöa- götu i heimi. Vib Islendingar erum farnir aö þjóna bilguönum meira en góöu hófi gegnir. Aöalskipulag Reykjavikur er td. miðaö viö hann fyrst og fremst. Þaö er dyggilega fariö eftir guðspjalli Jónasar Kristjánsson aö einkabillinn sé manninum eölislægur. Samt er nú svo komiö aö ókostir einkabilaeignar eru orönir svo áberandi aö timi Þeseusar er kominn. Þaö er ekki aöeins slysahætta, mengun og hávaöi, sem af honum stafar. Stór hluti af þjóðartekjum og gjaldeyrissjóöi okkar fer I hann og fólk þarf aö slita sér Ut til ab geta átthann. Svo veröur borgin okkar svo ógn leiöinleg, þver- skorin af hraöbrautum, og snauö af samveru fólks. Allir eru i bilunum sinum. Gamli rúnturinn i miöbænum er lýs- andi tákn um þessa breytingu. Bllguöinn er smám saman aö færa sig lengra og lengra upp á skaftið i Reykjavik og prestar hans, borgaryfirvöldin, halda söfnuðinum viö efniö. Skrýtiö fyrirbæri hefur td. rutt sér til rúms I eldri hverfum. Þar eru rifin gömul hús og i staðinn eru reist bilhús. Sú regla gildir aö fyrir hverja nýja ibúö á aö vera bilastæði fyrir einn bil. Þetta er skv. sjónarmiðinu aö billinn sé eölis- lægur manninum. Sums staöar eru gamlir og rótgrónir trjágarðar malbikaöir til aö uppfylla þessi skilyrði en annars staðar eru smiöuö hús sem fylla upp i garöinn og þá eru góö ráö dýr. Þá veröa bilastæöin aö vera inni I húsunum. Og þannig er oröið um mörghús. iplllihn hef: hreiöraö notalega um sig meðal fólksins i Ibúöarhúsunum. Bill- inn býr á 1. hæö, fólkið á 2. hæð. Fer ekki timi Þeseusar aö koma? —GFr. m ALDARSPEGILL s Ur íslenskum blöðum á 19. öld Lausafregn segir Ldruá sýslumani) Blöndal (skipaðan amtmann nyrðra) iát- inn, on ntiklar JJkur til uð ntuni jnissögn. vern, sem betur fcr, mcð því hún er ó- rekjanleg til góðrar heimildar. ísafold 23. maí 1894

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.